Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Rifstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjalst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 26. OKTÖBER 1990.
Veitingahöllin
gjaldþrota
- 17veitingastaöirtilsölu
Veitingahöllin hf„ sem rekur veit-
ingastað og kaffiteríu í Húsi verslun-
arinnar í Reykjavík, hefur verið tek-
in til gjaldþrotaskipta. Stjóm félags-
ins gekk á fund skiptaráðanda í gær
og óskaði sjálf efdr að búið yrði tekið
til skipta.
Mikill gármagns- og vaxtakostnað-
ur hefur íþyngt rekstrinum að und-
anfomu en tap félagsins á síðasta ári
nam um 8,6 milljónum, samkvæmt
rekstrarreikningi. Veitingastaður-
inn hættir starfsemi eftir annað
kvöld, laugardagskvöld, og verður
lokaður þar til nýir eigendur hafa
fundist. Bústjóri hefur verið ráðinn
Þorsteinn Eggertsson hdl.
Samkvæmt heimildum DV gengur
rekstur veitingastaða illa um þessar
mundir og era minnst 17 veitinga-
staöir í Reykjavík til sölu. -kaa
Eldurvið
tunnur
Slökkvihð Reykjavíkur var kallað
út ásamt varahði þegar eldur kvikn-
aði í úrgangsohutunnu við ohu-
geyma Ohs á Laugamestanga síðdeg-
is í gær. Starfsmaður hafði verið að
opna tunnu með exi þegar neisti fór
í tmrnuna og eldur kviknaði. Maður-
inn hlaut annars stigs branasár í
andhti.
Töluverður eldur kviknaði við
tunnumar. Starfsmönnum tókst að
aö slökkva hann með dufttæki en
htlu munaði að eldurinn breiddist
út. Nálægar tómar tunnur bólgnuöu
við hitann sem myndaðist. Slökkvi-
hðsmenn kældu síðan tunnumar
með vatni. -ÓTT
12árapiltar:
Tjölduðu
inni í báru'
járnsskúr
Tveggja tólf ára drengja. úr Árbæ
var saknaö í gær og í nótt. Þeir fund-
ust heilir húfi í bámjárnsskúr við
hesthús hjá afleggjaranum að Geld-
inganesi um klukkan íjögur í nótt.
Drengimir áttu að mæta í skóla í
gærmorgun en hvorugur kom fram.
Lýst var eftir drengjunum í gær-
kvöldi. Lögregla stjómaði leit að
þeim en sporhundur fann slóð
drengjanna í nótt. Þegar komið var
að þeim í lágu þeir í fastasvefni í
tjaldi sem þeir höfðu haft meðferðis
ásamt eldunartækjum. Þeir höfðu
tjaldað inni í skúmum. -ÓTT
LOKI
Hvar ætla menn þá að
syngja um Alparósina?
Talao
að fella ný-
gerðan kjarasamning
Mikih urgur er nú í mörgum sjó-
mönnum vegna nýgerðs kjara-
samnings Farmannasambandsins
og útvegsmaima er undirritaður
var síðastliðinn föstudag. Skrif-
legri atkvæðagreiöslu um samn-
inginn lýkur þann 3. nóvember og
margir sjómenn ræða það nú sín á
mihi að reyna að fella samninginn.
Sarakvæmt heimildum DV
hyggst skipstjóra- og stýrimnnafé-
Iagiö Bylgjan á Vestfjörðum að
; boöa til verkfahs nú um helgina
sem á að heíjast þann 20. nóvomber
eða sama dag og Farmannasam-
bandið hafði boðað tíl verkfalls
áður en samningar tókust.
„Það er vemleg gremja meðal sjó-
manna vegna samningsins og ég
vona að hann verði felldur. Ég held
að ef menn hugsa þessi mál í botn
geti þeir ekki samþykkt samning-
inn eins og harm hggur fyrir. Eg
get aha vega ekki mælt með að
hann verði samþykktur,** segir
Þorbjörn Sigurðsson, skipstjóri á
Sólbergi ÓF-012, en hann situr
einnig i stjórn FFSÍ.
„Samningurinn er fyrir neðan
allar hehur og það er raikih urgur
í togarsjómönnum vegna hans,“
segir Guðjón Sigtryggson, skip-
stjóri á Örvari HU-021. Af sjö sjó-
mönnum sem DV hafði samband
viö og \ildu tjá sig um máhð vom
fimm alfariö á móti samningnum
en tveir sögðust vilja halda sig inn-
an ramma þjóðarsáttarinnar.
„Kröfur okkar ganga ekki út á
það að brjóta þjóðarsáttina eða fá
meiri kauphækkanir en aðrir laun-
þegar hafa fengið. Við förum hins
vegar fram á að sjómenn þurfi ekki
að borga olíuna á skipin. Viðvhjum
að ohugjaldið verði feht út eöa fært
til sanngjarnari vegar. Sú olíverðs-
hækkun sem oröið hefur á undan-
fómum mánuðum lendir að stærst-
um hluta á sjómönnum og það er
óviðunandi. Vegna olíuverðshækk-
imarinnar lækkuðu laun sjómanna
um 8 prósent um síöustu mánaða-
mót og við það getum við ekki sætt
okkur,“ segir Þorbjörn.
„Við getum ekki sætt okkur við
olíugjaldið. Það hefur veríð reiknað
út fyrir þó nokkuö mörg skip að
útgerðarfélög þeirra hagnast vem-
lega á olíuverðshækkuninni. Það
er meðal annars þess vegna sem
við viljum viö ohuverðsmiðunína
út úr kjarasamningum okkar. Á
sama tíma og kjör okkar skerðast
vegna olíuverðshækkana þurfúm
við að borga í Verðjöfnunarsjóð
sjávarútvegsins. Þann fyrsta ágúst
borguðum við 1 prósent af heildar-
verðmæti afla í sóðínn, í sepember
greiddum viö 1,7 prósent, og í þess-
um mánuði eigum við að greiða 2,5
prósent og nú er talað um aö taka
3,9 prósent af okkur. Það er því sí-
feht sehst dýpra í vasa okkar sjó-
manna,“ segir Guðjón.
-J.Mar
ÞjóðleiMiúsið:
Opnuninni
frestaðtil
15. mars
Þeir voru kampakátir á svip þeir Guðmundur Jónsson, Óðinn Geirsson og Hilmar Guðlaugsson
við vinnu sína í Valhöll í morgun. Stundvíslega klukkan átta hófust prófkjör sjálfstæðismanna í
Reykjavík, á Austurlandi, Vestfjörðum og Suðurlandi. - Sjá fréttaljós bls. 4. DV-mynd GVA
Að sögn Áma Johnsen, formanns
byggingarnefndar Þjóðleikhússins,
hefur verið ákveðið að fresta opnun
Þjóðleikhússins um einn mánuð.
Húsið verður því ekki opnað fyrr en
15. mars á næsta ári í stað 15. febrú-
ar eins og áður var ætlað.
Það var Alexander Stefánsson,
þingmaður Framsóknarflokksins,
sem vakti máls á því á Alþingi í gær
að framkvæmdir við Þjóðleikhúsið
hefðu farið verulega fram úr fjár-
hagsáætlun. Auk þess sagðist hann
ekki sjá möguleika á því að húsið
yrði opnað fyrr en í maí.
Árni staðfesti að framkvæmdir við
húsið hefðu farið fram úr áætlun.
Sagði hann kostnaðaraukinn næmi
unj, 5 th 7% miöað við 250 mhljónir
kr.óna eöa 10 th 15 milljónum.
I fjárlagafrumvarpi næsta árs er
gert ráð fyrir 75 milljónum króna tíl
að ljúka verkinu. Svavar Gestsson
menntamálaráðherra var spurður
hvort hann teldi það duga. „Það get-
ur verið að það vanti eitthvað á en
ég er sannfærður um að verkinu
verður lokið," sagði Svavar. -SMJ
Veðriðámorgun:
Skýjað um
mestallt
land
Á morgun verður austlæg átt,
víðast gola eða kaldi. Skýjað um
mestaht land og víða rigning,
einkum um sunnan- og austan-
vert landið. Hiti á bhinu 5-10 stig.
5 KOM f k l
Hei dsöludreúiní!.simi: 91-41 / 60
Liftiyggmgai*
iíi
. ALÞJÓÐA
LIFTRYGGINGARFEIAGIÐ HF.
LAGMUI.15 - RK.YKJAYÍK
sínd 681644