Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990.
Þriðjudagur 28. ágúst
* SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (18). Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna. Endursýn-
ing frá fimmtudegi.
18.20 Beykígróf (4). (Byker Grove.)
Breskur myndaflokkur um hóp
unglinga í Newcastla I þáttuqum
er fjallaö um ánægjuna og erfið-
leikana sem fylgja því aö fullorðn-
ast. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (143). (Sinha Moa.)
Brasilískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýöandi Sonja Diego.
19.20 Hver á aö ráöa? (8). (Who’s the
Boss?) Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bert-
» elsdóttir.
19.50 Dick Tracy - teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Allt í hers höndum (2). (Allo,
Allo.) Þáttaröð um gamalkunnar,
seinheppnar hetjur andspyrnu-
hreyfingarinnar og misgreinda
mótherja þeirra. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
20.55 Á langferöaleiöum (3). (The
Great Journeys.) Þriöji báttur: Á
slóðum Hó Sjí Mínhs. I þessum
breska heimildarmyndaflokki er
slegist í för meö frægu fólki eftir
fornuni verslunarleiðum og fleiri
þjóðvegum heimsins frá gamalli
tíð. Þýðandi og þulur Gunnar Þor-
steinsson.
21.50 Ef aö er gáð. Þvagfæravanda-
mál. í þessum þætti fjalla þær
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Erla B. Skúladóttir um þvagfæra-
vandamál sem sum börn eiga viö
að stríöa en Gestur Pálsson læknir
aöstoöaöi þær viö handritsgerðina.
Dagskrárgerð Hákon Oddsson.
22.05 Samsæri (1). (A Quiet Con-
..> spiracy.) Fyrsti þáttur. Breskur
spennumyndaflokkur í fjórum þátt-
um, byggður á sögu Erics Ambler.
Maður að nafni Carter er ritstjóri
fréttabréfs, sem gefið er út í Stras-
bourg, en hann man sinn fífil feg-
urri. Vinnuveitandi hans deyr í bíl-
slysi en þegar Carter fer að rann-
saka málið kemst hann að því að
maðkar eru í mysunni. Leikstjóri
John Gorrie. Aðalhlutverk Joss
Ackland, Sarah Winman, Jack
Hedley og Mason Adams. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
týrum Basils fursta, að þessu sinni
Eitraðir demantar, fyrri hluti. Flytj-
endur: Gísli Rúnar Jónsson, Har-
ald G. Haraldsson, Siguröur Skúla-
son, Jón Hjartarson, Erla Rut
Harðardóttir og Viðar Eggertsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókín.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Barnaútvarpiö - Úr Snorra- Eddu:
Askur Yggdrasils. Eyvindur Er-
lendsson segir frá. Umsjón: Elísa-
bet Brekkan og Vernharður Lin-
net.
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr
þætti Herdísar Hallvarösdóttur frá
föstudagskvöldi.
2.00 Fréttir.
2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður
Stefánsson rifjar upp lög frá liðn-
um árum. (Frá Akureyri) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás
1)
3.00 I dagsins önn - Barnaheimilið
Astjörn.
FM#957
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maöur á réttum
staö
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
veröinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaöu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóövolgar frétör.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagslns. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í
Hlöllabúð lætur móðan mása.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Páli Sævar Guöjónsson. Nú er bíó-
kvöld. Kynning á þeim myndum
sem í boði eru.
22.00 Valgeir Vllhjólmsson. Rólegheit
með góöri tónlist á þriðjudags-
kvöldi.
fmIoqí)
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím-
ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars-
son.
13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við
daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins
og rómantíska hornið. Rós í
hnappagatiö. Einstaklingur út-
nefndur fyrir að láta gott af sér leiða
eóa vegna einstaks árangurs á sínu
sviði.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aöardag á árum áöur og fyrri öld-
um.
19.00 Vlö kvöldveröarborðiö. Umsjón
Randver Jensson.
20.00 Karlinn í „Kántrýbæ". Umsjón
Kolbeinn Gíslason.
22.00 Heiöar, konan og mannlífiö. Um-
sjón Heiöar Jónsson.
22.30 Ljúfu lögin. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Þægileg kvöldtónlist fyrir
svefninn.
24.00 Næturlónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
Stöð2kl. 21.20:
I þættinum sem Stöð 2
sýnir í kvöld um unga eld-
huga feUur Hickok í stafi
yfir bráömyndarlegri konu.
Ekki er þó alit sem sýnist
og samskiptin við hana eiga
næstum eftir að kosta hann
lífið.
Stúlkan, sem verður á vegi
Hickok, ber nafhið Sarah
Downs og hún heillar unga
eldhugann gjörsamlega upp
úr skónum. Þau halda út i
skóg með nestiskörfu og
eyða deginum saman en
daginn eftir hittir Hickok
eldri mann sem hann tekur
fyrir fóöur stúlkunnar en
annað kemur þó á daginn.
Sá gamli segist vera eigin-
maöurinn og af skiljanleg-
um ástæðum 'fær það mjög
á hinn unga vin okkar.
Hann fer í þungum þönkum
og æfir sig með byssuna sína
en Sarah eltir hann uppi og
segist ekki hafa elskað
neinn nema Hickok. Hún
segir að Downs hafi tekið sig
sera greiðslu fyrir skuld föð-
ur síns og sýnir honum enn-
fremur bólgur og marbíetti
Htckok þarf að snúa sig út
úr morðákaeru í þættinum í
kvöld.
eftir eiginmanninn sem
leggur á hana hendur.
Hickok sér að við þetta er
ekki hægt að una og ákveð-
ur að þau tvö skuii stinga
af. Ekki gengur þó dæmið
upp og áöur en varir er
hann kominn með snöruna
um hálsinn, ákærður fyrir
morð. Á síðustu stundu birt-
ast Lou og Kid með lausn
málsins en tæpara mátti það
ekki standa.
-GRS
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Krakkasport. Blandaöur íþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga í
umsjón Heimis Karlssonar, Jóns
Arnar Guðbjartssonar og Guðrún-
ar Þórðardóttur. Þetta er endurtek-
inn þáttur frá síðasta sunnudegi.
Stöð 2 1990.
17.45 Elnherjlnn ■ (Lone Ranger).
Teiknimynd um kúrekann síkáta.
18.05 Mímlsbrunnur (Tell Me Why).
Fræöandi teiknimynd fyrir börn á
öllum aldri.
18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dasgurmál.
20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). Kona
nokkur hringir í neyðarlínuna
vegna grunsemda um aö sonur
hennar ætli að gera systur sinni
mein. Starfsmaður neyðarlínunnar
hringir í systurina og heyrir gegn-
um símann þegar bróðirinn ræðst
til atlögu vopnaður byssu.
21.20 Unglr eldhugar (Young Riders).
Hickok verður ástfanginn af stúlku
með flekkaða fortíð. Þetta sam-
band kemur honum heldur betur
í klandur og jafnvel virðist líf hans
vera í hættu.
22.10 Tracy. Áströlsk framhaldsmynd
um hvirfilbylinn Tracy sem lagði
borgina Darwin í rúst. Lokaþáttur.
Aðalhlutverk: Chris Haywood,
Tracy Mann og Nicholas Hamm-
ond. Leikstjórar: Donald Crombie
og Kathy Mueller.
23.45 Sofiö hjá (Cross My Heart). Þetta
er mannleg gamanmynd um þau
David og Kathy sem bæði eru ein-
hleyp og eru að fara á sitt þriðja
stefnumót. Aðalhlutverk: Martin
Short, Annette O’Toole, Paul Reis-
er og Joanna Kerns. Leikstjóri:
Armyan Bernstein. Bönnuð börn-
um.
^ ______________________________________
®Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayflrllt. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem
Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Barnaheimilið
Ástjörn. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri) (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00.)
13.30 Miödegissagan: Manillareipið
eftir Vejo Meri. Magnús Joch-
umsson og Stefán Már Ingólfsson
þýddu. Eyvindur Erlendsson les
(7).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Þórhall Sig-
urðsson? Ladda, sem velur eftirlæt-
islögin sín. (Einnig útvarpað að-
faranótt þriðjudags aö loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Basii fursti, konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklesturá ævin-
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi - Chausson og
Ravel.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Fágæti. Klassísk tónlist frá Kína
• Tunglskin yfir á að vori. Liang
Tsai-ping leikur á cheng.
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em-
ilsson kynnir íslenska samtímatón-
list. Að þessu sinni verk Hjálmars
H. Ragnarssonar, fjórði þáttur.
21.00 Innlit. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
þáttur frá föstudagsmorgni.)
21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir
Kamala Markandaya. Einar Bragi
les þýðingu sína (5).
22.00 Fréttir.
22.07 AÖ utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Símavinir eftir
Jónas Jónasson. Leikstjóri: Jónas
Jónasson. Leikendur: Anna Kristín
Arngrímsdóttir og Hallmar Sig-
urðsson. (Einnig útvarpað nk.
fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánu-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhijómur. Umsjón: Valdemar
Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veióihornið, rétt
fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskifan: Let It Bleed með Roll-
ing Stones frá 1970.
21.00 Nú er lag. Endurtekiö brot úr
þætti Gunnars Salvarssonar frá
laugardagsmorgni.
22.07 Landió og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Landlð og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Noröurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriðjudegi
með tónlistina þína. Ljúf að vanda
í hádeginu og spilar óskalögin eins
og þau berast. Hádegisfréttir klukk-
an 12.00. Afmæliskveðjur milli 13
og 14
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á
þjóðfélaginu og hefur opna línu
fyrirskemmtilegustu hlustendurna.
íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr
Björn.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavík siödegis. Haukur Hólm
með málefni líðandi stundar í
brennidepli. Símatími hlustenda,
láttu heyra í þér, síminn er 611111.
Mál númer eitt tekið fyrir að lokn-
um síðdegisfréttum.
18.30 Haraldur Gíslason... rómantískur
aö vanda, byrjar á kvöldmatartón-
listinni og færir sig svo yfir í nýrri
og hressilegri fullorðinstónlist.
22.00 Ágúst Héóinsson fylgir ykkur inn
í nóttina og spilar óskalögin þín
fyrir svefninn. Gott að sofna út frá
Gústa... Hlustendur teknir tali og
athugað hvað er að gerast nú þeg-
ar ný vinnuvika er rétt að hefjast.
2.00 Freymóöur T. Sigurósson á nætur-
vaktinni.
14.00 Kristófer Helgason. Slúður og
staðreyndir um fræga fólkið og
upplýsingar um nýja tónlist.
18.00 Darri Ólason. Þægilegt kvöld á
Stjörnunni.
20.00 Listapoppió. Fariö yfir stööu virt-
ustu vinsældalista heimsins. Könn-
uð staðan á breska og bandaríska
vinsældalistanum. Viöeigandi
fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð:
Siguröur Helgi Hlöðversson.
22.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist.
Hver er þinn villtasti draumur?
Síminn er 679102.
2.00 Næturvakt Stjörnunnar
13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí,
blús eða eldra efni úr plötusafni
Lárusar Óskars.
.14.00 Blönduð tónlist.
'18.00 Dans og hit-hop.Umsjón Birkir.
19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Gauti
Sigþórsson.
22.00 Viö við viðtækið. Tónlist af öðrum
toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og
Magnús Hákon Axelsson.
24.00 NáttróbóL
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s a Company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Diplodo.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Godzilla.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Prlce Is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Veröld Franks Bough.
19.00 TheTestlmonyofTwoMen.Min-
isería.
21.00 Star Trek.
22.00 Fréttir.
22.30 Fantasy Island.
CUROSPORT
★ , ,★
12.00 Vélhjólaakstur.
13.00 Þéttur um hlauparann Sebast-
lan Coe.
14.00 Evrépum.mét I Júgóslavíu.
16.00 Internatlonal Motor Sport.
17.00 Eurosport News.
18.00 Evrépum.mét I Júgéslavlu.
19.00 Slgllngar.
20.00 FJölbragðaglfma.
21.00 Formula 1, kappakstur.
22.00 WPGA Goll.
23.00 Eurosport News.
SCRECHSPORT
12.00 Kappréður.
13.30 Motor Sport IMSA.
15.30 Hnelalelkar.
17.00 Rugby League Internatlonal.
18.30 Sport en France.
19.00 Motor Sport.
20.00 Halnaboltl.
22.00 The Sports Show.
23.00 Show Jumplng.
Karl og kona kynnast fyrir tilviljun í gegnum síma.
Rás 1 kl. 22.25:
Símavinir
- leikrit vikunnar
Leikrit vikunnar á rás 1
klukkan 22.25 í kvöld er aö
þessu sinni Símavinir, nýtt
útvarpsleikrit eftir Jónas
Jónasson og er hann jafn-
framt leikstjóri.
í leikritinu segir frá karli
og konu sem kynnast fyrir
tilviljun í gegnum síma og
tengjast á þann hátt smám
saman sterkum tilfinninga-
böndum.
Leikendur eru Anna
Kristín Arngrímsdóttir og
Hallmar Sigurðsson. Upp-
töku annaöist Friðrik Stef-
ánsson.
Leikrit vikunnar er end-
urflutt á fimmtudögum
klukkan 15.03. -GRS
Sjónvarp kl. 22.05:
•
í kvöld kl. 22.10 veröur
sýndur í Sjónvarpinu fyrsti
þátturinn af íjórum í bresk-
um spennumyndaflokki
sem byggður er á sögu Erics
Amblers, „The Intercom
Conspiracy". Þar segir frá
Theodore Carter, sem má
muna fífil sinn fegurrí, var
áður snjall rannsóknar-
blaðamaður en ritstýrir nú
alþjóðlegu fréttabréfi, Int-
ercom, sem gefið er út í
Strasbourg. Hann er feginn
að hafa eitthvaö fyrir stafni
en þetta fréttabréf er hálf-
gerður brandari. Eigandi
blaðsins, sérvitur og íhalds-
samur hershöfðingi, Luther
B. Novak, notar blaöið
gjarnan til að birta frásagn-
ir af samsæri kommúnista
eða þá svikráðum heima
fyrir, frásagnir sem flestar
eru hans eigin hugarburð-
ur.
' Þegar svo Novak virðist
fara dult með nýja frétt er
Carter sannfærður um að
nú búi eitthvað undir sem
hönd á festi. Þegar Novak
deyr í bilslysi eftir að hafa
verið veitt eftirfór þykist
Carter eygir von um að
ávinna sér fyrri oröstír.
hann ekki þurfa frekari
vitna við. Þaö var þaggað
niður í Novak. Nú eygir
hann von um að ávinna sér
fyrri orðstír sem blaðamaö-
ur og ákveður að rannsaka
málið en vekur um leið reiði
CIA og KGB og frönsku lög-
reglunnar. Þar meö er Cart-
er ásamt dóttur sinni, Val,
sem býr lyá honum, orðinn
að peði í valdatafli alþjóð-
legrar njósnastarfsemi þar
sem líf og tryggð eru léttvæg
fundin og því nær sem hann
kemst sannleikanum því
meiri hætta er honum búin.
-GRS
Fjallað veröur um þvagfæravandamál barna.
Sjónvarp kl. 21.50:
Efaðergáð
Þvagfærasýkingar hjá
börnum eru algengar og
koma næst á eftir sýkingum
í öndunarfærum að tíðni.
Þótt sýkingar í neðri hluta
þvagfæra séu yfirleitt skað-
lausar geta sýkingar sem ná
til nýrna valdið alvarlegum
skemmdum sem ekki ganga
til baka og geta leitt til blóö-
þrýstingshækkunar og
nýrnabilunar síðar á
ævinni. Árlega eru tugir
barna lagðir inn á bama-
deildir sjúkrahúsanna til
meðferðar • og rannsókna
vegna þvagfærasýkinga.
Fjallað verður um þvag-
færavandamál barna í ís-
lenska fræðslumynda-
flokknum Ef að er gáð, sem
Sjónvarpið hefur látið gera
í samvinnu við Barna-
læknafélag íslands og er á
dagskrá í kvöld kl. 21.55.
Gestur Pálsson læknir veitti
ráðgjöf 1 þessum þætti en
handrit unnu þær Guðlaug
María Bjamadóttir og Erla
B. Skúladóttir. -GRS