Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Page 11
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. 11 Sviðsljós Grammy-verðlaunin: Svindlarar skila styttunni í fyrsta sinn í 33ja ára sögu Grammy-tónlistarverðlaunanna hef- ur vinningshafa nú verið gert aö skila styttunni eftirsóttu. í fyrra var dúettinum Milli Vanilh afhent Grammy-styttan fyrir útnefn- inguna „bestu nýju listamennirnir á árinu“. Verðlaunin komu í kjölfar plötu þeirra „Girl, You Know It’s True“. Ástæðan fyrir því að verðlaunin voru afturköhuð er sú að nú er kom- ið í Ijós að það voru alls ekki þeir í Milli Vanihi sem sungu inn á plötuna heldur aðrir Ustamenn. Það eina, sem meðlimir dúettsins, Robert Pil- atus og Fabrice Morvan, lögðu af mörkum, var að hreyfa varirnar og látast syngja á myndbandinu sem gert var í kjölfar gífurlegra vinsælda plötunnar. Þeir PUatus og Morvan eru öskuiU- ir yfir þessu öUu saman. Þeir segja að útgefandinn, Frank Farian, hafi fengið þá til liðs við sig eftir að annar dúett, Johnny Davis og Brad Howell, Upp komast svik um síðir. Robert Pilatus og Fabrice Morvan úr dúettinum Milli Vanilli sneyptir á svip eftir að Grammy-verðlaunin voru tekin af þeim. Raunir Rainiers fursta: Karlmenn vilja ljóskur - konurviljavera ljóskur Diana Dawn varð nýlega hlut- skörpust í keppni vestanhafs (hvar annars staðar?) um hver líktist mest gyöjunni Marilyn Monroe. 43 ljóskur tóku þátt í keppninni sem vakti óskipta athygli karlpeningsins. Monroe þótti allra kvenna fegurst og konur öfunduðu hana af útUti hennar og vexti. Enn í dag leggja stúlkur sig í framkróka um að líkjast þessari frægustu ljósku allra tíma. Gott dæmi er Madonna sem reyndi ekki aðeins allt til að stæla útlit M. M. heldur gekk á tímabili með þá flugu í höfðinu að hún væri Marilyn Monroe endurborin. Þó að margan karlmanninn dreymi um að eyða kvöldstund með stúlku sem væri lifandi eftirmynd Marilyn Monroe er líklegt að ýmsum þætti of mikið af þvi góða að þurfa að sinna 43 slíkum eintökum. Mamma vildi deyja - segir Stefanía prinsessa Rainier, fursti af Mónakó, er enn einu sinni í stórfelldum vandræðum með yngri dóttur sína, Stefaníu, og í þetta sinn er hann ákveðinn í að taka ekki á málunum með neinum silki- hönskum. Prinsessan hefur í hyggju að gefa út plötu þar sem textar eftir hana gefa sterklega í skyn að móðir henn- ar, Grace Kelly, hafi framið sjálfs- morð þegar hún ók bfi sínum út af með þeim afleiðingum að hún beið bana. í einu laginu, Grace, á óútkominni plötu Stefaníu syngur hún um stjarn- fræðiáhuga móður sinnar og spyr í texta: „Hvers vegna ákvaðst þú að fara svo fljótt til stjarnanna?” Stefanía, sem var í bifreiðinni með móður sinni þegar hún ók út af, samdi lagið fyrir ári, þegar sjö ár voru hðin frá slysinu. Hún er ákveð- in í að verða rokkstjarna í Ameríku en faðir hennar segir þennan texta vera ósmekklega tilraun af hennar hálfu til að verða sér úti um athygli. Furstinn hefur sagt að fyrr kaupi hann útgáfufyrirtækið, sem selja mun plötuna, en að leyfa stelpunni að sverta minningu Grace. En Stefanía segir að pabbi gamh fái engu þar um ráðið, hún sé ákveðin í að gefa plötuna út. Ekkert geti kom- ið í veg fyrir það, ekki einu sinni fað- ir hennar. Rainier segir að Stefanía hafi varla minnst á móður sína við hann eftir að hún dó. „Hún byrgir þessar minn- ingar inni. Eg kemst sennilega aldrei að því hvort hún trúir því virkilega sjálf að móðir hennar hafi fyrirfarið „Hvers vegna ákvaðst þú að fara svo fijótt til stjarnanna?" spyr Stefanía Mónakóprinsessa í einum texta sinna og gefur í skyn að móðir sín hafi framið sjálfsmorö. sér en ég get bara ekki trúað því að tækisins hafa talið hana á að gera hún vilji draga minningu hennar í þetta til að tryggja að þetta verði svaðið fyrir frama á hljómplötu. Ég metsöluplata," segir Rainier. er viss um að eigendur útgáfufyrir- hafi verið búinn að syngja inn á plöt- una. Þeir Pilatus og Morvan hafi ein- ungis verið notaðir til að kynna plöt- una og myndbandið, og segja Farian hafa lagt hart að þeim að þegja yfir svindlinu. Þegar þeir ætluðu síðan að fylgja vinsældum sínum eftir með „ann- arri“ plötu gafst Farian upp og af- hjúpaði blekkinguna. Ekki hefur komið fram hvers vegna Farian ákvað að réttu söngv- ararnir væru ekki nægilega góðir til að koma fram sjálfir fyrir hönd verka sinna. Grammy-verðlaunin eru talin mesta viðurkenning sem tónlistar- mönnum getur hlotnast. Það er því verulegt áfah fyrir alla hlutaðeigandi þegar uppvíst verður um svik af þessu tagi. -H.Guð. melbrosia FVRIR BREYTINGARALDURINN NÁTTÚRU LÆKNINGABÚÐI l\l Laugavegi 25, simi 10263. Fax 621901 (Bauknedit ÞÝSK GÆÐATÆKI Á GÓÐU VERÐI WMf ^ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VK> MIKLAGARD & KAUPFÉLÖGIN Ék 3tmTArEU Bíldshöfði 14, s. 676840 og 672545 BW Svissneska parketið erlímtá auðvelt aðleggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Kvistuð eik.kr. 2.690 m2 Ljóseik ....kr. 2.960m2 Askur...kr. 3.211 m2 Beyki...kr. 3.088m2 Merbau ....kr. 3.575 m2 Ótrúlegt verð á gegnheilu parketi STÁLVASKAR AFSLÁTTUR WC, kr. 16.100,- WC + handlaug, kr. 19.000,- WC + handlaug í borði, kr. 22.500,- MÁLNING Innimólning, útimálning, 20% ódýrara í 10 lítra umbúðum HANDKLÆÐASLÁR 50% afsláttur GÓLFM0TTUR 1000 kr. BÍLSKÚRSHURÐIR frá kr. 25.000 kr. ÉL. 3U33TAFELL Bíldshöfði 14, s. 676840 og 672545

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.