Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Blaðsíða 7
7
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990.
dv Sandkom Fréttir
Fjölmenn
vígsla
Umsíöustu
heigi voru vígö-
ii'fióm-nýir
prestarviðhá-
tíðlega athöfn
og var það aö
sjálfsögðubisk-
upinnsem
stýrðihermi.
Tveirhinna
nýjuprestafni
konurenkon-
umíprestastétt
tjöigarjafntog
þétt. í útvarpsviðtali eftir vígsluna
kom í Ijós að þær voru báðar óléttar
þóaðþaö væri kannski ekki áber-
andi viö vigsluna sjálfa. Þetta er að
sönnu skemmtileg staðreynd en hins
vegar ber mönnum ekki saman um
hve margir voru í raun og veru vígð-
ir. Voru þeir fjórir eða sex? Er það
ekki fróðlegt deiluefni meðal lærðra
að velta þessu fyrir sér?
Svangir
Húsvíkingar
Þaðergrehú-
iegtaðHúsvik-
ingarerumat-
lystugirmjög.
Hannfékkað
kennaáþví ; ý
verslunareig-
andi eirm á
Húsavíksem :
varöþaðáfyrir
skömmuað
auglýsaham-
borgaraátil-
boðsverði. í
Víkurfréttum ersagtfráþvíað „allir
virtusthafa ákveðið aö snæða ham-
borgara þennan dag". Mun hafa verið
stanslaus biöröð við verslunina enda
höfðu allir Húsvikingar haraborgara
í kvöldmatinn. Verður sjálfsagt bíð á
þ ví að verslunareigendur á Húsavík
leggi í að auglýsa eitthvað á tilboðs-
verði.
Var krókódílnum
Krókódílar
hafamikiðver-
íðifréttumað
undaniömu
endamuneinn
veraaðspig-
sporaá Aust-
urlanrii þessa
dagana. Kn
nokkrirfrænd-
urhanskomust
ífrétörnarí
tongslumviö
heimsmeist-
sppnrna á Ítalíu. Það gerðist með
. eim hætti að krókódílabóndi einn á
Thailandi var svo upptekinn við að
horfa á útsendingu fráHMum dag-
inn að hann tók ekki eftir því að
ræningjar stálu allri krókódílahjörö-
inni hans. Ef hægt er að stela heilli
hjörð af krókódílum í Thailandi þá
hlýtur að vera mögulegt að nappa
einum krókódíl fyrir austan. Þaö
skyldi þó ekki vera að einn austfírsk-
ur bóndi væri að spóka sig þessa dag-
anna i nýjum skóm úr krókódUa-
skinní?
Hvar er kórónan
hennar Betu?
Þaðhefurlík-
iogaokkilariö
framhjánein-
umaðElisabet
Bretiands-
drottninghefur
veriðhérund-
anfariðtheim-
sókn. Það er
skommtilegt að.
veltafyrirsér
viðbriigðum
barnanna sem
vitanákvæm- :
lega hvernig drottningar eiga að vera.
Ein ung stúlka sagöi í samtali við
sjónvarpsfféttamann að „það vantar
eítthvaö hér" um leið og hún benti á
höfúöiö. Börnin hafa nefnOega tekið
eftir þvi að drottningin hefur gley mt
kórónunni heima. Þó finnst mörgum
skrítiö að maður drottníngarinnar er
ekki kóngur eins og í æ vintýrunum
heldur réttur og siéttur hertogi. Þetta
er auðvitað allt hið versta mál.
Umsjón: Sigurður M. Jónsson
Stokkseyri:
Gródursettu
seltuþolinn
alaskavíði
- Samvinnuverkefm Mógilsárstöövarinnar
Ingi S. Ingason, DV, Stokkseyii
í sumarblíðuiuii á kvenréttindadag-
inn mátti líta stokkseyrskan æsku-
blóma önnum kafinn við að gróður-
setja á annan tug þúsunda plantna
af alaskavíði undir traustri leiðsögn
starfsfólks rannsóknarstofnunar í
skógrækt að Mógilsá. Fyrir réttu ári
höfðu verið girtir af um fimm hektar-
ar af Götuhúsatúni á Stokkseyri en
1989 komu 300 þúsund krónur úr
pokasjóði til þess verkefnis.
Nú er búið að tæta upp reiti víðs-
vegar innan girðingar og þar eru nú
gerðar tilraunir meö gróðursetningu
sex afbrigða af alaskavíöi. Þessum
plöntum, sem þykja harðgerar og
seltuþolnar, er ætlað að skapa vaxt-
arskilyrði fyrir annan trjágróður í
framtíðinni og eru því plönturnar
látnar mynda netmynstur en inn í
möskvana verður síðan plantað viö-
kvæmari tegundum.
Að sögn Jóns Gunnars Ottóssonar,
forstöðumanns á Mógilsá, eru sams
konar verkefni í gangi víðar um
landið og má í þvi sambandi minna
á fréttir um slíkt átak í Vestmanna-
eyjum fyrir ári. Þar var meðai ann-
ars plantað trjágróðri frá Eldlandi
sem er syðst í Suður-Ameríku og
veðurfarsskilyrði ákaflega lík hér-
lendum. Raunar er meiningin að
senda hóp Færeyinga, Grænlendinga
og íslendinga til frekari leitar á hent-
ugum trjágróðri syðra en í ljósi þess
ástands, semjiú ríkir Um framhald
þessara verkefna vegna óvissu um
framtíð stöðvarinnar á Mógilsá, er
engu hægt aö spá um hvert fram-
haldið verður.
Það hlýtur hins vegar að vera von
okkar dreifbýlisbúa að landbúnaðar-
ráðherra, sem jafnan hefur gefið sig
út fyrir aö vera málsvari dreifbýlis-
ins, sjái til þess að upphaflegt mark-
mið þessa samstarfsverkefnis rann-
sóknarstöðvarinnar og sveitarfélag-
anna náist - það var að sjá til þess
að sjávarþorpin úti um landið gætu
boðið íbúum sínum upp á fleira en
puðið eitt í fyrstihúsunum. Ljúfir
skógarlundir eru síst verr til þess
fallnir að fegra mannlíf en loðdýrabú
og fiskeldisstöðvar.
I humarleysinu brugðu starfsmenn Hraðfrystihúss Stokkseyrar sér i skóg-
rækt undir öruggri handleiðslu starfsfólksins á Mógilsá. Á miðri mynd má
sjá Jón Gunnar Ottósson sem stýrt hefur starfinu að Mógilsá. DV-mynd Ingi S
í4 Gabríe Ígpa HÖGGDEYFAR i
jWý STERKIR, ÖRUGGIRjj^ V ÓDÝRIR! Æt
HÁB :er G "
SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91- 8 47 88
Jökulsárlón - fegurðin stórkostleg.
Myndin tekin í vikunni.
DV-mynd Ragnar
Jökulsár-
lónið
heillar
Júlia Imsland, DV, Hö£n:
Ferðaþjónusta við Jökulsá er byrj-
uð og ferðamenn farnir að sigla inn-
an um stórkostlega jakana á lóninu.
Frá og með 20. júní verða Flugleið-
ir með morgun- og kvöldflug til Hafn-
ar í Hornafiröi tvo daga í viku og þar
er miðað við að hægt sé að fara dag-
stund upp á jökul, suður aö Jökuls-
árlóni og til baka með kvöldflugi sé
ekki tími til lengri dvalar.
Þessa dagana eru erlendir ferða-
menn farnir að setja svip á bæjarlífið
á Höfn.
Fjöldi bílasala, bíla-
umboða og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval
bíla af öllum gerðum og
í öllum verðflokkum með
góðum árangri í DV-BÍLAR
á laugardögum.
Athugið aó auglýsingar í
DV-BÍLAR þurfa aó berast
í síóasta lagi fyrir kl. 17.00
á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er
hins vegar opin alla daga
frá kl. 09.00 til 22.00 nema
laugardaga frá kl. 09.00 ti I
14.00 og sunnudaga frá
kl. 18.00til 22.00.
Smáauglýsing í
HELGARBLAÐ verður að
berast fyrir kl. 17.00
á föstudögum.
Auglýsingadeild