Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Síða 18
26
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 r> v
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Kolaportsmarkaður á Selfossi í hús-
næði bílasölu Selfoss laugardaginn
24.11. frá kl. 10 18, örfáir básar lausir.
Uppl. í síma 98-21416 og 98-21655. Enn
fremur stórlækkað verð á nokkrum
notuðum bílum.
Fiskur m/öllu. Djúpsteikt ýsa með hrá-
salati, kokkteilsósu, tómötum. agúrk-
um, jöklasalati, pítusósu og frönskum,
375 kr. skammturinn. Bónusborgar-
inn, Ármúla 42, sími 91-82990.
Gólfdúkar í úrvali (þarf ekki að líma).
Mjög hagstætt verð. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Franskir gluggar, smíðaðir og settir í
gamlar og nýjar innihurðir o.fl. Allar
st. Hvítlakkað eða viður. Tökum einn-
ig að okkur lökkun, allir litir, getum
bætt við fyrir jól. Nýsmíði, s. 687660.
Til sölu notað: Siemens isskápur,
60x60x145, fataskápur, 54x100x203,
Ikea eldhúsborð, 80x120, sófaborð,
hægindastóll á ruggusnúningsfæti.
Uppl. í sima 689623 e.kl. 13 laugard.
1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr. stk.
m/frönskum, 1/2 299 kr., allsber. Bón-
usborgarinn, Armúla 42, sími 91-82990.
10 og 12 feta snokerborð ásamt
fylgihlutum til sölu, möguleg skipti á
bíl, búðarkassi á sama stað. Uppl. í
síma 97-12157.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Trésmíðavélar. Til sölu eru stórar og
litjar trésmíðavélar. Sími 985-32532.
Minútusteik með kryddsmjöri, remú-
laði, grænmeti, kokkteilsósu, hrásal-
ati og frönskum, 595 kr. skammturinn.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Vel með farinn Hokus Pokus barnastóll,
3000., skiptiborð, 4500, einnig skíði,
140 cm, stafír og skór, stærð 37,5, 6000.
Uppl. í síma 73587 e. kl. 16.
Digitax taxamælir með segulljósi til
sölu. Upplýsingar í símum 97-11228 og
985-33508 eftir kl. 20.
Fjórir hamborgarar, 1 Zi lítri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Notuð, stór eldhúsinnrétting með öllu
til sölu. Uppl. í síma 98-78952.
■ Oskast keypt
Málmar, málmarl! Kaupum alla málma
gegn staðgreiðslu. Tökum einnig á
móti brotajárni. Hringrás hf., sími
91-84757. Endurvinnsla í 40 ár.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Vantar notað Husqvarna eldavélarsett
(ofn og hellur), einnig óskast raf-
magnsþilofnar. Úppl. í sima 91-650257.
Óska eftir litsjónvarpi og stereogræjum
á sanngjömu verði. Uppl. í síma
91-46282 eða 42768.
Afruglari óskast keyptur. Upplýsingar
í síma 91-54645.
Lítill isskápur óskast keyptur eða gef-
ins. Uppl. í síma 91-44638.
■ Hljóöfeeri
Roland R8 trommuheili til sölu, einnig
Korg MlEX workstation (synthesiz-
er). Uppl. í síma 673395.
Yamaha söngkerfi og Yamaha kassa-
gitar til sölu, góðar græjur. Selst'
ódýrt. Uppl. í síma 91-616248.
2ja mánaða Peavey gitarmagnari til
sölu. Á sama stað óskast hljómsveitar-
magnari. Uppl. í síma 9866761 eftir
kl. 16.
Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar-
ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro
söngkerfi og monitorar. Tónabúðin,
sími 96-22111.
Gitarleikarar! Vilt þú vera góður?
Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap-
ton, Sadriani, Vaughan o.m.fl. Enginn
nótnal. Kreditkþj. FÍG, sími 629234.
Hef til sölu ágætan, vel meö farinn
Westone Spectrum ZX gítar. Einnig
geta fylgt með Boss effectar og taska.
Uppl. í síma 95-24063 eftir kl. 19.
■ Hljómtaeki
Nordmende hljómtæki meö geislaspil-
ara til sölu, verð samkomulag. Uppl.
í síma 96-61964.
dv_________________________________________________________________Þjónustiiauglýsingar
STOÐVIÐ
ÞJÓFNAÐ
Öryggisrimlar
fyrir
Verslunarglugga
Anddyri
Húsasund
og afmörkuð
innisvæði
Rafdrifnir eða
handdrifnir.
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
— símar 686820, 618531
Jt og 985-29666. mímma
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot ’ gólfsögun
‘ veggsögun * vikursögun
* fleygun raufasögun
Tilboö eða tímavinna.
Uppl. i síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í simum:
coiooo starfsstöö.
böl^ö Stórhofóa 9
674610
skrifstofa verslun
Bildshofða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Véla- og tækjaleigan
ÁHÖLD SF.,
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar. Leigjum flísaskera og sagir, bónhreinsivél-
ar, teppahreinsivélar, vatnssugur, ryksugur, rafstöðvar, borvélar,
rafmagnsfleyga, hjólsagir, loftpressur, vatnsháþrýstidælur, slipi-
rokka, parketslípivél, suðuvélar o.fl.
JS- Oplð um helgar. hbh
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymiö auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEiSTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
Sími 91-74009 og
985-33236.
Borun, sprengingar, gröftur,
fyllingarefni. Önnumst alla
almenna jarðvinnu. Höfum
ávallt réttu tækin til verksins.
Vanir menn.
BORGARVERK HF.,
símar 91-621119 og 985-33500.
^ HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Pakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
FYLLIN G AREFNI -
Grús á góöu verði, auðvelt aö grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í þeðin.
Mölídren og þeð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
SMAAUGLYSINGAR L
OPIÐ: MÁhUDAQA - PÖSTUDAQA 9.00 - 22.00.
LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUhhUDAGA 18.00 - 22.00.
ATH! AUGLYSIMG I HELGARBLAÐ ÞARF AÐ
BERAST FYRIR RL. 17.00 Á FÖSTUDAG.
lAGA
c
SÍMI:
27022
mmm
Verð frá kr. 48.000.
GLÖFAX3HF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
ÍHÍiÍ K H og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Fyllingarefni.
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC. voskum,
baökerum og niöurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC. voskum,
baðkerum og niðurfollum Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.