Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Side 32
FR ÉTTAS KOTIÐ 1 [
■ i
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð dagblað
Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLi 1990.
Viðræður um
nýjan flokk
„Ég tel alveg eins líklegt að upp úr
þessum fundum fæðist nýr stjóm-
málaflokkur. Það er verið að hlera
hvort menn eru að hugsa eitthvað á
svipuðum nótum,“ sagði Hilmar
Haraldsson borgaraflokksmaður í
samtali við DV.
Fulltrúar úr Borgaraflokki, Þjóðar-
flokki, Samtökum um jafnrétti og
félagshyggju og fleiri hafa hist reglu-
lega undanfarið í þeim tilgangi að
ræða möguleika á nýjum stjóm-
málasamtökum er byðu fram fyrir
alþingiskosningamar næsta vor.
Auk þessara hafa félagar úr Birtingu
einnig verið nefndir til sögunnar og
Ásgeir Hannes Eiríksson, en hann
kannast ekki við þátttöku í þessum
viðræðum.
Sagði Hilmar að niðurstöðu úr við-
ræðunum væri bráðlega að vænta.
-hlh
Vélarvana
trilla sótt
Björgunarbáturinn Jón E. Berg-
sveinsson, sem er í eigu Slysvarnafé-
lagsins, sótti í nótt trillu sem var
vélarvana undan Kjalarnesi. Þrennt
■** var um borð í trillunni sem er 7 tonn
aö stærð. Fólkið var ekki í hættu.
-sme
Boðskapur Ólafs Ragnars Grímssonar igármálaráðherra:
Bráðabirgðalög til
varnar þjóðarsáttinni
- eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðum BHMR og ríkisins í nótt
Ólafur Ragnar Grímsson fjár- allt tímabilið en 15. greininni verði fengi ekki þær breytingar sem ASÍ viljum koma í veg fyrir að hún
málaráðherra sagði í samtali við breytt þannig að það fái ekki sömu ogBSRBfá.Sarokvæmtþeimkaup- stöðvi möguleika á leiðréttingu
DVínóttaðlögyrðusettáháskóla- hækkanir og ASI og BSRB. í öðru máttarútreikningum, sem við lögð- innan BSRB og ASÍ. Við viljum
menntaða ríkisstarfsmenn. Allt lagi að næsti áfangi kíaraleiðrétt- um fyrir fundinn, myndi það ekki standa í vegi fyrir að hægt
eins er búist við að lögin verði sett ingar komi til framkvæmda á síð- tryggja sama kaupmátt og aðrir verði að bæta stöðu láglaunahóp-
í dag. Þrátt fyrir að mikið hafi ver- ara hluta næsta árs, október til hafa og jafnvel ívið betri. Þeir annaþar. Viö viljumhms vegarað
ið fundaö í gær og fram á nótt tók- desember. í þriðja lagi aö gert verði höfðu kvartaö yfir þvi að í tilboði sú leiðrétting, sem viö fengum 1.
ust samningar ekki milli aðila og sanikomulag um víðtæka kynn- ríkisstjórnarinnar var ekki greint júlí.skilisértilokkarfólksenverði
viðræðum hefur verið slitið. ingu á kjarasamanburði og þeim frá því hvenær næsta leiðrétting ekki uppígreiðsla í einhverja verð-
Um miðjan dag í gær stefndi í að aðferðum sem beitt hefur verið á ætti að koma til framkvæmda. Ég bólgu. Þaðer algjörtgrundvallarat-
samningaviðræðurnar sigldu í Norðurlöndum tii að ákveða laun gerði það skýrt að það gæti gerst á riði. Þetta er greiðsla upp í ákveðna
strand, Fjánnálaráðherra taldi háskólamenntaðra ríkisstarfs- síðustu mánuðum næsta árs.“ leiðréttingu sem við sömdum um
gagntilboðBHMRekkiboðaneinar mannaogaöviðmyndumisamein- „Ég reikna ekki með að fjármála- við ríkið á sínum tíma. Ef þessi
breytingar frá fyrri afstöðu og há- ingu standa að þessari kynningu ráðherra failist á það í því formi samningur á að vera einhvers virði
skólamenn sögðu að í viöbótartil- til aö skapa skilning hjá öðrum úti sem þaö er, langt þvi frá,“ sagði verður hún aö skila sér en vera
Iögum ráöherrans fælust engar í þjóöfélaginu," sagði Olafur Ragn- Páll Halldórsson í gærdag um ekki greiðsla upp í verðbólgu,"
breytingar. Ráöherra hafnaði ar Grímsson fjármálaráðherra um gagntilboðið sem hann og félagar sagði Páll Halldórsson fyrir fuhd
gagntilboðinu og háskólamenn viðbótartillögurnarsemsamninga- hans lögðu fram á fundi með fuli- samninganefndar BHMR.
höfnuðu viðbótartillögunum. nefnd BHMR hafhaði. trúum ríkisins. -sme
„Viðbótartillögurnar eru um að „Samkvæmt þessu fengi BHMR ' „Við erum tilbúin að taka 15. _ ció víðtÖl bls 2
BHMRhaldiþessum4,5prósentum að halda þessum hækkunum en greinina til endurskoðunar. Viö J * *
Höfn:
Tjón á veiðar-
færum í bruna
Júlla Imsland, DV, Höfn:
Laust eftir miðnætti sl. nótt var
slökkvilið Hornafjarðar kallað út
vegna elds í geymsluhúsi. Töluverð-
ur eldur var í veiðarfærum, sem þar
voru geymd, og í þaki hússins. Greið-
^ lega gekk að slökkva eldinn en veið-
arfærin munu vera ónýt. Eldsupptök
eru ókunn.
Skagaflörður:
Sex ára drengur
lést af slysförum
Sex ára gamall drengur lést eftir
aö hann festist í drifskafti vinnuvélar
á bænum Bústöðum í Lýtingsstaða-
hreppi í Skagafirði síðdegis á sunnu-
dag.
Drengurinn var gestkomandi á
^ bænum.
-sme
Guðni Þorsteinsson, fiskifræðingur á Hafrannóknastofnun, skoðar merki sem var í þorski sem togarinn Sléttanes
ÍS 808 fékk í austurhorni Vikuráls. Merkið er danskt. Þorskurinn, sem merkið var í, er þvi Grænlandsþorskur. Ekki
er enn vitað hvenær fiskurinn var merktur. Guðni sagði að vissulega væri gaman að fá svona merki en það
breytti ekki fyrri vitneskju um að Grænlandsþorskur er að ganga á miðin hér við land. Hann sagðist eiga von á
aðalgöngunni á næsta ári og þar næsta. Þetta er fyrsta merki sinnar tegundar sem finnst i þorski á íslandsmiðum
i langan tíma. Nýlega hafa veiðst tvær grálúður sem höfðu verið merktar við Grænland. DV-mynd GVA
Hannesi Hlífari
gengur vel
Hannes Hlifar Stefánsson er nú
með tvo vinninga eftir þrjár um-
ferðir á skákmótinu í Gausdal. í
þriðju umferð gerði hann jafntefli við
Reeh. Efstur á mótinu er alþjóðlegi
meistarinn Davies frá Englandi. -pj
Stöð 2 og Bylgjan:
Skuldir yfir
milljarð
íslenska útvarpsfélagið hf„ sem
rekur útvarpsstöðvarnar Bylgjuna
og Stjörnuna, og íslenska sjónvarps-
félagið hf., Stöð 2, halda hluthafafund
á Hohday Inn í dag vegna sameining-
ar félaganna.
Eftir því sem DV kemst næst er
eigið fé hins sameinaða fyrirtækis
jákvætt um 100 milljónir króna og
heildarskuldir munu vera um 1,1
miUjarður króna.
Um áramótin voru skuldir Stöðvar
2 um 1,5 miUjarðar króna og nei-
kvætt eigið fé um 671 miUjón króna.
Síðan hafa bæst viö 500 milljónir
krónaínýjuhlutafé. -JGH
v
LOKI
Dálítið einkennilegur
samhljómur í
BHMR-sinfóníunni.
Veðrið á morgun:
Þokuloft við
norður-
ströndina
Norðaustankaldi norðvestan-
lands og suðaustankaldi suðaust-
anlands en annars hægari aust-
læg eða breytileg átt. Smáskúrir
eða súld suðaustanlands og þoku-
loft við norðurströndina en ann-
ars skýjað með köflum og þurrt
að mestu.
Hiti 8-10 stig í þokuloftinu suð-
austanlands en annars 12-17 stiga
hiti.
Lniqjbriel
HOGG-
DEYFAR
Verslid hjá fagmönnum
varahlutir
Hamarshöfóa 1 - s. 674744
3
K&ntucky
Fried
Chicken
Faxafeni 2, Reykjarík
Hjallahrauni 15, Hafnarfíröi
Kjúklingar sem bragð er að
Opió alla daga frá 11-22