Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tökum að okkur að smíða svalahand-
rið, stigahandrið og snúrustaura.
Erum einnig háþrýstiþvott og
sprunguviðgerðir. Vanir menn. Uppl.
í síma 91-76436.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Málningarþj. Þarftu að láta mála þak-
ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að
okkur alla alm. málningarv., 20 ára
reynsla. Málarameistari. S. 624291.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjarn taxti og greiðslukjör. Uppl. í
símá 91-11338.
Tökum að okkur flökun fyrir stærri sem
smærri fyrirtæki. Vanir menn, vönduð
■vinna er okkar metnaður. Uppl. í sím-
um 92-13941 og 91-626328 eftir kl. 18.
Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al-
menna gröfuvinnu. Uppl. í símum
91-73967 og 985-32820.
Tveir smiðir geta bætt við slg verkefn-
um, nýsmíði og breytingar. Uppl. í
síma 19003 og 621351.
Black & Decker viðgerðarþjónusta.
Sími 91-674500.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, Monza ’89,
s. 28852.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílsas. 985-32244.
Gunnar Sigurðsson, Lanc-
er, s. 77686.
Tökum að okkur hellulagnir, stétta-
steypingu, lagningu snjóbræðslu-
kerfa, uppslátt og uppsetningu stoð-
veggja. Einnig þökul. og uppsetningu
girðinga, margra ára reynsla, gerum
föst verðtilb. S. 91-53916 og 73422.
Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
• Garðsláttur! Tek að mér garðslátt
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús-
félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell
Gíslason, sími 91-52076.
Garöaúðun - garðaúðun. Efnið
pharmaset er best til að eyða pöddum
og lús úr görðum, 15 ára reynsla, sann-
gjamt verð. Sími 623616 og 12203.
Garðsláttur. Einstaklingar, fyrirtæki
og húsfélög, get bætt við mig garð-
slætti, vönduð vinna, gott verð. Uppl.
í síma 91-20809.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
■ Verslun
Sumarfötin tilbúin. Verslunin Fislétt,
Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038,
opið frá kl. 13-18, lokað laugard.
Nýjar gerðir af sturtuklefum og hurðum
úr öryggisgleri. Frábært verð.
A & B byggingavörur, Bæjarhrauni
14, Hf, s. 651550.
Leigjum út og seljum Woodboy
parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta.
Fagmenn taka þrefalt meira.
• A & B byggingavörur, Bæjarhrauni
14, Hafnarfirði, s. 651550.
■ Sumarbústaðir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir
24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn-
ingarhús, myndir og teikningar fyrir-
liggjandi. Húsin eru samþykkt af
Rannsóknast. byggingariðn. R.C. &
Co hf„ s. 91-670470 og fax 91-670474.
■ Bátar
Pioneer vatnabátar og kanóar í mörgum
stærðum. Leitið upplýsinga hjá Asi-
aco hf„ sími 91-26733.
Bílar til sölu
Til sölu M. Benz 190E ’87, sjálfskiptur,
sóllúga, vökvastýri, ekinn 73 þús. kfn.
Uppl. hjá Bílasölunni Bílaporti, s.
688688.
Skarphéðinn Sigurbérgsson, Mazda
626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, bílas. 985-28444.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Irmrömmun
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur.burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síijia 985-32038. Ath„
græna hliðin upp.
Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju-
fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við-
hald og hreinsun á lóðum, einnig ný-
framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað
er. Látið fagmenn um verkin. Símar
91-613132 & 985-31132. Róbert.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð-
vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Úði - garðúðun - Úði. Leiðandi þjón-
usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-74455
eftir k). 17.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgeröir, s. 24153. Tökum að
okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið-
gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvott, sílanúðun, girðingavinnu og
m.fl. Fagmenn. S. 24153.
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti
sem inni.
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Almennt viðhald húsa. Fræsum úr
gluggum fyrir tvöfalt gler, steypuvið-
gerðir og fleira. Uppl. í síma 91-670315
og 91-78557.
Tökum að okjtur viðgerðlr, viðhald og
bréytingar á húseignum, ásamt
sprunguviðgerðum flísalögnum og
smámúrviðg. S. 670766 og 674231.
■ Sveit
Sveltadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
Óska eftir að koma tveim drengjum í
sveit, 7 og 9 ára, á gott heimili. Uppl.
í síma 92-68708.
■ Dulspeki
Efling hugar og sjálfsvitundar. Mark-
visst námskeið hjá dr. Paulu Horan
27/7-30/7, skráning til 20/7 hjá Hug-
ræktarhúsinu, Hafnarstræti 20, sími
620777, opið frá 14.30-16.30.
■ Til sölu
R15 kr. 6.650.
R15 kr. 6.950.
R15 kr. 7.550.
33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Sviðsljós
Maður í úlfa-
samfélagi
Fæstum er okkur vel við úlfa.
En tíl eru menn sem lifa í sam-
félagi úlfanna.
Werner Freund hefur lifað meðal
úlfa í sautján ár. Wemer er fyrr-
verandi fallhlífarhermaður. Lengi
segist hann hafa fundið til sam-
kenndar með úlfum og langað að
lifa með þeim. Hann segist vera
farinn að lifa alveg eins og úlfur,
drepur sér til matar og gólar eins
og úlfur. Úlfmaðurinn er jafnvel
farinn að tyggja bráö yngstu úlf-
anna fyrir þá. „Þetta er ekki spurn-
ing um bragðið. Ég tygg kjötið fyrir
þá yngstu svo þeir geti melt það
sjálfir. Þeir vita að þeir geta treyst
mér ef ég hjálpa þeim.“
í upphafi klæddi Wemer sig í
úlfsfeld tíl að verða tekinn inn í
úlfasamfélagið. Úlfamir fóru svo
að treysta honum og nú lifir hann
eins og einn þeirra. Aðspurður seg-
ist Werner bíta til baka ef úlfur
reyni að bíta hann. „Úlfar hafa á
sér slæmt orð en þeir eiga það alls
ekki skiliö. Þetta eru bestu dýr sem
hægt er að treysta."
Werner hefur búifl í samfélagi úlfanna í Þýskalandi i hvorki meira né
minna en sautján ár.
Suzuki Fox SJ 413, árg. '85, til sölu,
Volvo B 20 vél, 33" dekk, ath. öll
skipti, verðtilboð. Uppl. í símum
98-33622 eða 985-27019.
Til sölu Suzuki Fox 413 ’85, breyttur á
33" dekkjum, sérskoðaður, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-622745 eftir
kl. 16.
Toyota LandCruiser ’88, til sölu, Loran
bílasími, 4 t spil, ný 38" dekk, einn
með öllu, skipti ath. Uppl. hjá Bílsöl-
unni Bílaporti, s. 688688.
M. Benz 410D '89, ekinn 28 þús. km„
hvítur, háþekja og háar hurðir, 5 gíra,
vökvastýri, sem nýr. Til sýnis og sölu
á Bílasölu Ragnars Bjamasonar (s.
673434), Eldshöfða 18.
Campenhús á japanskan pallbil. Svefn-
pláss fyrir 4-5, eldavél, vaskur og gas-
miðstöð. Uppí. í síma 91-666379.
Toyota Xtra Cab, SR5, V-6, árg. ’90, til
sölu, ekinn 600 km, selst m/VSk. Uppl.
í síma 91-19140 eftir kl. 19.
JR-félagar. Félagsfundur verður hald- -riP
inn þriðjud. 10/7 kl. 20. Stjómin.
■ Ymislegt