Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990. Kvikmyndir Stjömubíó: Með lausa skrúfu * lA Björn Páll Angantýsson, sigurvegari í karlariðli, ekur brautina. Ökuleikni í Kópavogi: Okuleikni og reið- hjólaskoðun í Kópavogi Brynjar M. Valdimarsson, DV-ökuleikiú '90. Ökuleikni fór fram við Kársnesskóla að venju. Á staðinn voru mættir lög- regluþjónar til aö skoða reiðhjól þeirra sem það vildu. Bömin voru rnjög ánægð með það fyrirkomulag og fengu auk skoðunarmiða umsögn um ástand hjólsins og hvort það hæfði þeim. Það er til fyrirmyndar hversu gott samband lögreglan virö- ist hafa við bömin. í hjólreiðakeppninni sigraði í eldri riðh Örn Sævar Hilmarsson með 45 refsistig, annar varð Guðni Tómas- son með 57 refsistig og þriðji varð Arnþór Sævarsson með 63 refsistig. í riðli 9-11 ára sigraði Aðalsteinn Aðalsteinsson með 57 refsistig, annar varð Jón Örn Angantýsson með 68 refsistig og þriðji varð Ragnar Níels Steinsson með 86 refsistig. Ökuleiknina sigraði í karlariðli Bjöm Páll Angantýsson með 139 refsistig, annar varð Elvar Halldórs- son með 224 refsistig og þriðji varð Hörður Óskarsson með 248 refsistig. í kvennariðli sigraði Bryndís Óskarsdóttir með 231 refsistig, önnur varð Laufey Agnarsdóttir með 262 refsistig og þriðja varð Sigrún Gísla- dóttir meö 278 refsistig. I riðli byij- enda varð Sævar Guðni Sævarsson með 281 refsistig. Smurstöðin við Engihjalla gaf verölaunin. Áskirkju fimmtudaginn 9. ágúst kl. 13.30. Jóhann Valdimarsson, sem lést þann 27. júlí á Hrafnistu í Reykjavík, verð- ur jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 9. ágúst kl. 13.30. Valný Ðenediktsdóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfiarðarkirkju fimmtudaginn 9. ágúst kl. 13.30. Soffia Theodórsdóttir, Freyjugötu 8b, sem lést í Landakotsspítala 31. júlí, verður jarðsungin frá Nýju kapell- unni í Fossvogi í dag kl. 15. Sigurður P. Guðmundsson frá Stóra- Nýjabæ í Krísuvík, til heimfiis á Tjamargötu 10, Innri-Njarðvík, verð- ur jarðsunginn frá Innri-Njarðvíkur- kirkju í dag, miðvikudaginn 8. ágúst, kl. 14. Útför Emils Gunnars Péturssonar vélstjóra, Dalbraut 20, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudag- inn 9. ágúst kl. 13.30. Útför Olafar Jörgensen Devaney, Suöurvöllum 2, Keflavík, fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, í dag, miö- vikudaginn 8. ágúst, kl. 15. Tapað fundið Köttur fannst í Álftamýri Svart fress með hvitar loppur og trýni og með svartan díl undir trýni fannst í Álftamýri 22. Kötturinn er ca 8 mánaða. Upplýsingar í síma 84059. Læða fannst á Kleppsvegi Falleg brúnbröndótt læða (kettlingur), greinilega heimilisköttur, fannst á Kleppsvegi 52. Upplýsingar í síma 678681. Tilkyimingar Jarðfræðikort af Miðsuðurlandi Út er komin þriðja útgáfa af jarðfræði- korti af Miðsuðurlandi í mælikvarða 1: 250.000. Fyrsta útgáfa þessa korts kom út árið 1962. Árið 1982 kom út önnur út- gáfa þess og var það endurteiknað frá grunni og sáu jarðfræðingamir Haukur Jóhannesson, Sveinn P. Jakobsson og Kristján Sæmundsson um þá útgáfu. Þriðja útgáfan er nokkuð breytt frá ann- arri útgáfu en höfundar eru þeir sömu. Kortið hefur verið endurbætt verulega til samræmis við aukna þekkingu á jarð- fræði landsins. Það er prentað í 10 litum. Jarðlögum er skipt 1 19 einingar eftir berggerð og aldri. Auk þess eru sýnd sprungukerii, gömul og ný, mislægi í jarðlagastafla, gigar og gossprungur, Löggulæti Andlát Þrúður Guðmundsdóttir andaðist á öldrunarlækningadeild Landspítal- ans, Hátúni lOb, þriöjudaginn 7. ágúst. Magnús Dalmann Hjartarson bif- reiðastjóri, Skúlagötu 72, lést aö heimih sínu aðfaranótt sunnudags- ins 5. ágúst. Aldís Ósk Sveinsdóttir, áöur tfi heim- fiis á Hringbraut 111, Reykjavík, ánd- aðist á elliheimilinu Grund aðfara- nótt 7. ágúst. Sigríður Einarsdóttir, Sctfamýri 65, Reykjavík, andaðist í Landspítalan- um 6. ágúst. Magnús B. Pálsson glerskurðar- meistari, Skipholti 9, lést 6. ágúst. Þorsteinn Halldór Þorsteinsson full- trúi, Hólabraut 5, Hafnarfirði, andað- ist í Borgarspítalanum sunnudaginn 5. ágúst Jón Gestur Benediktsson hár- greiðslumeistari, Víghólastíg 12, Kópavogi, andaðist á heimfii sínu laugardaginn 4. ágúst. Kristján Ebenezer Kristjánsson for- maður, lést á sjúkrahúsinu í Bolung- arvík þann 6. ágúst. Jarðarfarir Útför Jóns Bekk Ágústssonar, Skipa- sundi 80, sem andaðist 30. júlí, fer fram frá Langholtskirkju í dag, mið- vikudaginn 8. ágúst, kl. 15. Útför Kristjáns Sveinssonar fyrrum bónda, Geirakoti í Flóa, fer fram frá Selfosskirkju föstudaginn 10. ágúst kl. 14. Viktor Þórðarson, vistmaður á Hrafnistu, veröur jarðsunginn frá Fjölmiðlar laugar og hverir, ýmsar jökulmenjar og fl. A kortinu eru sýnd öll hraun sem runnið hafa eftir að ísaldarjökla leysti og þau greind eftir aldri og sést þvi vel hvaða hraun hafa runnið eftir að land byggðist. Jarðfræðikort þetta gefur allná- kvæmt yfirlit um jarðfræði Miðsuður- lands og er ómissandi ferðafélagi leið- sögumanna jafnt sem óbreyttra ferða- manna sem vilja kynna sér náttúru landsins. Náttúrufræðistofnun íslands og Landmællngar íslands standa að útgáf- unni. Kortið var prentað í prentsmiðj- unni Odda. Það er til sölu í kortaverslun Landmælinga íslands að Laugavegi 178 og í bókaverslunum. Opið hús í Norræna húsinu Fimmtudaginn 9. ágúst heldur Ari Trausti Guðmimdsson jarðeðlisfræðing- ur fyrirlestur um jarðfræði íslands, eld- fjöU og heita hveri í Opnu húsi í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn er fluttur á norsku og hefst kl. 20.30. Að loknu kaffi- hléi verður sýnd kvikmynd Ósvaldar Knudsens, Surtur fer sunnan, og er hún með norsku tali. Bókasafnið er opið til kl. 22 eins og venja er á flmmtudögum í sumar meðan „Opið hús“ er á dagskrá. í bókasafninu liggja frammi bækur um ísland og þýðingar íslenskra bókmennta á öðrum norrænum málum. Kaffistofa hússins er einnig opin til kl. 22 á fimmtu- dagskvöldum. Aðgangur er ókeypis og ailir eru velkomnir í Norræna húsið. Sýningar „Frumleg mynd sem með djarfri persónusköpun varpar nýju ljósi á gamalkunnugt kvikmyndaform" eru ekki orð sem eiga vel við hér. Nei, hér er bara á ferðinni enn ein löggufélagamyndin. Félagarnir eru lífsreynda löggan með allt á hreinu (Hackman) og klár en bfiuð lögga sem skiptir um per- sónluleika oftar en sokka (Aykroyd). Myndin byriar ágætlega, en nýjabrumið springur fljótlega út í gamlar klisjur. Máliö, sem félagarnir eru flæktir í, er æriö ílókið og tengist fyrrverandi nasistum og kynsvalli með Hitler en er of losaralegt til að halda athyglinni. Þeir ljósu punktar, sem glittir í, eru oft á tíðum fleyg- ar linur og Aykroyd snargeggjaður sem fær að herma eftir ótal kvikmynda-, sjónvarps- og teiknimyndaper- sónum í furðulegum flogaköstum. Þær skrúfur, sem þyrfti að herða eilítið, eru allar í hausum hæfileikamannanna sem stóðu að þessu óþarfa stykki. Gísii Einarsson Loose Cannons. Bandarisk 1989. Handrit Richard C. Matheson, Richard Matheson og Bob Clark. Leikstjórn: Bob Clark (From the Hip, Murder By Decree). Leikarar: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise, Ronny Cox (Robocop, Total Recall), Nancy Travis (Intornal Affairs). Dan Aykroyd, Gene Hackman og Dom DeLouise virðast skemmta sér í allri vitleysunni. Málverkasýning í Þrastarlundi Þórhallur Filippusson sýnir 13 olímnál- verk í Þrastalundi, smá og stór, unnin á þessu ári. Sýningin stendur til 12. ágúst. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd' 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Sumarsýningin í safni Ás- gríms Jónssonar stendur til ágústloka og er opin alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. Sýningar Ferðaleikhússins á Light Night eru í Tjarnarbíói við Tiöm- ina í Reykjavik (Tjamargötu 10E). Sýn- ingarkvöld em fjögur í viku, fimmtu- dags-, fostudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Sýningar hefjast kl. 21 og lýk- ur kl. 23. Light Night sýningamar em sérstaklega færðar upp til skemmtunar og fróðleiks enskumælandi ferðamönn- um. Efnið er allt íslenskt en flutt á ensku. Meðal efnis má nefna: Þjóðsögur af huldufólki, tröllum og draugum, gamlar gamanfrásagnir og einnig er atriði úr Egilssögu sviðsett. Þetta er 21. sumarið sem Ferðaleikhúsið stendur fyrir sýning- um á Light Nights í Reylgavik. Hjónanna í Seljanesi minnst í Árneskirkju Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Hundrað ára ártíðar Sólveigar Stef- aníu Benjamínsdóttur frá Seljanesi hér í Árneshreppi var minnst við messu sl. sunnudag, svo og manns hennar, Jóns Guömundssonar. 105 ár eru frá fæðingu hans í ár. Sólveig fæddist 29. maí 1890. Eftir kirkjuat- höfnina voru settir kransar á leiði þeirra í kirkjugarðinum í Ámesi. Margir afkomenda Seljaneshjón- anna voru viðstaddir athöfnina. Þetta voru mikil heiðurshjón, Ust- ræn vel, sem allir elskuðu og virtu, spiluðu á orgel og fleiri hljóðfæri. Þau eignuðust átta börn og em sjö á lífi, manngæskufólk sem hefur látið gott af sér leiða. Það hefur erft hljóm- listargáfur foreldranna, svo og niðjar þeirra. Enn búa nokkur böm Selja- neshjónanna í hreppnum en ekkert af barnabarnabömunum. Tvær systur Sólveigar Stefaníu bjuggju einnig hér í Árneshreppi og átti önnur 10 börn en hin 12 og skipta afkomendur systranna þriggja mörg- um hundmðum. Fréttaskýríngar Þóris Guö- mundssonar frá Austur-Evrópu em oft mjög góðar, eina slíka flutti hann í gær frá Litháen og var sjónvarpsá- horfendum gerð skýr grein fyrir ástandi máia þar. Það er mikili munur á því að hafa íslenska frétta- menn að störfum þar sem eitthvað er að gerast í stað þess að treysta alfarið á erlendar fréttastofur sem oftar en ekki senda niðursoðnar fréttirafatburöum. Vandaraálið er hins vegar það að ísienskir fiölmiðlar telja sig ekki hafa efni á að hafa starfandi frétta- menn í útlöndum þrátt fyrir aö það sé viöurkennd staðreynd að frétta- menn sem flytja fréttir beint af vett- vangi flytja í flestum tiivikum betri og vandaðri fréttir en fást í gegnum erlendar fréttastofur, auk þess sem þeir matreiða fréttirnar á þann hátt sem íslendingar skiija best. Ríkisútvarpið er með starfandi fréttamann í Ðanmörku, flestir aðr- ir, sem flytja fregnir að utan á veg- um stofhunarinnar í útvarp eöa sjónvarp, eru staddir á staðnum vegna andi landi. Fréttamennskan er i öröu sæti og hún hlýtur aö gjalda þess því þrátt fyrir að þetta fóik sé allt af vilja gert er óvíst að þaö geti hlaupið upp til handa og fóta þó s vo eitthvað fréttnæmt sé að gerast enda fer oft sithvaö markvert fy rir ofan garð og neðan hjá þessu fólki. Það er umhugsunarefni nú þegar bullar og kraumar fyrir botni Persa- flóa af hveiju ekki er að minnsta kosti einn íréttamaður sendur á vegum ríkisfiölmiðlanna til að fylgj- ast meö atburðum þar í stað þess að treysta nær alfarið á eriendar fréttastofur og niðursuðufrétta- mennsku þeirra. Allténd eru þetta sennfiega einu starfandi fréttastofur landsins fyrir utan Morgunblaöið sem ættu að hafa efni á slíkum ferðalögum. En ríkiskerfið er oft seint að átta sig og bákniö alit of stórt tfi að hægt sé að taka skjótar ákvaröanir. -Jóhanna Margrét

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.