Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990.
fþróttir_________
EM í frjálsum íþróttum í Split:
Glæsimet
hja Einari
- Hvað gerist í Split 1 dag?
„Verkiö er hálfnað og von-
andi tekst Einari aö ljúka
því í úrslitakeppninni í
dag. Þetta var sérstaklega
vel útfært kast hjá Einari og hann
var ipjög afslappaður í kastinu,"
sagði Magnús Jakohsson, formaður
Frjálsíþróttasambands Islands, í
samtah við DV eftir að Einar Vil-
hjálmsson haíði sett glæsilegt ís-
landsmet í spjótkasti á Evrópumót-
inu í Spht í gær,
Einar kastaði aðeins einu sinni í
undankeppninni, spjótið flaug 85,48
metra. Þetta var lengsta kast undan-
keppninnar og Einar komst því auð-
veldlega í úrshtakeppnina sem fram
fer í dag. Sigurður Einarsson var
nálægt því að komast einnig í úrsht-
in, kastaði 77,32 metra og hafnaði í
16.-17. sæti. Hann hefur átt við þrálát
meiðsli að stríða að undanfömu og
verður árangur hans að teljast mjög
góður miðað við aðstæður. Sigurður
Matthíasson var nokkuð frá sínu
besta á sínu fyrsta stórmóti og kast-
aði 72,56 metra. Einar skaut flestum
bestu spjótköstunnn heimsins ref
fyrir rass í gær og margir frægir
kastarar komust ekki í úrshtin. Þar
má nefna fyrrum heimsmethafa Jan
Zelezny frá Tékkóslóvakíu og Svíana
Peter Borglund og Dag Wennlund.
Röð efstu manna í spjótkastinu varð
annars þessi:
1. EinarVilhjálmsson........85,48
2. Steve Backley, Bretl.....82,24
3. Patrik Bodén, Sviþjóð....81,36
4. ViktorZaitsev,Sovétr.....81,00
5. V. Ovchinnikov, Sovétr..79,94.
6. Klaus Tafelmeier, V-Þl...79,84
7. Seppo Raty, Finnlandi....79,50
• Astrid Kumbernuss frá Austur-
Þýskalandi vann fyrstu guhverðlaun
Evrópumótsins er hún sigraði í kúlu-
varpi kvenna, varpaði 20,38 metra.
• Rosa Mota frá Portúgal vann í
gær sigur í maraþonhlaupi kvenna,
í þriðja skiptið í röð á Evrópumóti.
Hún fékk tímann 2:31,27 klst.
• í 10 km hlaupi vann ítalinn Saal-
vaatore Antibo mikinn yfirburðasig-
ur á 27:41,27 mín. Annar varð Are
Nakkim frá Noregi á 28:04,04 mín.
• Keppt var í gær í undanrásum
margra greina og var lítið sem ekk-
ert um óvænt úrsht.
-SK
Stúfar frá Split
Keppni á Evrópumeistaramótinu í
frjálsum íþróttum í Spht í Júgóslavíu
hófst klukkan 6 að íslenskum tíma í
gærmorgun með undankeppni í
tveimur greinum. Austur-þýska
langstökksdrottningin Heike Drech-
sler hafði ekki mikið fyrir því að
stökkva lengst í undankeppninni,
sveif 6,92 metra í æfingagahanum í
fyrsta stökki og haföi ekki fyrir því
að reyna oftar. Það var lengsta stökk-
ið en tólf stúlkur keppa th úrshta í
dag. Kriss Akabushi, 31 árs gamall
yfirmaður í breska hernum, fékk
besta tímann í undanrásum í 400
metra grindahlaupi karla, hljóp á
50,08 sekúndum en tók lífinu þó með
ró á síðustu metrunum.
Cram er bjartsýnn
Breski hlauparinn Steve Cram spáir
því aö Bretar vinni þrefaldan sigur
í 1500 metra hlaupi karla í Split á
laugardaginn. „Peter Elliott er sigur-
stranglegastur og síðan ég. Neh
Horsfield hefur líka burði th að ná
verðlaunasæti, svo það er ekkert
ólíklegt að við hirðum öll verðlaun-
in,“ sagði Cram í gær. Cram, sem er
29 ára gamall og var á hátindi ferhs
síns árið 1986, hefur átt við meiðsli
að stríða síðustu tvö árin en segist
nú vera kominn í gott form á nýjan
leik.
Tvö ný mót á vegum
Evrópusambandsins
Stjórn Fijálsíþróttasambands Evr-
ópu, EAA, ákvað á fundi í Spht um
helgina að hrinda af stað tveimur
nýjum mótum. Evrópubikarkeppni
fyrir keppendur yngri en 23 ára verð-
ur haldin í fyrsta skipti á næsta ári
og síðan verður gerð tilraun með
Evrópukeppni í boðhiaupum, og fer
hún fram í Bretlandi í júnímánuði
1991.
Þór Akureyrarmeistari
Þórsarar tryggðu sér Akureyrarmeistaratithinn í knattspymu í gær-
kvöldi með því að sigra erkióvininn, KA, 3-1, eftir framiengdan leik.
Mark KA skoraði Ormarr Örlygsson en mörk Þórsara gerðu þeir Valdi-
mar Pálsson og Ámi Þór Ámason 2. Þetta var langþráður sigur hjá Þórs-
umm því KA hefur unnið tithinn síðustu fjögur árin. GK/Akureyri
BADMINTONDEILD KR
Æfingar byrja 1. september nk.
Skráning stendur yfir.
DV
Svo kann að fara að
Fjögur li
áeftirG
- Manchester Unii
F^ögur knattspyrnulið á Bretlandseyjum hafa nú rr
1 landsliðsmanninn Guðmund Torfason hjá skoska
tvö ensk lið að ræða og tvö skosk. Ensku hðin eru 1\
ham Forest en skosku hðin eru Aberdeen og Glasgi
í breskum blöðum eru taldar miklar líkur á því að Guc
Mirren og eru Manchester United og Nottingham talin
krækja í kappann.
• Frank Rijkard - hættur i hol-
lenska landstiðinu.
Joaquin Peiro varð í gær fyrsti
þjálfarinn th að missa atvinnuna
í spænsku knattspyrnunni á
þessu keppnistímabih þrátt fyrir
aö sjálf deildakeppnín sé ekki
hafin þar í landi! Hann mátti taka
pokann sinn eftir að Atletico
Madrid liafði tapaö tveimur æf-
ingaleikjum um helgina, en hann
var áttundi þjálfari Atletico á
aðeins þremur árum! Peiro tók
þessu með jaínaðargeði og sagði:
„Sá sem er ráðinn þjálfari hjá
Atletico verður jafnan að hafa
ferðatöskurnar tilbúnar."
Þrírnýliðarí
vestur-þýska liðinu
Berti Vogts, hinn nýi iandsliðs-
þjálfari vestur-þýsku heims-
meistaranna í knattspyrnu, hefur
valiö þrjá nýliða í hóp sinn fyrir
vináttuleik gegn Portúgölum sem
fram fer í Lissabon annað kvöld.
Það era Thomas Strunz, 22 ára
miðjumaður frá Bayern
Munchen, Manfred Binz, 24 ára
vamarmaður frá Frankfurt, og
Maurizio Gaudino, 23 ára raiðju-
raaður frá Stuttgart. Þeir Pierre
Littbarski og Thomas Hássler
geta ekki leikið með.
Rijkaard hættur
Frank Rijkaard, hinn snjalli leik-
maður AC Miian, thkynnti á
sunnudaginn aö hann væri hætt-
ur að leika með hollenska lands-
hðinu. Rijkaard er aöeins 27 ára
en sagði að hann heföi ekki nægi-
legan metnað fyrir því að leika
fyrir hönd Hohands. Hann sagði
ennfremur að atvikið í HM-leikn-
um gegn Vestur-Þýskalandi í
heimsmeistarakeppninní í sumar
þegar hann hrækti á Rudi Völler,
var rekinn af velli og fékk þriggja
leikja bann, heföi ekkert með
þessa ákvörðun sína að gera.
Svíarnir tryggðu sigurinn
Svíamir Stefan Schwarz og Jonas
Them tryggöu Benfica sigur, 2-0,
á Guimaraes í annarri umferð
portúgölsku 1. deildarinnar í
knattspymu á sunnudaginn. Þeir
skoraöu sitt markiö hvor í leikn-
um. Þetta var fyrsti leikur
Benfica en liðiö fékk frí í fyrstu
umferðinni. Meistarar Porto
unnu sinn annan leik, lögðu ný-
hðana Salgueiros, 1-3, á útivelh.
Sporting vann Penafiel, 5-2.
Sex borgir bítast um ÓL
Alþjóða ólympíunefndin mun
ákveða á fundí sínum í Tókíó þann
18. september hvaða borg fær aö
halda ólympiuleikana áriö 1996.
Sex borgir koma til greina, Aþena
í Grikklandí, Atlanta í Bandarikj-
unum, Belgrad í Júgóslavíu,
Manchester 1 Bretlandi, Melbo-
urne í Ástralíu og Toronto í
Kanada. Samkvæmt óopinberrí
könnun sem nefndín hefur látið
gera í borguntim sex eru aöstæður
í Atlanta, Melboume og Toronto
„frábærari', en „góðar" í Aþenu,
Manchester og Betgrad. Margir
vhja aö Aþena hreppi hnossiö,
vegna þess aö þar vora fyrstu
ólympíuleikar nútímans haldnir
100 árum áöur, árið 1896.
í frétt í enska blaðinu Sunday People
er sagt frá því að Alex Ferguson, fram-
kvæmdastjóri Manchester United, hafi
haft mikinn áhuga á að kaupa Guö-
mund en eftir að hann meiddist í bikar-
leik gegn Arbroath fyrir viku hafi
máhð verið sett th hhöar, „í kæli í 3
mánuöi".
Ráða má af fréttinni í Sunday People
að menn hafa tahð meiðsli Guömundar
alvarlegrftn þau í raun em en hann
er þegar orðinn góður af meiðslunum.
Handboitastúfar
• Þjálfararáðstefna veröur haldin
í Hafnarfirði 7.-9. september. Aðal-
fyrirlesari á ráöstefnunni yerður
landsliösþjálfari Spánverja, Javier
Cuesta. Einnig mun Þorþergur Aðal-
steinsson landsliösþjálfari halda er-
indi. Ráöstefnan verður í fyrirlestra-
formi og aðalþemað verður útfærsla
á 6-0 vöminni en Spánverjar og
Svíar hafa náð hvað bestum tökum
á henni.
• Siguijón Sigurösson, sem lék með
Val á síðasta keppnistímabili hefur
ákveðið að leika með Haukum í vetur
en gengið var frá félagaskiptum um
helgina. Sigurjón er kunnugur í her-
búðum Hauka því hann lék með fé-
laginu fyrir fáeinum árum.
• Fræðslunefnd HSÍ undir stjórn
Þórs Valtýssonar mum hefja útgáfu
á fréttabréfi HSÍ og hefur fyrsta
fréttabréfið göngu sína í 1. umferð á
íslandsmótinu. Bréfið verður gefiö
út í átta þúsund eintökum og veröur
dreift út á keppnisstöðum og í því
verða helstu upplýsingar um starf-
andi nefndir innan HSI. Fréttabréfið
mun koma út fjórum sinnum í vetur.
• Um hádegisbilið í dag verður dreg-
ið á Evrópumótunum í handknatt-
leik. Drátturinn fer fram í aðalstöðv-
um alþjóðahandknattleikssam-
bandsins í Basel í Sviss. Þrjú íslensk
karlahð eru í hattinum, FH í keppni
meistaraliða, Valur í keppni bikar-
hafa og Stjaman í keppni félagshða.
Framstúlkur taka þátt í Evrópu-
keppni meistarahða.
• 16. september veröur dregið í
riðlakeppni í B-heimsmeistara-
keppninni í handknattleik. Keppnin
verður haldin í Austurríki 1992 og
mup dráttur í riðlakeppnina fara
fram í Vín. Nokkur spenna ríkir fyr-
ir dráttinn því margar sleipar hand-
knattleiksþjóðir verða í hattinum og
því ekki auðunnið að vinna sæti í
A-keppninni sem verður í Sviþjóð
1993.
Það er því spurning hvað Ferguson
gerir þegar hann fréttir að „Ejólfur sé
að hressast." í Sunday People á sunnu-
dag segir einnig að áhugi Fergusons á
að kaupa Guðmunmd hafi kviknað eft
ir að hann hafi skorað 3 mörk gegn
Manchester United í æfingaleik á dög-
unum.
Ferguson verður að
vera fljótur að opna veskið.
í knattspyrnutímaritinu Shoot sem
• Hreinn Þorkelsson þjálfari, Gennadi Perc