Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. Útlönd Vaxandi spenna í Námsmenn og mótmælendur halda áfrara gagnrýni sinnl og mótmælura gegn stjóra sósíalista, göralu kommúnistunum, í Búlgar- íu. í dag er áætlað að nýkjöriö þing iandsins, það fyrsta kosiö ftjálsri kosningu frá árinu 1945, komi sam- an til fUndar 1 fyrsta sinn. Þingiö verður sett aðeins örfáum dögum eftir afsögn Petars Mlad- enovs, fyrrum forseta, en hann sagði af sér eftir mikinn þrýsting frá almenningi. Námsmenn láta það sér ekki nægja og krefjast frek- ari afsagna ráöamanna, þar á meö- al forsætisráöherrans, Andrei Luk- anovs, auk varaarmálaráðherrans og innanrikísráðherrans. Nómstnenn i Búlgaríu krefjast ai- sagnar Andrei Lukanovs forsætis- ráöherra. Simamynd Reuter Jarðskjálfti í Súdan Haröur jaröskjálftakippur reið yfir suöurhluta Súdan í gær. Jarðskjálft- inn varö á svipuðum stað og öflugur skjálfti í maí síöastliðnum, aö þvi er breska jarðskjálftastofhunin skýröi frá í raorgun. Sá skjálfti mæidist 7,2 á Richter en skjálftinn í gær mældist 6,5. Ekki er ólíkegt að skjáJftinn í gær hafi verið eftirskjálfti eftir jaröskjáiftann í mai. Ekki var vitað um maimtjón eða skemmdir í gær. Vantraust feilt i Israei Shamlr, forsætisráöherra ísraels, hefur ástæöu tll að brosa nú. Ríkls- stjórn hans stóð af sér vantrauststillögu i gærkvöldi. Símamynd Reuter Harölínusljóm Yitzhak Shamirs, forsætisráöherra ísraels, stóð af sér vantrauststillögu á ísraelska þinginu, Knesset, 1 gærkvöldi. Tillagan í gær var fýrsta beina ögrunin viö umboð og stöðu sarasteypustjómar Likud- flokksins og harðlinuflokka frá þvi hún var sett á laggimar þann u, júni síðastiiðinn. Stjórnin fékk alls 60 stuðningsatkvæði á þingi en Verka- raaimaflokknum tókst að tryggja vantrauststillögunni 51 atkvæði. Vantrauststillagan í gærkvöldi var lögð fram vegna ágreinings um hús- næðismál og fyrirhugaöar öryggissveitir fyrir landnema á Vesturbakkan- um. Fastlega má búast við aö Verkamannaflokkurinn geri aðra hríö að Shamir vegna harðlínuafstööu hans til friöarviðræöna viö Palestínumenn. LeigubílsQórar í verkfaNi Leigubtlsfjórar t Austur-Berlín iögðu niður störf í gær og mótmæltu fyrir utan þinghúsið. Þeir krefjast lægri fargjalda, já, þetta er ekki prent- villupúkmn frægi, þeir vilja lækka fargöldin. Frá gjaldiniðilssameiningu þýsku ríkjanna fyrir rúmri viku hafa far- gjöld leigubifreiða rúmlega tvöfaldast til að halda í við fargjöld vestan landamæranna. Farþegar, sem oft þurftu aö bíða klukkustundum saman eftir leigubíl, hunsa þá nú og bilsljóramir em ekki ánægðir með sinn hag. Nú sitja þeir í bilum sínum, aðgerðarlausir, og segjast geta haft eins miklar tekíur með því aö fara á atvinnuleysisbætur. Þrótt fyrir að mark- aðshagkerfi hafi formlega verið innleitt i Austur-Þýskalandi ræður ríkið enn verðlagi að siunu leyti, þar á meðal hversu há fargjöld leigubifreiða skuli vera. Fyrirhugað er að friðarviðræður mifti stríðandi aðila í Líberíu haldi áfram í dag þrátt fyrir að styijaid- arástand ríki enn í þessu stríðs- hrjáða iandi. Skæruliöar halda út- hverfum Monróvíu, höfuöborgar- innar, í jámgreipum en í borginni situr Samuel Doe fbráeti sem festast með nokkur hundruö manna herlíö i kringum síg og neit- ar aö ríkja. Heyra mátti skothríö í úthverfi borgarinnar í gær en þar hafe nú staðiö bardagar næsta stansiaust í margar vikur. Stjómarerindrekar segja aö það sé aðeins timaspurs- mál hvenær Charles Taylor, leiö- togi skæruliöa, nái allrí borginni á sitt vald. Skæruliðar mættu ekki á fund í Sierra Leone fyrir helgi þar sem ræða átti frið í þessum heimshluta en þrátt fyrir það segjast þeir sem Hungraöir Líberiumenn standa I rööum til aö fó mat. Sfmamymt Reuler standa fýrir friðarviðræðunum fullvissir um að þeir muni mæta til viö- ræðnanna í dag. Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims funda nú í Houston í Bandaríkjunum. Símamynd Reuter Málamiðlun likleg í Houston um aðstoðina við Gorbatsjov: Kanna þarfir Sovétmanna - deilt um niðurgreiðslur til landbunaðarins Leiötogar sjö helstu iönríkja heims samþykktu á fundi sínum í gær að hleypa af stokkunum könnun á þörf- um sovéska efnahagslífsins áöur en tekin veröur ákvörðun um efnahags- aðstoð. Þetta kom fram í máli Joe Clark, utanríkisráðherra Kanada, í gær að loknum fyrri degi leiðtoga- fundarins. Snemma í gærmorgun var talið aö leiötogamir hefðu brúaö að einhveiju leyti þá djúpu gjá sem er á milli þeirra í afstöðu til þessa máls en ljóst er aö enn er ágreining- ur þeirra í milli. Háttsettur bandarískur embætt- ismaður, sem ekki vildi láta nafns síns getið, sagði að líklega myndu ríkin sjö samþykkja að tilnefna sveit sem myndi kanna þarfir sovéska efnahagsins fyrir efnahagsaðstoð. Slík lausn myndi líklega útkljá vax- andi ágreining Bandaríkjanna og Vestur-Þýskalands til þessa viö- kvæma máls. Evrópubandalagið hef- ur þegar ákveðið að gera slíka könn- un og sagöi embættismaðurinn aö einn kosta ríkjanna sjö væri aö nota þá könnun til að ákveða afstöðu sína. Þá kæmi einnig til greina að könnun yröi gerð á vegum Alþjóðabankans eða sérstaklega fyrir ríkin sjö. Ljóst var aö efnahagsaðstoð til Sov- étríkjanna yrði eitt helsta deilumál leiðtoganna á þessum fundi. Mitter- rand Frakklandsforseti varaði fund- argesti við því í gær að staða Gor- batsjovs Sovétforseta væri í hættu bregðist Vesturlönd ekki skjótt viö og veiti honum aðstoð. Talsmaður forsetans sagði að þó viðræður leið- Þeir Bush Bandarikjaforseti og Kaifu, forsætisráðherra Japans, slá á létta strengi í kúrekafylkinu Texas i Bandaríkjunum. Simamynd Reuter toganna í gær sýndu skoðanaskipti þeirra væm allir sammála í grund- vallaratriðum um að Vesturlönd ættu að aðstoða Gorbatsjov. Frakkar, ítalir og Vestur-þjóðverj- ar vilja veita Gorbatsjov aðstoð upp á fimmtán milljarða Bandaríkjadoll- ara til að rétta við staðnaðan efna- haginn. Bandaríkin og Bretland hafa aftur á móti lýst sig andvíg slíkum hugmyndum þar til markaðshag- kerfi hefur verið innleitt í landinu. Bandaríkin viija auk þess aö Sovét- menn dragi út útgjöldum til hermála og minnki aðstoð við stjómvöld á Kúbu. Einn helsti forystumaður harð- línuaíla í Moskvu, Jegor Lígatsjov, lét í ljósi afstöðu sovéskra íhalds- kommúnista til þessarar deilu í gær þegar hann sagði að sovésk stjóm- völd gætu ekki þegiö aðstoð nema hún væri án allra skilyrða um breyt- ingar innan landamæra Sovétríkj- anna. Gorbatsjov hefur ritað Bush Bandaríkjaforseta bréf þar sem hann fer fram á aðstoð í tvö ár, eða þar til efnahagslegar umbætur hans fara að bera árangur. Ágreiningur um niðurgreiðslur Mikill skoðanamunur er milii þjóð- anna varöandi viðskipti með land- búnaðarvörur og varð það ljóst skömmu eftir upphaf fundarins í gær. Báöir aðilar, annars vegar Bandaríkin og hins vegar aðildarríki Evrópubandalagsins, sýndu engin merki málamiðlunar í gær, aö sögn heimildarmanna. Deilur þeirra ógna nú viðræðum þeirra í milli um frjáls- ari viðskipti á öllum sviðum. Bandaríkin leggja ríka áherslu á að dregið verði úr niðurgreiðslum til landbúnaðarins en Evrópubandalag- ið segir að einhverra vemdarráðstaf- ana sé þörf, annars missi milljónir bænda lífsviðurværi sitt. Þessi leiö- togafundur sjö helstu iðnríkja heims - Bandaríkjanna, Bretlands, Frakk- lands, Vestur-Þýskalands, Kanada, Ítalíu og Japans - er síðasta tækifæri sem gefst til að gefa landbúnaðarvið- ræðunum pólitíska hvatningu áöur' en fyrirhugaðar viðræður eitt hundrað og fimm þjóða hefjast í Genf þann 23. þessa mánaðar. Reuter Sendiráö tékka á Kúbu: Fimm Kúbumenn leita hælis Fimm kúbskir andófsmenn leituðu hælis í tékkneska sendiráðinu í Ha- vana í gær. Um er að ræða menn sem em virkir þátttakendur í stjóm- málastarfi á Kúbu og báðu þeir um vemd til að fá aö starfa í friöi í stjóm- málum. Mennimir hyggjast ekki yfirgefa landið. Þetta er í fyrsta sinn sem Kúbu- mönnum tekst að leita hælis í aust- ur-evrópsku sendiráði í Havana og ber atburðurinn vitni þeim breyting- um sem átt hafa sér stað í Tékkósló- vakíu eftir fall kommúnistastjómar- innar þar í landi. Ekki er ljóst hvaða áhrif atburður- inn mun hafa á samskipti Kúbu og Tékkóslóvakíu en samband þjóð- anna hefur farið hríðversnandi á síð- ustu mánuðum. Yfirvöld á Kúbu hafa lýst því yfir að fráhvarf frá eins flokks stjóm komi ekki til greina á Kúbu. Stjórnvöld Kúbu hafa ekki skipt sér af máli andófsmannanna og hafa ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna þess. Talsmaður tékkneska sendiráðsins segir samskipti þjóðanna léleg og segir þau ekki einkennast af skiln- ingi þjóöanna í milli. Viöskipti milli landanna hafa minnkað að undan- fórnu þar sem Tékkóslóvakía hætti að flytja út-vömr til Kúbu fyrir nokkrum vikum. Yfirvöld á Kúbu svömðu í sömu mynt. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.