Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. JULI 1990. 7 Sandkom Guttormur á lúsarlaunum Einrrsú launadcilasem hcfurnánast tiotfiö í skugg- annafþrætu háskólamanna og ríkissfjórn- arinnarener ■I þósýnualvar- legri. Þannig er aö Guttormí Einars- sym, betur þekktur sem Guttormur í Ántunni eöajafnvel Bruggmundur, var útvegaö starf i stjómarráöinu þegar Borgaraflokkurinn gekk imt í ríkisstjórnina. Starfstitill Guttorms hetúr verið nokkuö á reikt þar sem hann vill kalla sig „atvinnumálaMl- trúa forsætisráöherra" en forsætis- ráðherraer víst ekkert kátur með þaö. Guttormur er því kallaður, ,at- vinnumálafulltrúi raeð aðsetur í um- hverfisráðuneytinu". En hvaðum það. Guttonnur telur að satúið hafi verið um að hann fengi laun sam- bærfleg launum aðstoöarmanna ráö- herra. Þegar hann fékk síðan út- borgaðfékk hann hins vegar venjuleg fulltrúalaun, sem era hisarlaun 'Sam- anborið viö laun aðstoðarmannana. Hannhefurþvi háð mikla baráttu fyrir rétti sínum, með aðstoð J úlíusar Sólness, en ekkert gengið enn. Víkingaþorp a Einsogáður sagoieruutt- málafúlltrúiog nansnelsta vinnameðat- f V virmumála- nefndríkis- stjómarinnar, Vandinn er hins vegar sá að þessi nefnd hefúr ekkert fúndað i háa herrans tíð. Guttormur hefur því nánast verið sjálfala í stjórnar- ráðlnu og hefur einbeitt sér að að tína upp ýmsar hugmyndir £ atvinnumál- um. Einsúmagnaðastaernæstum hálfrar aldar gömul. Hún felst í þvi að reist verði víkingaþorp við Hvols- völl til að trekkja að feröamenn. Önn- ur nýrri felur í sér að ferðamönnum verði tryggður lífsháski í ferðum sín- um hingað til lands en Grænlending- ar hafa laðað ferðamenn tfl sín með þvi að lofa þeim 40 stiga frosti lág- mark. Þar sem atvinnumálanefndin starfar ekki hefur Guttormur látiö Júlíusi þcssar hugmyndlr í té til að skreyta með ræður sínar. Reykingamenn rísa upp Lokshafa reykingamnnn stigiðframog mótmæltein- hliðaáróðri gegn reyking- um.Þeireruþó ennvarkárirog erumeðvett- vang sinn innan í kartonum af Wins- ton-sígarettum. Þar má lesa um ýmis bellibrögö andstæðinga reykinga og hvetju þeir eru að hvisla að þing- mönnum í Bandarikiunum. Tfl dæm- is vilja þeir hækka skatta á sígarett- um um 50 til 100 prósent og leysa með þvi hallan á ríkissjóði. Innan i kartoninu eru reykingaraennlivattír tii andmæla hátt og skýrt s vo þing- menn velkist ekki í vafa um hug reykingamanna til hugmyndanna. Btáð- drepandi starf Þáliggurþað fyriraðkonur, sem leggja hlaðamennsku fyrirsig.stytta ævina um 14 og háltt m- Imö gengurþví nánastnæst sjálfsmoröi fyrir konu á besta aldri að sækja um vinnu við þetia fag og í raun ætti að meðhöndla þær sem hverja aðra geðsjúklinga með dauða- þrá. Samkvæmt danskri könnun er meöalaldur kvenna í blaðamanna- stétt ekki nema 63,1 ár á meðan með- alaldur kvenna er 77,6 ár. Karlmenn í blaðamennsku eru lítið eitt betm- settir en roeö þvi að gerast blaða- menn minnka líflíkur þeirra úr 71,8 árumí63,3ár. Umsjón: Gunnar Smðri Egilssðn ____________________________________________Fréttír Starfsmenn á Mógilsá vllja út: Ekkert unnið að rannsóknarstörfum - staða forstöðumanns auglýst laus til umsóknar Starfsmenn á Mógiisá sendu land- búnaðarráðherra bréf á fostudag þar sem óskað er eftir fundi hið bráðasta um starfslok. Þeir segjast ætla að vinna til 27. júlí tii þess að ganga frá tveimur aðalverkefnum stöðvarinn- ar en taki sér þá sumarleyfi. Eftir sumarleyfi telja þeir sig lausa allra mála vegna vangoldinna yfirvinnu- launa. Undir bréfið skrifa þeir þrír starfsmenn sem vinna á rannsóknar- stöðinni um þessar mundir. Jón Gunnar, fyrrum forstöðumað- ur, segir að síðan hann hafi verið látinn hætta vegna breytinga á stjómskipulagi hafi akkúrat ekkert verið gert á stofnuninni. Menn hafi ekkert imnið að rannsóknarstörfum, menn séu veikir, í sumarfríi eða hangi upp á rannsóknarstöðinni. Ráðherra hafi með einu pennastriki lagt niður alla starfsemi enda sé stöð- in nú steindauð. Þorbergur Hjalti, talsmaður starfs- manna, segir að ekki sé unnið að rannsóknarstörfum en verið sé að kaupa tíma til þess að ganga frá asparverkefninu og Kanadaverkefn- inu. „Þessi tvö verkefni eru nátengd en nú fer fram gæðaeftirht vegna þeirra 700.000 asparplantna sem fimm garðyrkjubændur sjái um. Verið er að vinna að því að þegar gerðir samningar haldi. Það varðar afkomu utanaðkomandi fólks að þetta verkefni gangi eftir. Ætlunin er að skilja þannig við að þeir fimm garðyrkjubændur, sem hafi lagt mik- ið undir, bíði ekki tjón af.“ Á fóstudag var staða forstöðu- manns auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí. Þor- bergur segir að ekki hafi farið.mikið fyrir auglýsingunni og aö líklega hafi þeir einhvem í huga varðandi starfið. Engu máh skipti hver hljóti stöðuna. Þeir hafi haft þann besta en hann verið hrakinn í burtu. Það sé hins vegar fyrst og fremst fyrir- komulagið, sem ráðherra ætlar að koma á, sem skipti máli. -PÍ Ahorfendur kunnu vel að meta leiksýningu sem Leikfélag Sólheima bauð upp á DV-mynd Hanna Afmælis- veisla að Sólheimum Haldið var upp á 60 ára afmæli Sólheima í Grímsnesi um helgina. Aðalafmæhsveislan var á fimmtu- daginn en á laugardag óg sunnudag var opiö hús fyrir gesti. Boðið var upp á kynningu á starf- semi heimilisins sem jafnframt er vinnustaður fatlaðra. Öll húsakynni vom til sýnis og með ljósmyndasýn- ingu var saga Sólheima rakin. Kaffi- sala var á staðnum og Leikfélag Sól- heima sýndi leikritið Stígvélaða kött- inn. Öflugt félagslíf er á heimilinu og leikfélagið setur árlega upp leik- rit. Það er aðili aö Bandalagi ís- lenskra leikfélaga. Á Sólheimum er unnið við eitt og annað, svo sem ræktun, kertagerð, vefnað og smíðar. Sólheimar hafa nokkra sérstöðu í ræktun grænmetis því þar er allt grænmeti lífrænt rækt- að. -hmó Góð aðstaða við Snæfell Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Aðstaða fyrir gesti í skála Ferðafé- lags Fljótsdalshéraðs við Snæfell er oröin til mikiUar fyrirmyndar. Þar geta 60-70 gestir gist í einu. Menn úr ferðafélaginu hafa unnið þar vel síðustu vikumar, meðal annars lagt rennandi vatn á svæði sem ætlað er fyrir húsbíla og eldhúsbfla. í skálan- um hefur verið sett olíukynding í eldavél skálans. Þar er húsvörður. Allgóður vegur er inn að Snæfelli, sem er ein af perlum íslenskra fialla. Um 100 km em þangað frá Egilsstöð- um. Frá Snæfelli er stutt að væntan- legu virkjunarlóni við Eyjabakka. Þá er jeppafær leið inn að Vatnajökli en það eru um 15 km og komið í vikið milh Eyjabakkajökuls og Brúarjök- uls. Af Sauðahnjúkum rétt hjá Snæfelh er afbragðs útsýni um víðlend afrétt- arlönd norðan Vatnajökuls. Hægt er að aka vestur yfir öræfin og þá kom- ið niður í Hrafnkelsdal. Það er um tveggja tíma akstur. Þar rennur Jök- ulsá á Brú. / / / / / / / / / / / / / / / , BJÚSÁHALDAMARKAÐUR , , STÓRÚTSALA Á BÚSÁHÖLDUM ' ' ' Leírtau' ' ' Gjatavör'ur ' ' ' ' ' Pottar Gerviblóm 7 ' Hnífaptír ' * og margt fleíra ' ' ' ' , , , óóðpr yöru; - fljatver^ , , , , MARKAÐSTORG KRINGLUNNAR / / / / / / / / / /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.