Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Qupperneq 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. Þriðjudagur 10. júlí SJÓNVARP1Ð 17.50 Syrpan (10). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Fyrir austan tungl (4) (East of the Moon). Breskurmyndaflokkurfyrir börn, gerður eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (123) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.30 Hver á aö ráöa? (1). (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Maurinn og jarösvíniö (The Ant and the Aardwark). Þýðandi Ólaf- ur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Grallaraspóar (The Marshall Chronicles). Bandarískur gaman- myndaflokkur um unglingspiltinn Marshall Brightman og raunir hans í stórborginni. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Sælureiturinn (Roads to Xanadu). Þriðji þáttur. Nýr ástr- alskur heimildamyndaflokkur í fjór- um þáttum þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vest- rænna menningarheima. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Kristján R. Kristjánsson. 21.45 Nýjasta tækni og vísindi. Fjallað um ferðir geimskipsins Voyagers, beislun sólarorku og málmsteypu- rannsóknir. Umsjón Sigurður IH. Richter. 22.05 Holskefla (Floodtide). Áttundi þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). At- hyglisverð þáttaröð sem greinir frá hetjudáðum venjulegs fólks við óvenjulegar aðstæður. 21.20 Ungir eldhugar (Young Riders). Ike verður vitni aö blóðugu ráni. Hann skerst í leikinn til að freista þess að bjarga l(fi konu nokkurrar en forsprakki ræningjanna myrðir konuna og kemst undan. En þar sem Ike verður vitni að öllu saman vilja ræningjarnir hann feigan áður en vitnisburður hans kemst I hend- ur réttvísinnar. Aðalhlutverk: Ty Miller, Gregg Rainwater og Josh Brolin. 22.10 Einu sinni var í Ameríku (Once upon a Time in America) Leik- stjórn: Sergio Leone. 1984. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Hjálparhellan (Desperate Missi- on). Guðsmóður í San Fransiskó. Aðalhlutverk: Ricardo Montalban, Slim Pickens og Ina Balin. Leik- stjóri: Earl Belamy. 1971. 1.40 Dagskrárlok.. Rás I FM 92,4/93,5 13.00 I dagsins önn - Leikhópurinn saga. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (13) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Egil Ólafsson tónlistarmann sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Falski umboðsmaðurinn, síðari hluti. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Eru veðurguð- irnir til? Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna, Ævin- týraeyjuna eftir Enid Blyton. (6) Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Sónata fyrir hörpu eftir Nicolas Flagello. Erica Goodman leikur. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list 21.00 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) (Endurtek- inn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar. (6) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram Island. íslenskir tónlistar- íslandsmótið í knattspymu Níunda umferö íslands- leika íslandsmeistararnir, mótsins i knattspyrnu hefst KA, og KR og á Akranesi fá í kvöld. Á dagskrá eru fjórir Skagamenn FH-inga f heim- leikir og munu íþrótta- sókn. Aliir leikirnir hefjast fréttamenn Ríkisútvarpsins kl. 20.00 en umferðinni lýk- fylgjast grannt með gangi ur á miðvikudag með leik máia i þeim öllum. Vikings og Þórs. Valur, efsta Iið deildarinn- Valsmenn eru í efsta sæti ar, tekur á rnótí. Frömurum eins og áður sagði. Hafa 19 en liðin áttust við í bikam- stig og þar á eftir koma um á fóstudagskvöldið og KR-ingar með 15 stíg. Á þá höföu Hlíðarendapiltam- botninum em íslandsmeist- ir betur eftír framlengingu ararnir frá því í fyrra, KA, ogvítaspymukeppni.Nýlið- með sjö stig og við hliö amir, Stjaman og ÍBV, þeirra eru erkifjendurnir x mætast i Garðabænum en Þór með jafnmörg stig. bæöi þessi liö hafa komið -GRS nokkuð á óvart. Á Akureyri 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Rödd að hand- an eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Sigurður Ingólfsson. 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaðaðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.00 iþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í 9. umferð: Valur-Fram, Stjarnan-ÍBV, KA-KR, ÍA-FH. 22.07 Landíö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. Rósa Ingólfs- dóttir raeðir viö Ólaf Jens Sigurðs- son fangaprest. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarösdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. menn flytja dægurlög. Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 11.00 Ólafur Már Björnsson á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. 18.30 Ólafur Már Björnsson rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. Klukkan 20 hefjast 4 leikir í is- landsmótinu Hörpudeild. Valur- Fram, Stjarnan-ÍBV, KA-KR og ÍA-FH.Íþróttadeild Bylgjunnar verður á staðnum. 22.00 Ágúst Héóinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símaö tii mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guómundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Amarsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. FM 102 «. H 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. íþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Ustapoppiö. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sígurösson á næturröltinu. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Spiluð tónlist. 13.00 TónlisL Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland i poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafur Hrafnsson. 15.00 LausL 18.00 Augnablik. Umsjón Dagur Kári Pétursson. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson.' 22.00 Við viö viötækiö. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. FM^909 AÐALSTOÐIN 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Viö kvöldverðarborðiö. Randver Jensson. 20.00 Karlinn i „Kántrýbæ“. Umsjón Kolbeinn Gislason. 22.00 Heiöar, konan og mannlifiö. Um- sjón Heiðar Jónsson. 22.30 A yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Frank Bough’s World. 19.00 And baby makes six. Kvikmynd. 21.00 Summer laugh in. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. EUROSPORT ★ . . ★ 10.00 Tennis.Bein útsending frá Rado Swiss Open. 15.00 Equestrianism.Hestasýning í Zurich. 16.00 International Motor Sport. 17.00 Hjólreiðar.Tour de France. 18.00 Frjálsar íþróttir. Bein útsending frá Nice. 20.00 Fjölbragöaglíma, 21.00 Kappakstur.Grand Prix í Frakk- landi. 22.00 Frjálsar íþróttir.Bein útsending frá Nice. 22.30 Hjólreiðar.Tour de France. SCREENSPORT 12.30 Motor Sport.Nissan Grand Prix. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 Spain Spain Sport. 16.15 Surfing. Frá Hawaii. 17.00 Kappakstursbátakeppni.Frá Ka- liforníu. 18.00 Showjumping. 19.00 Polo. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Motor Sport. 23.00 Keila.British Matchplay. DV I Ungum eldhugum segir frá baráttu Ike við nokkra ræn- ingja. Stöð 2 kl. 21.20: Ungir eldhugar Hér er á ferð framhalds- myndaflokkur sem gerist í Vtílta vestrinu. í kvöld segir frá því þegar Ike verður vitni að blóðugu ráni. Hann skerst í leikinn tíl að freista þess að bjarga lffi konu nokkurrar en forsprakki ræningjanna myrðir konuna og kemst undan. Ike verður vitni að öllu saman og því vilja ræningj- arnir hann feigan áður en vitnisburður hans kemst í hendur réttvisinnar. Aðalhlutverk leika Ty Miller, Gregg Rainwater og Josh Brohn. -GRS Sigurður H. Richter mun m.a. fjalla um málmsteypurann- sóknir. Sjónvarpið kl. 21.45: Nýjasta tækni og vísindi í kvöld verða þrjú atriði tekin fyrir. Fyrst sjáum við bandaríska mynd um ferðir geimskipsins Voyagers og þar á eftír kemur þýsk um- íjöllun um beislun sólar- orku. Að endingu er það ís- lenskt efni. Endursýnd verður mynd um málm- steypurannsóknir. Þátturinn er stundarfjórð- ungur að lengd og umsjón- armaöur er Sigurður H. Richter. -GRS leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á rás 1 í kvöld klukkan 22.30 er saka- máialeikritið Rödd að hand- an eftir Agötlxu Christie í þýðingu Sigtirðar Ingólfs- sonar. Upptöku önnuðust Friðrík Stefánsson og Georg Magnússon. Leikstjóri er Ingunn Ásdísardóttir. Leikurinn gerist í veislu hjá Pamelu og James sem eru nýgift. Þegar veislan stendur sem hæst hringir síminn og James heyrir rödd fyrri konu sinnar sem árið áður hafði látist á vo- veiflegan hátt. Leikendur eru: Lilja Þór- isdóttir, Pétur Einarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Rósa G. Þórsdóttir, Sigurð- ur Karlsson, Þóra Friðriks- dóttir, Þorsteinn Gunnars- Ingunn Ásdisardóttir leik- stýrir Rödd að handan. son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Jórunn Sigurðardóttír, Sig- urður Skúlason, Viðar Egg- ertsson og Halldór Bjöms- son. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.