Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. 5 Fréttir Örlítill bati í efnahags- lífinu en engin þensla - innílutningur enn minni að raunvirði en í fyrra Þrátt fyrir aö almennur innflutn- ingur hafi aukist nokkuð síöustu mánuöi er hann enn minni að raun- virði en á sama tíma í fyrra. Þessi munur hefur þó verulega dregist saman. Fyrir hálfu ári var raimvirði innílutnings þannig um 5,9 prósent minni en árið áður. í mars og apríl var innflutningurinn hins vegar ekki nema 1,4 prósent minni en sömu mánuði árið á undan. Samkvæmt Upplýsingum Bolla Þórs Bollasonar, forstöðumanns hagfræðideildar fjár- málaráðuneytisins, benda tölur um Kirkja í Kópavog: Málinu frestað „Engin efnisumfjöllun fékkst því málinu var frestað," segir Guðmundur Oddsson, fráfarandi forseti bæjarstjómar í Kópavogi, um umfjöllUn um kirkjustæði í Digranesprestakalli í Kópavogi. A síðasta fundi bæjarstjómar var á dagskrá að fjalla um máhð en safnaðarstjóm vill fá Heiðar- vallarsvæðið svokallaða fyrir nýja kirkju í DigranesprestakaRi. Svæðið afmarkast af Lyngheiði í suðri og Melaheiði í norðri. Nú hefur íþróttafélag Kópavogs þar aðstöðu. Séra Þorbergur Kristjánsson, sóknarprestur í Digranespre- stakalh, segir vera mikla þörf á kirkju fyrir söfnuðinn því Kópa- vogskirkja sé orðin of htil fyrir ahan Kópavog. Hún var upphaf- lega byggð fyrir um 4000 manna byggð en nú er Kópavogur orðinn miklu stærri en það og eru þrjár sóknir í bænum. Bæjarráð fjallaði um máhð á sínum síðasta fundi, síðasthðinn fimmtudag, og þar treystu 4 af 5 fuhtrúum sér ekki th að úthluta Heiðan'aharsvæði undir kirkju. Mikh andstaða hefur komið frá íbúum í nágrenninu og vhja þeir halda í malarvölhnn sem þar er nú. Þar sem bæjarstjórn frestaði málinu bíður það nýrrar bæjar- stjómar að fjalla um máhð. -hmó Ráðstefna um vinnu- slys Norræn ráðstefna um vinnu- slys stendur nú yfir í Reykjavík en það er norræna stofnunin um framhaldsmenntun á sviði vinnuvemdannála og Vinnueft- irht ríkisins sem sjá um þessa ráðstefnu. Meðal umræðuefna á ráðstefn- unni má nefna: Hvemig verður komið í veg fyrir atvinnubundið krabbamein? - Hvemig breytist hegðun þín þegar þú veist meira um hehsufarshættur í vinnunni? - Af hverju verða vinnuslys og hvemig er hægt að koma í veg fyrir þau? - Hvemig finnast or- sakir vöðvabólgu og álagssjúk- dóma á vinnustöðum og hvaða forvömum er hægt að beita. Ráð- stefnan fer fram á Hótel Sögu. -SMJ innheimtu á virðisauka í tohi í maí th þess að innflutningur hafi enn aukist. Það em því hkur á að í síð- asta mánuði eða þessum verði inn- flutningur að raunvirði sá sami og í fyrra. Almennur innflutningur er ágætis mælikvarði á stöðu efnahagslífsins. Þar sem innlend framleiðsla vegur þyngra í ahra nauðsynlegustu vör- um en þeim sem fólk getur hugsan- lega verið án kemur harðæri mjög fljótlega fram í samdrætti í innflutn- ingi. A sama hátt má lesa af innflutn- ingstölum um bætt árferði áður en það birtist annars staðar. í mars síðastliðnum var almennur innflutningur 7,3 prósentum meiri miðað við gengisvísitölu en á sama tíma árið á undan. í aprh var al- menni innflutningurinn hins vegar 0,9 prósentum minni en á fyrra ári. Þessi sveifla segir hins vegar meira um hvenær páskar voru haldnir en um stöðu efnahagslífsins. Ef þessir tveir mánuðir eru teknir saman jókst innflutningurinn um 3,0 prósent mihi áranna. Ef tihit er tekið th verð- bólgu erlendis, sem hefur verið um 4 til 5 prósent, er raunminnkun inn- flutningsins um 1,4 prósent. Fyrir um hálfu ári, eöa í september og október, var raunminnkunin mun meiri eða 5,9 prósent. Það er því ljóst að efnahagslífið er aö rétta úr kútn- um. Því fer hins vegar fjarri að hægt sé að merkja einhverja umtalsverða þenslu. Árið 1989 var mikið kreppuár og árið þar á undan var kreppan enn dýpri. Það er því enn langt í land að innflutningurinn nálgist það sem hann var á tímum þenslunnar 1987. Samkvæmt upplýsingum Bolla Þórs Bollasonar bendir innheimta á virðisaukaskatti í tohi th þess að inn- flutningurinn hafi enn aukist um- fram það sem kaha má eðlhegar sveiflur innan ársins. Það á þó enn eftir að koma í ljós, ef af veröur, að hér sé að koma umtalsverð upp- sveifla. -gse O) O 'O d 05 <D "2 co Bjóðum til 17. júní 30 — 50% afslátt af öllum vörum í versluninni ÚTBORGUN 50%, EFTIRSTÖÐVAR Á 6 MÁNUÐUM VAXTALAUST Pelsar - loðskinnstreflar - leðurkápur leður- og rúskinnsjakkar - pils og dragtir ullardragtir og fallegar peysur Bjóðum pelsfóðurskápur á aðeins kr. 50 % afsláttur af loðskinnshúfum FJÁRFESTIÐ í YNDI OG YL LÁTIÐ DRAUMINN RÆTAST FYRIR 17. JÚNÍ PELSINN KIRKJUHVOLI SÍMI 91-20160 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.