Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Qupperneq 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990.
fþróttir
£
Tveir Vestur-Þjóð-
verjar voru i gær
dæmdir í eins árs
fangeisi á Ítalíu í
kjölfar óeirðra fyrir og eftir leik
Vestur-Þýskalands og Júgó-
slava í Mílanó á sunnudags-
kvöldið. Þjóðverjamir, sem eru
24 og 19 ára að aldri, voru
fundnir sekir um að hafa ráðist
á ítalska lögreglumenn í starfi.
Að auki voru þessir ólánsmenn
dæmdir til að greiða nálægt 50
þúsund krónur íslenskar en
þeir munu taka út fangelsisvist-
ina í Salo í grennd við hið fræga
Gardavatn. Vestur-þýski kons-
ullinn í Mílanó sagði að 43 vest-
ir-þýskir ólátaseggir heföu ver-
ið ákæröir fyrir óspektir i mið-
borg Mílanó eftir leikinn. Marg-
ir stuðningsmenn vestur-þýska
liðsins slösuðust jægar þeir
brutu rúður í verslunum og
þurftu nokkrir þeirra að leita á
sjúkrahús en sauma þurfti sár
þeirra á höndum. Sendiherra
Vestur-Þýskalands á ítaliu hef-
ur formlega beðið verslunareig-
endur og aðra hlutaðeigandi
afsökunar á framferði landa
sinna í Mílanó á sunnudags-
kvöldið.
Argentínumenn treysta
á stuðning frá
Napólíbúum
Heimsmeistarar Argentínu-
manna vonast eför góðum
stuðningi ffá Napólíbúum í
leiknum gegn Sovétmönnum á
morgun, miðvikudag. Diego
Maradona leikur sem kunnugt
er með Napóli og er gríöarlega
vinsæll á meðal borgarbúa.
Búist er við 70 þúsund áhorf-
endum og flestir ef ekki allir
verða á bandi Argentímanna.
Leikurinn er afar mikilvægur
fyrir báöar þjóðimar eftir tap-
leiki í fýrstu leilgum keppninn-
ar. Eftir fréttaskeytum í nótt að
dæma er búist við að Argent-
ínumenn geri tvær breytingar
á liði sínu en talsmaður sovéska
liðsins sagði í gærkvöldi að sov-
éska liðið yrði óbreytt frá leikn-
um viö Rúmena.
í gær var ákveöið hvaða dómar-
ar dæma leiki heimsmeistara-
keppninnar á miðvikudag og
fimmtudag. Erik Fredriksson
frá Sviþjóð dæmir leik Sovét-
manna og Argentínumanna í
Napóli, Luigi Agnolin, Ítaiíu,
dæmír leik Kolumbíu og Júgó-
slavíu í Bologna, Edgardo Code-
sal, Mexíkó, dæmir leik Banda-
ríkjanna og ítala í Róm, Heman
Silva Arce, Chile, dæmir leik
Kamerún og Rúmeniu í Bari,
Coerge Smith, Skotlandi, dæra-
ir Jeik Austurríkis og Tékkósló-
vakiu í Flórens og Alexei Spir-
in, Sovétríkjunum, dæmir leik
Vestur-Þjóðveija og Fursta-
dæmana í Mílanó.
■
Hollendingar iða
í skinmnu
„Við getum vart beð-
ið lengur eftir fyrsta
leik okkar í heims-
meistarakeppninni.
Viö höfúm horft á leiki keppn
innar undanfama fjóra daga í
sjónvarpi og nú er okkar tími
að renna upp. Við mætum vel
undirbúnir til leiks enda hefur
undirbúningurinn verið langur
og strangur. Leikurinn gegn
Egyptum er afar mikilvægur og
við munum leika stífan sóknar-
leik og markmiðið er aö skora
sem flest mörk,'* sagöi Roland
Koeman, leikmaður hoilenska
landsliösins og spænska liösins
Bareelona, i samtali við frétta-
menn í gær. HoUendingar
munu tefla fram sína sterkasta
liði í Mknum en margir spark-
fræðingar era á einu máli um
að hollenska liðiö fari langt í
þessari keppni á Ítalíu.
Dómurinn yfir
Baldri stendur
Aganefnd KSÍ kom saman til fund-
ar í gær en forráðamenn Fram fóru
þess á leit við nefndina að hún endur-
skoðaði úrskurð sinn í máli Baldurs
Bjarnasonar, sem fékk tveggja leikja
bann fyrir brottrekstur gegn Þór á
Akureyri í ísiandsmótinu á dögun-
um. Aganefndin komst að þeirri nið-
urstöðu aö dómurinn stæði óbreytt-
ur.
„Eins og í öllum málum er skýrsla
dómara höfð tif hliösjónar og segja
má að aganefndin sé ekki annað en
afgreiðslustofnun í málum sem þess-
um. Aganefndin getur ekki annað en
treyst dómurum sem hún hefur valið
til að dæma leiki á íslandsmóti,"
sagði Gísli Sigurður Gíslason, starfs-
maður aganefndar KSÍ, í samtali við
DV í gærkvöldi.
„Leikmaðurinn, Baldur Bjamason
í þessu tilfelli, er hafður fyrir rangri
sök. Hann er dæmdur fyrir hlut sem
hann gerði ekki í umræddum leik og
því til sönnunar höfum viö mynd-
bandsspólu. Á spólunni kemur
glögglega fram að Baldur er hafður
fyrir rangri sök. Við munum íhuga
vel okkar næsta leik í þessu máli,"
sagði Eyjólfur Bergþórsson, vara-
formaður Knattspymudeildar Fram,
í samtali við DV.
-JKS
Heimsmeistarakeppnin
í knattspyrnu 1990
V-Þýskaland,
/
Bonn • y
Vestur-Þjóðverjar hafa 9 sinnum
tekið þátt í úrslitum á heimsmeist-
aramótinu, voru fyrst með 1954 og
hafa síðan aUtaf komist úrslit.
Vestur-Þjóðverjar urðu heims-
meistarar 1954 og 1974 og höfnuðu
í 2. sæti 1966, 1982 og 1986.
HM-hópur Vestur-Þjóðverja er
þannig skipaður,(númer, ald-
ur/leikir):
Markverðir:
1 Bodo Ulgner, Köln.......23/14
12 RaimondAumann,Bayem26/2
22 AndreasKöepke.Nurnb....28/0
Vamarmenn:
2 Stefan Reuter, Bayem....23/15
3 Andreas Brehme, Inter...29/49
4 Jurgen Kohler, Bayern...24/25
5 K. Augenthaler, Bayern..32/18
6 Guido Buchwald, Stuttgart 29/30
14 Thomas Berthold, Roma...25/33
19 Hans Pflúgler, Bayem...30/9
16 Paul Steiner, Köln.....33/0
Miðjumenn:
7 Pierre Littbarski, Köln.30/65
8 ThomasHassler, Juventus.24/10
10 LotharMattháus,Inter...29/72
15 UweBein,Frankfurt......29/4
17 Andreas Möller, Dortmund22/8
20 OlafThon, Bayern.......24/31
21 Gtinth. Hermann, Bremen .29/1
Framherjar:
9 Rudi Völler, Roma.......30/61
11 Frank Mill, Dortmund...31/15
13 Karl-Heinz Riedle, Lazio.24/5
18 JúrgenKlinsmann,Inter....25/16
Þjálfari Vestur-Þjóðverja er
Franz Beckenbauer sem er 44 ára.
Hann tók við landsliðinu árið 1984
og hættir eftir keppnina. Becken-
bauer lék 103 landsleiki á árunum
1965-1977 og leiddi Vestur-Þjóð-
verja til heimsmeistaratignar og
sigurs í Evrópkeppni landsliða.
HeimsmeistarakeppTiin
í knattspymu 1990
Júgóslavía
\
t • I
Betstad f
* >
Júgóslavar eru nú með í úrslita-
keppni HM í áttunda skipti. Þeir
misstu úr árin 1934,1938,1966,1970,
1978 og 1986.
Besti árangur Júgóslava til þessa
náðist í fyrstu keppninni, árið 1930,
þegar þeir komust í 4-liða úrslitin,
og síðan árið 1962 þegar þeir höfn-
uðu í fjórða sæti. Auk þess komust
þeir þrívegis í 8-liða úrslit keppn-
innar á sjötta áratugnum.
HM-hópur Júgóslava er þannig
skipaður (númer, aldur/leikir):
Markverðir:
1 TomislavIvkovic,Sporting29/24
12 Fahr. Omerovic, Partizan...28/3
22 DragojeLekovic,Titograd..22/3
Vamarmenn:
2 Vuj.Stanojkovic.Partizan .26/16
3 Predrag Spasic, Partizan ....25/16
4 ZoranVulic,Mallorca......28/13
5 Far. Hadzibegic, Sochaux ...33/43
6 Davor Jozic.Cesena.......29/15
17 Robert Jami.Hajduk......21/0
18 Mirsad Baljic, Sion.....28/26
Miðjumenn:
7 Dragoljub Brnovic, Metz ....26/18
10 Dragan Stojkovic, Rauða St25/31
13 SreckoKatanec,Sampdor..26/26
15 Rob Prosinecki, Rauða St ...21/5
16 RefikSabanadzovic,R.St....24/3
21 Andrej Panadic, D.Zagreb ..21/3
Framherjar:
8 Safet Susic, Paris SG....35/45
9 Darko Pancev, Rauða St...24/12
11 Zlatko Vujovic, Paris SG.31/61
14 Alen Boksic, Hajduk.....20/0
19 DejanSavicevic.RauðaSt..23/12
20 Davor Suker, D.Zagreb....22/0
Þjálfari Júgóslavíu er Ivica Osim,
46 ára prófessor í stæröfræði. Hann
er fyrrum landsliðsmaður og at-
vinnumaöur í Frakklandi, og hefur
stýrt landsliðinu frá árinu 1986.
• Alan Mclnally á í höggi við tvo varnarmenn Costa Rica í Genúa í gær. Skotar töpu
A-riðill:
Tékkósl.......1 1 0 0 5-1 2
ítalia.........1 10 0 1-02
Austurríki....1 0 0 1 0-1 0
Bandaríkin....1 0 01 1-5 0
Næstu leikir:
14.6. Ítalia-Bandaríkin
15.6. Austurríki-Tékkóslóvakia
B-riðill:
Rúmenía......1 1 0 0 2-0 2
Kamerún.......110 0 1-02
Argentína....1 0 0 10-10
Sovétríkin...1 0 0 10-20
Næstu leikir:
13.6. Argentína-Sovétríkin
14.6. Kamerún-Rúmenía
C-riðíll:
Skotland-Costa Rica.........0-1
(O-l) Juan Cayasso 49. Áhorfendur
30.867)
Brasilía.......1 1 0 0 2-1 2
CostaRíca......1 10 0 1-02
Svíþjóð........1 0 0 11-20
Skotland.......1 0 0 10-10
Næstu leikir:
16.6. Brasiiía-Costa Rica
16.6. Svíþjóð-Skotland
D-riðíll:
V-Þýskaland.... 1 1 0 0 4-1 2
Kólombía......i 1002-02
Furstadæmin ..10010-20
Júgóslavia....1 0 0 11-40
Næstu leikir:
14.6. Júgóslavia-Kólombía
15.6. V-Þýskaland-Furstadæmin
E-riöill:
Fyrstu leikir:
12.6. Belgía-Suöur-Kórea
13.6. Uruguay-Spánn
F-riðill:
England-írland.....
(l-0)Gary Lineker 8.
(l-l)Kevin Sheedy 74.
....1-1
Næstu leikir:
12.6. Holland-Egyptaland
16.6. England-Holland
17.6. Írland-Egyptaland
Markahæstir á HM
Careca, Brasilíu............2
Marius Lacatus, Rúmeníu..f..2
Lothar Mattháus, V-Þýsk.....2
Tomas Skuhravy, Tékkósl.....2
HM-keppnin
Ævin
geras
Costa Rica vann
Mið-Ameríkuríkið Costa Rica kom held-
ur betur á óvart með því að vinna Skota,
1-0, á heimsmeistaramótinu í Genúa í
gær. Skotar, sem vom áhtnir mun sigur-
stranglegri fyrir leikinn, vora mjög slakir
í leiknum og möguleikar þeirra á aö kom-
ast áfram eru nú litlir sem engir. Hetja
Costa Rica var framherjinn Juan Cayasso
en hann skoraði eina mark leiksins á 49.
mínútu.
Costa Rica hefur aldrei áður tekiö þátt
í úrslitum HM og sigurgleði þeirra var
mikil í leikslok. Þjálfari þeirra, Júgóslav-
inn Bora Milutionvic, sagði eftir leikinn
að sigurinn hefði verið ævintýri líkastur.
„Það var frábært að vinna sterka knatt-
spymuþjóð eins og Skota í fyrsta leik og
Heil
Stórleil
- tvö efstu llöi
ARMENNINGAR!
OKKAR NÚMER ER
105
Mjólkurbikarirm:
Haukar fá Keflavík
Dregið var tii 3. umferðar í
Mjólkurbikarkeppninni í knatt-
spymu í gær. Eftirtalin lið leika
saman:
Selfoss - Afturelding, Þróttur,
R - ÍR, Haukar - ÍBK, Grótta -UBK
eða Skallagrímur, Tindastóll -
Leiftur, HSÞ b-KS og Sindri-
Einheiji.
-JKS
• Pétur Pétursson (agnandi í leik me
KR. í kvöld taka Pétur og félagar á mó
toppliði Fram.