Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Höfum kaupendur á biðlista eftir:
Toyota Tercel, Subaru st., Subaru
Justy, Pajero, LandCruiser. Vegna
mikillar sölu vantar okkur allar gerð-
ir bíla. Bifreiðasala Islands, Bílds-
höfða 8, sími 675200.
Jeppi óskast, helst dísil, þó ekki skil-
yrði, í skiptum fyrir Toyotu Camry
turbo dísil ’84. Uppl. í síma 91-79440
eftir kl. 19.
Subaru - Toyota. Óska eftir Subaru
station, árg. ’85-’86, eða Toyotu Terc-
el, árg. ’85-’86. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-656119.
Óska eftir Galant, Lancer eöa Golf '81
eða yngri. Mega þarfnast viðgerðar á
vél eða vagni. Verð ca 40-50 þúsund.
Uppl. í síma 75384 eftir kl. 18.
Fiat Uno + ca 200 þús. i pen. fást í
skiptum fyrir góðan bíl, t.d. Saab með
vökvastýri. Uppl. í síma 91-42741.
Honda Civic ’81-’83 óskast, þarf að
vera sjálfskipt og líta vel út. Uppl. í
síma 91-678309 eftir k. 18.
Smábíll óskast. Vil kaupa ódýran spar-
neytinn bíl fyrir 40 þús. staðgreidd.
Uppl. í síma 628584 e.kl. 17.
Vil kaupa Subaru station 4x4, 1800 GL,
’87. Staðgreiðsla. Uppl. í símum 641368
og 641909.
■ BOar til sölu
Galant GSI ’89, Lancer ’88, Subaru ’87,
jeppar,. ýmsar gerðir, BMW, Golf,
Citroen og Lada. Auðvitað erum við
með fleiri bíla á skrá. Opið 12-19.30
virka dag. Auðvitað, Suðurlandsbraut
12, sími 91-679225 og 91-679226.
M. Benz 250 78 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, topplúga, góður og vel
með farinn bíll, gott verð. Á sama stað
eru til sölu 6 góð negld vetrardekk,
stærð 155x13", frá Norðdekki. Uppl. í
sima 91-24297 eftir kl. 18.
Vlltu selja bílinn? Þá hefur þú samb.
við okkur. Vegna mikillar sölu undan-
farið vantar bíla á skrá og á staðinn.
Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
P.S. ekkert innigjald.
Auðvitað, auglýsingamiðlun kaupenda
og seljenda, bíla og varahluta. Agætir
bílar á skrá. Opið virka daga frá kl.
12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut
12, símar 91-679225 og 91-679226.
BMW 2.0 ca '86. Afi 600 linunnar, er
vegna tímaþjófs en til sölu. 6 cyl., 2800
ce, 170 ha., læst drif o.fl. Sjá mynd í
5. tölublaði Bílasölublaðsins sáluga.
Símar 96-26120 og 96-27825.
Cevrolet Caprlce Classic, '81 til sölu.
305, ra&nagn í öllu, overdrive, ek. 120
þ. km. Ford Torino, ’71, 302, 2ja dyra,
þarfnast viðgerðar. Mustang ’71, 302,
til viðgerðar eða niðurrifs. S. 670722.
Chevrolét Blazer, árg. '83 til sölu. Litað
gler, rafmagn í rúðum, álfelgur, ný-
upptekin sjálfskipting. Verð ca 950
þús. Ath. skipti á ódýrari eða skulda-
bréf. S. 679051 og 688171 eftir kl. 18.
Chevy Van 4x4 dísil meö mæli til sölu.
Upphækkaður, ferðainnrétting, ný
skoðaður ’91. Tilbúinn í ferðalagið.
Ath. sk. á góðum fólksbíl uppí kaup-
verð. S. 79110 á daginn og 40137 á kv.
Ford Bronco ’84, upphækkaður, breið
dekk o.fl. Kraisler Laser turbo ’84,
með öllu. Vantar allar gerðir bíla á
skrá og á staðinn. Bílasalan Besta,
Ármúla 1, sími 91-688060.
Tveir bilar til sölu. Jeepster, árg. ’70,
mikið endurbættur en þarfnast að-
hlynningar. Einnig Renault 5 Alpine,
árg. ’80, þarfnast smá viðgerðar. S.
83960 og 686861 á kvöldin.
Ath. jeppi fyrir helgina. Toyota 4runn-
er, árg. ’85 til sölu. Upphækkaður, 35"
dekk, lækkuð drifhlutföll. Uppl. í síma
76308 eftir kl. 19.
Audi coupé 80, árg. ’82, til sölu, 5 cyl.,
115 hö., útvarp/segulband, sum-
ar/vetrardekk. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-79572 e.kl. 16.
BMW 316, árg. '85, til sölu, 4 dyra,
ekinn 68 þús., hvítur, góður. Verð 680
þús. Góð gr.kjör eða rífl. staðgr.af-
sláttur. Uppl. í símum 627088 og 77166.
BMW 320 ’82 til sölu, góður bíll,
útv./segulb., rafin. í speglum, selst
ódýrt, fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma
93-81508 eftir kl, 19.__________________
Bilaþjónusta. Bílstöðin, Dugguvogi 2.
Aðstoðum við að gera bílinn kláran
fyrir sumarleyfið. Opið frá kl. 9-22 og
frá kl. 9-18 um helgar, sími 678830.
Cevrolet Van, árg. '81 til sölu eða I skipt-
um fyrir ódýrari. Sjálfskiptur, vökva-
stýri, 6 cyl., og aflbremsur. Uppl. í
síma 92-12483 e.kl. 18.
Chevrolet Monsa, árg. ’86, til sölu, ek-
inn 67 þús. km, sjálfskiptur, í skiptum
fyrir dýrari sjálfsk. bíl, ca 700-750
þús. Uppl. í síma 53627.
Citroen BX 14, '87 til sölu. Ekinn 43
þús. km, verð 570 þús. Útborgun 370
þús., eftirstöðvar á 12 mán. Uppl. í
síma 91-51722.
^ Varðandi leitar^C
leiðangurinn: ... Hér
með tilkynnist að <
Collier er meiddur og
kemst ekki með!
GARVINernú*-
* í fylgd með konu
► Colliers - Blaise er
y eftir hjá ,
--7 Collier!
A skrifstofu í
stórborg í
Evrópu...
© Bulis
MODESTY
BLAISE
by PETER ODONHELL
drawn by ROMERO