Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Muirnni
meinhom
^Það góða við tennis'^
er að maður þarf ekki
að taka neina
áhættu.
°
<jennisbbnen1
^ Maður heyrir aldrei um ^\
tennisspilara sem hefur
meiðst illilega.
Adamson
Flækju-
fótur
Bleikfésarnir hafa tekið Flækjufót
og hestinn hans í gíslingu.
En ætli ég geti ekki
orðið fyrstur.
Þegar þeir eru
sofnaðir förum við
Og ef Flækjufótur vaknar komið þá
líka með hann.
Honda CRX, árg. '88 ti sölu. Ekinn 23
þús. km, sumar/vetrardekk, rauður,
álfelgur. Verð 1100 þúsund. Uppl. í
síma 688528 e.kl. 18.
Húsbíll og skutbill. Ford Transit ’77, t
innréttaður ferðabíll, skoðaður, verð
200 þús. Mazda 929 station '81, verð
50 þús. Uppl. í síma 91-678881.
Lada Sport ’79 til sölu, gott ástand og
lítur vel út, skoðaður ’91. Verð 85
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-45641
eftir kl. 18.
Mazda 929, árg. '82 til sölu. Ekinn 134
þús. km, selst á 250 þús. Helst skipti
á Subaru eða bein sala. Uppl. í síma
92-37712.
Mazda RX7 ’80 til sölu, þarfnast að-
hlynningar, selst hæstbjóðanda, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-77333,
Viðar.
Mercedes Benz 350 SE, árg. ’74. *
Mikið endumýjaður, sjsk., vst., pwbr.,
topplúga, ýmis þægindi. Lítið ekinn.
Uppl. í síma 629962.
Mjög vel með (arinn Ford Escort, '83.
Ek. 87 þús. km. Reyklaus frúarbíll.
Sumar- og vetrard. Selst gegn stgr. 280
þús. S. 31330 og 22130 e.kl. 19. Hanna.
MMC Cordia til sölu árg. ’83, fallegur
og góður bíll. Einnig Volvo 345 DL
’82, lítið ekinn. Uppl. í símum 91-16516
og 30645 e. kl. 19.
MMC Lancer ’83 til sölu, ekinn 77 þús.
km. Einnig til sölu á sama stað Sharp
sterioferðatæki, tilvalið í útileguna.
Uppl. í síma 96-25843.
MMC Lancer station 4x4, '88 til sölu.
Topplúga, álfelgur, 5 gíra, rauður,
ekinn 52 þús. km. Skipti möguleg á
ódýrari bíl. S. 91-625268.
Range Rover ’80, mjög vel með farinn
og mikið endurnýjaður, s.s. stýrisvél,
demp., gormar, bremsur, púst o.fl.
Lakk gott, gott verð. S. 91-52489.
Subaru Sedan 4x4 '86 til sölu, ekinn
61 þús. km. Verð 720.000, skipti á
500 600 þús. kr. bíl. Upplýsingar í síma
91- 52663.
Til sölu vegna flutninga. Til sölu Toy-
ota Corolla Standard, árg. ’87, ekinn
65 þús. km, útvarp/kassetta, sum-
ar/vetrardekk. Uppl. í síma 40254.
Tveir góðir til sölu. Subaru 1600, 4x4, ,
árg. ’82 og Fiat 127, 5 speed special,
árg. ’83. Fást á góðu verði ef samið
er strax. Uppl. í síma 651863.
Tveir góðir. Til sölu Ford Ltd. II, árg.
’77. Fallegur og góður bíll. Einnig
Oldsmobile Delta 88, árg. ’80 dísil, með
mæli. Uppl. í síma 28428.
Tvær Mözdur 626, árg. '80, til sölu,
þarfhast smávægilegrar lagfæringar,
verð 30 þús.. stk. stgr. Uppl. í síma
92- 13897 e.kl. 17.
VW Golf GTi '82 til sölu, upptekin vél
og allur nýyfirfarinn.. Eigulegur bíll í
toppstandi. Fæst á góðu staðgreiðslu-
Verði. Sími 673434, Bílasala R.B.
Wagoneer jeppi ’72, í góðu ástandi og
Saab 99 GL ’84, skemmdur eftir um-
ferðaróhapp, gott kram. Uppl. í síma
91-666574 eftir kl. 17-
Willys ’68 til sölu, uppgerður, V-6,
Buick, sjálfskiptur, flækjur, 38,5"
dekk, 12" felgur. Vantar endánlegan
frágang, rafkerfi o.fl. Sími 93-11264.
Alfa Romeo ’82 til sölu, biluð kúpling,
einnig Subaru ’83, 4x4, 3ja dyra. Uppl.
í hs. 91-40032 og vs. 91-52007.
Fiat 127 special, árg. '82 til sölu. Ekinn
36 þús. km. Verð 90 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 671629 eftir kl. 18.
Honda Accord, árg. ’79 til söiu. 3ja dyra,
ekinn 129 þús. km. Uppl. í síma
93-71971.
Honda Civic GL, árg. ’88 til sölu. Rauð-
ur með topplúgu. Fallegur bíll. Uppl.
í síma 679151 eftir kl. 20.
Húsbíll til sölu. Dodge Van ’79, skipti
ath., verð 350-380 þús. Uppl. í síma
92-37826.
Lada 1200 ’88 til sölu, ekinn 18 þús.
km. Verð 220.000, staðgreiðsluverð
180.000. Uppl. í síma 91-681693.
Lada Lux Canada, árg. ’86 til sölu. 5
gíra, ný skoðaður. Verð 110-120 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 74405.
Lada Samara ’86 til sölu, í toppstandi,
skoðuð ’90. Verð 160.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-41613 eftir kl. 17.
Lada station 1500, 5 gíra, ’86 til sölu,
nýskoðaður, fæst á góðu verði. Uppl.
í síma 91-52191.
Maza 626, 2000, til sölu, nýskoðaður
með fínum hljómflutningstækjum.
Uppl. í símum 91-82717 og 71157.
Mazda 323, árg. ’84, og MMC Sapporo,
árg. '81, til sölu. Góð kjör, skuldabréf,
skipti. Uppl. í sima 91-83226 e.kl. 18.
Mazda 929 ’82 til sölu, góður bíll, ekinn
117 þús. km, bíllinn er nýskoðaður.
Uppl. í sima 91-71232.
Mazda 929, árg. ’82 til sölu. Sjálfskipt,
verð 270-280 þúsund. Uppl. í síma
97-61288.