Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990.
19
Til sölu iegna brottflutnings, ísskápur,
sjónvarp, video, stereogræjur, eldavél,
sófasett, hillur og fleira. Úpplýsingar
í síma 91-625318.
Til sölu vegna tlutn. ýmsir munir, s.s.
íssk. (nýl.), sófar, hillur, borð, bama-
skrifb. o.fl. Verðtilb. óskast á staðn-
um, selst ód. S. 614855 til kl. 21 í kv.
Bing og Gröndahl jólaplattar til sölu.
Uppl. í síma 612293.
Gott hjónarúm til sölu, 160x200 cm.
Úppl. í síma 91- 622027.
■ Oskast keypt
Fiskkvóti. Erum kaupendur að varan-
legum fiskkvóta. Hraðfrystihús Eski-
fjarðar hf., sími 97-61120, Magnús eða
Þorsteinn, og hs. 97-61358, 97-61131.
V/mikillar sölu vantar svefnsófa, svefn-
bekki, kommóður, klæðaskápa, rúm,
11/2 b., ísskápa, frystikistur, eldavélar
o.fl. Ódýri markaðurinn, s. 91-679277.
Erum aö byrja búskap. Vantar ódýran
homsófa eða sófasett með borði. Úppl.
í sima 91-34727.
Óska eftir Elu veltisög, helst lítið not-
aðri. Uppl. í síma 91-670765 á daginn
og 91-676174 á kvöldin.
Óska eftir gamalli frystikistu, ca 400 1,
einnig borðstofuborði og stólum.
Uppl. í síma 91-19136.
■ Verslun
Útsala, útsala. Fataefni, 30-70% af-
sláttur, bolir kr. 750, skartgripir, slæð-
ur, 40% afsláttur. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, s. 91-666388.
■ Fyiir ungböm
Barnavagn til sölu ásamt ýmsu fleiru.
Uppl. í síma 21904.
M Heimilistæki
Eigum nokkra útlitsgallaða Snowcap
kæliskápa. Verð frá 19.900. Johan
Rönning hf., Sundaborg 15, sími
91-84000. Opið frá kl. 8-17.
mánudaga-föstudaga.
Eigum nokkrar ódýrar Viatka þvottavél-
ar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan
Rönning hf., Sundaborg 15, sími 84000.
Opið frá kl. 8-17 mánud-fostudaga.
Frystikista í góðu standi óskast keypt,
200-400 lítra. Uppl. í síma 92-68756.
Þvottavél óskast, helst þýsk. Uppl. í
síma 91-46816.
■ Hljóðfæri
3ja mánaða, 8 rása, Carlsbro mixer,
m/2xl50 W innb. magnara, til sölu,
kostar nýr 108.640, fæst á 85.000
staðgr., einnig Yamaha FX 500 multi
efíect f. rafmgítar og hljómþorð, fæst
einnig á góðu verði. S. 53488. Ingvar.
1000 W Studlomaster kraftmagnari til
sölu, einnig Bose söngkerfisbox +
equalizer, toppgræjur. Úpplýsingar í
síma 93-61596.
Celebrity kassagitar ásamt tösku til
sölu. Er einnig fyrir rafinang, selst á
góðu verði. Uppl. í síma 670826.
Custom sound Colt 65R gitarmagnari
til sölu. Verðhugmynd 30 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 92-68231.
ESP bassi til sölu, einnig Boss DR-220
trommuheili. Upplýsingar í síma
92-12167 eftir kl. 19.
Litið notað Tama trommusett + töskur
til sölu. Verð 85 þúsund. Nánari uppl.
í síma 97-71432 e.kl. 14.
Ódýrt og gott pianó óskast, staðgreiðsla
fyrir rétt hljóðfæri. Uppl. í síma
91-46162 eftir kl. 18.
Óska eftir ódýru en góðu pianói. Uppl.
í síma 91-43279 í dag og næstu daga.
■ Hljómtæki
Sony geislaspilari til sölu. Uppl. í síma
91-75886.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsun - Skúfur. Skúfur notar
þurrhreinsikerfið Host, þurrhreinsun
fer betur með teppið þitt. Tímapantan-
ir í síma 91-678812.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Skápur, kommóður, tölvuborð og skrif-
borðsstóll óskast keypt, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 19490 eða
672738.
Sófasett og hillusamstæða til sölu.
Uppl. í síma 54405.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fallegt, grátt leðurlux-sófasett til sölu.
3ja sæta sófi, 2 stólar + glerborð.
Úppl. í síma 91-73423 e.kl. 16.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Hvítur Ikea svefnsófi og hvítt borð til
sölu, einnig tveir svartir stólar. Uppl.
í síma 674351 og 42366.
Leðurlux sófasett til sölu, 3 + 1 + 1, litur
grár, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-
685659.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, vel með far-
ið, þarfnast hreinsunar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-621613.
Vatnsrúm til sölu, dýna af bestu gerð
í furu-umgjörð. Verð 60.000, greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 91-73623.
Lítil búslóð til sölu í dag og á morgun
að Álandi 3. Uppl. í síma 91-30193.
■ Antik
Nýkomið mikið úrval af vörum frá Dan-
mörku: húsgögn, klukkur, málverk,
postulín, kolaofnar o.m.fl. Ántikmun-
ir, Laufsásvegi 6, sími 20290.
Óskum eftir að kaupa gamlar ljósa-
krónur, veggljós, og ýmsa aðra gamla
muni. Betri kaup, Ármúla 15, sími
91-686070.
■ Tölvur
Tölvukaupendur, ath.l Viðurkennt
merki á tilboðsverði, 2ja ára ábyrgð,
20 Mb, 640 Kb, VGA, á kynningar-
verði út ágúst, hringið eftir uppl. strax
í dag. Th. Vilhelmsson, tölvudeild,
sími 91-650141.
Commodore 64 til sölu, ásamt kass-
ettutæki, diskettudrifi og 300-400
leikjum. Verð ca 20.000. Uppl. í síma
91-670530 eftir kl. 17.
Microvitec 653 tölvuskjár, British
Broadcasting BBC tölva með micro
input og diskettudrifi og tölvuborði.
Verð 65 þús. Uppl. í síma 92-13875.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn-
ig prentara. Amec hf. sölumiðlun,
Snorrabraut 22, sími 621133.
386 SX4ölva til sölu, VGA-skjár, 2 Mb
minni, 114 Mb diskur. Uppl. í síma
91-30844 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa ódýra PC tölvu fyr-
ir ritvinnslu. Uppl. í síma 76955.
■ Sjónvörp
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og afr-
uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
■ Dýrahald
Hesthús á Heimsenda. 6-7, 10-12 og
22-24 hesta hús. Seld fullfrágengin að
utan og fokheld að innan eða fullbúin.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 91-652221, SH Verktakar.
7 vetra grár hestur til sölu, sonarsonur
Gáska frá Hofsstöðum. Verð 130 þús.
Skipti möguleg á vel tömdum eldri
hesti. Uppl. í s. 91-673942 og 985-22760.
Er hundur/kötturinn að fara úr hárum?
Þá er ryksuguhausinn „Flosi“ lausn-
in. Verslunin Arri, Faxafeni 12, simi
91-673830.
Hef til sölu nýtt 8 hesta hús, ásamt hlöðu
og kaffistofu í Faxabóli í Reykjavík.
Uppl. í síma 91-35070 kl. 19-22 í kvöld
og næstu kvöld. Haukur.
Hesthúspláss fyrir 2 hesta óskast á
leigu á höfuðborgarsvæðinu í vetur,
helst í Víðidalnum. Uppl. í síma
98-22675.
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu-
heimili HRFl og HVFÍ, Amarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031.
Hestar til sölu, tamdir og ótamdir, á
öllum aldri. Uppl. í síma 98-33656 og
91-84535.
Hey til sölu. Rúllupakkað hey, hag-
stætt verð ef samið er strax. Úppl. í
síma 985-20487 og 98-75018 á kvöldin.
Hreinræktaðir border collie/skoskir
fjárhundar undan mjög góðum smala-
hundi. Uppl. í síma 98-75043.
Myndbönd af sýningu Hundaræktarfé-
lags íslands 1990 til sölu. Hljóðriti,
Kringlunni, sími 91-680733.
Tamin leirljós hryssa til sölu ásamt
gullfallegu brúnu hestfolaldi undan
Feng frá Bringu. Uppl. í síma 95-22834.
3ja mánuða hvolpur fæst gefins. Uppl.
í síma 92-68231.
Gullfalleg poodle-tik til sölu, tæplega
3ja mánaða. Uppl. í síma 98-22762.
Óska eftir angórakettlingi. Upplýsingar
í síma 95-35906 e.kí. 19.
■ Hjól
Suzuki GSXR1100 ’87, Race síur, flækj-
ur, 16 ventla twin cam, nýsprautað,
góð dekk. Eitt kraftmesta og falleg-
asta hjól landsins. Einnig Honda VFR
750 F ’87, 16 ventla, V4. Ákaflega
kraftmikið og skemmtilegt hjól. Bæði
hjólin eru til sýnis og sölu í Hjólheim-
um, Smiðjuvegi 8d, Kóp., s. 678393.
Endurohjól til sölu. Yamaha XT 550,
árg. ’83, hjólið er sem nýtt, ekið 3200
mílur, verð 180 þús. Úpplýsingar í
síma 91-667472 e.kl. 16. Haraldur.
Til sölu 10 gira, rautt 24" fjallahjól,
Muddy Fox frá Erninum, eins árs
gamalt, verð 18.000, fyrir 9-12 ára.
Úppl. í síma '91-74231.
Vegna brottflutninga er til sölu Suzuki
Daker 600 ’87 á góðum staðgreiðslu-
afslætti. Upplýsingar í síma 9140386
eftir kl. 18.
10 gíra kvenmannsreiðhjól til sölu, 2ja
mánaða gamalt, selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-12167 eftir kl. 19.
Honda MT, árg. ’81, til sölu, nýuppgerð,
útborað, með kraftpúst. Selst á 50
þús. stgr. Uppl. í síma 93-66755.
Tvö stykki MT til sölu, árg. ’81 og ’83.
Hjólin líta mjög vel út. Uppl. í síma
95-36625.
Yamaha 550 Maxim '82 til sölu, mjög
vel með farið, ekið rúml. 8000 mílur.
Uppl. í síma 93-11886.
Hjálmar, hanskar og leðurfatnaður í
úrvali. Honda umboðið, sími 689900.
■ Vagnar - kemir
Hjólhýsi '89 til sölu, með nýju for-
tjaldi, góð greiðslukjör eða skipti á
bíl. Uppl. í símum 92-14888 á daginn
og 92-11767 á kvöldin.
■ Til bygginga
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlausu. Borgar-
plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
Timbur til sölu, 1x6", 1 'áx4", 2x4".
Uppl. í símum 985-29620 og 91-686826.
Timbur til sölu, 2x4 og 1x6, gott í
stillans. Uppl. í síma 53808 e.kl. 19.
■ Byssur
Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot,
flautur og kassettur. Einnig mikið
úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702-
84085.
Óska eftir notuðum riffli. Uppl. í sima
96-42034.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa lánsloforð frá veð-
deild. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4142.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
■ Fyrir veiðimenn
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Úppl. í síma 93-56707.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Lækkað verð.
Pantið leyfi í tíma, í símum 671358 og
93-56706._____________________
Ánamaðkar til sölu. Laxamaðkar á 22
kr., silungamaðkar á 18 kr. Uppl. í
síma 36236. Geymið auglýsinguna.
■ Fasteignir
Litil ibúð til sölu í góðu fjölbýlishúsi
v/Kleppsveg í Rvík. Ibúðin er góð ein-
staklingsíhúð á 6. hæð í lyftuhúsi,
ekkert áhvilandi, verð 2,8-2,9 millj.
Eignahöllin, s. 28850 kl. 13-17.
5 herb. ibúð til sölu i Ytri-Njarövik.
Hagstæð lán og góð staðsetning. Uppl.
í síma 91-671702 eftir kl. 19.
Smiðir eða laghentir menn. Hef til sölu
risíbúð við Leifsgötu, ca 60 m2 á að-
eins 2,5 millj. Uppl. í síma 91-687768.
■ Fyrirtæki
Vönduð merki í faxtækjum á mjög góðu
verði, góðir greiðsluskilmálar, aflið
upplýsinga. Th. Vilhelmsson, tölvu-
deild, sími 91-650141.
Fyrlrtæki til sölu. Veitingahús í Breið-
holti, sportvöruverslun á Laugavegi,
sólbaðsstofa í austurbæ og sölutum í
austurbæ. Fyrirtækjamiðstöðin,
Hafnarstræti 20, sími 91-625080.
Bílasprautun, 7-8 þús. lítrar af lakki,
blöndunarbarir, hillur, vinnuborð,
skjáir o.fl. Verðmæti ca 14 millj. og
fæst fyrir 1,5 millj. Uppl. í s. 98-34517.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf-
um fjársterka kaupendur að afla-
reynslu og kvóta. Margra ára reynsla
í skipa- og kvótasölu. Símar 91-622554,
sm. heima 91-45641 og 91-75514.
2,5 tonna bátur til sölu, með nýrri tal-
stöð og dýptarmæli, Sabbvél, báturinn
þarfnast lagfæringar, verð 145 þús.
Sími 91-651449 eða 91-652454.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjamamesi.
Skerum út merklngar á báta skv.
reglug. Einnig rendur og fyrirt.merki.
Allt tölvuskorið. Landlist, Ármúla 7,
Rvk., s. 91-678077, fax 91-678516.
Vantar góöan, vel með farinn bát með
góðri vél, helst Skel 26. Góð útborgun
eða staðgreiðsla fyrir góðan bát. Uppl.
í síma 94-8283 e.kl. 19.
30 tonna réttindanámskeið hefst mánu-
daginn 3. september. Uppl. í síma 91-
689885 eða 91-31092. Siglingaskólinn.
GM bátavél, 100 hö., til sölu. Uppl. i
síma 92-68480.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölfold-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Emm að rífa: Opel Kadett
’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82,
L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87,
Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82,
Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab
99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant
2000, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Úno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa '87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus '82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
Bilapartar, Smiöjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Órion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont
’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry
’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil
’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco’
’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88,
Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80,
Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka
daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á
öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendingarþjónusta.
Partasalan Akureyri. Eigum notaða
varahluti, Toyota LandCmiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su-
bam ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84,
Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda
323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84,
Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada
Samara ’86, Saab 99, '82-83, Peugeot
205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84,
Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu
Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch.
Concours ’77 og margt fleira. Sími
96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá
kl. 10-17.
•S. 652759 og 54816. Bílapartasalan.
Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar
gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100
’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318,
318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82,
Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic
’80-’82, Colt ’81 -’88, Ford Escort XR3
’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno
’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant
'79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85,
Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81,
Micra ’85, Pajero '85, Quintet ’82,
Renault 11,18 '80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Bílhlutir - simi 54940. Erum að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki
Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC
Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1300
’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, Benz
280 SEL ’76, BMW 735i ’80, Citroen
BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass
dísil ’84, Subaru station 4x4 ’83, Su-
bam E 700 4x4 ’84. Kaupum nýlega
tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss-
an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87,
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, turbo ’87, Charmant '84, Su-
baru Justy 4x4 '85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi-
esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Civic '84, Quintet 8f.
Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Emm að rífa: Charade '89, Carina '88.
Corolla ’81-’89, Carina ’82, Celica ’87,
Subam ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge
Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda
323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar.
Kaupum nýlega tjónabíla.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77 ’82, BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan
hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl.
18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan,
Kaplahrauni 8, Hafnarf., s. 54057.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry
’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car-
ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79.
Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84,
Bronco ’74, einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
Vantar Chevy 2 mótor. Vantar 4 cyl.
Chevy 2, 150 ha. Uppl. hjá Einari í
síma 91-34535.
Dodge 360 vél, 8 cyl., til sölu. Uppl. í
sfma 92-68118.
Ford 302 + C6 skipting tll sölu. Uppl.
í síma 91-614400 fyrir kl. 18. Axel.
Vél í Subaru '86, lengri gerð, óskast
kejqit. Uppl. í síma 91-641420.
Óska eftir GM vél 305. Uppl. í síma
98-75881.
■ Viðgeiðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ BOamálun
Bila- og bónþjónustan hefur nú stækk-
að við sig og býður viðskiptavinum
sínum aðstöðu til undirvinnu og
sprautunar, einnig tökum við að okk-
ur viðgerðir og málningarvinnu. Uppl.
í síma 91-686628.
■ BOaþjónusta
Bilaþjónustan B II k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 9-22, lau-sun. 9-18.
Vinnið verkið sjálf eða látið okkur
um það. Við höfum verkfæri, bílalyftu,
vélagálga, sprautuklefa. Bón- og
þvottaaðstaða. Tjöruþv., vélaþv. Ver-
ið velkomin í rúmgott húsnæði okkar.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vinnuvélar
12 tonna grafa til sölu. Uppl. í sima
97-41231 eftir kl. 19 á kvöldin.
■ Vörubflar
Volvo N 10 '74 til sölu, einnig malar-
vagn, rafstöð 35 kgw yfirbyggð á hjól-
um, vörulyfta l'A tonn, Brotgrafa X
30, Intemational TD8B, Intemational
TD 20 C, Atlas beltavél 1902. Vantar
nýrri vélar, helst í skiptum. Einnig
vantar dreginn víbravaltara. Uppl. í
síma 96-24913, 96-27910 og 985-21447.
Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta,
eigum eða útvegum flesta varahluti í
vömbíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.