Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. 29 Skák Er Artur Jusupov sneri heim frá stór- móti í Miinchen í maí kom hann að þrem- ur vopnuðum mönnum i íbúð sinni í Moskvu. Jusupov kom engrnn vömum við meðan þeir létu greipar sópa; hirtu m.a. tölvubúnað meistarans, sjónvarp, myndbandstæki óg verðlauniafé firá Miinchen. Bófamir kvöddu með byssuskoti og gat Jusupov með naumindum hringt eftir aðstoð. Hann slapp með skrekkinn, þótt snn eigi eftir að fjarlægja byssukúluna ór skrokki hans sem stöðvaðist aðeins fáeina millimetra frá mænunni. Hér er staða fiá Miinchen. Jusupov hefur hvitt gegn Bischoff: 26. Rxf7! Ke7 Riddarinn er friðhelgur vegna 27. Hf3 sem vinnur drottningima. 27. Re5 Kd6 28. Dd2 b4 29. Rc4+ Kc7 30. cxb4 Ra4 31. Bc2 Kd8 32. Re5 Rb6 33. Dd4 og svartur gaf. Hvitur hótar 34. Dxb6+ og 34. Rc6+ og ef 33. - Kc7, þá 34. Dxb6 + ! Kxb6 35. Rxd7+ og vinnur. Bridge fslenska kvennalandsliðið varð óvænt Norðurlandameistari í bridge á nýaf- stöðnu NM-móti sem haldið var í Færeyj- um að þessu sinni. Svíar urðu NM-meist- arar í opnum flokki, eins og flestir bjugg- ust við. Þeir höfðu sterku fjögra manna liði á að skipa, Sven Áke Bjerregárd, Anders Morath að ógleymdum stjömun- mn Hans Göthe og Tommy Gullberg. Spiluð vom sömu spil á öllum borðiun í báðum flokkum á NM og því hægt að reikna út Butlerárangur hvers og eins pars. Sviamir Gullberg og Göthe urðu í þriðja sæti í heildina en þetta spil varð ekki til þess að hækka þá í þeim útreikn- ingi. Suður gefur, allir á hættu: * ÁK105 V 1062 ♦ ÁD62 + 63 * G8764 V 54 ♦ 4 + D10842 N V A S * D2 V KD83 * KG10975 * 7 * 93 V ÁG97 * 83 * ÁKG95 Suður Vestur Norður Austur Auken Gullberg Koch Göthe 1+ Pass l# 24 Pass Pass Dobl p/h Jens Auken og Dennis Koch spila eðlilegt kerfi og einn tígull lofaði tígullit. Þess vegna er innákoma Göthes vægast sagt sérkennileg og í meira lagi djörf. Enda fékk hann ráðningu fyrir, vömin brást ekki og Göthe fékk aðeins 4 slagi. Það vom 800 stig og 5 impar til Dana þar sem á hinu borðinu vom spiluð 3 grönd sem unnust með einum yfirslag. Göthe mátti teljast heppinn þar sem alls ekki er svo auðvelt að vinna 3 grönd enda fóm mörg pör niður á þeim. Krossgáta T~ Z 3 n 4 2 1 j 10 J " 1 J rz 15' ir 1 ; )2 n 1 10 21 J Z2 Lárétt: 1 lán, 6 hróp, 8 inntak, 9 háð, 10 kjiður, 11 aular, 12 fisk, 15 rýr, 17 flas, 18 rá, 19 hljóp, 21 forfaðir, 22 yfirhafnir. Lóðrétt: 1 losa, 2 þakskegg, 3 röskur, 4 ær, 5 siöa, 6 höfðuklútur, 7 bemsk- unni, 13 kjáni, 14 þjóð, 16 blástur, 18 leit, 20 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brák, 5 höf, 8 lús, 9 úrga, 10 ómagar, 11 tómatar, 13 elta, 15 aöa, 16 sí, 17 nuðir, 19 ský, 20 miðs. Lóðrétt: 1 blót, 2 rúm, 3 ásamt, 4 kúga, 5 hrataði, 6 ögraði, 7 fagra, 12 ólík, 13 ess, 14 aum, 17 ný, 18 RS. Lalli er sérfræðingur í dulbúningum. Nú er hann að leika fyllibyttu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið stmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. júlí -12. júli er í Háa-. leitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfeilsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöðReykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 10. júlí Þjóðþing Bandaríkjanna samþykkir að veita 4 milljarða dollara til þess að Bandaríkin fái öflugasta flota heims Spakmæli Söfrtin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. 1 síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230, Akureyri, simi 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 171 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Liflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan alian sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að hafa mikið fyrir hlutunum í dag og mátt búast við mikilli samkeppni. Það verður minni spenna með kvöld- inu en kvöldið verður ekki laust við þras. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Spenna og þreyta gera vart við sig þegar líöa tekur á dag- inn. Gerðu það allra nauðsynlegasta og taktu síöan frí. Happatölur eru 3, 24 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það setur þig í klemmu að þurfa að valda einhverjum von- brigðum sama hvað þú ákveður. Þetta verður mjög erfiður dagur og þú gætir þurft að brjóta samkomulag. Nautið (20. apríl-20. mai): Það verða margar hindranir á vegi þínum í dag. Nýttu þér sambönd þín. Astarmálin ganga mjög vel þegar liða tekur á daginn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Spenna og vandræði skapast út af mistökum og veikleika fólks. Þér verður vel ágengt ef þú heldur þínu striki og fram- kvæmir hlutina sjálfur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu ekki pirra þig og rugla þótt fólk hegði sér eitthvað undarlega. Búðu þig frekar undir eitthvað ósamræmi í gjörð- um þess. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Tjáskipti eru þér sýnilega öhagstæð. Þú ættir að hafa sam- band við fólk eins snemma og þér er unnt til að dæmiö gangi upp. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Varastu að lána vinum þínum eða félögum peninga því það getur komið illu af stað. Þú ættir að hafa gát á eyðslusemi þinni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að einbeita þér að einkamálum í dag með tilliti til langtíma áætlana. Allt bendir til að þú hittir gamla félaga. Happatölur eru 6, 18 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er fyrirsjáanleg framför hiá þér. Breytingar sem verða eru þér í hag. Þú færð umbeðið frelsi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bogmenn eru ekki alltaf auðveldir viðureignar þegar hlutim- ir ganga ekki alveg eins og þeir vilja hafa þá. Reyndu hins vegar að sætta þig við það að þú ræður ekki alltaf við kring- umstæður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn byrjar vel og hlutirnir ganga jafnvel ennþá hraðar fyrir sig en þú reiknaðir með. Fólk er hamingjusamt í kring um þig og styður þig vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.