Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990.
31
Veidivon
15 punda lax á
land úr Elliöaánum
-19 punda lax í Laxá í Aðaldal. Góð byrjun í Miðfjarðará
„Þetta var snörp og hörð viðureign
og virkilega skemmtilegt að byija
veiðisumarið svona. Ég varð að taka
vel á fiskinum því annars hefði ég
misst hann niður miklar flúðir. Þaö
tókst og ég landaði honum eftir 15
mínútna baráttu," sagði Guðjón
Guðmundsson rafvirki en í gær-
morgun veiddi hann 15 punda lax í
Elliðaánum. Slíkt gerist ekki á hveij-
um degi og er fiskur Guðjóns með
þeim stærstu sem komið hafa á land
úr Elliðaánum.
„Fiskurinn tók maðk í Drauga-
klettum og var nokkuð leginn. Menn
voru að gera því skóna að hann hefði
komiö í ána í maí. Hann var ekki
magagleyptur og lét því ófriðlega,
stökk tvívegis og festi línuna einu
sinni undir steini. En þetta fór allt
vel að lokum,“ sagði Guðjón.
• Alls veiddust 4 laxar í Elliðaán-
um í gær, allir fyrir hádegi. Eru
komnir 11 laxar á land og meðal-
þyngdin slétt 9 pund. 44 laxar voru í
gærkvöldi komnir í gegnum teljara.
Gott í Miðfjarðará
Veiði hófst í gær í Miöfjarðará og
veiddust 13 laxar fyrsta hálfa daginn.
Laxamir voru frá 8 til 11 punda og
fengust flestir í Kistunum í Vesturá.
Að sögn Torfa Axelssonar, mat-
reiðslumanns í Laxahvammi, er
þetta mun betri byijun í Miðfirðin-
um en í fyrra.
19 punda lax í Aðaldalnum
„Ég er ekki mikill veiðimaður og því
var þetta stórkostlegt ævintýri fyrir
mig sem stóð yfir í um 40 mínútur,"
sagði Vilhjálmur Fenger í samtali við
DV í gærkvöldi en hann veiddi í gær
19 pimda hæng í Kistukvíslinni í
Laxá í Aðaldal. Fiskurinn tók maðk
og er sá stærsti á „vertíðinni“ ásamt
19 punda fiski úr Laxá í Kjós. Alls
veiddust 16 laxar í ánni í gær, 12 fyr-
ir hádegi, og er hún nú komin í 35
laxa sem flestir eru mjög vænir.
Nokkrir fiskanna eru eldisfiskar.
mr
M '• rMKVxss. .
Fréttastjórinn veiddi 17
punda lax í Kjósinni
30 lavar eru komnir á land í Laxá í
Kjós. 5 laxar veiddust í gær og þar
af veiddi Páll Magnússon, fréttastjóri
á Stöð 2, 17 punda fisk í Laxfossi.
Ólafur H. Ólafsson veiðivörður sagði
í samtali við DV í gærkvöldi aö tölu-
vert væri af fiski í ánni en hann tæki
mjög illa enda hefði verið kalt í veðri
í gær. Ólafur sagði að þetta væri mun
betri byrjun en í fyrra í Laxá í Kjós.
Kjarrá að koma til
„Þaö var stórkostleg tilfinning að ná
fyrsta laxinum á sumrinu og nú hef-
ur maður tekið gleði sína á ný,“ sagði
landskunnur veiðimaður sem DV
ræddi við í gærkvöldi við Kjarrá. „Ég
náði 10 punda fiski og missti tvo aðra.
Það er gott vatn í ánni og töluvert
mikið af vænum fiski," sagði aflakló-
in ennfremur. Alls veiddust 9 laxar
í Kjarrá í gær og áin hefur því gefið
13 laxa það sem af er. Veiðimenn við
Kjarrá misstu 10 laxa í gær. Einn af
þeim var boltafiskur, um 30 pund,
sem tók uppi á Eyrum og sleit.
Norðurá full affiski
Matreiðslumaðurinn í veiðihúsinu
við Norðurá sagði í gærkvöldi að áin
væri fiúl af fiski. Þó væri smálaxinn
ekki sjáanlegur enn. AUs veiddust
15 laxar í Norðurá í gær og samtals
hafa veiðst í ánni 108 laxar. Laxamir
15 í gær voru á bUinu 8-12 pund.
Þverá með flesta fiska
Svo virðist sem það sé að lifna yfir
veiðinni í Þverá á ný. í gær veiddust
10 laxar og heUdartalan er orðin 128
fiskar. Flestir laxamir hafa því
veiðst í Þveránni það sem af er fjör-
ugu veiðitímabUi.
-SK/G.Bender
• Guðjón Guðmundsson með 15
punda lax sem hann veiddi í Elliða-
ánum í gærmorgun. Laxinn veiddi
hann í Draugaklettum og tók fiskur-
inn maök. Það vakti athygli manna
að fiskurinn var nokkuð leginn og
hefur líklega komið í ána fyrir tveim-
ur til þremur vikum. Þetta er með
stærstu fiskum sem veiðst hafa í
Elliðaánum og að sjálfsögðu sá
stærsti sem veiðst hefur í ánni tii
þessa. Geta má þess að veiðimenn
hafa séð stærri fiska í Elliðaánum.
• Sveinn Jónsson, formaður KR,
var á meðal veiðimanna í opnuninni
i Laxá í Kjós. Hér er Sveinn með
10 og 11 punda fiska sem hann
veiddi á maðk á breiöunni neðan
við Laxfoss og i Holunni.
DV-mynd G.Bender
Leikhús
leikfelag WlJI
REYKJAVlKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
\ eftir Willy Russel
Fimmtud. 14. júní kl. 20.00.
Föstud. 15. júní kl. 20.00,
næstsíðasta sýning.
Laugard. 16. júní kl. 20.00,
næstsíðasta sýning.
Eldhestur
á ís
(Leikhópurinn Eldhestur)
Mánud. 11. júní kl. 20.
Þriðjud. 12. júní kl. 20,
næstsíðasta sýning
Miðvikud. 13. júni kl. 20,
siðasta sýning.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum i síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
FACO FACO
FACD FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Já, hún er komin, toppgrínmyndin Pretty
Woman, sem frumsýnd er, eins og aðrar
stórar myndir, bæði i Bíóhöllinni og Bíó-
borginni. Það er hin heillandi Julia Roberts
sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere
sem aldrei hefur verið betri.
Aðalhlutv.: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Framl.: Arnon Milchan, Steven Reuther.
Leikstj.: Gary Marshall.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
SÍÐASTA JÁTNINGIN
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
i BLÍÐU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
DEAD POET SOCIETY
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
UTANGARÐSUNGLINGAR
Það varð allt vitlaust í London I vor út af
þessari stórkostlegu úrvalsmynd, The Delin-
quents, með hinni geysivinsælu leik- og
söngkonu Kylie Minogue, og hún sló eftir-
minnilega I regn.
Aðalhlutv.: Kylie Minogue, Charlie Schlatt-
er, Bruno Lawrence og Todd Boyce.
Leikstjóri: Chris Thomson
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
GAURAGANGURí LÖGGUNNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VÍKINGURINN ERIK
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LÁTUM ÞAÐ FLAKKA
Frábær gamanmynd þar sem allt er lagt
undir. Richard Dreyfuss fer með aðalhlut-
verkið og leggur allt sitt undir, ekki þó I
getraunir heimsmeistarakeppninnar i knatt-
spyrnu, heldur veðreiðar. Einn daginn upp-
fyllast allar hans óskir sem svo marga dreym-
ir um; að detta í lukkupottinn. En lánið er
valt.
Leikstj.: Joe Pytka.
Aðalhlutv.: Richard Dreyfuss, David Jo-
hansen, Teri Garr.
Sýnd kL 5, 7, 9 og 11.
SKUGGAVERK
Sýnd kl. 5 og 11.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 7 og 11.10.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
IN THE SHADOW OF THE RAVEN
Sýnd kl. 5.
Laugarásbíó
Þriðjudagstilboð
í bíó
Aðgöngumiði kr. 200.
Popp og Coke kr. 120.
ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR i SUMAR
NEMAÁSUNNUDÖGUM
A-salur
HJARTASKIPTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Bönnuð innan 16 ára.
ÚLFURINN HÚN MAMMA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
PABBI
Sýnd kl. 5 og 7.
FÆDDUR 4. JÚLÍ
Sýnd kl. 9,
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
HOMEBOY
Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum
en hann veit að dagar hans sem hnefaleika-
manns eru senn taldir. Sjón hans og heyrn
er farin að daprast og eitt högg gæti drepið
hann.
Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Christopher
Walken og Debra Feuer.
Leikstj.: Michael Seresin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og .11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ÚRVALSDEILDIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
HELGARFRi MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SKiÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Miðaverð kr. 200 kl. 3
Stjörnubíó
STALBLÓM
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Veður
Sunnan- og suðvestanátt, kaldi eða
stinningskaldi og súld á Suður- og
Vesturlandi en hægari og þurrt í dag
á Norður- og Austurlandi. Fremur
hlýtt í veðri.
Akureyri skýjað 12
Egilsstaðir léttskýjað 11
Hjarðames léttskýjað 9
Galtarviti súld 13
Keíla víkurtlugvöliur súld 9
Kirkjubæjarklaustur alskýiað 10
Raufarhöfn skýjað 8
Reykjavík þokumóða 10
Sauðárkrókur skýjað 13
Vestmannaeyjar súld 9
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Helsinki léttskýjað 13
Kaupmannahöfn léttskýjað 19
Osló léttskýjað 15
Stokkhólmur skýjað 14
Þórshöfn skýjað 10
Algarve heiðskírt 15
Amsierdam súld 12
Barcelona skýjað 15
Berlín þokumóða 14
Chicago alskýjað 22
Feneyjar þokumóða 16
Frankfurt skýjað 13
Glasgow skýjað 10
Hamborg léttskýjað 13
London skýjað 10
LosAngeles léttskýjað 18
Lúxemborg skýjað 11
Madrid léttskýjað 12
Malaga heiðskírt 19
Mallorca léttskýjað 17
Montreal heiðskírt 12
New York heiðskírt 16
Nuuk þoka -1
Orlando alskýjað 25
París þokumóða 12
Róm þokumóða 18
Vín skýjað 14
Valencia þokumóða 19
Gengið
Gengisskráning nr. 108.-12. júni 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,340 60,500 60,170
Pund 102,744 103.016 101,898
Kan.dollar 51,408 51,544' 50,841
Dönsk kr. 9,3732 9.3981 9.4052
Norsk kr. 9,2924 9,3170 9,3121
Sænsk kr. 9.8643 9,8905 9.8874
Fi. mark 15,1818 15,2220 15,2852
Fra. franki 10,5971 10,6252 10.6378
Belg. franki 1,7352 1,7398 1,7400
Sviss. franki 41,9757 42,0870 42.3196
Holl. gyllini 31,7003 31,7844 31,8267
Vþ. mark 35,6619 35,7565 35,8272
Ít. lira 0,04857 0,04870 0,04877
Aust. sch. 5,0678 5,0813 5.0920
Port. escudo 0,4065 0,4075 0,4075
Spá.peseti 0,5754 0,5770 0,5743
Jap.yen 0,38992 0,39095 0.40254
Írskt pund 95,666 95,920 96,094
S0R 79,0756 79,2853 79,4725
ECU 73,5333 73,7283 73,6932
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
F iskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
11. júní seldust alis 10.836 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorsk/st. 0.196 99,00 99,00 99.00
Smáufsi 0,506 39,00 39,00 39,00
Grálúða 75,172 76,59 74,00 79,00
Knli 1,071 50,40 50.00 75,00
Skötuselur 0,332 156,00 156.00 156,00
Smáþorskur 0,545 60,00 60,00 60,00
Lúða 0,730 232,38 130,00 310.00
Langa 1,098 59,00 59,00 59,00
Ýsa 6,708 103,21 93,00 125,00
Ufsi 19,290 47,73 39,00 49,50
Þorskur 33,650 85.48 80,00 88,00
Steinbitur 1,674 59,18 50,00 55,00
Karfi 2,393 39,21 31,00 42.00
Faxamarkaður
11. júni seldust alls 207,200 tonn.
Þorskur 18,605 86.98 67,00 105,00
Ýsa, sl. 14,748 100,10 45.00 132,00
Karfi 11,815 44,02 41,00 46,00
Ufsi 138,871 47,81 12,00 51,00
Steinbitur 0,549 60,91 42,00 52,00
Langa 1,267 50,00 50,00 50,00
Lúða 0,136 280,77 265,00 295,00
Skarkoli 0,070 32,00 32,00 32.00
Rauðmagi 0,017 85,00 85,00 85,00
Skata 0,012 40,00 40,00 40,00
Skötuselur 0,736 199,00 155.00 335,00
Blandað 0,043 46.98 40,00 50,00
Undirmál 1,232 54,35 31.00 65.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
11. júni saldust alls 16,218 tonn._________
Þorskur 3.448 84.97 38,00 90,00
Humar 0,063 1150,52 775.00 1500,00
Skarkoli 0,459 45,00 45.00 45,00
Ýsa 7,410 103,03 98,00 106,00
Lúða 1,237 216,83 210,00 255,00
Ufsi 0,908 43,10 42,00 44,00
Karfi 2,649 47,00 47,00 47,00
Hlýri 0,044 40,00 40,00 40,00