Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Side 6
6
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
Viðskipti
Islendingar ekki aðilar að samstarfssamningi tryggingafélaga í ellefu Evrópulöndum:
Bílum fyrir um hundrað
milljarða stolið á ári
Um 100.000 bílum er stoliö á ári
hverju í Evrópulöndum og þeir flutt-
ir til annarra landa. Mest er um aö
dýrum bílum sé stoliö og þeim komiö
úr landi. Verömæti bílanna eru talin
nema hundraö milljörðum íslenskra
króna.
Forsvarsmenn tryggingafélaga í
ellefu Evrópulöndum samþykktu
pýlega aö lögsaga tryggingakrafna
myndi ríkja innbyrðis i löndunum.
Búist var viö aö fulltrúar frá fjórum
Lítið hefur verið um landanir og
sölur hjá skipum á Englandi að und-
anfomu. Aðeins tvö skip hafa selt
afla sinn í vikunni sem er aö líða.
Verðið hefur veriö heldur lægra en
þaö var þegar þaö var sem hæst.
Ekki þarf aö óttast aukið framboð
á fiski frá enskum skipum en mörg
þeirra eru búin með kvóta sinn. Tal-
að er um svartar landanir og enginn
veit hve mikill fiskur kemur þannig
að landi. Þrátt fyrir eftirlitsmenn í
hverri höfn er landað miklu af fiski
sem hvergi kemur fram í skýrslum.
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
Gámasölur á Englandi 12.-16. nóv-
ember: Alls voru seldar 1.351,5 lestir
fyrir 172.360.599,51 kr. Þorskur seld-
ist á 131,45 kr. kg, ýsa á 152,41, ufsi
64,39, karfi 66,53, koli 124,47, grálúða
128,30 og blandaður flatfiskur 106,07
kr. kg. Meðalverö 127,53 kr. kg.
Gámasölur 19.-21. nóvember:
Þorskur 135,75 kr. kg, ýsa 142,73, ufsi
71,63, karfi 68,70, koli 142,86 og grá-
iúða 173,90 kr. kg. Meðalverð 135,50
kr. kg. Alls var selt fyrir 98.353.454,58
kr.
Bv. Bersi seldi í Grimsby 20. nóv-
ember 200 lestir alls, meginhluti afl-
ans var þorskur. Meðalverð 114,04
kr. kg. Þorskur seldist á 113,31 kr.
kg, ýsa 146,96, karfi 68,39, koh, 10 kg,
seldist á 277,41 kr. kg, grálúða 114,77
og blandað 87,54 kr. kg.
Þýskaland
Bv. Vigri seldi í Bremerhaven 16.
nóvember alls 182 lestir fyrir
20.339.188,41 kr. Meðalverð 111,44 kr.
kg.
Bv. Björgólfur seldi í Bremerhaven
16. nóvember alls 176 lestir fyrir
15.672.241,44 kr. kg. Meðalverð 116,22
kr. kg.
Bv. Már seldi í Bremerhaven 16.
nóvember alls 176 lestir fyrir
16.593.977,09 kr. Meðalverð 94,09 kr.
kg.
Meðalverð allra þessara landana
var 106,55 kr. kg. Alls. voru seldar
rúmar 7 lestir af þorski á 114,98 kr.
kg, rúm 3 tonn af ýsu seldust á 174,71
kr. kg, ufsi 72,51, karfi 122,27, grálúða
129,70 og blandaður afli á 39,08 kr. kg.
England
Bv. Ólafur Jónsson seldi í Hull 16.
nóvember alls 141 lest fyrir
18.985.166,23 kr. Meöalverð 124,21 kr.
kg. Þorskur seldist á 137,67 kr. kg,
ufsi 71,90, karfi 76,92, grálúða 129,90
og blandað á 122,22 kr. kg.
Bandaríkin
Minni ufsaveiði til surimifram-
löndum í viðbót myndu skrifa undir
samninginn. íslendingar, Tyrkir,
Portúgalir og Júgóslavar munu hins
vegar ekki taka þátt í þessum samn-
ingi.
Til þessa hafa tryggingafélög ekki
getað lagt fram kröfur vegna stolinna
bíla ef þeir hafa verið fluttir til ann-
arra landa. Aðilar tryggingasam-
banda í þeim löndum sem hafa undir-
ritað framangreindan samning
munu í framtíðinni hafa samstarf sín
leiöslu kemur illa við bandaríska
flotann.
USSC er samsteypa amerískra
skipaeigenda og fyrirtækja er fram-
leiða surimi meöal annars. Óvænt
bann við veiðum í austanverðu Ber-
ingshafi setur strik í reikninginn en
á milli.
„Bílar munu verða sendir aftur til
upprunalandsins ef það borgar sig,
eða að tryggingafélögin munu selja
þá,“ segir Alan Greenouff talsmaður
Sambands Evrópskra trygginga-
félaga.
Mest er um þjófnaði á bílum í Norð-
ur-Evrópu. Þaöan er algengast að
þeim sé komið undan til Spánar, ítal-
íu og Norður-Afríku. Það færist þó
stöðugt í vöxt að bílum sé stolið í
þaðan hefur komiö mest af hráefni
til surimigerðar. Bannið skail á dag-
inn eftir að nokkur stórfyrirtæki
höfðu stofnað útflutningssambandið
USSC en ætlun þeirra var að selja
surimi til Japans.
Formaðurinn segir meðal annars:
Evrópu og þeim komið til Austur-
Evrópulanda og Mið-Austurlanda.
20-40 þúsund bílum hefur verið kom-
iö undan frá Evrópu til landa í Mið-
Austurlöndum eins og Líbanon eða
Saudi-Arabíu. Áætlanir eru uppi hjá
Evrópusambandinu um að gera
samning við þarlend yfirvöld.
Sigmar Ármannsson, fram-
kvæmdastjóri Sambands íslenskra
tryggingafélaga, er nýkominn af
fundi Evrópusambandsins:
Á undanfomum árum hefur verið
offramleiðsla á surimi og hefur það
stundum valdið verðfalli. Nú lítur
út fyrir að viö getum ekki staðið við
sölusamninga sem geröir hafa verið.
Ekki verður veitt meira af ufsa í ár
á austursvæðinu. í Japan fæst besta
verðið fyrir surimi á haustmánuð-
um. Þess vegna er þetta mjög baga-
legt. Undanfarin ár hafa viðskiptin
gengið fremur stirðlega við Japan.
Sex þúsund tonn veiddust við Ale-
útaeyjar en miðin við „Dunut Hole“,
sem er alþjóðlegt svæði, hafa ekki
gefið það mikið af sér að búast megi
við meiri veiði þar. Menn hafa velt
því fyrir sér hvort ekki sé rétt að
skipta kvótanum og hafa hann frá
1. janúar til 15. maí og síðan frá 1.
júní til 31. desember.
Stytt og endursagt úr FNI
Tokyo
Ástralskur lax á Japansmarkað frá
mánaðamótum október-nóvember. í
byrjun nóvember kom fyrsti laxinn
á Tsukiji-markaðinn í Japan. Laxinn
kemur aðallega frá áströlsku eyjunni
Tasmaníu.
Veiðitímabilið hófst um mánaða-
mótin október-nóvembei' og kom
fyrsta sending til Japans skömmu
síðar. Laxinn gengur vel út og vegna
þess hvað hann hefur fallegan rauð-
an lit selst hann á hærra veröi en
nokkur annar lax. Verðiö á þessum
laxi er 1.700 til 1.750 yen kílóið. En
nærri lætur aö það sé 714-736 kr. kg.
í byrjun ágústmánaðar voru birgð-
ir í Japan sem hér segir:
Lax 61.997 tonn...........105%
Silungur 5.575 tonn............93%
Síld ' 17.098 tonn.............75%
Makríll 36.542 tonn............51%
Grálúða 22.626 tonn...........61%
Rækja 86.929 tonn...........90%
Þetta sýnir birgðir í samanburði
við birgðir á sama tíma 1989. Minnst
er af makrílnum og lítur vel út með
hann þar sem veiðitímanum á hon-
um er nú að ljúka. Staðan sýnir að
minna er um allar þær tegundir, sem
hér er sagt frá, nema heldur meira
er af laxi nú en var í fyrra.
Verðið á norska laxinum hefur ver-
iö 1.600 til 1.650 yen kg sem er ná-
lægt 672 til 693 kr. kg.
Frystiskip smíöað
fyrir íslendinga
Fyrsta úthafsveiöiskip með frysti-
búnaði hefur nú verið smíöað fyrir
bræðurna Valdimar og Þorstein
Valdimarssyni á Eskifirði. Skipið er
59,7 metra langt og er búið 6 gámum
sem taka 40 tonn hver. Skipið er
búið til togveiða fyrir rækju, svo og
fyrir veiðar á loðnu, karfa og fleiri
tegundum fisks. Gert er ráö fyrir að
frysta 50 tonn á dag en frystingin
getur farið í 85 tonn á dag.
„Eðli málsins samkvæmt, og vegna
legu íslands, þótti ekki ástæða til aö
íslendingar geröust aðilar að þessu
samkomulag,“ sagði Sigmar í sam-
tali við DV.
-ÓTT
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 2-3 Ib
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir
6mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb
12mán. uppsögn 4-5 Ib
18mán.uppsögn 10 ib
Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Bb
Sértékkareikningar 2-3 Ib
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3jamán. uppsögn 1,5 Allir
6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir
Innlán meðsérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 6,5-7 Ib
Sterlingspund 12,25-12,5 Ib.Bb
Vestur-þýskmörk 7-7,1 Sp
Danskar krónur 8,5-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,5-14,25 lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb
Utlán til framleiöslu
Isl.krónur 12,25-13,75 Lb.Sb
SDR 10,5-11,0 Lb.Sb
Bandarikjadalir 9,5-10 Lb.SB
Sterlingspund 15,25-15.5 Lb.Sb
Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir
Húsnæöislán 4.0 nema Sp
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. nóv. 90 12.7
Verðtr. nóv. 90 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala nóv. 2938 stig
Lánskjaravisitala des. 2952 stig
Byggingavísitala nóv. 557 stig
Byggingavísitala nóv. 174,1 stig
Framfærsluvisitala nóv. 148,2 stig
Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,174
Einingabréf 2 2.806
Einingabréf 3 3,403
Skammtimabréf 1.740
Auðlindarbréf 1,004
Kjarabréf 5,114
Markbréf 2.728
Tekjubréf 2,020
Skyndibréf 1,523
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,479
Sjóðsbréf 2 1,794
Sjóðsbréf 3 1,726
Sjóðsbréf 4 1,482
Sjóðsbréf 5 1,039
Vaxtarbréf 1,7505
Valbréf 1,6420
Islandsbréf 1,073
Fjórðungsbréf 1,048
Þingbréf 1,073
öndvegisbréf 1,065
Sýslubréf 1,079
Reiðubréf 1,056
HLUTABRÉF
Soluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 688 kr.
Eimskip 570 kr.
Flugleiðir 240 kr.
Hampiðjan 178 kr.
Hlutabréfasjóöur 180 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 189 kr.
Eignfél. Alþýðub. 137 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
Islandsbanki hf. 180 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Oliufélagið hf. 630 kr.
Grandi hf. 225 kr.
Tollvórugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 667 kr.
Ármannsfell hf. 235 kr
Útgerðarfélag Ak. 330 kr
Olis 204 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
íb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Lítið um landanir á Englandi að undanfömu:
Meðalverðið um 135 krónur
50 mestu fiskveiðiþjóðir heims
1988 Veiðar Röð 1987 Veiðar Röð
Japan 11.896.935 1 11.848.582 1
Sovétríkin 11.332.101 2 11.159.617 2
Kína 10.358.678 3 9.356.222 3
Perú 6.637.106 4 4.583.600 6
Bandaríkin 5.965.598 5 5.986.120 - 4
Síle 5.210.201 6 4.814.641 5
Indland 3.145.650 7 2.907.775 7
Suður-Kórea 2.727.059 8 2.876.367 8
Indónesía 2.703.260 9 2.584.970 9
Tæland 2.350.000 10 2.200.953 10
Filippseyjar 2.041.920 11 1.988.718 11
Danmörk 1.971.834 12 1.706.383 14
Noregur 1.826.385 13 1.949.454 12
island 1.826.385 14 1.949.454 15
Noróur-Kórea 1.700.002 15 1.700.252 13
Kanada 1.596.593 16 1.562.245 16
Spánn 1.430.000 17 1.393.262 19
Mexíkó 1.362.952 18 1.419.168 18
Suöur-Afríka 1.298.194 19 1.424.203 17
Tævan 1.059.893 20 1.236.170 20
England 946.076 21 951.948 21
Frakkland 897.590 22 861.039 23
Víetnam 874.000 23 871.404 22
Bangladess 828.598 24 817.003 24
Ekvador 769.082 25 680.076 27
Brasilía 750.000 26 732.882 25
Níanmar 704.542 27 685.858 26
Pólland 654.860 28 670.906 28
Tyrkland 627.904 29 627.904 29
Malasía 604.128 30 611.862 30
Italla 559.249 31 560.412 32
Marokkó 551.375 32 491.075 33
Nýja-Sjáland 503.265 33 430.705 35
Argentina 490.609 34 559.282 31
Pakistan 445.442 35 427.760 36
Holland 398.834 36 446.138 34
Gana 360.565 37 381.953 38
Færeyjar 356.842 38 386.219 39
Portúgal 346.858 39 395.091 37
Tansanía 340.370 40 342.338 40
Venesúela 293.947 41 309.161 41
Rúmenía 267.618 42 265.371 43
Nígeria 261.081 43 260.908 45
Senegal 257.000 44 252.277 42
Irland 252.679 45 248.160 46
Svíþjóð 251.331 46 214.538 48
Egyptaland 259.000 47 250.000 44
Úganda 241.000 48 200.000 51
Hong Kong 238.168 49 228.094 47
Kúba 231.301 50 215.176 49
Alls 97.985.300 93.414.500