Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. 25 íþróttir ídinga í heimsbikarkeppninni í golfi hefur vakið feiknalega athygh: ‘ndingar eru með tniklið mótsins“ Sport- stúfar Keflavík tapaði í fyrra- kvöld fyrsta leik sín- um á keppnistímabil- inu í 2. deild kvenna í handknattleik, 16-15, fyrir Ár- manni í Laugardalshöllinni. Haukar sigruðu Grindavík; 21-10. Staðan í deildinni er þannig: KR........9 8 1 0 200-150 17 Keflavík..8 6 1 1 159-116 13 Haukar....9 4 1 4 146-142 9 Ármann....8 3 0 5 136-137 6 ÍR........8 2 1 5 137-150 5 Grindavík...8 0 0 8 115-198 0 r á 73 höggum og Siguijón bætti sig um 5 högg. Island í 26. sæti sig mjög vel og ef örlítil heppni hefði verið með í spil- rjón getað leikið enn betur, jafnvel 6-7 höggum betur. ðsins hefur farið fram úr björtustu vonum og við erum ídi velgengni á þessu sterka móti,“ sagði Konráð Bjarna- tds, í samtali við DV í gærkvöldi en hann er með ís- leimsbikarkeppninni í golfi í Bandaríkjunum. Keppnin sæti en 32 lið taka þátt í mótinu. ur aður nað shkri forgjöf. Sigurjon á 83 höggum fyrsta daginn en í gær 8 höggum og bætti sig um 5 högg. fði hann með smáheppni getað leik- ;nn betur en þess má geta að hann ssti einn bolta í vatn í gær. í dag ca þeir Úlfar og Sigurjón í holli með fingum frá Bermúda en þess má a að allir þeir kylfingar sem leika oótinu í Flórída eru atvinnumenn og gera ekkert annað en leika golf. Okkar menn eru hins vegar einu áhugamennimir í mótinu og hefur frammistaða þeirra vakið mjög mikla athygli. „Það er alveg ljóst að íslenska liðið er þegar orðið spútniklið þessa móts. Okkur var spáð neðsta sæti fyrir keppnina en stefnum ótrauðir á mun betri árangur," sagði Konráð enn- fremur í samtalinu við DV í gær- kvöldi. „Blaða og fréttamenn hafa tek- ið mikið af viðtölum við Úlfar og Sig- urjón og við höfum orðið varir við að aðrir keppendur hér skilja ekkert í þessum góða árangri íslensku áhuga- mannanna." - Nú hefur það komið fram í einum fjölmiðli hér heima að íslensku kepp- endurnir hefðu ekki ráð á að greiða fyrir kylfusveina. Hafa strákarnir þurft að bera sínar kylfur sjálfir það sem af er? „Nei, alls ekki og slíkt hefur aldrei komið til greina. Strákarnir hafa að sjálfsögðu haft sína kylfusveina og mótshaldarar eða Golfsambandið mun greiða fyrir þá. Ég verð að segja eins og er að ég skil ekki svona frétta- mennsku." • Það virðist stefna í hörkukeppni þriggja þjóða um efstu sætin á mótinu. Englendingar eru enn efstir og hafa leikið á samtals 276 höggum. I öðru sæti eru Spánveijar á 277 höggum og Bandaríkjamenn eru í þriðja sæti á 278 höggum. Kanada, Danmörk og Argent- ína eru í næstu sætum á 281 höggi. • í einstaklingskeppninni hefur Daninn Andres Sörensen leikið best allra og er á 134 höggum. Jose Rivero frá Spáni kemur næstur á 135 höggum. Samtals er Úlfar Jónsson á 146 högg- um og margir heimsfrægir kylfingar eru á lakara skori en hann eftir tvo fyrstu dagana og margir aðrir heims- frægir kylfingar á örlítið betra skoti en Úlfar sem virðist á góðri leið í hóp bestu kylfinga heims með sama áframhaldi. Fyrstu stig Hollendinga Hollendingar fengu í fyrrakvöld sín fyrstu stig í Evrópukeppni landshða í knatt- spyrnu þegar þeir sigruðu Grikki, 2-0, í Rotterdam. Dennis Bergkamp skoraði eftir aðeins 7 mínútur og Marco Van Basten bætti öðru marki við á 18. mín- útu. Þar með var sigurinn í höfn hjá Hollendingum en þeir léku án Ruuds Gullit, sem er veikur, og Ronalds Koeman, sem er frá vegna meiðsla. Staðan í 6. riðli er þá þannig: Portúgal.....2 1 1 0 1-0 3 Grikkland....2 1 0 1 4-2 2 Holland........2 10 12-12 Finnland.....1 0 1 0 0-0 1 Malta........1 0 0 10-40 nattleik í Höllinni liði þeirra eru margir þekktir leikmenn svo sem hornamaðurinn Sovadina, sem talinn er einn besti hornamaður heims í dag, og Petr Bamrauk sem leikur með Haukum úr Hafnarfirði en hann hefur leikið mjög vel í vetur. Leikurinn hefst eins og áður sagði kl. 20. Á undan leik íslendinga og Tékka leika 21 árs landslið íslands og A-lands- lið Bandaríkjanna. -GH únir“ :örfunni um helgina það sigurstranglegasta í vetur. „Þetta verður án efa hörkuleikur og skiptir miklu máh fyrir bæði hðin, sem eru að beijast um sæti í úrslitakeppn- inni. Þótt ég hafi aldrei spilað í Grinda- vík veit ég að það er mjög erfitt, Grind- víkingar eru á miklu skriði um þessar mundir og við ætlum að stöðva þá. Mér líst mjög vel á Grindavíkurliðið en ég sá síðari hálíleikinn hjá því á móti Kefla- vík. Það verður að stöðva framherjana, og bakverðimir eru líka mjög snöggir, en við erum tilbúnir í slaginn og bíðum spenntir," sagði Pétur Guðmundsson í samtali við DV. • „Tindastóh er með harðsnúið hð, en ahs ekki ósigrandi. Til að sigra þurf- um við góðan leik, en áhorfendur í Grindavík eru sjötti maöurinn í okkar liði og hafa mikið að segja fyrir okkur,“ sagði Gunnar Þorvarðarson, þjálfari Grindvíkinga. Blak kvenna; Tveir kvennaleikir fóru fram í blaki í fyrradag. KA-stúlkur skruppu yfir á Húsavík og ÍS- stúlkur brugðu sér í Kópavog. • „Við töldum sigurinn vera kominn í höfn eftir tvær fyrstu hrinurnar sem voru auðunnar. Viö slökuðum þess vegna á og það nýttu KA-stelpurnar sér,“ sagði Jóhanna Guðjónsdóttir, fyrirliði Völsunga, en litlu munaði að lið hennar tapaðí fyrir KA á míðviku- daginn. Fimm hrinur þurfti til að gera út um leikinn og var mjótt á munum í úrslitahrinu (Völs.--KA: -6, -7, 10-, 12- Og -12). Gengi KA-liðsins var fremur slakt til að byrja með en það virð- ist hafa tekið stakkaskiptum eftir að Birna Kristjánsdóttir og Sigur- hanna Sígfúsdóttir, báðar gamal- reyndir blakarar, tóku að leika meö liðinu. • HK-stúlkur umiu í sinni fyrstu hrinu á miðvikudag þegar ÍS-ingar sóttu þær heim. „Við vorum klaufar að vinna ekki líka í þriðju hrinu. Við komumst í 13-3 en tókst að klúðra því for- skoti niður og missa þær síðan fram úr okkur,“ sagði Heiðbjört Gylfadóttir, fyrirhði fflí. -gje Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan og Grótta áttust við í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Stjarnan vann stórt, 30-17, eftir að hafa haft yfir í hálf- leik, 13-6. Grótta tók fil þess ráðs að taka þær Margréti og Erlu úr umferð strax í byrjun leiks en við það opnaðist vörnin fyrir aðra spil- ara og var eftirieikurinn auöveld- ur. Gróttuliðið náði ekkí að spila nógu beittar sóknir og Stjarnan náði að skora mikið af mörkum úr hraðaupphlaupum. • Mörk Stjörnunnar: Erla .8/3, Guðný 5, Herdís 5, Sigrún 4, Ásta 4, Margrét 2, Ragnheiður 2. • Mörk Gróttu: Helga 4, Sara 3, Sigríður 3/2, BrynhOdur 2, Elisabet 2, Laufey 2/1, Gunnhildur 1. -ÁBS • Sigurjón Arnarsson, til hægri, lék mjög vel i gær og kom inn á 78 höggum. Sigurjón var óheppinn og hefði með örlítilli heppni fengið enn betra skor. Þetta er fyrsta „alvörumót" Sigurjóns í golfi. Þriðji sigur Lakers Los Angeles Lakers vann í fyrrinótt sinn þriðja sigur á keppnis- tímabilinu í banda- rísku NBA-deildinni í körfu- knattleik, en hðið var búið að tapa fimm af fyrstu sjö leikjum sínum. Lakers sigraði þá Dever Nuggets örugglega, 141-121. Úr- slit í deildinni urðu þessi: Boston - Houston......108-95 Cleveland - Miami....123-109 Indiana - Detroit..100-108 Ph.76ers - Sacramento.101-99 Milwaukee - Atlanta...105-93 SASpurs - Minnesota..114-100 Phoenix - Chicago.....109-107 UtahJazz - Orlando....106-91 LAClippers - NJNets... 99-90 LALakers - Denver....141-121 Sturlaskoraði15 í umfjöllun um leik Þórs og Vals í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í mánudagsblaðinu féll nafn Sturlu Örlygssonar niður af , stigalistanum. Sturla skoraði 15 stig fyrir Þór í leiknum. Markalaust hjá risaveldunum Bandaríkin og Sovét- ríkin gerðu marka- laust jafntefli í Port of Spain, höfuðborg Tri- nidad og Tobago, í fyrrakvöld en þar stendur nú yfir þriggja þjóða mót í knattspymu. Áður höfðu Bandaríkjamenn gert marka- laust jafntefli við heimamenn. Ársþing FRÍ um helgina Ársþing Frjálsíþrótta- sambands Islands verður haldið um helg- ina að Auðbrekku 27 í Kópavogi. Þingið hefst klukkan 10 i fyrramálið. Annað kvöld mun frjálsíþróttafólk halda uppskeru- hátíö keppnistímabilsins á sama stað. Samkomugestir munu þar velja fijálsíþróttamann og -konu ársins 1990. íþróttir helgarinnar ábls.23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.