Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. 13 SHIilfe SAMTÖK ENDURHÆFÐRA MÆNUSKADDAÐRA Eftirtaldir aðilar hafa styrkt S.E.M.-samtökin: Valberg hf., Aðalgötu 16, Ólafsfirði Valdimar Gíslason hf., Skeifunni 3, Rvk Valgeirs Bakarí, Hólagötu 17, Njarðvík Varahlv. Vík sf., Hafnarbr. 17, Neskaupst. Vatnsberinn -hársnyrtist., Hólmg. 34, Rvk Vatnsleysustrandarhr., Vogag. 2, Vogum Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Rvk Vegaleiðir, Miðleiti 7, Rvk Veitingahúsið Asía, Laugavegi 28, Rvk Veitingam. Bíldshöfða 16, Rvk Veitst. Þristurinn, Brekkust. 37, Njarðv. Vela, Fellsási 7, Mosfellshæ Verkal- og sjómf. Gerðah., Melabr., Garði Verkalf. Akraness, Kirkjubr. 40, Akran. Verkalf. Borgam., Gunnlg. 1, Borgam. Verkfrst Sig. Thorodds. hf., Árm. 4, Rvk Verkfrst. Stanl. Pálss. hf„ Skiph. 50b, Rvk Verkfrst. Guðm., Laufásvegi 12, Rvk Verkfræðist Suðurlands, Eyravegi 29, Self. Verkfrst. Stoð, Aðalgötu 21, Sauðárkr. Verkstjóras. ísl., Síðumúla 29, Rvk Verktakasamb. ísL, Hallveigarst. 1, Rvk Verslunarmannafélag Reykjavikur Vélsm. SeyðisQ'. hf„ Hafnarg. 36-38, Seyðf. Vélsmiðja Viðars og Eiríks, Vesturvör 24, Kópavogi Vélsm. Óðinn sf„ Hafnarg. 88, Kefv. Vélsm. Þristar hf„ Sindrag. 8, ísaf. Vélstjórafél. ísag., Pólg. 2, ísaf. Videoval, Laugavegi 118, Reykjavík Videol. Nesval, Melag. 11, Neskaupst. Video Breiðh., Hólag., Lóuhólum 2-6, Rvk Viðlagatr. ísl„ Laugav. 162, Rvk Viðskþj. Austurl., Egilsb. 11, Nesk. Vinnufatabúðin, Hverfisgöta 26, Rvk Vinnuh. að Reykjalundi, Mosf., Mosfbæ Vífilfell. hf„ Haga við Hofsvgöta, Rvk Víkingsprent hf„ Veghúsastíg 7, Rvk Víkurbakarí, Hafnarbraut 5, Dalvík Víkurblaðið, Árgöta 12, Húsavík Víkurhugb., Hafiiarg. 16, Keflavík Vímet hf„ Borgarbraut 74, Borgamesi Volti hf„ Vatnagörðum 10, Rvk Vökvatengi, Fitjabraut4, Njarðvík Vökvatæki hf„ Melabraut 72, Seltj. Völur, Vagnhöfða 5, Rvk Vörubíla- og tækjavst. hf„ Smiðsh. 7, Rvk Vörubílastöð Keflav., Framnesv. 20, Kef. Vörabílast. Þróttur, Borgart. 33, Rvk Vörabstfél. Fylkir, Dufþaksbr. 14, Hvolsv. Vörabílstjórafél. Mjölnir, Hrísmýri 1, Self. Vörufell hf„ Heiðvangi 4, Hellu Vöruflutningamiðst. hf„ Borgart. 21, Rvk Vöruflutningar, Hlíðarbraut 5, Blönduósi yöruhappdrætti SÍBS, Suðurgöta 10, Rvk Ýlirhfi, Hafnarbraut 1, Dalvík Ýmus hf„ Hlíðarvegi 18, Kópav. Þingholt, kjörbúð, Grundarstíg 2a, Rvk Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu, Rvk Þorgeir & Helgi, Höfðaseli 4, Akranesi Þorgeir og Ellert hf„ Bakkat. 26, Akran. Þórshafnarhr., Langanesv. 3b, Þórsh. Þörungaverksm. hf„ Reykhólum, Króksfj. Ökuleiðir, Vatnsnesvegi 16, Keflav. Örk, offsetstofa, Héðinsbraut 13, Húsavík Öm og Örlygur, Síðumúla 11, Rvk Öryrlgabandalag ísl„ Hátúni 10, Rvk Öskjuhlíð sfi, Öskjuhlíð, Rvk Bilreiðasmiðja, Kársnesbraut 102, Kópav. Bifreiðaverkst., Smiðjuvegi 14c, Kópav. Bifreiðaverksteði Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópavogi Bifrverkst. Dettifoss, Akureyri, Akureyri Bifreiðaverkstæði Ragnars, Borgarbraut 70,Borgamesi Bifrverkst. Pardus sfi, Suðurbr., Hofsósi Bíllinn, Lækjargöta 8, Siglufirði Birgir R. Gunnarsson sfi, Stigahlíð 64, Rvk Biskupstangahreppur, Aratungu, Selfoss Bitastál hf„ Flugumýri 22, Mosfellsbæ Bíl-x, Austurmörk 9, Hveragerði Bílaklæðningar hfi, Kársnesbr. 100, Kópv. Bílal. Akureyrar, Tryggvabr. 14, Akureyri Bílaleiga Reykjaness, Háaleiti 7a, Keflavík Bílaréttingar Sævars, Skeifunni 17, Rvk Bílasala Brynleifs, Vatnsnesv. 29a, Keflav. Bilasalan Start, Skeifunni 8, Rvk Bílasprautun, Þrúðvangi 36, Hellu Bílaspr. Garðars Sigm., Skiph. 25, Rvk Bílaverkst. Gísla Herm., Vagnh. 12, Rvk Bílaverkstæði Gunnars Valdimarssonar, Kirkjubæjarklaustri Bílaverkst. Ingólfs, Iðavöllum 4b, Keflav. Bjarmi sfi, Trönuhrauni 3, Hafnarf. Björgun hfi, Sævarhöfða 13, Rvk Blóm og fóndur, Aðalgötu 13, Siglufirði Blómabúð Dóra, Borgarbraut 1, Borgam. Blómabúðin Áróra, Hraunbæ 102, Rvk Blómabúðin Blómah., Kirkjubr. 11, Akran. Blómahölhn sfi, Hamraborg 1-3, Kópav. Blómaskálinn Vín, Hrafnagili, Akureyri Blómaversl. Ingibj. J„ Bárastig 2, Vestm. Borgarblómið, Skipholti 35, Rvk Borgames, Borgarbraut 7-11, Borgamesi Bortækni, c.o. Bormenn hf„ Nýbýlavegi 22, Kópavogi Bókabúð Böðvars hf., Rvíkurvegi 64, Hafh. Bókabúðin, Heiðarvegi 9, Vestmanneyjum Bókabúðin Ásfell, Háholti 14, Mosfellsbæ Bón- og þvottastöðin hf„ Sigtúni 3, Rvk Breiðholtsbakarí hf„ Völvufelli 21, Rvk Breiðholtskj ör hf„ Amarbakka 4-6, Rvk Brynjólfur hf„ Njarðvíkurbr. 48, Njarðv. Burkni, Gránufélagsgötu 4, Akureyri Búlki sfi, Grundartanga 11, Mosfellsbæ Búnsamb. A-Skaftafi, Rauðab. n, Höfn Búsáhaldav. B.V., Hólag., Lóuh. 2-6, Rvk Búsáh. ogleikfóng, Strandg. 11-13, Hafh. Byggingaw. Hverag., Austurm. 4, Hverag. Frosti hf„ skrifstofa, Súðavík Frón, Skúlagötu 28, Rvk Fyllir sfi, Sauðárkróki Föndur og g afir við Eyrabakkav., Self. G. Ben. Prentstofa, Nýbýlavegi 30, Kópav. Gallerí-Borg, Pósthússtræti 9, Rvk Garðs apótek, Sogavegi 108, Rvk Garðshom, Suðurhlíð 35, Rvk Garðyrkjustöðin, Ártúni, Seffossi Gataamálastj. í Rvk, Skúlatúni 2, Rvk Georg Ámundason & Co, Suðurlbr. 6, Rvk Gifs-mynd sfi, Hvammstbr. 32, Hvammst. Gistihúsið, Egilsstöðum Gjafa- og snyrtiwersl., Hafnarg. 37a, Kefl. Glitnir, Fálkakletti 13, Borgamesi Glófaxi, Ármúla 42, Rvk Gosi sfi, veitingar, Mánagötu 2, ísafirði Grensásbakarí hf„ Lyngási 11, Garðabæ Grindavík, Víkurbraut42, Grindavík Guðjón Ó. hfi, Þverholti 13, Rvk Gullás, Egilsgöta 11, Vogum Gullvik hf„ Hafnargötu 29, Grindavik Gunnar Kvaran hf„ Vatnagörðum 22, Rvk Gunnars mqjones sfi, Suðurlbr. 6, Rvk Gyðjan, Skipholti 70, Rvk Gæðamat - veislueldhús, Skútahrauni 17d, Hafnarfirði H. Ólafsson og Bemhöft, Vatnag. 18, Rvk HILTI umboðið, Lynghálsi 9, Rvk HSÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal, Rvk Hafharfj. apótek, Strandg. 34, Hafnarf. Hafnarfjkaupst., Strandg. 6, Hafiiarf. Hafrún, Skipholti 70, Reykjavik Hafspil hf„ Fjölnisgötu 2b, Akureyri Hampiðjan hf„ Stakkholti 4, Rvk Hamrakjör, Stigahlíð 45A7, Rvk Harald Johansen, Hafnargötu 36, Seyðisf. Harðar-bakarí, Kirkjubraut 54, Akranesi Haukafell, Austurbraut 13, Höfh Hárgrst. Guðbj. S„ Kirkjuv. 28, Vestm. Hárgrst. Hönnu Stínu, Hólsg. 6, Nesk. Hárgrst. Ingibjargar, Bogaslóð 12, Höfn Hárgrst. Elegans, Hafnarg. 61, Keflav. Hárgrst. Ólafsv., Vallholti 1, Ólafsv. Hársnyrtist., Heiðarvegi 6, Vestm. Heiðar Jónsson jámsm., Skútahr. 9, Hafn. Heildv. Þorsteins Blandon, Karlag. 13, Rvk Heilsuræktin Glæsibæ, Álfh. 74, Rvk ísl. Aðalverktakar sfi, Höfðab. 9, Rvk íþróttabandal. Vestm., Heiðarv., Vestm. Jámsm. Varmi hf„ Hjalteyrarg. 6, Ak. K. Einarss. & Bj. hfi, Kringl. 8-12, Rvk Kaffibr. Akureyrar, Tryggvabr. 16, Ak. Kaldbakurhfi, Grenivík Kartöfluvm., Þykkvab., Gilsb. 5, Garðab. Karl Kristm. heildv. við Ofanlv., Vestm. Karrinn, Hafnargöta 2a, Seyðisf. Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfél. A-Skaftf„ Höfní Homafirði, Höfn Kaupfél. Borgf., Egilsg. 11, Borgam. Kaupfél. Dýrfirðinga, Pósth. 8, Þingeyri Kaupfél. Strandam., Norðurf., Hólmavik Kemhydrosalan, Snorrabr. 87, Rvk Keramikhúsið hf„ Skiph. 50c, Rvk Kirkjusandur hf„ pósth. 5262, Rvk Kjamafæði sfi, íjölnisg. 1, Akureyri Kjami sfi, Skólavegi 1, Vestm. Kjörís hfi, Austurmörk 15, Hverag. Kjörviður hf„ Trönuhrauni 5, Hafnarf. Kjötborg hfi, Ásvallag. 19, Rvk Kjötstöðin Glæsibæ, Álfheimum 4, Rvk Kosta Boda, Kringlunni 8-12, Rvk Kotra sfi, fatagerð, Skeifunni 9, Rvk Kranaleiga, Bæjartúni 9, Kópv. Kælitæki hf., Borgarvegi 24, Njarðvík Könnun hf„ Suðurlandsbraut 10, Rvk Ladaþj. Átak sfi, Nýbýlav. 24, Kópav. Lampar sfi, Skeifunni 3b, Rvk Landsb. fiskeldis og hafb., Sigtúni 3, Rvk Landsb. ísl„ marksvið, Austurstr. 11, Rvk Landsb. ísl„ Strandgötu 1, Akureyri Landsbanki ísl., Hafnarbraut 15, Höfn Landssamb. vörabifrstj., Suðurlbr. 30, Rvk Laufás, Hafnarstræti 96, Akureyri Laufið, Hallveigarst. 1, Rvk Hentugt húsnæði - aukin sjátfshjálp Hentugt húsnæði er ein af frum- þörfum hvers manns. Margir ís- lendingar hafa lent í miklum örð- ugleikum með að eignast húsnæði, fyrst og fremst af fjárhagsástæð- um; því fólki finnst nóg um erf- iðleika sína, enda eru þeir ærnir. En hver skyldi staða lamaðra vera í þessum efnum? Þeir þurfa að búa við takmarkaðar tekjur en þarfnast oft og tíðum sérútbúins húsnæðis vegna fötlunar sinnar. SEM-samtökin, Samtök endur- hæfðra mænuskaddaðra, eru fé- lagsskapur fólks sem algjörlega er bundið við hjólastóla. Það gerir það að verkum að húsnæðisþarfirnar eru mjög ólíkar þörfum flestra ann- arra. Dyraumbúnaður þarf að mið- ast við breidd hjólastóls, innrétt- ingar í eldhús þurfa að vera þannig að lamaðir geti unnið þar og síðast en ekki síst þurfa allar vistarverur að vera tiltölulega rúmar til að fólk geti athafnað sig í hjólastólum. SEM-samtökin hafa innan sinna vébanda sérstakt húsnæðisfélag sem hefur það að markmiði að byggt verði húsnæði, sérstaklega hannað fyrir félagsmenn. Söfnun, sem Áhugahópur um bætta um- ferðarmenningu gekkst fyrir á Stöð 2 á síðaslitðnu hausti, leiddi til þess að skriður komst á byggingarmál samtakanna. Meðal framlaga var tilkynning borgarstjórans í Reykjavík, Davíðs Oddssonar, um að samtökin fengju lóð á Sléttu- vegi, skammt frá Borgarspítalan- um. Þar með var máhð komið á það stig að hægt var að hefja undirbún- ing framkvæmda af fullri alvöru. Það er Húsnæðisfélag SEM sem gengstfyrir byggingu hússins. í því verða tuttugu íbúðir, félagsað- staða, aðstaða til umönnunar sjúkra og bílageymsla. Öll hönnun hússins miðast við að það nýtist Kiallarinn Þorleifur Kristmundsson félagsmaður í SEM-samtökunum , fólki í hjólastólum. 26. maí sl. var stór dagur hjá SEM-samtökunum en þá tók Davíð Oddsson borgarstóri fyrstu skófl- ustungu að húsinu. Þar með hófust byggingarframkvæmdir. Bygging- in var boðin út í svokölluðu alút- boði í janúar og voru tilboð opnuð um miðjan apríl. Besta teikning að mati dómnefndar var eftir Hróbjart Hróbjartsson, Richard O. Briem, Sigríði Sigþórsdóttur og Sigurð Björgúlfsson arkitekta. Þau teikn- uðu fyrir Hagvirki hf. sem átti lægsta tilboð í verkið sem sam- komulag náðist um. Kannski spyrja einhverjir hvort ástæða sé til að byggja sérstök hús fyrir lamaða, af hverju þeir geti ekki búið í venjulegum húsum. Svarið við því er að möguleikar fatlaðara á að búa í venjulegum fjölbýlishúsum eru mjög takmark- aðir. Til þess er allur umbúnaður í raun ófullnægjandi og þeir sem verða alltaf að vera í hjólastól geta ekki búið þar með eðlilegum hætti. Það sem gerir þetta nýja húsnæði svona mikilvægt eins og raun ber vitni er að íbúarnir eiga að geta lif- að nokkurn veginn eðlflegu dag- legu lífi miðað sínar aðstæður. Það er erfitt fyrir fólk, sem aha tíð hefur verið fullfrískt, að standa allt í einu frammi fyrir því að kom- ast ekki leiðar sinnar hjálparlaust. Það er erfitt að vera öðrum háður. Þess vegna er svo mikilvægt að skapa fólki skilyrði til sjálfshjálpar í eins ríkum mæli og kostur er. Bæði þeirra vegna og annarra. Húsnæðismál SEM-samtákanna skipta félagsmenn þeirra mjög miklu máh. Og eins og staðan er í dag er ástæða til bjartsýni. Mark- miðið í dag er að byggingu hússins ljúki á einu ári. Vonandi næst það - með stórhug og stuðningi góðra manna. Þorleifur Kristmundsson „Það er Húsnæðisfélag SEM sem gengst fyrir byggingu hússins. í því verða tuttugu íbúðir, félagsaðstaða, aðstaða til ummönnunar sjúkra og bílageymsla. Öll hönnun hússins mið- ast við að það nýtist fólki í hjólastól- SEM-samtökin eru samtök þeirra sem orðið hafa íyrir hrygg- eða mænuskaða. Þessu fólki hefur verið kippt út úr daglegu starfi, langoftast vegna slysa. Markmið samtakanna er að bæta hag félagsmanna og gera þeim kleift að lifa eins eðlilegu lífi og kostur er. í samtökunum geta haft samband við: Egil Stefánsson, s. 78822, Inga Stein Gunnarsson, s. 37779, ogÞorleifKristmundsson,s. 79379.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.