Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Blaðsíða 7
7 LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990. Vinstri flokkamir sem mynda óvinsælustu ríkisstjóm á íslandi fyrr og síðar bjóðast nú til þess að taka að sér stjóm Reykjavíkur. Vinstri stjómin í Reykjavík á ámnum 1978 til 1982 er öllum í fersku minni. Þá logaði allt í innbyrðis deilum. Þá vom vinstri flokkamir þrír. Nú em þeir sex. Glundroðinn leiddi til stöðnunar og doða í atvinnulífi. Borgarbúum fækkaði og fyrirtæki fluttu brott. Kosningaloforð vinstri flokkanna vom svikin. Reykvíkingar vilja ekki vinstri stjóm. Atkvæði greitt D-lista Sjálfstæðisflokksins er eina tryggingin gegn glundroða. Borgarstjómarkosningar 26. maí 1990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.