Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. 29 Skák Jón L. Arnason Skákhátíðin í Biel í Sviss verður í ár haldin dagana 20. júlí til 5. ágúst. Hún er árlegur viðburður og er teflt í fjöLmörg- um flokkum. Hér er staða frá opna flokknum í fyrra. Ungverjinn Groszpeter hefur hvítt og á leik gegn búlgarska stórmeistaranum Radulov: I i A & A 'M. A A 41 A s jfeSSk Jl A A tgf s á m A Þeir sem telja peðin finna út að svartur á einu meira. Reyndur skákmaöur sér þó strax að óveðursskýin vofa yfir svörtu kóngsstöðunni, enda var hvítur ekki lengi að gera út um taflið sér í vil: 1. Bxh7 +! Kxh7 2. Dh5+ Kg8 3. Hxg7 + ! Kxg7 4. Bh6+ Kf6 Eða 4. - Kh7 5. Bg5 + Kg7 6. Dh6 + Kg8 7. BfB og mátar í næsta ieik. 5. Dg5 mát. Bridge Isak Sigurðsson Suður er í fimm tíglum eftir einfalda sagnröð í eðlilegu (Standard) kerfi. Vest- ur hefur vömina á spaðaníu, kóngur er drepinn á ás og austur spilar spaðagosa um hæl. Hvemig skyldi sagnhafi nú snúa sér í úrspilinu? Er nokkur leið fyrir hann að fella tígulkóng blankan, með nokkrum rökum? Lausnin felst í sögnum og vön- duðu úrspili: * KD5 V K742 ♦ G43 4> K74 ♦ 9873 V D1086 ♦ K + 10862 N V A S ♦ ÁGIO V ÁG953 ♦ 976 + 95 642 4 V ♦ ÁD10852 + ÁDG3 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 1* Pass 2 G Pass 3* Pass 3» Pass 5* P/h Austur á væntanlega ekki 5 spaða, því ella hefði hann sennilega gefiö í fyrsta slag, til að vemda samganginn. Samning- urinn virðist því velta á því að gefa ekki trompslag. Vandvirkur sagnhafi byijar strax að afla sér upplýsinga um spilið. Hann spilar nú hjartakóng og þegar aust- ur leggur á, er nokkuö ljóst, að hann getur ekki átt tígulkóng, Jþar eð þá hefði hann átt opnun (spaöa AG, hjartaás og tíguikóngur nægir i opnun). Þess vegna er tígulás lagður niður og kóngur felldur blankur. Austur getur ekki varist, þvi ef harrn reynir að gefa hjartakóng, hendir suður einfaldlega tapslag símun í spaða. Krossgáta Lárétt: 1 ötul, 7 fýla, 9 rugga, 10 tind, 11 stráir, 12 samstæðir, 13 fjötur, 15 æðir, 17 gröm, 18 bleytu, 20 staka, 22 stækkaðir. Lóðrétt: 1 kyrrð, 2 gamalmenni, 3 gælu- nafh, 4 hávaði, 5 gjafmildi, 6 lofar, 8 kon- an, 10 munda, 14 tungl, 16 æviskeið, 19 tvíhljóði, 21 rykkorn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ástkær, 8 líra, 9 tel, 10 frost, 12 gg, 14 lystina, 16 ok, 17 baðir, 18 skreið, 22 tríu, 21 nía. Lóðrétt: 1 álf, 2 sí, 3 tros, 4 kasta, 5 ætt, 6 regnið, 7 él, 11 rykk, 13 garpa, 14 lost, 15 iðin, 17 brú, 19 ei. Lalli og Lína SlökkviM-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,v slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8. júni - 14. júní er í Lyfjabúðinni Iöunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efttr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 12. júní: Úrslitaorrustan um París stendur yfir í dag. Þjóðverjar sækja fram til Le Havre og Cherbourg, til þess að rjúfa samband Breta og Frakka. Reimsreynaþeireinnigaðumkringja. Spakmæli Svo harður er enginn hafsins klettur að hafaldan vinni ekki á honum sein- ast. Tennyson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsálir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í sima 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. ' Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að einbeita þér að verkefnum heimafyrir því þau eru mjög spennandi. Taktu lífinu með ró og endurnýjaðu krafta þína. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Þetta verður mjög mikilvægur dagur hjá þér í samskiptum við aðra. Vertu jákvæður í viömóti. Happatölur eru 3,14 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ruglingur getur valdið misskilningi, jafnvel með einfóldustu atriði. Gleymdu ekki aö yfirfara allar áætlanir. Gættu þín sérstaklega í skrifuðu orði. Nautið (20. apríl-20. mai): Dagurinn verður mjög jafnvægislaus. Sambönd í félagslífinu eru mjög hvetjandi og ánægjuleg. Haltu í sambönd sem gefa nýjar hugmyndir. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Varastu aö láta aðra hafa of mikil áhrif á þig. Það gæti ver- ið illkvittni á ferðinni. Aflaðu þér upplýsinga rnn upplýsing- ar sem þú færð og ætlar að notfæra þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þér verður frekar lítið úr verki i dag. Sláðu ekki hendinni á móti aðstoð við skipulagningu þar sem þess er þörf. Happa- tölur eru 11, 15 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Áætlanir þinar verða fyrir töfum og truflunum í dag. Reyndu að hafa eitthvað annað í bakhöndinni ef allt fer úr böndunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Skipuleggðu daginn vel því það verður mikið að gera hjá þér. Þú ert óöruggur varðandi ný verkefni. Taktu á þeim, láttu þau ekki hlaðast upp. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að spá í málin og gefa álit þitt og vera með í verkefn- um sem þér finnst lofa góðu. Láttu hugmyndaflug þitt ráða ferðinni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er auðveldara að sjá vandamálin en að leysa þau. Anaðu ekki út í neitt nema að vita um kostnað. Heppni annarra færir þér hagnað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hagnast meira á einhverju sem þú sérð ekki en því sem þú sérð. Þú þarft að finna samkomulag milli fjölskyldumeð- lima. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu þér hægt í ýmsum samböndum, annars gætir þú kom- ið þér í erfiöa stöðu sem enginn hagur er í. Farðu sérstak- lega gætiilega að ráðleggja öðrum og láta álit þitt í ljós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.