Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. 17 íþróttir ðu mjög óvænt fyrir Mið-Ameríkuríkinu. Símamynd/Reuter - samdi í eitt ár til viðbótar við Teka í gær „Ég er mjög ánægöur meö þennan samning viö Teka. Hann er til eins árs og því er ljóst að ég leik ekki meö FH á næsta keppnistímabili," sagði Kristján Arason handknattleiksmaður í samtali við DV í morgun en í gær skrifaði Kristján undir eins árs samning við spánska liðið Teka og leikur hann því með liðinu þriðja árið í röð. „Þetta er búinn að vera mikill höfuðverkur í langan tíma. En eftir að við urðum Evrópumeistarar var ljóst að erfitt yrði að yfirgefa Teka. Ég er mjög ánægður með fjármálin, þetta var tilboð sem ekki var hægt að hafna. Við munum nú reyna í þriðja skipti að krækja í spánska meistara- titilinn. í fyrra vorum við tveimur stigum á eftir Barcelona og aðeins einu stigi í vetur. Ég reikna fastlega með því að lið Teka verði óbreytt á næsta keppnistímabili. Það er að vísu ekki búið að semja enn við Mats Olson en það verður gert á næstu dögum,“ sagði Kristján - Má þá slá því föstu að þú leikir með FH á keppnistímabilinu 1991-92? „Nú vil ég ekki segja neitt um hvað gerist eftir næsta ár hjá Teka,“ sagði Kristján Arason. -SK umferð í 1. deild í kvöld: kur á KR-velli í knattspymu: itýrin it enn Skota óvænt í Genúa við getum enn komið á óvart í næstu leikj- um.“ Á Costa Rica var haldin mikil hátíð í tilefni sigursins og fólk dansaði úti á göt- um í alla nótt. Englendingar og írar gerðu 1-1 jafntefli í slökum leik á Sardiníu í gærkvöldi. Eng- lendingar fengu óskabyrjun þegar Gary Lineker skoraði í upphafi leiksins en Ke- vin Sheedy jafnaði fyrir íra þegar stundar- fjórðungur var til leiksloka. „Við börðumst eins og djöfulóðir og átt- um skihð að ná jafntefli. Þáð er á brattann aö sækja en við ætlum okkur ekki að fara heim strax,“ sagði Jackie Charlton, þjálf- ari íranna, eftir leikinn. • Valur Ingimundarson leikur við hlið Sovétmanns og undir stjórn þjálfara frá Tékkóslóvakíu með liði Tindasfóls næsta vetur. m, Fram og KR, mætast í vesturbæ Fimmta umferðin í 1. deildar keppn- inni í knattspyrnu verður leikin í kvöld. Fimm leikir eru á dagskrá og hefjast allir á sama tima, klukkan 20. • Stórleikur kvöldsins er viðureign KR og Fram á KR-vellinum við Frosta- skjól. Þetta eru tvö efstu lið deildarinn- ar, Framarar eru með 10 stig og hafa einir liða ekki tapað leik og ekki fengið á sig mark en KR-ingar eru með 9 stig. 4 stig. Stjarnan hefur hins vegar þegar náð aö vinna tvo leiki og er í sjötta sæt- inu með 6 stig. • Loks eigast við KA og Víkingur á Akureyri. íslandsmeistarar KA sitja á botninum og hafa enn ekki fengið stig en þetta er þeirra fyrsti heimaleikur. Víkingar hafa komið nokkuð á óvart en þeir eru í 7. sæti með 5 stig. -VS Tékkneskur þjálfari og sovéskur risi á Krókinn: Stólarnir sterkir - gífurlegur liðsstyrkur fyrir körfuboltalið Tindastóls Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Útht er fyrir að lið Tindastóls mæti firnasterkt til leiks í úrvalsdeildar- keppninni í körfuknattleik næsta vetur. Eins og DV greindi frá á dög- unum stóð th að th hðsins kæmi tékkneskur þjálfari og sovéskur leik- maður og nú hefur það gengið eftir. Forráðamenn körfuknattleiks- deildar Tindastóls hafa gert samning við tékkneska þjálfarann Milan Roz- anek, sem er 49 ára gamall. Hann á að baki glæsilegan feril í 38 ár sem leikmaður og þjálfari í heimalandi sínu. Hann er forseti þjálfarasam- bands Slóvakíu og varaformaður tékkneska körfuknattleikssam- bandsins. Að framansögðu má ljóst vera að um toppmann er að ræða. Sovéski leikmaðurinn, sem kemur til Tindastóls í haust, er 26 ára gam- all og heitir Alexander Sevcenko. Hann er 2,11 metrar á hæð og er frá Kænugarði. Sevcenko hefur leikið með A- og b-landsliði Sovétríkjanna og hlýtur að vera óhemjusterkur leikmaður. Að auki hefur bakvörðurinn Einar Einarsson, sem lék með ÍBK á síð- asta tímabili, ákveðiö að ganga th hðs við Tindastól. Þá mun Valur Ingimundarson leika áfram með Tindastóh. Að vonum eru forráðamenn körfu- knattleiksdeildar Tindastóls bjart- sýnir og lukkulegir með framvindu mála og aht útlit er fyrir að lið Tinda- stóls verði mjög sterkt næsta vetur. t&ss METRÓ IBI1 formprent u u Hverfisgotu 78, simar 25960 - 25566 KR - Fram á KR-velli i kvöld kl. 20.00 • Liðin í þriðja og fjórða sæh mætast einnig því Valur og ÍBV leika á Hlíðar- enda. Nýliðar ÍBV hafa komið mjög á óvart með því að vinna þrjá leiki í röð og eru í þriöja sæti með 9 shg en Vals- menn eru fjórðu með 7 shg. • FH og Þór mætast á Kaplakrikavelh í Hafnarfirði. FH-ingar eru í fimmta sæh með 6 shg en Þórsarar næstneðshr með 1 shg og hafa enn ekk unnið leik. • ÍA fær nýliða Stjömunnar í heim- sókn th Akraness. Skagamenn hafa byrj- að rólega og eru í þriðja neðsta sæh með KNATTSPYRNUSKOLI K.B. í LOKEREN 'INNUMAI STRAKm, NÆSTA NÁMSKEIÐ ER 28. Umboösaöili iþróttadeildar: S-L, söluskrifstofunni HÓTEL SÖGU við Hagatorg. Símar: 91-622277 og 91-622578. Hörður Hilmarsson hs: 91 -79916 • ÞórirJónsson hs: 91-54598 )G ELDRI TIL 6. KRISTJÁN BERNBURG Simi: 90 32 91 48 59 65 Fax: 90 32 91 48 09 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.