Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Qupperneq 22
30
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv
4 herbergja íbúð óskast á leigu frá 1.
desember. Öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5808.____________________________
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
3-4 herb. íbúðóskast á leigu á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 94-4596.
Einb./raðh./rúmgóð ibúð óskast ti
leigu, helst í austurbænum. Reglusöm
hjón, reykjum ekki. Góð leiga í boði.
Uppl. í síma 37095.
Oska eftir 1-3 herbergja íbúð, má
þarfnast mikillar lagfæringar. Upp-
lýsingar í síma 91-641265, Sigurður.
Óska ettir 3 herb. íbúð til leigu. Erum
3 fullorðin í heimili. Uppl.'í síma 91-
624481 eftir 19.
Mæögin óska eftir ibúð til leigu í Hafnar-
firði. Greiðslugeta 35 þús. á mánuði.
Öruggar greiðslur. S. 91-680840 frá kl.
13-15.30 og e.kl. 16 í s. 91-651827.
Par með 2 börn óskar eftir íbúð á leigu,
helst 3ja herb., skilvísum gr. og mjög
góðri umgengni heitið. Greiðslug. ca
35 þ. á mánuði. Sími 76305. Guðrún.
Rólegan, þrítugan mann vantar 2ja
herb. íbúð, helst í austurhluta Reykja-
víkur eða Kópavogs. Fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 91-39907.
2ja herbergja íbúð óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 25318 á milli kl. 17 og 20.
2ja herbergja ibúö óskast á leigu.
Reglusemi heitið og öruggum greiðsl-
um. Uppl. í síma 43168.
Einstaklingsibúð eða stórt herb. með
góðri snyrtiaðstöðu óskast til leigu.
Uppl. í síma 96-71323.
Herbergi með aðgangi að baði og eld-
húsi óskast til leigu. Uppl. í síma 91-
641619.
Litil ibúð óskast á leigu. Öruggar
greiðslur og reglusemi. Upplýsingar í
síma 91-621881.
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. eða 2.
hæð óskast til leigu fyrir 1. desember.
Uppl. í síma 91-674397.
Óska eftir 1-2 herb. íbúð til leigu, má
þarfnast viðgerðar. Er múrari. Úppl.
í síma 91-84027.
Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð strax.
Uppl. í síma 91-21535.
■ Atvinnuhúsnæöi
2 skrifstofuhæðir til leigu, ca 65 m2
hvor, í miðborg Reykjavíkur. Leigjast
saman eða í sitt hvoru lagi. Húsgögn
geta fylgt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5825.
200 m2 bjart og gott atvinnuhúsnæði til
leigu, með 3 m lofthæð, á annarri hæð
við Dragháls, sérinngangur, malbikuð
bílastæði. S. 91-681230 á vinnutíma og
91-73783/73086/72670 á kvöldin.
Til leigu 70 fm geymslu- eða iðnaðar-
húsnæði á 2. hæð, einnig 20 fm
geymsla, hentar vel fyrir búslóð eða
lagera. Ódýrt húsnæði, laust strax.
Uppl. í síma 642360 alla virka daga.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði í Reykjavík,
ca 150-300 fm með innkeyrsludyrum.
Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5861.
240mJ lager eða iðnaðaöarhúsnæði að
Suðurlandsbraut 32. Góðar inn-
keyrsludyr. Fasteignaþjónustan, sími
26600.
Óska eftir að taka á leigu 100- 200 m2
húsnæði, sem næst miðbæ. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5873,_________________
150 m3 „penthouse" í Múlahverfi, stórar
svalir. Fasteignaþjónustan, sími
26600.
Iðnaðarhúsnæði, ca 200 fm, óskast,
gjaman í Hafnarfirði eða Kópavogi.
Uppl. hjá Efnavali sf. í síma 91-650289.
■ Atvinna í boöi
Sölustarf. Við leitum að sölufólki til
þess að selja: kveikjara, penna, kass-
ettu og snakkvörur í söluturna og
matvöfuverslanir. Við leitum ekki að
jólasveinum. Ertu dugleg/duglegur?
Viltu hafa þokkaleg laun? Við borgum
samkvæmt hæfileikum þínum. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5864.
Starfskraftur óskast til ræstlnga í fullt
starf, einnig/vantar annan starfskraft
í afleysingar. Viðkomandi þarf að
hefja störf 1. des. nk. Skriflegar um-
sóknir, með uppl. um nafn, síma, aldur
og fyrri störf, leggist inn á DV, merkt
„Miðborgin 5859“.
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í kjötvinnslu
HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í
Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir
1 vinnslustjóri í síma 43580.
HAGKAUP, starfsmannahald.
Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í kjötvinnslu
HAGKAUPS, Skeifunni 15. Nánari
upplýsingar veitir vinnslustjóri í síma
43580. HAGKAUP, starfsmannahald.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn á ávaxtalager HAG-
KAUPS, Skeifunni 13. Nánari uppl.
veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í
síma). HAGKAUP starfsmannahald.
Góöur starfskraftur óskast við frágang
á fatnaði, sveigjanlegur vinnutími.
Fatahreinsunin Hraði, Ægissíðu 115,
sími 24900.
Sólbaðsstofa óskar eftir starfskrafti
strax, ekki yngri en 20 ára, 2 3 virka
daga í viku, frá ca 14-22.30. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5867.
Okkur vantar fólk í ræstingar, seinni
part dags. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5852.
Vélstjóra vantar á 300 tonna
rækjufrystiskip. Uppl. í síma 95-12390.
Starfskraftur óskast i sveit á alhliða bú,
æskilegt að hann sé hestvanur. Upp-
lýsingar í síma 93-71841 á kvöldi.
Óskum eftir járniðnaðarmanni. helst
vönum smíði úr ryðfríu stáli. Uppl. í
síma 91-641745 í dag og laugardag.
Matsmaður óskast á frystibát. Upplýs-
ingar í síma 98-33757.
■ Atvinna óskast
23 ára gamlan mann vantar vinnu
strax, allt kemur til greina, er vanur
lyftara. Uppl. í síma 91-675769 allan
daginn.
32 ára reglusöm kona óskar eftir vel
launaðri vinnu strax, margt kemur til
greina, hef Samvinnuskólapróf. Upp-
lýsingar í síma 93-50042.
Atvinna óskast til áramóta, góð ís-
lensku-, ensku-, þýsku- og vélritunar-
kunnátta. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-673632 frá kl. 15-20.
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin, s. 621080/621081.
Tveir húsasmiðir óska eftir atvinnu.
Upplýsingar í símum 91-30026, Ásgeir,
og 91-23352, Guðmundur, eftir kl. 19.
■ Bamagæsla
Tek börn i gæslu, hálfan eða allan
daginn, allur aldur kemur til greina,
bý í neðra Breiðholti. Upplýsingar í
síma 91-76252.
■ Ýmislegt
Eru fjármálin i ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í fiárhagsvandræðum. Fyrir-
greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17.
• Nútíma innheimtuaðferðir. Menn með
reynslu af innheimtu og sölustörfum
geta bætt við sig verkefnum. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-5796.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á nýja og full-
komna hreinsun á teppmn og hús-
gögnum ásamt háþrýstiþvotti og sótt-
hreinsun á sorprennum, ruslageymsl-
um og tunnum. Örugg og góð þjón-
usta. Uppl. í símum 653002 og 40178.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvk.
Hreinsum teppi í íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, einnig hús-
gögn. Áratuga reynsla og þjónusta.
Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-624191.
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar og . teppahreinsun.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð
vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130.
Hrelngerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtanir
Frá 78 hefur Diskótekið Dollý slegið í
gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á íslandi. Leikir,
sprell, hringdansar, fiör og góðir dis-
kótekarar er það sem þú gengur að
vísu. Bjóðum upp á það besta í dægur-
lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta.
Láttu vana menn sjá um einkasamkv.
þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666.
Vanti þig hljómsveit eða bara 12 menn
fyrir jólaböll, árshátíðina eða þorra-
blótið? Þá hringdu í síma 91-44695 eða
91-78001.
Veislu- og fundaþj., Borgartúni 32.
Erum með veislusali við öll tækifæri.
Verð og gæði við allra hæfi. Símar
91-29670 og 91-52590 á kvöldin.
Diskótekið Disa, simi 50513.
Gæði og traust þjónusta í 14 ár.
Jólatréssk. - bókanir eru hafnar.
Diskó-Dísa, sími 50513 e.kl. 18.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Bókhald og vskuppgjör. Tek að mér
bókhald fyrir einstaklinga og smærri
fyrirtæki. Trúnaður og vönduð vinna.
Guðmundur Kr., sími 91-32448.
■ Þjónusta
Trésmiðir. Tökum að okkur parket-
lagnir, uppsetningar á innréttingum,
hurðum, milliveggjum, sólbekkjum og
fl. Tilboð eða tímavinna. Uppl. gefúr
Gunnar í síma 91-71593.
Málningarþjónusta.
Höfum lausa daga fyrir jól. Málara-
meistararnir Einar og Þórir.
Símar 91-21024 og 91-42523.
Móða milli glerja fiarlægð varanlega
með sérhæfðum tækjum. Glerið verð-
ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími
91-78822.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa-
lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Trésmiðir. Tökum að okkur uppslátt,
nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag-
menn - tilboð eða tímavinna. Uppl. í
símum 91-671623 ög 91-676103.
Trésmiðir: nýsmiði, viðgerðir. Tökum
að okkur parketlagnir, milliveggja-
uppsetningar, viðgerðir á gluggum og *
hurðum o.fl. S. 91-652163 og 91-652313.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alhliða trésmíðavinnu,
tímavinna eða tilboð. Upplýsingar í
símum 91-30026 og 91-23352 e.kl. 19.
Fagmenn.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag ísiands auglýsir:
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
s. 40452.
Ólafur Einarsson, Mazda
626, s. 17284.
Ömólfur Sveinsson, M. Benz
’90, s. 33240, bílas. 985-32244.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’90, s. 77686.
Snorri Bjamason, Volvo 440
turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Nýr M Benz.
Sigurður Sn. Gunnarsson, kenni allan
daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bíla-
sími 985-24151 og h. sími 91-675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.___________
Ökukennsla - endurhæfing. Get nú
bætt vjð nokkrum nemendum. Kenni
á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns-
dóttir, s. 681349 og 985-20366
■ Innrömmun
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
Rammar, Suðurlandsbraut 12. Alhliða
innrömmun. Ál- ög trérammar, plaköt.
Hagstætt verð. Næg bílastæði. Sími
91-84630.
■ Hjólbaröar
Ódýr, sóluð snjódekk.
135 SR 13 kr. 2.100
145 SR 13 kr. 2.100
175 SR 14 kr. 2.600
175/70 SR 13 kr. 2.500
185/70 SR 13 kr. 2.600
Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs,
sími 75135.
8 Michelin dekk, 16", undir Range Ro-
ver til sölu. 4 þeirra eru ný, negld og
á felgum og 4 eru ársgömul og ónegld.
Upplýsingar í síma 96-41721.
36" Radial mudder jeppadekk til sölu,
passa meðal annars undir Ford Bron-
co. Upplýsingar í síma 91-688074.
BJORWHOLUN,
HF.
HELGARSTIJÐ
Föstudagur 23. nóv. og laugardagur 24. nóv.
Jóhann Helgason
og Kristján Guðmundsson
halda uppi helgaríjöri
Sunnudagur 25. nóv.
Einar Jónsson og Ann Andreasen
sjá um að skemmta gestum
Munið dansgólfið þar sem léttir snúningar
eiga sér stað.
Snyrtilegur klæðnaður
Opið í hádeginu kl. 12-15 laugardag og sunnudag.
BJOR&HOLUN
HF.
GERDUBERG11
111REYKJAVÍK SÍMI 74420
VORUM AÐ OPN A VERSLUN
MEÐ MEIRIHÁTTAR LEÐUR-
OG RÚSKINNSFATN AÐ Á
ÓTRÚLEGU VERÐI
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
RALQO
Skúlagötu 26, 2. hæð
gengið inn frá Vitastíg
Opið mánud. til föstud. 10-19
Laugardaga 12-16, s. 623515
/