Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Side 40
52
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover
og Bronco ’66 ’77 til sölu. Oft opið á
laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi,
Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760.
Ford Econoline. Brettakantar fyrir 12"
felgubreidd til sölu, einnig sílsabretti.
Ásetning á staðnum. Hagverk/Gunn-
ar Ingvi, s. 84760, Sigurbjöm, s. 44221.
Nissan Patrol '83 til sölu, með ónýtu
boddíi eftir veltu. Uppl. í símum
985-28083 í dag, laugardag,
og '91-613445 á sunnudag.
Njarðvík, s. 92-13106, 15915, 985-27373.
Erum að rífa Nissan ’88 og Subaru
’81-’83. Kaupi einnig Subaru og Niss-
an til niðurrifs. Sendum um allt land.
Power Wagon - Saab. Til sölu vara-
hlutir í Power Wagon ’78, einnig í
Saab 99 ’80 og 900 ’81. Uppl. í síma
91-73945.___________________________
Til sölu Ford Capri ’77 til niðurrifs,
með V6 2,8 1 140 ha vél og 3ja g.
sjálfsk., er gangfær. Uppl. í síma 52207
e.h á sunnud.
Toppur og frambretti á Bronco ’74 til
sölu, einnig gírkassi og drif í BMW
323i, árg. ’80. Uppl. í síma 97-61153
e.kl. 19.
C6 sjálfskipting til sölu, nýuppgerð með
transpack og millistykki fyrir Bronco
millikassa. Uppl. í síma 96-41824.
Erum að rifa Daihatsu Charade '80,
mikið heillegt. Uppl. gefa Sigurbjörn
og Harpa í síma 91-43860.
Erum að rifa Uno ’84-’86, Subaru ’82
og Sierra XR4i ’84. Uppl. í símum
40645 og 50882.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70- ’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722
ög 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Til niðurrifs Citroen GSA Pallas '81 til
sölu ódýrt, nýleg skiptivél og vel með
farinn. Uppl. í síma 21865.
í Vegu ’71 húdd, bretti o.fl. 't'íl sölu,
einnig Cortinu mótor 2000, sjálfskipt-
ing og hásing. Uppl. í síma 91-78998.
Er að rifa Mözdu 626 ’80, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 91-641908.
Hef mikið úrval varahluta í Hondu Civic
’86. Uppl. í síma 666977.
Hef varahluti i Citroen Pallas '79.
Uppl. í síma 91-46289.
Volvo vél óskast, B21 eða B23. Uppl. í
síma 91-667080.
■ Vélar
Mótorstillitæki. Til sölu mjög öflug
mótorstillitölva með nýjum hugbún-
aði, nýyfirfarið og gott tæki. Uppl. í
síma 91-44005.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Bifreiðaverkstæðið, Borgartuni 19. Tök-
um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir
skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið-
gerðir o.fl. Pantið í s. 11609. Kortaþj.
■ Bílamálun
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til-
boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
■ BOaþjónusta
Bílaþjónustan B i I k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 9-22, lau-sun. 9-18.
Vinnið verkið sjálf, við höfum verk-
færi, bílalyftu, vélagálga, fullkominn
sprautuklefa, aðstoðum eða vinnum
verkið. Bón- og þvottaaðstaða.
Tjöruþv., háþrýstiþv., vélaþv. Seljum
bon- og hreinsiefni. Verið velkomin í
rúmgott húsnæði okkar.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
■ Vörubílar
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
ö.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla, vélar,
gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl.
Utvega notaða vörubíla erl. frá.
Vörubill til sölu, Benz 2224 ’72, með 6
m palli og Sindrasturtu. Gott útlit og
ástand. Uppl. í símum 96-52290 og
86-52300.
■ Vimuvélar
Til sölu Cat veghefill 12 E og stök efnis-
harpa, dráttarvéladrifinn malari,
hentar í gras, rækjuskel, fiskúrgang
o.fl. Uppl. í síma 95-13245.
Óska eftir aö kaupa ódýra traktors-
gröfu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2281.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Utvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale_ rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
Tudor lyftararafgeymar. Eigum á lager
fyrir Still, frábært verð. Skorri hf.,
Bíldshöfða 12, sími 91-680010.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
urT vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar yið allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bergreisur hf. , bílaleiga, s. 92-27938,
Melbraut 8, 250 Garði. Nýjung á
markaðnum! Húsbílar, einnig 5-15
manna bílar, gott verð. Pantið tímanl.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til-
boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
Bilasalan Tún, simi 622177. Vegna mik-
illar sölu vantar allar gerðir bíla á
skrá og á staðinn. Upplýsingar gefur
Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, s. 622177.
Á ekki einhver Rússajeppa sem hann
vill losna við fyrir lítinn eða engan
pening? Ef svo er hringið þá í síma
91-32138.
Óska eftir að kaupa Willys CJ 7 með
fiberhúsi, helst óbreyttan, árg. ’75-’80.
Uppl. í síma 97-11995 laugardag og
sunnudag.
Óska eftir bil, helst þýskum, á verbilinu
500-800 þús. Greiðsla bíll + skulda-
bréf. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2314.
Óska eftir Mözdu 323 ’89 í skiptum fyr-
ir Mözdu 323 1300 ’87, milligjöf stað-
greidd. Uppl. gefur Guðrún í síma
91-76415.
Óska eftir Subaru Legacy '90 eða sam-
bærilegum bíl í skiptum fyrir Subaru
station ’88, afmælisútgáfa, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 92-68312.
Bíll óskast í skiptum fyrir PC tölvu með
litaskjá og 50-80.000 stgr. Uppl. í síma
667457 milli kl. 10 og 16.
Góður bíll óskast er með 120 þús. kr
bíl og góðan pening staðgr. á milli.
Uppl. í síma 92-37578.
Staðgreiösla. Vantar bíl ’87-’90 á verð-
bilinu 50&-900 þús. Uppl. í síma
91-42484. Emil.
Subaru Justy J-10 óskast, árgerð ’85,
4ra dyra, staðgreiðsla. Upplýsingar í
síma 91-41042.
Óska eftir að kaupa Nissan Cherry,
Pulsar eða Sunny, árg. ’85 eða ’86,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-656233.
Óska eftir bíl á skuldabréfi, verðhug-
mynd 500 þús.-l millj. Upplýsingar í
símum 91-687419 og 91-685908.
OSka eftir bil á verðinu 10 til 50 þús.,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
91-679051 til kl. 17 og 688171 e. kl. b7.
Óska eftir Saab, árg. ’80-’82, sjálfskipt-
um, aðeins góður bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 91-38816.
Óska eftir ódýru 8 cyl. Bronco hræi,
helst gangfæru. Uppl. gefur Einar í
síma 23018.
Óska eftir Benz 300 disil, sjálfskiptum,
árg. ’80-’82. Uppl. í síma 76582.
Óska eftir góðum fólksbíl á ca 100 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-32949.
■ Bílar til sölu
Suzuki Alto ’83 til sölu, verðhugmynd
160.000. Uppl. í síma 91-73718.
Golf GTi. Til sölu Golf GTi, árg. 1988,
ekinn 36 þús. km, litur dökkblásans.,
sóllúga og litað gler, Pioneer hátalar-
ar, 150 W, reyklaus og fallegur bíll,
einn eigandi. Verð kr. 1.180 þús.,
stgr.afsl. eða möguleiki á ódýrari selj-
anlegum bíl uppí. Uppl. í vs. 681717
og hs. 15426. Þórhallur.
3 góðir og vel með farnir bílar til sölu.
Suzuki Alto, árg. ’81, skoðaður ’91,
Mazda 929 sjálfsk., árg. ’82, möguleiki
á að taka ódýrari upp í. Volvo std. 245
GL, sjálfsk., árg. ’85. Bein sala. Uppl.
í síma 91-656339.
Bronco, árg. ’77 til sölu. 8 cyl, sjálf-
skiptur, upphækkaður og læstur að
framan og aftan. Einnig til sölu C6
sjálfskipting með transpack og milli-
stykki fyrir Bronco millikassa. Uppl.
í síma 96-41824.
Toyota Corolla GTI '88 til sölu, 3ja dyra,
svartur, álfelgur, ekinn 33 þús. km,
topplúga, rafmagn í öllu, sumar- og
vetrardekk, góðar græjur. Verð
980.000, skipti möguleg á ódýrari, ný-
legum bíl. Uppl'. í síma 91-675483.
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á Endurvinnslunni, s. 678830.
Blár Nissan Sunny ’87 til sölu, lítið
ekinn (19 þús. km), vel með farinn, 5
dyra bíll, meðfylgjandi vetrardekk ög
gott útvarp og segulband. Hafið sam-
band í síma 91-32361.
Chervolet Chevett, ’80 til sölu. Ekinn
56 þús. mílur. Verð 120 þús. eða 80
þús. stgr., skipti á dýrari koma til
greina og milligj. stgr. Uppl. í s.
92-37578.
Daihatsu Charade ’88 til sölu, ekinn
32 þús. km, 3ja dyra, útvarp/segul-
band, ný kúpling. Verð 510.000, ath.
skipti á ódýrari Charade, góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-666736.
Ford Escort 1600 Ghia, árg. ’82, til sölu,
fimm dyra, sóllúga, innfluttur ’87, ek-
inn 95 þús. km, góður bíll, RX3 Head,
aftur spoiler getur fylgt. Uppl. í síma
77528 e.kl. 16 í dag og næstu daga.
Gullfallegur þýskur Escort 1,3 L ’84,
nýtt lakk, nýtt í bremsum og stýri, nýr
knastás o.fl., blásans með óvenjul.
skreytingu. verð 380 þús. Uppl. í sím-
um 91-46162 og 40284.
M. Benz 280 S, árg. '69, til sölu. Ekinn
168.000 km frá upphafi, 6 cyl., sjálf-
skiptur, gott eintak. Einnig Renault 4
sendibíll, árg. ’86, í góðu standi. Uppl.
í síma 652013 og 50022, Arnar.
Mazda 929 HT, 2 dyra, ’82, Lancer ’83,
Bronco ’74, Malibu station ’79 og Benz
608D ’78. Einnig M. Benz 280 SE ’81,
hlaðinn aukahlutum, ath. skipti á
Range Rover Vogue. Sími 92-14312.
Nýr bíll. Lada Samara ’89, ek. 6 þ. km,
rauður, 5 dyra, 1,51 vél, sem nýr, grjót-
grind, sílsar, útv/segulb., vindskeið,
hlífðarlistar, vetrard. á felgum, v. 450
þ. S. 91-667786/25722. Ingólfur.
Til sölu Bronco '72, 8 cyl., sjálfskiptur,
upphækkaður, 35" mudder, nýtt boddí,
jeppaskoðaður, mikið af varahlutum
fylgir. Æskilegast eru skipti á fólks-
bíl. S. 91-46114 milli kl. 14 og 20.
Toyota Corolla DX 1600 '85 til sölu,
sjálfsk., ek. 75 þús. km, góður bíll, á
480.000. Einnig Lada Sport ’78, þarfn-
ast boddíviðgerðar (white spoke), kr.
30.000. Uppl. í síma 91-672125.
Toyota Landcruiser til sölu. Langur,
diesel, árg. ’84, ekinn 110 þús. km,
upphækkaður, 35" dekk, lækkuð drif
og margt fleira. Er til sýnis og sölu á
bílasölunni Bílaport, Skeifunni.
Vel með farinn BMW 518 '81 til sölu,
útvarji/segulb., sumar- og vetrardekk,
skipti, skuldabr. eða staðgrafsl., verð
28(1-330.000. Hafið samb. við auglþj.
DV í s. 27022. H-2277.
AMC Eagle, árg. '82, 4x4 stationtil sölu,
ekinn 95 þús. km, góður bíll, skipti
möguleg, verð 450 þús., stgr. 340 þús.
Uppl. í s. 688198 og á mánudag e.kl. 18.
AMC Spirit, árg. ’80, með dráttarkróki,
sjálfskiptur, 4 cyl., nýskoðaður ’91,
sumar- og vetrardekk á felgum fylgja.
Góður bíll. Verð 150 þús. S. 74994.
BMW 316 ’85, hvítur, 4 dyra, ek. 66 þ.
km, mjög gott eintak, verð 600 þ. stgr.
eða 700 þús. m/200 þ. útb. + fasteigna-
tryggt skuldabr. S. 687088/622788.
BMW 318i '86, ekinn 53 þús. km, til
sölu, spoiler, álfeglur + vetrardekk á
felgum, útv/segulband. Góður stgraf-
sláttur. Hs. 91-689317 og vs. 91-44566.
Charade 1988, góð greiðslukjör. Svart-
ur, 4 dyra, ek. 36 þ. km, verð 470 þús.
stgr., eða 520 þ. m/120 þús. útb. + fast-
eignatryggt skuldabr. S. 687088/77166.
Chevrolet Blazer '74 til sölu, þarfnast
viðgerðar á boddíi, kram gött, tilboð
óskast. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2278.
Citroen Axel '86, ekinn 42 þús. km,
sumar- og vetrardekk, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-10053 e.
kl. 20 eða 91-689000 til kl. 20. Eyrún.
Citroen BX Leader '86 til sölu, grjót-
grind, útvarp, dráttarkúla, aukafelg-
ur, ekinn 47.000 km, verð 480 þús.,
aldrei verið reykt í bílnum. S. 36151.
Daihatsu Charade '88, 3ja d„ rauður,
með rauðum stuðara, ek. 21 þús. km,
góðar græjur, verð 520 þús. Einnig
Weider lyftingabekkur. S. 53809.
Daihatsu Charade CS ’88 til sölu, litur
silfurmet., 5 gíra, litaðir stuðarar,
ekinn aðeins 6000 km, engin skipti.
Uppl. í síma 91-656327.
Daihatsu Cuore ’88, sjálfskiptur, ekinn
tæpl. 22 þús. km, nýyfirfarinn, álfelg-
ur, útvarp, vetrardekk á felgum fylgja.
Bíll í toppstandi. S. 91-39351 og 624438.
Dodge Ramcharger SE ’79 til sölu, 400
cc big block, 4ra gíra New Process
gírkassi, upphækk. fyrir 38-40" dekk.
Verð aðeins 350-400 þús. S. 652771.
Dodge Van '77 til sölu, óskoðaður, vél
318, sjálfskiptur, á nýjum dekkjum,
litur rauður, skipti á ódýrari möguleg.
hs. 91-686803 og vs.91-44040.
Dogde Omni ’80, sporttýpa, til sölu,
nýsprautaður, glæsilegur bíll, skoðað-
ur ’91, verð kr. 120.000 stgr. Uppl. í
síma 92-13221.
Fallegur Blazer árg. ’73 til sölu. 5,7 dies-
el, fjagra gíra, 38" dekk, fallegur bíll,
verð aðeins 280 þús. stgr. Uppl. í síma
17770 og 29977.
Ford Bronco ’74, upphækkaður, á 35"
dekkjum, 302 vél, verð ca 330 þús.,
skipti athugandi. Uppl. í síma 91-
666481.
Ford Econoline 250 4x4 ’85 til sölu.
Einnig Citroen BX 19GTi,árg. ’87,
Volvo 240GL ’88. Uppl. í síma 652013
og 50022, Arnar.
Ford Econoline 250 húsbill '77 til sölu,
6 cyb, sjálfskiptur, sumar- opg vetrar-
dekk á felgum. Góður bíll, óska eftir
tilboði. Uppl. í síma 74994.
Ford Galaxy 500 ’71 til sölu, 8 cyl.,
krómfelgur o.fl. Eini bíllinn á landinu.
Uppl. í síma 91-622555 og 77113 eftir
kl. 20.
Frúarbíll til sölu. Honda Civic ’86, sjálf-
skipt, toppbíll. Einnig Saab 900GLE
’82, sjálfskiptur, topplúga. Uppl. í síma
652013 og 50022, Arnar.
GMC pickup með 6 cyl. Volvo dísil, árg
’74, 38" dekk, skipti möguleg. Verð
490.000 eða 390.000 stgr. Uppl. í síma
53781.
Golf GTi 16 v ’86, ekinn 68 þús., 4ra
dyra, litað gler, topplúga, álfelgur.
Fallegur bíll. Verð kr. 940 þús. Uppl.
í síma 91-37265 eftir kl. 16.
Góður bíll. Til sölu Fiat Ritmo super
’87, ekinn 34 þús., sparneytinn, fram-
drifinn, útvarp og segulband fylgir.
Uppl. í síma 91-74363 eftir kl. 15.
Góður jeppi. Til sölu Plymouth Trail
Duster ’74, mjög mikið endumýjaður,
upphækkaður og í toppformi. Uppl. í
síma 91-680042 í dag og næstu daga.
Lada station 1500, árg. ’87, til sölu,
nýskoðaður. Til sýnis og sölu hjá Bíla-
höllinni, sími 674949, og hjá eiganda,
681775 og 54371.
Lancia Y-10 '87, ek. aðeins 28 þús., v.
340 þ., MMC Cordia ’83, sportlegur
bíll, með vökvastýri, rafdrifnar rúður
og speglar, v. 330 þ. S. 91-53274.
M. Benz 280 SE ’73 til sölu, bíll í þokka-
legu standi, skipti á dýrari, milligjöf
skuldabréf. Uppl. í símum 91-687419
og 91-685908.
M. Benz 240D ’81, upptekin vél o.fl.
Skipti á ódýrari, t.d. góðum amerísk-
um, fl. koma til greina. S. 91-44993 eða
985-24551, á kv. í s. 91-40560.
Mazda 626 GLX 2000 '83, ekinn 77 þús.,
mjög gott eintak, verð 400 þús., skipti
möguleg á Mazda 626 ’88 hatcback.
Uppl. í síma 91-22197.
Mazda 626, árg. ’82 til sölu. Tveggja
dyra, 2000 vél, fimm gíra, skoðaður
'91. Verð aðeins 200 þús. stgr. Uppl. í
síma 17770 og 29977.
Mazda 929 ’82 til sölu, sjálfskiptur með
vökvastýri, skoðaður, í þokkalegu
standi, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-44590.
Mitsubishi Lancer, árg. ’89, til sölu,
ekinn 28 þús. km, sjálfskiptur og er
með öllu. Bein sala, skipti ekki mögu-
leg. Uppl. í síma 91-44453.
Mitsubishi Lancer ’89 til sölu, ekinn
16 þús. km, vökvastýri, rafmagn í rúð-
um, centrallæsingar. Uppl. í síma
91-72880.
MMC Galant GLS 2000, árg. ’82 til sölu.
Fimm gíra, skipti á ódýrari eða mótor-
hjóli. Einnig MMC Lancer 1600, árg.
’80. Uppl. í s 93-41179.
MMC Lancer ’81 til sölu, þarfnast
smálagfæringar og skoðunar, er gang-
fær. A sama stað óskast tjaldvagn á
ca 40-70 þús. staðgreitt. S. 91-642253.
Subaru station 1800 GLF 4x4 til sölu,
árg. ’83 (’84 týpan), ekinn 110 þús.,
verð 350 þús. (300 þús. staðgreitt),
skipti á ódýrari möguleg. S. 9145552.
Toyota Celica Twin Cam 1600 '87, rauð-
ur, ekinn 46.000 km, gangverð kr.
900-950.000 en selst á sanngjörnu
verði. Ath. skipti á ód. S. 71952/76436.
Toyota Corolla ’80 til sölu, sjálfskiptur,
nýskoðaður, góður bíll. Uppl. í síma
91-689218 eftir kl. 18 í dag og næstu
daga.
Toyota Hilux ’82, 36" dekk, Rancho 3"
liftkit, brettakantar o.fl., kram í ágætu
ástandi en þarfnast boddílagfæringar,
verð ca 450 þ. S. 96-71259.
Toyota Landcrusier ’76 til sölu, stuttur,
bensín, drifhlutföll 4,88:1, drifrafsoðið
að framan, loftlæsing að aftan, ný 36"
dekk. Uppl. í s. 95-35551 eða 95-35050.
Toyota Tercel hatchback 1300 ’83, sjálf-
skiptur, lítur vel út og Toyota Carina
II 2000 GLI '90, beinsk., með öllu. S.
91-42207 e. kl. 16 og næstu kvöld.
Tveir góðir. Mazda 323, árg. '81, til
sölu, verð 75-80 þús. staðgreitt, einnig
Suzuki Alto, árg. ’81, verð 50.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-77287 e.kl. 14.
Vel með farinn Daihatsu Charade ’86,
svartur, sportinnréttingar, ek. 38 þ.
Einnig glæsilegur Ford Sierra Ghia
’83, ek. 90 þús., sóllúga. S. 91-28916.
VW Golf ’81 til sölu, ekinn aðeins 53
þús. km, sumar- og vetrardekk, stereo-
græjur. Góður bíll á góðu verði. Uppl.
í sfma 91-71306.
VW Golf GL '82 til sölu, einnig Mazda
929 station ’81, sanngjarnt verð. Uppl.
í síma 91-671330 eftir kl. 14 laugadag
og sunnudag.
Willys, Eagle og Daihatsu. Willys ’63, 8
cyl., ÁMC Eagle ’80 með C drifi, Dai-
hatsu Charade ’80. Uppl. i símum
91-46160 og 91-41332.
Oflýr!!! Til sölu VW Golf ’83, fallegur
og lítið ekinn bíll, fæst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-
679051 til kl. 17 og 688171 e. kl. 17.
Antik, 27 ára gamall bíll. Falleg VW
bjalla til sölu. Verð 100 þús. Uppl. í
síma 17770 og 29977.
Benz D309, árg. '73, húsbíll til sölu.
Góð vél og ný dekk. Uppl. í síma
93-12229.
BMW 320i '81 til sölu, bíll í sérflokki
með sóllúgu, innfluttur ’88. Uppl. í
síma 91-689382.
Chevrolet Malibu ’79 til sölu, 8 cyl., í
þokkalegu standi, verð 85 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-54165.
Citroen Axel ’86 til sölu, ekinn 66.000
km, lipur og þægilegur bíll. Uppl. í
sima 623143.
Citroen BX ’87 til sölu, verð 550 þús.,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-44128
á sunnudag.
Daihatsu Charade ’86 til sölu, ekinn 69
þús. km, sumar/vetrardekk, útv/segul-
band. Uppl. í síma 96-42031.
Daihatsu Charade Runabout '83 til sölu,
vel með farinn, 5 gíra, krómfelgur og
fleira. Uppl. í síma 91-44869.
Dökkblá Toyota Corolla '82 til sölu,
sjálfskipt, ekin 85 þús. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma 91-30787.
Fiat Uno 45, árg. ’86 til sölu. Mjög vel
með farinn, staðgr.afsl. Uppl. í síma
29257,
Fiat Uno, árg. '88, til sölu, ekinn 26
þús. km. Datspn Charmant, árg. ’79,
einnig til sölu. Uppl. í síma 73981.
Ford Bronco '74 til sölu, mikið breytt-
ur, þarfnast viðgerðar. Uppl. í símum
91-652871 og 91-54490.
Ford Escort 1300 '88 til sölu, 2 dyra,
ekinn 7 þús. km, blásans. Uppl. gefur
Bjarki í síma 91-681090 og 91-18134.
Golf GT ’87 1800, 5 gira, til sölu,
keyrður 38 þús. km, verð 900 þús.
Uppl. í síma 91-43791.
Gullfallegur Dodge Ramcharger '79, 8
cyl. 360. Uppl. hjá Bílasölunni Start,
sími 687848.
Honda Civic ’81 til sölu, ekinn 122 þús.
km, skoðaður ’90, verð 100 þús. Uppl.
í síma 91-675557.
Honda Civic Sedan ’83 til sölu, ekinn
100 þús km, lítur eins og nýr, 200.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-33545.
Honda Prelude EX ’86 til sölu, mjög
fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 91-
78240.
Lada ’88 til sölu, ekin 32 þús. km, ath.
skipti, einnig Volvo 144 ’74. Uppl. í
síma 91-13315 eftir kl. 18.
Lada Lux ’84 til sölu, ekinn 60 þús. km,
þarfnast lagfæringar, verð 20 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-78156.
Lada Sport ’80, mjög fallegur bíll, dálít-
ið þreytt vél, staðgreiðsluverð 100
þús. Uppl. í síma 91-676172.
Lada Sport, árg. ’78 til sölu. Góður
bíll, verð 65 þús. stgr. Uppl. í síma
17770 og 29977.
Toyota Celica Supra, árg. ’84, til sölu.
Uppl. í síma 628240 milli kl. 16 og 19.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’87, til sölu.
Uppl. í símum 91-35136 og 91-39034.