Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. Utlönd Kosningabaráttan 1 Póllandi: Nýjar ásakanir um rógburð Samkvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar sem birt var í gær nýtur Lech Walesa, leiðtogi Sam- stöðu, stuðnings 38 prósent kjós- enda fyrir forsetakosningarnar á sunnudaginn. Mazowiecki forsæt- isráðherra er í öðru sæti með 23 prósent og milljónamæringurinn Stanislaw Tyminski í þriðja með 17. Walesa hefur lýst því yíir að hann sækist eftir afgerandi sigri í fyrstu umferð en nú lítur út fyrir að það takist ekki. Stanislaw Tyminski, sem sagður er vera blanda af kvikmyndahetj- unni Indiana Jones og norska stjórnmálamanninum Carl I. Hag- en, hefur verið helsta umræðuefnið í Póllandi síðustu viku vegna ásak- ana hans á hendur forsætisráð- herranum um sölu á pólskum fyr- irtækjum til útlendinga langt undir sannvirði. Nú hefur einn í viðbót af forseta- frambjóðendunum sex verið sakað- ur um rógburð. Leszek Moczulski, leiðtogi þjóðernissinna, hefur sak- að Jaruzelski fráfarandi forseta um morð, landráð og valdarán. Moc- zulski sat í fangelsi seint á áttunda áratugnum og snemma á þeim níunda sakaður um að hafa reynt að steypa stjórn kommúnista. Hann lýsti því yfir að hann myndi láta Jaruzelski og aðra fyrrum leið- toga kommúnista koma fyrir rétt ef hann yrði kjörinn forseti. Jaruz- elski setti á herlög í Póllandi 1981 til að brjóta á bak aftur Samstöðu, samtök óháðra verkalýðsfélaga. Jaruzelski hefur nú beðið saksókn- ara að kanna hvort hægt sé að ákæra Moczulski fyrir rógburð. Reuter EFTA, Fríverslunarsamtök Evr- mörkuðum EB fyrir sjávarafurðir ópu, sökuðu í gær Evrópubanda- sé forsenda fyrir samningi. lagið, EB, um að standa í vegi fyrir Fulltrúar EB kynntu hins vegar árangri í viðræðunum um sameig- ekki tillögu, eins og þeir höfðu lof- inlegt evrópskt efnahagssvæði. aö, um hvernig hægt væri að veita FulltrúarEFTAhófusamningavið- EFTA einhvers konar aðild að ræðurnar í Brussel í Belgiu á því ákvarðanatöku EB í mikilvægum að kynna greinargerð um að fallið málefhum innan ramma samn- yrði frá öllum undanþágukröfum ingsins um sameiginlegt efnahags- nema tveimur. svæði. Önnur krafan er bann við íjár- EFTA-ríkjunum er umhugað um festingum í íslenskum sjávarút- aö Ijúka samningaviðræðum á vegi. Hin varðar andstöðu austur- þessu ári þar sem þau gera ráð fyr- rískra og svissneskra stjórnvalda ir EB-ríkm verði önnum kafin á um umferð flutningabíla gegnum næsta ári við að undirbúa m>mt- lönd þeirra. bandalagiðognánarisamskiptivið Jafnframt kemur-fram í greinar- A-Evrópu. gerðinni að toUfrjáls aðgangur að Reuter, FNB Þýskaland: Hneykslismál meðal kristilegra demókrata Flokkur Kristilegra demókrata í Þýskalandi gengst nú undir rann- sókn vegna ásakana um að hinn fyrr- um austur-þýski systurflokkur hans hafi komið sjóðum undan til útlanda. Helmut Kohl, kanslara Þýskalands og leiðtoga kristilegra demókrata, hefur verið spáð sigri í kosningunum 2. desember næstkomandi og þykir því hneykslismál þetta koma upp á óhentugum tíma. Dómsmálaráðherrann í Berlín sagöi að rannsóknin beindist að ónafngreindum embættismönnum sem haft hefðu aðgang að flokkssjóð- um í desember í fyrra, skömmu eftir byltinguna. Rannsóknin var fyrir- skipuð í kjölfar blaðafregnar í gær þar sem sagði að embættismenn austur-þýskra kristilegra demókrata hefðu lagt 32 milljónir marka inn á banka í Lúxemborg. Hefðu þessi bankaviðskipti farið fram í gegnum banka í Danmörku. Heimild blaðsins var telexskeyti til aðalstöðva flokks- ins í Austur-Berlín. Lothar de Maizi- ere, síðasti forsætisráðherra Aust- ur-Þýskalands, sagði sér hafa verið kunnugt um skeytið frá því í fyrra og hefði hann þegar í stað tilkynnt ríkissaksóknara um það. Hann vís- aði því á bug að núverandi forysta kristilegra demókrata hefði brotið af sér. Reuter Svíþjóö: Meirihluti með EB-aðild Meirihlutinn í utanríkismálanefnd sænska þingsins sameinaðist í gær um þá ákvörðun að Svíþjóð ætti að sækja um aðild að Evrópubandalag- inu, EB. Að ákvörðuninni standa fjórir stærstu stjórnmálaflokkarnir. Þeir eru samt sem áður ekki alveg sammála um afstöðuna til EB. Olof Johansson, leiðtogi Miðflokksins, benti á að umsókn þýddi ekki það sama og aöild. Formaður þingflokks hægri manna í Noregi, Anders Talleraas, gerir ráð fyrir að ákvörðun þessi muni hafa talsverðár afleiðingar fyrir norska Verkamannaflokkinn. Talleraas kvaðst í gær telja að flokkurinn myndi neyðast til að boða aukalands- fund og vísaði samtímis til sam- þykktar frá síðasta landsfundi. í henni var kveðið á um að hafa ætti samvinnu við hin Norðuriöndin um afstöðuna til Evrópumála. Tilkynningin frá Svíþjóð kom sam- tímis og ljóst varð að litlir möguleik- ar eru á árangri fyrir árslok í viðræð- um EB og EFTA, Fríverslunarsam- takaEvrópu. tt og ntb Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Selásblettur 15, talinn eig. Gísli Isfeld Guðmundsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipasimd 85, kjallari, þingl. eig. Kristín Bemharðsdóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur eru Landsbanki Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Skólavörðustígur 18, hluti, þingl. eig. Páll Þórðarson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sogablettur 2 (Sogavegur 119), þingl. eig. Ragnhildur Einarsdóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Stelkshólar 4, hluti, þingl. eig. Ámi B. Sveinsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki Islands. Stigahlíð 4, hluti, þingl. eig. Rafii Sig- urvinsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurlandsbraut 20, 2. hæð, talinn eig. B. Sveinsson ,og Friðriksson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Suðurlandsbraut 20, hluti, talinn eig. Suðurhvoll hf., mánud. 26. nóvember ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Súðarvogur 16, hluti, þingl. eig. Stál- vinnslan hfi, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána; sjóður. Súðarvogur 20, hluti, þingl. eig. Guð- jón Þór Olafsson, mánud. 26. nóvemb- er ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGAEFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annaó og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álftahólar 4, 4. hæð A, þingl. eig. Ami Jóhannesson, mánud. 26. nóv- ember '90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Skarphéðinn Þórisson hrl., Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Bjamveig RE-98, þingl. eig. Meleyri hf., mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em_ Fjárheimtan hf. og Fiskveiðasjóður íslands. Blöndubakki 16, hluti, þingl. eig. Guð- mundur M. Bjömsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brekkulækur 1, hluti, þingl. eig. Jóna Kortsdóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bugðulækur 13, kjallari, þingl. eig. Markús Valgeir Úlfsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.45. Úppboðsbeið- andi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Dalaland 1, 1. hæð t.v., þingl. eig. Jóhann Karl Einai-sson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.30. Úppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Einholt 2, hluti, þingl. eig. Sónn sfi, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Fífúsel 26, kjallari, talinn eig, Pétur Guðlaugsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Flókagata 5, ris, þingl. eig. Erlingur Thoroddsen, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Lands- banki íslands. Fomhagi 19, hluti, þingl. eig. Jóna Gestsdóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. FrakkastígUr 19, 1. hæð, þingl. eig. Hjörtur Ingþórsson, mánud. 26. nóv- ember ’90 kl. 11.00. Úppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gerðhamrar 32, þingl. eig. Þráinn Sig- tryggsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.' Grófarsel 20, þingl. 'eig. Þorsteinn Hannesson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gyðufell 14, hluti, þingl. eig. Snorri Ársælsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjór- inn í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Hjallaland 13, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson og Komelía Óskarsd., mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðmundur Jónsson hrl_______________________________ Hjallavegur 54, ris, þingl. eig. Svava Kristjana Guðjónsdóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Reynir Karlsson hdl. Hlaðhamrar 14, þingl. eig. Hulda G. Sigurðardóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hofieigur 23, þingl. eig. Erla Hannes- dóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hringbraut 119, hluti, þingl. eig. Steintak hfi, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hveríisgata 50, hluti, þingl. eig. Þór- hildur Jónsdóttir og Victor Jacobsen, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja- vík. Jöklafold 37, íb. 03-01, þingl. eig. Gunnar Valdimarsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kleifarsel 18, hluti 02-02, þingl. eig. Fjáiskipti hf., mánud. 26. nóvember ’_90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em ís- landsbanki, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hrl. Laugavegur 20, þingl. eig. Nýja Köku- húsið hfi, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Islands- banki og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 38B, þingl. eig. Gunnar Þorsteinsson og Mjöll Helgadóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 41A, hluti, talinn eig. Jón Ó. Ragnarsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 13.30. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjórinn í Reykjavík. Laugavegur 44, þingl. eig. Birkiland hfi, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 47, þingl. eig. Herrahúsið hf., mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnþróunar- sjóður, Landsbanki íslands, Ólafúr Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjöm Jónsson hdl. Laugavegur 85, hluti, þingl. eig. Bjöm Jóhannesson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lindargata 14, hluti, þingl. eig. Am- rún Lilja Kristinsdóttir, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.45. Úppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Úthlíð 3, kjallari, þingl. eig. Níels Marteinsson, mánud. 26. nóvember ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl. og Guðmundur Péturs- son hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVfK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álfaland 5, þingl. eig. Gunnar Jónas- son og Inga Karlsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. nóvember ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Haukur Bjamason hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafúr Gústafs- son hrl., íslandsbanki hfi, Ásgeir Thor- oddsen hrl., Tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldskil sfi, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Jón Halldórsson hrl., Landsbanki íslands, Atli Gjslason hrl., Ólafur Axelsson hrl, Ólafur Sigurgeirsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Skúli Bjamason hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Skarphéðinn Þórisson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Reynir Karlsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Ingólfúr Friðjónsson hdl. og Ásgeir Thorodds- en hrl. Ásgarður 137, þingl. eig. Halla Björk Guðjónsdóttir, fer íram á eigninni sjálfri mánud. 26. nóvember ’90 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em Þórólfur Kr. Beck hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Eggert B. Ólafsson hdl. Funafold 55, þingl. eig, Ragnar Vignir Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. nóvember ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Ólafúr Axelsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- skil sfi, Landsbanki íslands, Tollstjór- inn í Reykjavík, Lögmenn Suður- landsbraut 4, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ásgeir Thoroddsen hrl., Einar Ingólfsson hdl., Tollstjórinn í Reykja- vík, Svanhvít Áxelsdóttir lögfr., Helgi Jóhannesson hdl. og Sveinn Skúlason hdfi____________________________ Safamýri 46, 2. hæð, þingl. eig. Kristj- án Eiríksson og Jóhanna Eiríksd., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. nóv- ember ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki, Reynir Karlsson hdfi, Klemens Eggertsson hdfi, Árni Einarsson hdfi, Fjárheimtan hf., Ás- geir Thoroddsen hrfi, Skúh J. Pálma- son hrfi, Baldur Guðlaugsson hrl. og Ólafúr Gústafsson hrl. Smyrifishólar 4, hluti, þingl. eig. Gest- ur Geirsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. nóvember ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.