Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Negld sólnlngardekk til sölu, stærð
205/70 R14, 3ja mánaða gömul. Uppl.
í síma 91-666572 eftir kl. 17.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar teg. áhalda, palla og
stiga til viðhalds og viðgerðar. Tökum
einnig að okkur viðhald og viðgerðir
á fasteignum. Opið alla daga frá kl.
8-18. laugard. frá kl. 10-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöða 7, s. 687160.
■ Parket
Til sölu parket, lökk og lím. Viðhalds-
vinna og lagnir. Slípun og lökkun,
gerum föst tilboð. Sími 43231.
■ Pyrirskrifstofuna
Tollskýrslur o.fl. Tökum að okkur gerð
tollskýrslna, erlendar bréfaskriftir,
faxsendingar, vélritun skjala, ritgerða
o.fl. Uppl. í s. 91-621669 kl. 10-17 dagl.
M Veisluþjónusta
Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska,
glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl.
Hagstætt verð. Upplýsingar í síma
26655.
■ Til sölu
Jeppahjóibarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 5.930.
235/75 R15, kr. 6.650.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala smá-
sala. Gúmmivinnslan hf., s. 96-26776.
Sem nýr mini skyndibitastaður til sölu
með nýlegum tækjum. T.d. 2 djúp-
steikingarpottar, hamborgarapottur,
pylsupottur, örbylgjuofn, brauðgrill,
kókkælir og kókvél. Tilsögn við rekst-
ur. Uppl. í símum 92-14205 og 92-15051.
. <c.
aðinnréttingar á lager, stærð 120 cm,
jrð kr. 35.900, með vask og blöndun-
rtækjum kr. 43.900. Eldhúshornið,
uðurlandsbraut 2o, sími 91-84090.
Verslun
cn | m
3*
J .JtS
Léttitæki í úrvali.
Mikið úrval af handtrillum, borð-
vögnum, lagervögnum, handlyfti-
vögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði
eftir óskum viðskiptavina. Léttitæki
hf., Bíldshöfða 18, sími 676955.
éFAXi
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama
tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending,
sjálfvirkt endurval, skammval, með
100 númera minni, villu- og bilana-
greining, ljósritun með minnkun og
stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin í síma 91-642218.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Aratuga
reynsla, póstsendum. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270.
Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu-
klefum, hurðum og baðkarsveggjum.
Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar-
hrauni 14, Hf, sími 651550.
Stórar Stelpur
Sérverslun
með kvenfatnað í
yfirstærðum
S 1L688
Hverfisgata 105 — 101 Reykjavik
Sérverslun. Mikið úrval af tækifæris-
fatnaði og kvenfatnaði í yfirstærðum.
Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverf-
isgötu 105, Reykjavík. Næg bílastæði
á bak við.
T~ - | JSifía
j KRINGLUNNI 689666
i - LAUGAVEGI 19 *» 17480
ast á algjöru tombóluverði, buxur,
skyrtur, peysur, úlpur, bolir, blússur,
pils, buxnapils og kjólar. Allt að 70%
afsláttur. Allt nýjar vörur.
Lilja, Laugavegi 19, sími 91-17480.
omeo
ULICU
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Rýmingarsala á baðáhöldum, snögum
og skápahöldum úr naéloni.
A & B, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550.
Varahlutir
Brettakantar á Pajero, 5 dyra, einnig
lok á Toyota double cab skúffur.
Boddíplast hf., Grensásvegi 24, sími
91-82030.
BQar til sölu
Ford Mustang, árg. '66, til sölu, allur
original og í góðu lagi, skoðaður '90,
ný dekk, þarfnast málunar, verð kr.
250 þús. Uppl. í síma 92-13507.
Einn góður i vetur. Wagoneer '83 (Bro-
ugham) til sölú, sjálfskiptur, vökva-
stýri, selec trac drif, upphækkaður,
33" dekk, bein sala, skipti á ódýrari,
skuldabréf. Uppl. í síma 91-611744.
Til sölu Bronco II Eddie Bauer '87, rauð-
ur og beige, ekinn 50 þús., sjálfskipt-
ur, m/öllu, skipti á ódýrari, ca 1 millj.
Uppl. í síma 92-11190.
Toyota Celica GTi '86 til sölu, ekinn 72
þús. km, skipti á ódýrari.
Bílamiðstöðin, sími 91-678008.
Toyota Hilux extra cab '89, vél 2,4 EFI,
ekinn 4.000 km. Bíllinn er vsk-bíll og
sem nýr. Uppl. í síma 91-52546.
Merming
Virt fyrir sér myndverk á sýningu Rögnu Hermannsdóttur og Guðrunar
Pálínu.
Þrjátíu og þrjú ár
Þrjátíu og þrjú ár skilja á milli þeirra frænknanna Rögnu Hermanns-
dóttur frá Bárðardal (f. 1924) og Guðrúnar Pálínu Guðmundsdóttur frá
Akureyri (f. 1957), en í myndlistinni eru ekki nema örfá ár á milli, eins
og sést á sýningunni sem þær halda saman í Norræna húsinu.
Ragna á að baki næsta óvenjulegan feril. Hálfsextug innritaðist hún í
Myndlista- og handíðaskólann, þar sem hún tók virkan þátt í starfsemi
Nýhstadeildar, þar á meðal uppákomum, bókagerö og ýmsum öðrum
framúrstefnulegum tilraunum. Lét hún ekki þar við sitja heldur fór utan
til námsdvalar í Ustaborginni New York og síðan til framhaldsnáms í
ríkishstaskólanum í Amsterdam. Fyrr á þessu ári bjó Ragna síðan í Marfa
í Vestur-Texas í boði hins þekkta bandaríska myndlistarmanns og íslands-
vinar Donalds Judd. Myndir hennar á sýningunni í Norræna húsinu eru
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
einmitt málaðar þar. Af þessu er nokkuö ljóst aö unga kynslóðin á engan
einkarétt á nýsköpunarlegum metnaöi.
Krókaleiðir
Guðrún Pálína hefur einnig farið krókaleiðir í myndlistarmenntun sinni
og að öllu leyti framhjá íslenskum listaskólum. Fyrst fór hún í listaskóla
í Gautaborg, en undanfarin átta ár hefur hún verið viðloðandi hollensku
listaskólana í Enschede og Maastricht. Málverk Rögnu, 26 talsins, virðast
í íljótu bragði sverja sig í ætt við guðspeki eða aðra andlega rannsóknar-
starfsemi. I þeim ber mikið á hringjum, ferningum og krossum í öllum
regnbogans Utum. Upp í hugann koma verk sænsku aldamótakonunnar
Hilmu af Klimt, sem freistaði þess að tjá æðri verund með altækum form-
um og táknum svipaðrar geröar.
En aðspurð aftekur Ragna alla guðspekitúlkun og Uggur þá beinast við
að skoða myndir hennar sem vandlega stílfræð tilbrigði um náttúruna
eins og hún lítur út í Marfa, Texas. Þar hlýtur sólin aö vera afgerandi
og tunglið áberandi, enda sést á nafngiftum myndanna að þessir tveir
himinhnettir eru ofarlega í huga Ustakonunnar.
Sams konar merkingar
Tæplega er myndlist Rögnu til þess falUn að opna mönnum nýja sýn
eða hrista upp í þeim. Engu að síður er hún bæði einlæg og undanbragða-
laus sem er ekki lítils viröi.
Eftir því sem Guðrún PáUna, frænka hennar, segir í greinargóðu fylgi-
blaði á sýningunni, fæst hún nú við könnun á formi og innihaldi, sérstak-
lega á því „hvort sams konar form geti haft sams konar merkingu samtím-
is“.
Miðað við langdvalir Guðrúnar Pálínu í útlendum listaskólum ætti hún
að vera lengra komin í rannsóknunum. Það verður að segjast eins og er
að verk hennar líkjast engu fremur en úrlausnum nýnema í íslenskum
myndlistarskóla.
Smáauglýsingar - Sími 27022
Dodge Shadow '88 til sölu, turbo, bein-
innspýting, vökvastýri, sjálfskiptur,
rafmagn í rúðum, central, ekinn 45
þús. km, Verð 1.100.000, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-77965.
Þjónusta
Nýtt! Nýtt! Ilm- og sogæðanudd í einni
og sömu meðferðinni. Mjög áhrifaríkt
fyrir konur og menn með bólgna,
þreytta fætur. Einnig vöðva- og slök-
unamudd. Lausir tímar. Snyrti- og
nuddstofa Mariu, Hótel Loftleiðum,
s. 22322 og á kv. s. 667501.
W<-pdbov-plus
Leigjum út gólfslipivélar f/parket-,
stein- og marmaragólf og dúka. Til-
boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550.