Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990.
47
■í
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Garðaúðun-garðaúðun.
100% ábyrgð á vinnu og efni.
Notum eingöngu eitrið Permasect.
Símar 15579 og 625285.
Garðyrkjum. Ingi Rafn.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing-
ar. Gerum föst verðtilboð.
Garðavinna, sími 91-675905.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Fag-
leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Höfum ýmsar gerðir steina og hellna
í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s.
þrep, kantsteinar, blómaker og grá-
grýti. Gott verð/staðgrafsl. S.
651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek
að mér slátt, tætingu á beðum/görð-
um. Mold í beð og húsdýraáburð. Leigi
út sláttuv. S. 54323.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Garðúðun, sláttur, hellulagnir, trjá-
klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð
vinna. Halldór Guðfinnsson skrúð-
garðyrkjumeistari. S. 31623 og 17412.
Garðúðun. 15 ára reynsla tryggir góða
þjónustu. Hjörtur Hauksson skrúð-
garðyrkjumeistari, sími 91-621404 eða
91-12203.___________________________
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold sem mylst vel og gott er að vinna.
Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í
síma 19458 á kvöldin.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Úði - garðúðun - Úði. Leiðandi þjón-
usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-74455
eftir kl. 15.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, þakrennur,
sílanböðun, geri við tröppur, málun
o.fl. R. H. húsaviðgerðir, sími 91-39911.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
Viðgerðir og viðhald á steypu og múr-
verki, málun og flísalagnir, vönduð
vinna. Uppl. í síma 91-78440.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Verkfæri
Lofpressa. Seljum nýja 1000 lítra 10
hestafla FF loftpressu með góðum
afslætti.
Markaðsþjónustan, sími 26911.
■ Félagsmál
C.I.S.V. er alþjóðleg friðarhreyfing sem
beitir sér fy-rir ferðum ungs fólks milli
landa. Islandsdeild félagsins auglýsir
eftir strákum á aldrinum 14-15 ára til
að taka þátt í unglingaskiptum við
Holland dagana 18. júlí til 14. ágúst.
Uppl. veita Sigurbjörg í síma 41190
og Bryndís í síma 45382.
■ Parket
Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og
lím, slípun, lökkun. Viðhaldsvinna og
lagnir, gerum föst tilboð. Sími 79694.
Biluðum bílum
á að koma út fyrir
vegarbrún!
■ Til sölu
Eigum aftur fyrirliggjandi okkar vin-
sælu baðinnréttingar, ennþá á sama
góða verðinu. Innréttingahúsið hf„
Tröppur yfir girðingar, vandaðar, fúa-
varðar, einfaldar í samsetningu, til-
búnar til sendingar. S. 91-40379 á kv.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólþarðaskipting-
ar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
Léttitæki hf.
Flatahraun 29,220 Hafnarfirði, sími 91 -653113.
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl.
Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll
almenn jám- og rennismíðavinna.
Ný hestakerra fyrir 2-3 hesta. Til sýnis
og sölu að Dalseli 13, sími 79477.
■ Verslun
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölhreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Emm á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Sturtuklefar og baðkarsveggir
úr öryggisgleri og plexigleri. Verð frá
kr 12.900,- Sérsmíðaþjónusta. Póst
sendum. • A & B byggingavörur,
Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550.
Vatnasleða og sjóskiðaleiga, Svína-
vatni, Grímsnesi, hefur til leigu tvo
Yamaha 500 og einnig Super Jet 650.
Tímapantanir í s. 98-64437.
Grisaból sf„ svínasláturhús, Eirhöfða
12, sími 91-672877, 112 Rvk. Niðursag-
aðir grísaskrokkar verða seldir á
fimmtudögum frá kl. 13-18. Gerið góð
kaup. Kreditkortaþjónusta. Geymið
auglýsinguna. Grísaból sf.
Dino barna-tvíhjólin i úrvali, verð frá
kr. 4.840. Einnig útileikföng í úrvali,
s.s. körfuboltanet, tennisnet, twist-
ball, tennisþjálfi, flugdrekar, svifflug-
ur, hjólabretti, hjólaskautar o.fl.
Póstsendum,
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Tjatdasala
Sala - Leiga.
•Tjöld, allar stærðir.
•Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar.
• Ferðagasgrill, borð og stólar.
• Ferðadýnur, pottasett, prímusar.
• Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl.
Sportleigan, ferðamiðstöð við
Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800
og 91-13072.
TELEFAX
■ Sumarbústaðir
ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00
Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu
samband eöa líttu inn.
Optima, Ármúla 8.
Leðurhornið,
Laugavegi 28, s. 25115.
Nýkomnir, vandaðir leður- og
rúskinnsjakkar á dömur og herra.
Visa-Euro, raðgreiðslur.
Við seljum dömu- og herrasloppa,
undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur
og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17,
s. 624217. Sendum í póstkröfu.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
OÍ.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 5(X) kg -
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
Nýjung. Clage gegnumstreymisvatns-
hitatækin eru komin aftur, tilvalin í
sumarhúsið. Þú skrúfar bara frá og
Clage tækið skilar þér heitu vatni
tafarlaust. Enginn ketill, engin for-
hitun. Stærð 7x13x18 cm. Besta lausn-
in fyrir eldhúsið og baðið.
Borgarljósið hfi, Skeifunni 8, sími
82660.
Seljum norsk heilsárshús, stærðir
24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn-
ingarhús, myndir og teikningar fyrir-
liggjandi. Húsin eru samþykkt af
rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co
hfi, s. 91-670470 og fax 91-670474.
■ BOar til sölu
Pontiac Grand Am '85 til sölu, 4 cyl„
sjálfskiptur, 2 dyra, sóllúga, út-
varp/segulband, góður bíll, verð 750
þús„ skipti á ódýrari. S. 91-12402 og
vs. 622104.
W Golf C '85 til sölu. Vínrauður, í góðu
standi. Verð 380 þús. Uppl. í síma
32565 e.kl. 19.
Flytjanleg ibúð, t.d. á hestamannamót.
Eigum til Camperhús, fullbúin með
eldhúsi, hita og svefnplássi fyrir 4-5.
Hátt í notkun, lágt í rekstri. Einnig
pick up bíla, bæði japanska og amer-
íska, sem húsin passa á. Til sýnis og
sölu í Bifreiðasölu Islands, Bíldshöfða
8 (hús Bifreiðaeftirlitsins), sími 91-
675200.
Toyota 4Runner SR5 EFI ’87 til sölu,
sóllúga, rafm. í öllu, mikið breyttur.
Einnig Toyota Double Cab, árg. ’89,
hvítur, ekinn 15.000 km. Uppl. í símum
92-11120, 92-11937 og 92-13537.
Pontiac Firebird '85, T-toppur, verð
1.270.000, skoðaður '91.
Einnig Ford Mustang ’79, skoðaður
’91, verð 290.000. Uppl. í símum 43298—
og 686370.
Ford Sierra XR4I, árg. ’84, til sölu, ek-
inn 75 þús. km. Uppl. gefur Bílasala
Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða 18,
sími 673434. Vegna mikillar sölu vant-
ar bíla á staðinn.
Mercedes Benz 190 D ’87 til sölu, gull-
fallegur einkabíll, flöskugrænn/met-
al„ beinskiptur, með ýmsum aukabún-
aði. Uppl. í síma 33240 og 985-32244.
Suzuki Fox 413. Þessi fallegi bíll er til
sölu. 1600 Toyota vél, krómfelgur og
fleira. Uppl. í síma 76070. -<L
Til sölu sjálfskiptur Nlssan Sunny Hatch-
back, 1,5 XL, árg. 1988, vel með far-
inn, ekki hefur verið reykt í bílnum, 4L
er í toppstandi. Uppl. í síma 26722.