Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990. 31 Veiðivon Þeir eru vígalegir fyrir utan veiðihúsið í Hörðudalsá í gær með feikna bleikjuveiði, Pétur Pétursson, Harald ísak- sen, Ágúst Sigurðsson og Ólafur Ö. Valdimarsson. DV-mynd PPP Bleikjan gefur sig vel á færi veiðimanna Laxveiðin mætti vera miklu betri en raun ber vitni. En svo virðist sem bleikjuveiðin ætla að verða góð á mörgum stöðum landsins þetta sum- arið. Bleikjan er í þokkabót væn og vel á sig komin, feit og falleg. „Veiðin gekk vel í bleikjunni og við fengum 85 stykki, þær stærstu voru um þrjú og hálft pund,“ sagði Pétur Pétursson sem var að koma við fjórða mann úr Hörðudalsá í Dölum í gærkveldi. „Mest fengum við á ein- um veiðistaðnum, tókum 36 bleikjur á stuttum tíma og það var nóg eftir í hylnum. Við fengum einn lax líka,“ sagði Pétur ennfremur. Helhngur hefur veiöst af bleikju í Hörðudalsá og sumar eru kringum fjögur pund. í Hvolsá og Staðarhólsá eru komn- ar 266 bleikjur. Eitthvað er hún byrj- uð að veiðast í Efri-Haukadalsá sem er fræg fyrir væna bleikju. í Laxá og Bæjará er bleikjan byrjuð að koma og hafa veiðst 55. í Skálmardal fékk veiðimaður fyrir skömmu 60 stykki og úr Gufudalsá eru komnar 144. Þau gleðitíðindi bárust af Móru á Barðaströnd í gær„að þar hefðu veiðst tveir 8 punda bolta sjóbirting- ar. Sjóbirtingur gæti verið að koma þar á ströndinni, við skulum vona það. -G.Bender Úlfar Gíslason, hundurinn Neró og Birgir Gunnlaugsson með þrjá laxa úr Kerlingardalsá og Vatnsá um helgina. DV-mynd ÚB Erlend veiðikona brosir bara þegar Ijósmyndarinn smellir mynd af henni við Haukadalsá um helgina en veiðin þar hefur verið fremur treg. Skyldi þessi veiðimaður koma aftur? DV-mynd G. Bender Erlendir stangaveiðimenn snúa sér í ríkari mæli að bleikjuveiði „Veiðin hefur verið róleg hjá okk- ur og hollið hefur fengið 24 laxa, við erum í boði hérna og þurfum því ekki að borga veiðileyfin okkar,“ sögöu tveir erlendir veiðimenn sem blaðamaður hitti við Laxá í Dölum um helgina. „Það munar miklu að þurfa ekki að greiða dýr veiðileyfi, við höfum fengið fáa laxa sjálfir,“ sögðu þessir erlendu veiðimenn og fóru að gera sig klára fyrir laxinn. Laxá í Dölum er ótrúlega vatnslítil þessa dagana og veiðin eftir því. í Haukdalsá voru veiðimenn að renna með þremur stöngum og fyrir neöan brúna á þjóðveginum voru 10-15 lax- ar. Veiðin í ánni hefur ekki verið góð í sumar. „Þetta var fátæktleg veiði í Grímsá og við fengum fáa laxa,“ sagði veiði- maður sem var að koma úr ánni um helgina. „Við ætlum að renna fyrir annan og spennandi fisk, sjóbleikj- una sem er þó mætt í ámar,“ sagði sá erlendi ennfremur. Það er að heyra á erlendum veiði- mönnum að skemmtilegar bleikjuár séu næsta skrefiö, laxveiðin hefur alls ekki verið nógu góð í mörgum veiðiám 1 sumar. Þetta era ár eins og Laxá í Dölum, Haukadalsá, Vatns- dalsá, Víðidalsá og Grímsá. DV hefur heyrst það á nokkrum erlendum laxveiðimönnum að peir ætli ekki að koma aftur í dýrar lax- veiðiár. Erlendir veiðimenn vilja fá eitthvað en þeir sækjast kannski ekkieftirmjögmiklu. -G.Bender Laugardalsá: Indriði G. og félagar veiddu tíu laxa „Þetta er reytingsveiði hérna hjá okkur og það eru komnir 110 laxar á land,“ sagði Siguijón Samúelsson á Hrafnabjörgum í gærkveldi er við spurðum um Laugardalsá. „Indriði G. Þorsteinsson, Jón Hákon Magnús- son og Stefán Friðfinnsson, aðstoðar- maður utanríkisráðherra, veiddu 10 laxa. Stefán varð reyndar að fara fyrr, flestir vora laxarnir hjá þeim fjögurra og fimm punda. Smálaxinn er farinn að láta sjá sig í ríkari mæh þessa dagana," sagði Siguijón enn- fremur. „Það eru komnir 200 laxar á þurrt og hann er 14 punda sá stærsti," sagði Guðmundur Magnússon í Leir- vogstungu í gærkveldi. „Þetta þýðir 2,85 laxar á stöng og síðustu daga hafa komið 50-60 laxar,“ sagði Guð- mundurennfremur. -G.Bender FACD FACO FACO FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veiöivoní Langholtsvegi 111 sími 687090 Kvikmyndahús Bíóborg-in FULLKOMINN HUGUR Strangl. bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL Þessi frábæri grínsmellur, Coupe De Ville, er með betri grínmyndum sem komið hafa lengi en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðarmanni, Joe Roth (Re- venge of the Nerds). Þrír bræður eru sendir til Flórida til að ná I Cadillac af gerðinni Coupe De Ville en þeir lenda aldeilis í ýmsu. Aðalhlutv.: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Háskólabíó MIAMI BLUES Alec Baldwin, sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á móti Sean Connery i Leitinni að rauða október, er stórkostlegur I þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni- fer Jason Leigh. . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó * Þriðjudagstilboð Miðaverð í alla sali kr. 300. Tilboðsverð á popp og kók. A-salur INNBROT Ernie (Burt Reynolds) er gamalreyndur inn- brotsþjófur. Eitt sinn þegar hann er að „störfum" kemur yngri þjófur, Mike (Casey Siemaszko), og truflar hann. Þeir skipta ránsfengnum og hefja samstarf. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Sýnd kl. 9 og 11. HOUSE PARTY Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreintfrábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, Jarhes Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLu- ise og Ronny Cox I banastuði I nýjustu mynd leikstjórans, Bobs Clark. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjað- ur, DeLuise jafnfeitur og Cox háll eins og áll. Ein með öllu sem svíkur engan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. Biflijólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! Veður Norðaustanátt, víðast kaldi. Rigning eða súld á stöku stað um landið aust- anvert og við norðurströndina í fyrstu en síðan úrkomulítiö. Skýjað með köflum og víðast þurrt vestan- lands. Úrkomusvæði nálgast landið úr suðri og undir kvöldið fer aftur að rigna á Suðaustur- og Austur- landi. Hiti breytist litið. Akureyri súld 10 Egilsstaðir rigning 9 Hjarðarnes alskýjað 9 Galtarviti súld 10 Keíla víkurílugvöilur skýjað 11 Kirkjubæjarkla ust uralskýjað 10 Raufarhöfn rigning 9 Reykjavik skýjað 11 Sauðárkrókur 'súld 9 Vestmannaeyjar þokumóða 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 15 Helsinki léttskýjað 17 Kaupmannahöfn skýjað 18 Osló skýjað 17 Stokkhólmur rigning 16 Þórshöfn skýjað 13 Algarve heiðskirt 20 Amsterdam þokumóða 18 Barcelona heiðskírt 21 Berlín mistur 19 Feneyjar rigning 22 Frankfurt léttskýjað 18 Glasgow skýjað 11 Hamborg þokumóða 19 London skýjað 17 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg léttskýjað 20 Madrid heiðskírt 17 Malaga heiðskírt 20 Mallorca heiðskirt 19 Montreal léttskýjað 22 New York léttskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 143. -31. júli 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,680 57.840 59.760 Pund 106,561 106,857 103,696 Kan.dollar 49,972 50,110 51,022 Dönsk kr. 9,4133 9,4394 9.42G6 Norsk kr. 9,3107 9.3366 9,3171 Sænsk kr. 9.8480 9.8754 9.8932 Fi. mark 15,3099 15.3524 15,2468 Fra.franki 10,7187 10,7484 10,6886 Belg. franki 1,7463 1,7511 1,7481 Sviss.franki 42,3550 42.4826 42,3589 Holl. gyllini 31.8500 31,9443 31.9080 Vþ. mark 35,9187 36,0183 35,9232 lt. lira 0.04906 0,04919 0,04892 Aust. sch. 5,1033 5,1175 5,1079 Port. escudo 0.4076 0.4088 0,4079 Spá. peseti 0.5836 0.5852 0.5839 Jap.yen 0.39185 0,39294 0.38839 Irskt pund 95.282 96,549 98.270 SDR 78,5377 78,7555 74,0456 ECU 74,4678 74,6743 73.6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. júli seldust alls 101,282 tonn. Magn í Verö í krónum tOnnUffl Meðal Lægsta Hæsta Gellur 0,015 320,00 320,00 320.00 Blandað 0,088 22.00 22,00 22.00 Smáþorskur 1.005 73,01 54.00 544.00 Smáulsi 5.010 26,00 26,00 25,00 Ufsi 17,488 30.97 20,00 32.50 Þorskur. st. 2,074 97,02 90.00 98.00 Þorskur 60,434 77,05 71,00 82.00 Steinbitur 1,117 72,00 72,00 72,00 Skötuselur 0,070 178.00 178.00 178.00 Lúða 0.218 164,38 90,00 270,00 Langa 0.545 53.61 47,00 71,00 Karfi 2,275 26,05 17,00 27,00 Ýsa 10.935 80,36 74.00 82,00 Faxamarkaður 30. júlí seldust alls 336.456 tonn. Blandað 0,990 307,78 305.00 310.00 Karfi 36,672 25,56 18.00 37.00 Langa 0.949 50.62 49.00 55.00 Lúða 0,947 276.09 210.00 400,00 Lýsa 0.114 30.00 30.00 30.00 Skata 0,051 33,24 5.00 65.00 Skarkoli 0,936 01.38 47,00 91.00 Skötuselur 0.162 189.34 140.00 290,00 Steinbitur 2,162 70,74 67,00 77.00 Þorskur.sl. 171,303 79,72 74,00 107,00 Ufsi 93.092 35,22 22,00 39.00 Undirmál. 6.018 59.10 22,00 77,00 Ýsa.sl. 24,968 93,63 75,00 111.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 30. júlí seldust alls 98,324 tonn. Skarkoli 0.830 49,79 15.00 50,00 Undirmál. 0,160 32.00 32,00 32,00 Langlúra 1.012 21.00 21.00 21,00 Knli 0,167 48.00 48.00 48,00 Öfugkjafta 0.706 10.00 10,00 10,00 Blandað 0.526 29,01 10,00 30,00 Ýsa 14,643 72,98 25.00 110.00 Skötuselur 0,188 255,95 111,00 340.00 Skata 0,216 50.00 60,00 60,00 Humar 0,597 927,95 595.00 1310,00 Blálanga 0,714 44.00 44.00 44,00 Ufsi 17,274 31,70 18.00 52.00 Þorskur 50.207 82.83 60.00 112,00 Steinbitur 0,887 54.40 47,00 55,00 Langa 0.076 28,11 15,00 30.00 Keila 0,914 24,97 19.00 28.00 Karfi 7,430 33,99 28.00 36,00 Lúða 1,157 265.33 170,00 360,00 \ .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.