Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Page 19
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyiir ungböm Ungbarnarimlarúm til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 79215. ■ Verslun Flauelsbuxur, stærö 1-16 ára, 9 frábær- ir litir, einnig mikið úrval af úlpum, póstsendum. Barnafataverslunin Portís, Álfabakka 14 Mjódd, s. 74602. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Hreinsiö sjálf teppin og húsgögnin á auðveldan hátt með nýjum og liprum teppahreinsivélum. Opið alla daga 10-22, ekkert helgargjald. Teppavéla- leiga Kristínar, Nesbala 92A, 170 Sel- tjamamesi, símar 612269 og 12940. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22._________________ Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgagnahreinsun, teppahreinsun, vönduð vinna. Ema & Þorsteinn, sími 91-20888. M Teppi__________________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Ca 200 m1 af Ijósdrapplitu, mjög slit- sterku Weston teppi. Er sem nýtt, hefur verið í notkun í ca 4 mánuði, selst helst í heilu lagi á 80.000 kr. Uppl. í síma 91-678585. ■ Húsgögn Notuö húsgögn: Þarftu að selja notuð húsgögn, heimilistæki eða bara hvað sem er fyrir heimili eða íyrirtæki? Hafðu þá samband við okkur. Við bjóðum þér marga möguleika. 1. Við staðgreiðum þér vömna. 2. Við seljum fyrir þig í umboðss. 3. Þú færð innleggsnótu og notar hana þegar þér hentar. Þú hringir í okkur og við komum þá heim og verðmetum eða gerum tilboð sem þú ræður hvort þú tekur. Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 v/Bolholt, sími 91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18, laugardaga 10.15 til 16. Gerið betri kaup. Kaupum og seljum notuð húsg. og heimiiist., erum með mikið úrval af sófas., sófab., svefns., svefnb., rúmum o.fl. í góðu standi. Ath., erum með stóran og bjartan sýn- ingarsal. Komum og verðm. yður að kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, Síðu- múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Opið md.-fd. kl. 10-18.30, ld. frá kl. 11-15. Hjónarúm til sölu, vel með farið, einnig snyrtiborð með spegli. Uppl. í síma 91-652576._______________________ Til sölu svefnbekkur og forstofuhúsgögn úr furu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 623434. ■ Antik Gamlar frístandandi kabyssur (old wood bum stov) til sölu með gamal- dags fótum. Upplýsingar í síma 22257. Sveinbjöm. ■ Málverk Höfum fengið úrval málverka eftir Atla Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 25054. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Nokkrar oliumyndir eftir Einar Hákonar- son og fleiri listamenn til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5815, fyrir mánudag. ■ Bólstrun Tökum að okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval ákl.æða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Launaforritið Erastus, einfalt og þægi- legt launabókhald fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins 12 þús. M. Flóvent, sími 91-685427. Notaðar tölvur, nýjar tölvur, forrit og leikir. Komið eða fáið sendan lista. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, sími 678767. PC tölva, Laser turbo XT, 2ja drifa, prentari, Citizen LSP-10, og tölvuborð til sölu. Uppl. í síma 91-45226 eftir kl. 17.30. Tökum tölvur i umboðssölu. Vantar til- finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón- usta fyrir Amtec hf., Sölumiðlun Raf- sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133. Macintosh SE tölva ásamt Imagewriter prentara og forritum til sölu. Uppl. í síma 93-12877 eftir kl. 18. PC tölva með litaskjá til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-61964. ■ Sjónvörp Myndbands- og sjónvarpstækja- hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Ath. við gerum við á staðnum á kvöldin og um helgar. Einnig yfirförum við myndlykla að Stöð 2. Radioverkstæði Santos, Lágmúla 7, dag sími 91-689677, kvöld- og helgar- sími 679431. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Sanyo, Blaupunkt, Osio og Laser. Viðgerðir/varahlutir. Þjónustum þessi merki og fl. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16 (aðkoma frá Vegmúla), sími 680783, kvöld- og helg- ars. 622393. Geymið auglýsinguna. Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft- netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð á öllu efrii. Kvöld- og helgarþj. Borgar- radló, símar 76471 og 985-28005. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide- ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loftnetskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Dýrahald „Fersk-Gras“ Bein sala úr vöru- skemmunni við Víðidalsafleggjar- ann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Pantanir á skrifstofutíma í síma 91-681680. Hestafólk. Sörlafélagar verða með hlöðuball í Efstalandi, Ölfusi, laugar- daginn 24/11. Rútuferð frá Bílastöð Hafnarfjarðar kl. 22, miðaverð kr. 1200. Allir velkomnir. Skemmtinefnd Sörla. Tamningamenn, járningamenn og aðrir auglýsendur. Auglýsingar í jólablað Eiðfaxa þurfa að berast skrifstofu okkar eigi síðar en 28. nóvember næst- komandi. Auglýsinga- og áskriftasími er 91-685316. Eiðfaxi hf, Ármúli 38. Er kaupandi að eftirtöldum vélum: Deutz dráttarvél, baggabindivél, De- utz eða Velger, KR baggatínu, bagga- vagni og færibandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5875. Hesthús á Heimsenda. Ný glæsileg 6-7, 10-12, 22-24 hesta hús til afhend- ingar strax, mjög gott staðgreiðslu- verð eða greiðsluskilmálar til 3-5 ára. Uppl. í síma 91-652221. SH Verktakar. Starfsmaður eða par óskast að sunn- lensku hrossa- og kúabúi. Búfræði- menntun eða staðgóð reynsla af fjós- verkun og tamningum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5870. Efnilegir folar á ýmsum aldri til sölu, litur steingrár og brúnn. Einnig er land til sölu. Upplýsingar í síma 98-63391. Vetrarhagaganga. Tökum hross í vetr- arhagabeit, góð skjól og öruggar gjaf- ir. Magnafsláttur. S. 98-65651/ 98-65648 á matar- og kaffitímum og á kvöldin. Óska eftir góðu heimili fyrir 4 mánaða hvolp, mjög gæfan og viðráðanlegan hund. Uppl. í síma 92-15871 eftir klukkan 18. English Springer Spaniel til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5879. Hreinræktaðir Yorkshire terrier hvolpar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5860. Ættfeður, ný hestabók Jónasar, fæst í bókaverslunum og um kvöld og helgar hjá Eiríki Jónssyni, sími (91) 44607. ■ Vetrarvörur Til sölu tveir vélsleðar. Ski-Doo Escape, árg. 1988, og Polaris sport Indy, árg. 1989, vel með famir. Uppl. í síma 93-61281. Polaris Indy 650 árg. ’88, ekinn 2200 mílur, verð 550 þús., staðgreitt 490 þús., topp sleði. Uppl. í síma 91-44999. Til sölu Polaris Classic 500, árg. ’89, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 93-61484 og 93-61161 eftir klukkan 19. ■ Hjól Malaguti-Puch-Vespa og Kawasaki: varahlutir á útsölu vegna rýmingar. Útsalan stendur fram til næsta mið- vikudags frá kl. 13-18. Karl H. Cooper % Co, Njálsgötu 47, sími 10220. Sniglar. Sukkkvöld, 23.11.90. Gamlir, þreyttir sniglar sérstaklega hvattir til að mæta uppi í félagsheimili. Húsið opnað kl. 20. Til sölu Yamaha XJ maxem X 700, árg. ’86. Skipti á bíl möguleg en helst vél- sleða. Verðhugmynd 450 þús. Upplýs- ingar í síma 95-12417 eftir kl. 19. Jólagjöf bifhjólamannsins fæst hjá okkur. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á Rvíkursv., kaupendum að kostnaðarl. Borgarplast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. ■ Byssur Beretta 303 og Beretta 1200 F hálfsjálfv. haglab. Mikið úrval af rúpnaskotum. Sendum í póstkröfu. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, s. 622702/84085. ■ Sumarbústaðir Nýr, ónotaður, glæsilegur, fullbúinn bústaður á Flúðum til sölu: stofa, eld- hús, sturtubað, tvö svefnherbergi og svefnloft, stór verönd með heitum potti. Fasteignaþjónustan, sími 26600. ■ Fyiirtæki Gott atvinnutækifæri. Til sölu er. bók- haldsstofa með meiru, vemleg við- skipti geta fylgt stofunni til réttra aðila. Stofan er vel tækjum búin. Hentar vel frískum aðilum. Eingöngu traustir greiðendur koma til greina. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5874. Verslunarinnréttingar til sölu, glerborð, peningakassi, Matkaupshillur m/ljósi, ísvél, pylsupottur, bílasími og ýmis önnur áhöld. Allt nýtilegt í góðu ástandi. S. 91-42897 og 91-667007. Kokkar. Kokkur óskast sem meðeigandi að kaffistofu, ýmsir mögu- leikar, góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5877. ■ Bátar SABRE LEHMAN bátavélar. Eigum til afgreiðslu strax vélar í stærðum 90- 135 og 190 hp. Góð greiðslukjör. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, s,- 91- 21286 og 91-21460. 2,4 tonna trilla til sölu, til úreldingar eða uppgerðar. Tilboð óskast. Hafið s'amband við auglþj. DV í síma 27022. H-5838. Fiskkör fyrir smábáta, 310 lítra, ein- falt, 350 og 450 1, einangruð. Línubal- ar, 70 og 801. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnamesi. Ný þjónusta fyrir báteigendur. Tek að mér að mála allar gerðir af plastbátum með bestu fáanlegum efnum. Sími 679405 í hádeginu og 76482 á kvöldin. Sóló-eldavélar. Sóló-eldavélar í báta, 4 gerðir. Viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28, Kópavogi, sími 91-78733. Til sölu er trillubáturinn Steini NS 61, 2,5 tonna. Selst með grásleppuútgerð og línuútgerð og góðir greiðsluskil- málar ef samið er strax. Sími 97-21146. Tveir nýir bátar til sölu, 2,5 tonn hvor, em með veiðiheimild, einnig 19 feta skúta, plastklár. Uppl. í síma 95-22805 á daginn og s. 95-22824/22635 á kv. 5,9 tonna plastbátur með 30-35 tonna kvóta til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5866. 120 ha. Volvo Penta MD70 bátavél til sölu. Upplýsingar i síma 93-13076. ■ Vídeó Tökum upp á myndbönd brúðkaup, kynningar, heimildarmyndir og fleira. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Videotæki á aöeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350 Mindbandafjölfjöldun, tónbandafiöl- íjöldun. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Tredia ’84, Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord disil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga. •Símar 91-652012 og 54816, Bílaparta- salan Lyngás sf. Erum fluttir að Lyng- ási 10 Á, Skeiðarásmegin (ath. vorum áður að Lyngási 17). Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer ’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84, Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco ’73, Carina ’80-’82, Corolla ’85-’88, Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Citroen Axel ’86, Escort xr3 ’81, ’86 (Bras), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda 4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87, Lada Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru Justy ’87, Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifhir: Lancia YlO ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send- um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’80, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 323i, 320, 318, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Sendum. Opið laugardaga 10-16. Partasalan, Akureyri. Eigum notaöa varahluti í Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia- ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Range Rover ’72-80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-86, Lada Sport ’78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-83, Peugeot 205 GTi ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. Bílhlutir, - s. 54940. Erum að rífa Dai- hatsu Cuore ’87, Charade ’80 og ’87, Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84-’86, Suzuki Swift ’86, Lancer ’87, Colt ’85, Galant ’82, Es- cort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno ’84-’88, BMW 735i ’80, Oldsmobile Cutlas dísil ’84, Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E-700 4x4 ’84. Kaupum nýl. tjónab. til niðurrifs. Op. 9-19 v. daga og lau. 10-16. Bílhlut- ir, Drangahrauni 6, Hfi, s. 54940. Slmi 650372, Lyngás 17, Garðabæ. Erum að rífa BMW 320 ’79-’82, Blue- bird, dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade '80-87, Ch. Citation ’80, Alto ’81, Dodge Omni ’80, Fiesta. ’79, Honda Civic ’82, Lada Lux ’84, Lada sport ’79, Mazda 323 ’81-’83, Toyota Corolla ’85-’87, Saab 900-99, ’79-’84, Sapporo ’82, Sunny ’83-’84, Subaru ’8(l-’82, Skoda 105 ’86, Volvo. 244-343, ’75-’79. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina '88-88 Corolla ’81-’89, Celica ’87, Su- baru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco ’74. Kaupum nýlega tjónabíla. Óska eftir sjálfskiptingu í Daihatsu Charade ’80-’83 eða Charade til niður- rifs. Uppl. í síma 91-14913. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda 626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88. Brahma-hús á ameriska lengri skúffu, verð 50 þús. stgr., Unimog hásingar, styttri, passa undir Bronco ’66-’77, verð 150 þús. stgr., 351 vél, nýupptek- in, verð 100 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-82120 frá 8-18. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Wagoneer V-8, Blazer, 6 cyl., GM Concours, Lada st. ’86, Charade ’81, Galant ’83, einnig úrval af varahl. í USA bíla. Sendum um allt land. Audi - VW - Peugeot Escort - Sierra - BMW Citroen. Varahlutir/auka- hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287. Erum að byrja að rifa Lada 1500 stati- on, árg. ’86, og Ford Fiesta, árg. ’86. Bílhlutir, Örangahrauni 6, Hafnar- firði, sími 91-54940. Varahl. i: Benz 240 D, 300D, 230,280SE, Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal- ant ’79. S. 39112, 985-24551 og 40560. Ýmislegt í jeppa: fjaðrir, demparar, læsingar, hlutföll, dekk, felgur o.m.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5799. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða 92-46561, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. ■ FombQar Cadillac Coupé DeVille, árg. ’66, til sölu, verð 550 þús. Upplýsingar í síma 91-672489 eftir kl. 19. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. M Bflaþjónusta Besta bón. Ármúli 1, s. 688060. Búðu bílinn undir veturinn og láttu bóna hann hjá okkur. Við bjóðum bón sem endist í 6 mán., mössun, djúp- hreinsun, vélaþvott. 7. skipti frítt. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Ópið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Kistill, sími 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, girkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, o.fl. Útvegum vörubíla. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Vélaskemman hf„ Vesturvör 23, Kóp. Höfum til sölu innflutta, notaða, vara- hluti í vörubíla. ÍSC 142 búkka, drif- hásing og hús. Símar 641690, 641657. ■ Vinnuvélar Hjólaskófla. Til sölu Fiat Allis 605 hjólaskófla, hagstætt verð. Vélakaup hfi, sími 91-641045. ■ Sendibflar Mazda E2000 4x4, árg. '87, til sölu, mjög fallegur og góður bíll. Upplýs- ingar í símum 91-72673, 91-642109 eða 91-12190. Kassi á sendiferðabil óskast keyptur, æskilega lengd 4,80-5 metrar. Upplýs- ingar á kvöldin í síma 91-54659. Subaru E10, 4x4, árg. ’86,ekinn 95 þús„ til sölu, allur nýyfirfarinn, hugsanlegt stöðvarleyfi. Uppl. i síma 91-54527. ■ Bflaleiga Bllaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bflar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.