Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. y- Þriðjudagur 12. júrií SJÓNVARPIÐ 14.45 Heimsmeistaramótiö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Belgía - Suður-Kórea. (Evróvisi- on.) 17.50 Syrpan (7). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Fyrlr austan tungl. (East of the Moon.) Nýr breskur myndaflokkur fyrir börn gerður eftir ævintýrum Terry Jones sem margir kannast við úr Monty Python-hópnum. Hver þáttur er byggður á einni teiknimynd og einni leikinni mynd. Pýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (113). (Sinha Moa.) Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiörið (5). (Home to Roost.) Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 13.50 Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Fjör í Frans (6). Lokaþáttur. (French Fieids.) Breskur gaman- myndaflokkur. 20.55 Suöurskautsland. (Antarctica.) Fyrri hluti. Bresk heimildarmynd í tveimur hlutum um náttúru og dýralíf á Suðurskautslandinu. Nátt- úruverndarsinnar óttast um hina viðkvæmu lífkeðju vegna hugleið- inga um aö nýta auðlindir Suður- skautsins. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Fjallað verður um tölvuteikningar, heila- aðgerð við sársauka, mengun sjáv- ar o. fl. Umsjón Sigurður H. Richt- er. 22.05 Holskefla. (Floodtide.) Fjórði þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. * > 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport Endurtekinn þáttur. 17.45 Einherjinn. Teiknimynd. 18.05 Dýralíf í Afríku. 18.30 Eöaltónar. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengd- um innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). Góður þáttur sem vekur fólk til umhugs- unar. 21.20 Tvisturinn í Washington. 18. maí síðastliðinn fóru 60 áskrifendur Stöðvar 2 til Washington í fylgd með fjórum starfsmönnum Stöðv- arinnar. í þætti þessum fylgjumst við með því sem á daga þeirra dreif á þeirri tæpu viku sem þeir dvöld- ust þar. Umsjón: Þóra Gunnars- dóttir og Gunnella Jónsdóttir. 22.00 Hættur í himingeimnum (Mission Eureka). Spennumyndaflokkur. Þriðji þáttur af sjö. Fjórði þáttur er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlut- verk: Peter Bongartz, Delia Boc- cardo og Karl Michael Vogler. 22.55 Hóteliö (Plaza Suite). Þetta eru þrjár stuttar myndir sem fjalla um fólk sem býr í ákveðnu herbergi á frægu hóteli í New York.-Aðal- hlutverk: Walter Matthau, Maure- en Stapleton, Barbara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi: How- ard B. Koch. 1971. 0.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 -> 12.00 Fréttayfirllt. 12.01 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Þórhallur Guð- mundsson miðill. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. (Áður flutt 1985.) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Þórunni Gestsdóttur ritstjóra sem velur eft- irlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skugaabækur. Fyrsta bók: feröa- saga Arna Magnússonar frá Geita- stekk. Umsjón: Pétur Már Ólafs- son. (Endurtekinn þáttur frá 31. f.m.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað aö lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal efnis er sjötti lestur útvarpssögu barnanna, Hodja og töfrateppiö, eftir Ole Lund Kirkegárd í þýðingu Þorvalds Kristinssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónll8t á síödegi - Mozart og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót , Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Svend Asmussen leikur á fiðlu, Putte Wickmann á klarinettu, Ivan Renliden á píanó, Niels Henn- ing Örsted-Pedersen á bassa og Kaspar Winding á trommur. Són- ata nr. 4 eftir Georg Philipp Tele- mann. Sónata nr. 1 í g-moll eftir Georg Philipp Telemann. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. 21.00 Enginn er verri þótt hann vökni - Um baðmenningu fyrr og síðar. Umsjón: Valgerður Benediktsdótt- ir. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr , þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1) 3.00 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. Páll Þorsteinsson er umsjonarmaöur þáttarins I mat með Palla. Bylgjan í hádeginu: í mat með Palla Alla virka daga milli endur um mat og uppskrift- klukkan 11.00 og 13.00 er ir í bland við þægilega há- Páll Þorsteinsson, utvarps- degistónlist. Gestir líta inn stjóri Bylgjunnar, með há- og ræða við Pál um elda- degismagasín sem hann mennsku og áheyrendur kallar I mat með Palla, koma með uppskriftir enda Þetta er þáttur með þægi- er Páll þekktur áhugamað- legheitin í fyrirrúmi þar ur um mat. sem Páll spjallar við hiust- 21.30 Sumarsagan: Birtingur eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýð- ingu sína. (7) 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Æfing norð- norðvestur eftir Lindgren og Aa- kerlund. Jakob S. Jónsson þýddi og staðfærði. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Theódór Júlíusson, Edda Arnljótsdóttir og Siguröur Karlsson. (Einnig útvarp- að nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnigútvarpaðaðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róieg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. Í6.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir og Siguröur Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti Gunnars Salvarssonar frá laugardagsmorgni.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. (Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlust- enda. 15.00 Ágúst Héðinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. íþrótta- fréttir verða sagðar klukkan 15. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis... Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. 18.30 Ólafur Már Björnsson byrjar á kvöldmatartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorö- instónlist. Klukkan 20 hefst 5. umferð Hörpudeildarinnar. Aðal- leikurinn er KR og Fram sem mætast á KR-velli. Aðrir leikir: Val- ur-ÍBV, FH-Þór, ÍA-Stjarnan og KA-Víkingur. íþróttadeild Bylgj- unnar fylgist auðvitað með gangi mála í öllum þessum leikjum. 22.00 Haraldur Gíslason fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM ios* m. io« 13.00 Höröur Arnarsson. Kvikmyndaget- raunin á sínum stað og íþrótta- fréttir klukkan 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á kviönum með Kristó. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Hvað gerir fólk í kvöld? Milli 18 og 19 er opnuð símalínan og hlustendur geta tjáð sig um málefni líðandi stundar. Umsjón: Kristófer Helgason. 19.00 Upphitun. Darri ólason leikur það sem er spáð vinsældum á vin- sældalistum. 20.00 Ustapopp. Farið yfir breska og bandaríska vinsældarlistann en það eru taldir virtustu og marktæk- ustu vinsældarlistar heims. Um- sjón Sigurður Hlöðversson. 22.00 Arnar Albertsson. Ljúfar ballöður í bland við nýja og hressa tónlist. Ef þú vilt senda lagið þitt þá hafðu samband. 1.00 Björn Sigurösson og lifandi nætur- vakt. FM#957 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- uni dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguróur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúóurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eóa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Hvað stendur til? ívar Guðmunds- son. I þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniöjunnar (end- urtekið) 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bakvið lagíð er sögð. 18.00 Forsiöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM meö helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- • son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Bíókvöld á FM. Klemens spáir í helstu bíó- myndir kvöldsins sem eru til sýn- inga í kvikmyndahúsum borgar- innar. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Þægilegtón- list fyrir svefninn. FM?909 AÐALSTOÐIN 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Vlö kvöldverðarboróið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborölnu. Umsjón: Kolbeinn •Glslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Proplem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Righl. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Frank Bough’s World. 19.00 Harry and Tonto. Kvikmynd. 21.00 Comedy Classics. 22.00 Fréttir. 22.40 Trapper John, MD. Framhaldss- ería. EUROSPÓRT ★ 4 ★ 13.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix mót í Austurríki. 14.00 Pílukast. Heimsmeistarakeppni, háö í London. 14.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 15.00 Fótbolti. Belgía-Kórea. Bein út- sending. 17.00 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 18.00 Kappakstur. Formula 1, Grand Prix keppni í Kanada. 19.00 Fót- bolti. Belgía-Kórea og Holland- E'gyptaland. 23.00 Golf. Scandinavian Open. SCREENSPORT 12.15 Sund. 13.15 TV Sport. 13.45 Ameriski fótboltinn. Lið í Evrópu keppa. 14.45 Hnefaleikar. 16.15 Mótorhjólakappakstur.Keppni í Florida. 17.00 Kappakstur. Winston Cup. 19.00 Kappakstur. Formula 3000. 20.00 Hafnarbolti. 22.00 Golf. Central Western Ópen. Kjartan Ragnarsson leikstjóri vinnur með tæknimönnum við frágang leikritsins. Rás 1 kl. 22.30: Æfing norðnorðvestur, lómurinn sigraður - leikrit vikunnar Leikrit vikurmar Æfing norðnorðvestur. lómurinn sigraður er eftir Torgny Lindgren og Erik Ákerlvmd. Jakob S. Jónsson þýddi og staðfærði en leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Útvarpskona nokkur og forsætisráðherra eru stödd norður í Kálfshamarsvík þar sem hún ætlar að taka viðtal við ráðherrann um alvarlegan vanda sem steðj- ar að þjóðinni. Leikendm- eru Theódór Júlíusson, Edda Amljóts- dóttir og Sigurður Karlsson. Leikritið verður endurtekið á fimmtudaginn. í þættinum Nýjasta tækni að öðru lagarmáli, nefhilega og vísindi í kvöld mun Sig- grynningu og setmyndun urður Richter sýna fímm við óshafnir er reynst hafa myndir, bandarískar og hafnaryfirvöldum erfiður þýskar. ljár í þúfu víðar en á Homa- Fyrsta myndin er um nýj- firði. Hér veröur kynnt ungar á sviði tölvuteikn- framúrstefnuleg tilraun til inga, en þaðan víkur sög- að hefta slíka óheillaþróun unni til nýstárlegra hefiaað- með plastþara. gerða sem ætlað er að vinna Nýjasta tækni og visindi á bug á sársauka. Baráttan þriðjudaginn klykkir svo út gegn mengun sjávar ætti að með nýrri mynd um fram- fá hfjómgrunn meðal hér- farirílæknavísindum-þró- lendra áhorfenda, en henni un myndatöku með seg- er ein stuttmyndin helguð. ulómun. Þá er sjónarhorninu vikið Úr fyrsta þættinum i myndaflokknum Austan við mána. Sjónvarp kl. 18.20: Austan viö mána Fyrr tveimur árum lét velska sjónvarpsstöðin Channel 4 gera sjö þætti byggða á ævintýrum Terrys nokkurs Jones sem hefur getið sér gott orð fyrir hlut- deild sína að Monty Pyt- hon-hópnum viðfræga og leikið í Monthy Python kvikmyndunum. Þættir þessir hafa nú verið keyptir hingaö og er fyrsti þátturinn í kvöld. í þáttum þessum ægir saman mörg- um sígildum persónum og furðuverum ævintýrasagna og býr hver þáttur yfir sjálf- stæðum söguþræði. Kóngar, drottningar, prinsar og prinsessur, drekar og furðu- dýr, álfar og nomir. Allt á þetta sinn fasta sess í ævin- týraheimi Terry Jones, þar sem teiknimyndirnar blandast hefðbundinni kvikmyndatöku og furðu- skepnur taka lagið þegar minnst varir. Mikill fjöldi leikara kemur fram í þáttunum, þar á með- al Terry Jones sjálfur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.