Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990. 13 Lesendur Guðbjörn Jónsson, framkvstj. G- gleyrna hvar ég á heima. Hvað málin yrðu afgreidd á þennan hátt, sumtakanna skrifar: varðar ununæli þín um ábyrgðir þá myndi ég verða að greiöa megn- Kæri Grétar! ættingia minna og vina minnist ég ið af mínum skuldum með tilheyr- Það er mérekkiJjúft aðsetjaþess- þess ekki að hafa nokkurn tima andi innheimtu-og lögfræðikostn- ar línur á blað en ummæli þín í gefið jiér skýrslu um þátt þeirra í aði og myndi það trúlega verða um DV miðvikud. 13. júní sl., þar sem fjármálummínum.-Hinsvegarget flórar milljónir þegar upp væri þú gerir rækilega grein fyrir fjár- ég róað þig með því að skuldir mín- staðið. málum mínum, knýja mig til þess- ar með ábyrgðum eru ekki nema Þú verður nú aö viðurkenna að ara skrifa. lítið brot af því sem þú ætlar. það er ekki fallegt af þér gagnvart í áöumefndri grein segir þú: Hvaðan skyldir þú hafa þessar þeim ættingjum mínum og vinum „Húsið hans var selt á nauðungar- fiói'ar milijónir? Er það hugsanlegt sem ekki vissu um þetta samtal að uppboðiogfiögurramilljónakróna að þú hafir gripið þessa tölu úr taka þessa tölu svona úr samhengi áhyrgð feílur á vini og kunningja samtali okkar jaegar verið var að og sefia hana á herðar þeirra án hans.“ - Þetta eru stór orð að setja reyna að íá þig til þess að falla frá þess að þeir viti hvaðan á sig stend- á prent af manni i þinni stöðu sem fyrirvaralausri lokun þeirrar þjón- urveðrið. stofnanda samtaka fólks i fiármála- ustusemrekinhefurveriðafhálfu Ég eyði ekki orðum að öðru er erfiðleikum. samtakanna frá því í byrjun febrú- ffam kemur í ummælum þínum í Ég vænti þess fastlega að þú gæt- ar sl. er ég kom til starfa hjá sam- áðurnefndri grein en óneitanlega ir betur trúnaðar gagnvart öðru tökunum? er það sárt þegar stofnandi svona fólki sem hugsanlega hefur trúað í því samtali sagði ég eitthvað á samtaka fer í stríð við yfirlýstan þér iýrir viökvæmum þáttum efna- þessa leið: Ef þessari starfsemi tilgangþeirra.-„Égámérdraum,“ hagsmála sinna. Hvaö ummæh þín verður hætt núna eru mestar líkur var einhvern tima sagt. - Ég á mér um mín fiármál varðar er það rétt á því að ég fái ekki laun fyrir þá 3 þann draum að þú komist út úr að fasteign á mínu nafni var seld á mánuði sem ég hef verið við störf þessu myrka hugarástandi og að uppboði nýlega. Það var að vísu hér og hugsanlega yrði ég í vand- við getum í framtíðinni verið stolt- ekki hús heldur jörð í sveit. ræðum með að láta ferma hjá mér. ir af frumkvæðí þínu að stofnun Væntanlega ertu ekki búinn að Og það sem væri alveg Ijóst, ef þessara samtaka. Ágúst Guðmundsson skrifar: Eigum við ekki að taka þátt í hörm- ungum meðbræðra okkar með því að koma til hjálpar? Eigum við ekki að fagna með þeim sem gleðjast yfir unnum sigri eða óvæntri velgengni? Þetta hvort tveggja er sett ofarlega á hsta siðfræðinnar, líklega í fleiri trú- arbrögðum en kristninni. Þekki ég þau þó ekki svo gjörla. Ég er t.d. ekki viss um að þetta sé neitt sérstakt áhersluatriði í trú múslima svo ég nefni einhver trúarbrögð og vegna þess sem á eftir fer. Eins og allir vita hafa gengið mann- skæðir jarðskjálftar yfir hluta írans, þess ríkis sem næstum hefur ein- angrað sjálft sig frá Vesturlöndum. í fréttamyndum hefur mátt sjá breið- fylkingu almúgans þar í landi steyta hnefann gegn öllu sem vestrænt er, ekki bara Bandaríkjamönnum og t.d. fyrrverandi forseta þeirra þótt hatrið hafi beinst mest að honum. Eftir að þessir miklu jarðskjálftar riðu yfir íran hefur hver ríkisstjórn- in eftir aðra, aðallega hér í Evrópu og einnig í Ameríku, boðið aðstoð sína og allt það sem að gagni mætti koma. Á sama tíma gefur klerkaveld- ið í íran út fyrirmæli um hverju þeir vilji taka á móti og hveiju ekki. Þeir vilja t.d. ekki notaðan fatnað og þeir vilja ekki blóð þótt hinir slösuðu séu þurfandi fyrir þennan dýrmæta vökva líkt og fleiri sem lenda í svip- uðum hörmungum. íranir settu skilyrði fyrir aðstoð frá öðrum löndum og hikuðu ekki við að útiloka lækna og annað starfsfólk sem vill koma landsmönnum til að- „íranir hafa löngum steytt hnefa gegn öllu því sem vestrænt er,“ segir m.a. í bréfinu. stoðar. Klerkaveldið er drjúgt með sig og segist einungis gefa vega- bréfsáritun til eins sólarhrings fyrir útlendinga sem koma tíl aðstoðar! - Aht er á sömu bókina lært. í íran er landlæg andúð gegn öllu því sem vestrænt er og hefur þar lengst af verið hrópuð slagorð um dauða og hefnd gegn vestrænum þjóðum og þjóðarleiðtogum. - Ef til vih er hefnd- in að koma yfir þá sjálfa nú? Ég veit ekki hvort það er af hinu góða að ijúka upp th handa og fóta th að hjálpa þjóð sem þannig hefur sýnt innræti sitt og gerir enn, jafnvel þegar hún á við hörmungar að stríða. Ég er kannski svona iha innrættur en mér finnst að við íslendingar eig- um ekki að þurfa að láta írani setja okkur eða öðrum einhver skilyrði fyrir aðstoð. - Er ég kannski sá eini í þessu landi sem ht írani hornauga vegna framkomu þeirra á undan- fomum árum? Finn ekki til með írönum Viðskiptabann á Suður-Afríku: Verst fyrir þá svörtu Böðvar Guðmundsson skrifar: Enn einu sinni eru uppi kröfur um það hér á íslandi að við verðum að framfylgja reglum (jafnvel lögum) sem settar voru á sínum tíma um að sniðganga vörur frá Suður-Afríku. Lengi vel voru ekki margir vöra- flokkar sem hér voru seldir frá þessu fiarlæga ríki, það voru helst niður- soðnir ávextir og er svo jafnvel enn í dag. Nú er það svo að vörur sem fram- leiddar eru í Suður-Afríku eru fram- leiddar jafnt og seldar af hvítum mönnum og svörtum þar í landi. Kunnugur maður málefnum þar syðra sagði mér á sínum tima að margnefnt viðskiptabann hefði bitn- að þyngst á hinum litaða meirihluta íbúa Suður-Afríku en ekki þeim hvítu. Atvinnuleysis hefði þegar gætt í röðum svartra vegna viðskipta- þvingananna. Erum við íslendingar svo óendan- lega baraalegir að halda að svona viðskiptabann bitni á þeim sem ráða ríkjum í Suður-Afríku? Ef svo er verður það að segjast eins og er að þetta viðskiptabann hittir engan verr en svörtu íbúa þessa ríkis. Það eru demantarnir og útflutningur þeirra sem heldur uppi ríkisrekstri Suður- Afríku og það er svo sannarlega eng- inn skortur á eftirspurn eftir dem- öntum í heiminum. Við íslendingar flytjum ekki inn demanta í neinum mæh og getum því ekki sýnt neina samstöðu í því sem verst kæmi sér fyrir stjórn Suður- Afríku. Ef við hættum að kaupa þess- ar fáu dósir af niðursoðnum ávöxt- um sem hingað eru fluttar erum við einungis að leggja okkar lóð á vogar- skál eymdar hinna svörtu íbúa þessa fjarlæga og löngum umdehda ríkis. Við skulum því ekki ljá eyra hinum fáránlegu kröfum um að hætta að kaupa suður-afrískar vörur. íslensk stjórnvöld eða hérlendir stjórnmála- menn hafa enga heinhld th aö hvetja til meiri þrenginga hins svarta meiri- hluta í Suður-Afríku en þegar eru orðnar. Útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst- og símahúss á Bakkafirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fasteignadeild- ar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð, gegn skilatryggingu, kr. 20.000. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýsludeildar Pósts og síma, Landssíma- húsinu v/Aústurvöll, fimmtudaginn 12. júlí 1990 kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastofnunin Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstudaginn 29. júní ’90 kl. 11.00: Bakkatún 26,26A, 26B, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóður. Bakkatún 28, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Bakkatún 28A, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Bakkatún 30, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Bakkatún 32, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðendur eru Iðnþróunarsjóður, Gjaldskil sf. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Fjöldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum gerðum og í öllum verðflokkum með góðum árangri. Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17:00 áfimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09:00 til 22:00 nema laugardaga frá kl. 09:00 til 14:00 og sunnudaga frá kl. 18:00 til 22:00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrir kl. 17:00 á föstudögum. * AUGLÝSINGADEILD Krókatún 22, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Krókatún 24, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Krókatún 24A, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert. hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Krókatún 26, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Krókatún 26A, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf. Uppboðsbeiðandi er Iðn- þróunarsjóður. Bæjarfógetinn á Akranesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.