Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. JUNÍ 1990. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Einnig alla almenna garð- yrkjuvinnu. Jón Hákon Bjarnason skógræktarfr./garðyrkjum. Elri hf., sími, 674055. Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Skógarplöntur af birki, sitkagreni og stafafuru. Úrval af trjám og runnum, kraftmold. Opið alla daga 8-19, um helgar 9-17. Simi 641770. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla, skýli og geri við gömul. Ek heim húsdýraá- burði og dreifi. Kreditkortaþj. Gunnar Helgason, s. 30126. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst vertilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Fag- leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Höfum ýmsar gerðir steina og hellna í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s. þrep, kantsteinar, blómaker og grá- grýti. Gott verð/staðgrafsl. S. 651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100% nýting. Bækistöð við Rvík. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðeigendur athugiðl Nú er rétti tíminn fyrir sumarúðun. Einnig mold í beð, húsdýraáburð og almenna garð- vinnu. Uppl. í síma 91-21887 og 73906. Garðeigendur athugið. Tökum að okk- ur snyrtingu garða, vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-19127 og 91-45308. Garðsláttur! Tek að mér allan garð- slátt. Vanur maður, vönduð vinna. Er einnig með laxa- og silungamaðka til sölu. Uppl. gefur Gestur, s. 21996. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Garðúðun, sláttur, hellulagnir, trjá- klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð vinna. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjum. S. 31623 og 17412. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í síma 19458 á kvöldin. Jarðsambandið - túnþökusala. Tún- þökur með vallarsveifgrasi og tún- vingli, verð á m2 90 kr. til 22. júní. Pöntunarsími 98-75040. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856._____________________ Garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Hellulagnir, snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða. Garðverk, sími 91-11969. Garðslátturl Tek að mér garðslátt, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Hraíhkell, sími 91-52076. Sumarúðun - trjáúðun. Uðum sam- dægurs, fljót og góð þjónusta. Uppl. og pantanir í símum 672059 og 680929. Sumarúðun. Almenn garðvinna. Pantið tímanlega. Uppl. í símum 91- 670315 og 91-78557._________________ Tökum að okkur garðslátt, garðveggi, girðingar o.fl. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 686754. Úði - Úði. Garðaúðun, leiðandi þjón- usta í 17 ár. Uði, Brandur Gíslason, sími 91-74455. Úrvals túnþökur til sölu, margra ára þjónusta, get útvegað túnþökur á brettum. Uppl. í síma 91-672977. Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 985-20487 og 98-75018. Parket JK parket. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 91-78074. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu-t þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Sveit Eldri manneskja óskast á sveitaheimili á Suðurlandi, 100 km frá Rvík, góð húsakynni, reglusemi áskilin. Uppl. í símum 91-71695 og 91-79840. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195._____________________________ Unglingur á aldrinum 13-14 ára óskast til léttra heimilisstarfa og barnagæslu á sveitaheimili, helst strax eða sem fyrst. Allar nánari uppl. í s. 95-27167. Sveitadvöi. Tek böm í sveit í sumar. Uppl. í síma 95-36579. Unglingur óskast í sveit. Uppl. í sima 93-51403. Verkfæri Þykktarhefill, afréttari, borðfræsari og sög, allt gamlar og traustar vélar, ein- ar sér eða allar saman fást á góðu verði gegn staðgr., einnig ný hand- verkfæri m/góðum afslætti. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2592. Nudd Tek fólk í einkatíma í healing, sérstöku tauganuddi og einnig í djúpslökun. Uppl. í síma 671168, milli kl. 20 og 23. Heilsa Dáleiöslal! Fyrir fólk sem vill hætta að reykja, grenna sig og fl. Lausir tímar. Upplýsingar hjá Lífsafli í síma 91-622199. Tilsölu 2000 I rotþrær, 3ja hólfa, úr nísterku polyethelyne. Verð aðeins 46.902. Norm-x, sími 91-53822. Verslun Bianca 2000 baðinnrétting. Til á lager. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, flest kaupfélög um land allt. DUSAR sturtuklefar fyrir sumarbústaði, m/hitakút, stálbotni og blöndunar- tækjum. Póstsend. A & B bygginga- vörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Leigjum út og seljum Woodboy parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta. Fagmenn taka þrefalt meira. • A & B byggingavömr, Bæjarhrauni 14, Hafnaríirði, s. 651550. ■ Sumarbústaðir Borgarhús hf„ Minni-Borg, Grimsnesi, s. 98-64411, smíðar sumarbú- staði/heilsárshús. Fjögur afhending- arstig - greiðsluskilmálar. Komið og fáið glæsilegan bækling ásamt verð- lista og afhendingarskilm. Söluskrif- stofa Gai-ðatorgi 1, Garðabæ (Smiðs- búð), sími 656300. Sigurður Pálsson byggingam. Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24 fin, 31 fm, 45 fm, 52 fm, 57 fm, 72 fm og 102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir ög teikningar fyrir- liggjandi. R.C. & Co hf„ sími 91-670470 og fax 91-670474. Varahlutir ■5 DEMPARAR Þú gerir góð kaup i KYB. Frábært verð. Almenna varahlutasalan hf„ Faxafeni 10, 108 Rvk, sími 83240 og 83241. ■ BOar til sölu Peugeot 309 GL Profile, árg. ’87, til sölu, ekinn 32.000 km, 5 dyra, 5 gíra, útvarp/kassettut., grótgrind, sumar- og vetrardekk, verð kr. 550.000. Hag- stæð kjör.. Ath. skipti á ódýrari. S. 91-83574 eða eftir kl. 18 í s. 38773. Láms. Til sölu veitingabill með öllum tækjum til pylsusölu o.fl. Alls konar skipti möguleg og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-12504 og 93-12099. i'HTFnair. ' '«*/■ -. ‘ Toyota Hilux-pickup 2,4 bensín árg. ’86 til sölu, ekinn 86 þús. km, útvarp, seg- ulband. Góður staðgrafsláttur. Uppl. í síma 84024 og 73913 e.kl. 18. Drulluspyrna. Jeppaklúbbur Reykja- víkur heldur dmlluspymu í samráði við Knattspymudeild Ármanns í Sig- túni, Reykjavík, laugardaginn 16. júní kl. 14. á Ármannsvellinum. Keppt verður í tveimur flokkum, 4x4 sérút- búnir og 4x4 opinn flokkur. Skráning keppenda er í s. 672332. Allar aðrar uppl. í s. 674811. SVÍÞJÓÐARFERÐ. Lokaskráning í Svíþjóðarferð Jeppa- klúbbs Reykjavíkur, þar sem keppt verður í flokki sérútbúinna og götu- bíla, helgarnar 29.7. og 4.8. verður í kvöld í húsnæði JR að Bíldshöfða 14 kl. 20. Allar uppl. í s. 674811. Stjóm JR MMC Colt 1500 GLX, árg. ’85, ekinn 77 þús. km, hvítur, skipti ath. Uppl. í Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími 672277. Vantar bíla á staðinn. Ymislegt Til sölu 120 m2 einbýllshús í Þorláks- höfn, gott hús á góðum stað. Uppl. í síma 98-33430 eða 98-33667. Úti á vegum verða flest slys í lausamöl \M hfjygiom Æ* við ræsi og brýr ^við bíindhæðir YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRAÐA! FYRSTll SKREFi ERU SMAAUGLYSINGAR! @27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.