Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Side 27
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. 35 Skák Jón L. Árnason Þessl er gömul og góö, frá skákmóti í Sovétríkjunum 1973. Báðir eru aö reyna aö máta í borðinu en hvítur á leikinn og það gerir gæfumuninn. Seljavkín hefur hvítt gegn Belousov: Bridge * ÁD86 V G82 ♦ 9732 + 32 N V A S ♦ 107532 V D63 ♦ Á6 + 1097 Krossgáta 1. Re4!! og svartur neyddist til að gefast upp. Þetta er laglegt linurof milli drottn- ingar og hróks. Ef hrókur drepur riddar- ann kemur 2. Df8 mát og ef drottning drepur er hrókur hvíts ekki lengur lepp- ur og 2. Df8+ Hxf8 3. Hxf8 er mát. Og til að bæta gráu ofan á svart hótar hvítur 2. Hxel, eða 2. Dxe8 mát. Isak Sigurðsson Sennilega gefur vörnin flesta samninga strax í útspilinu eða í fyrsta slag. Það táknar að vandvirkni er þörf, bæði við val á útspili og einnig verður félagi þess sem spilar út í byijun að vanda sig. Tök- um þetta spil sem dæmi, en sagnir ganga þannig, norður gjafari: * 4 V ÁK97 ♦ K108 + ÁDG85 * KG9 V 1054 * DG54 * K64 Norður Austur Suður Vestur 1+ pass 1 g pass 2f pass 3 g p/h Útspil vesturs var ágætt í þessu tilfelli, spaðasexa fjórða hæsta spil. Austur setur því miður oftast tíuna í þessu tilfelh, sem er banvænn biti fyrir vömina. Austur á að geta lesið margt út úr útspilinu. Ef félagi hefði átt ÁK eða KD9 heföi hann líklega spilað ofan af röð. Úr því hann gerði þaö ekki, átti hann einn af eftirtöld- um möguleikum: KD86, ÁG96, ÁG86, ÁD96 eða ÁD86. í fyrsta möguleikanum skiptir vörnin ekki máli. Ef hann átti hönd 2 eða 3 var sennilega ekki hægt aö bana samningnum en ef vestur átti hönd 4 eða 5 má austur ekki setja tíuna heldur lítiö spil. Sagnhafi verður að reyna tígul- inn og spaðatían verður nauðsynleg inn- koma til þess að bana samnitignum. Lárétt: 1 væmni, 7 bilun, 9 svik, 10 kind, 11 ok, 12 ljósvarpara, 15 hækk- uðu, 17 eldstæði, 19 kaðall, 20 beiðni, 21 læra. Lóðrétt: 1 bræla, 2 hryssur, 3 tré, 4 þrástagla, 5 sýll, 6 góð, 8 löginn, 13 hægfara, 14 glyrna, 16 auð, 18 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 smán, 5 oss, 8 værar, 9 ek, 10 og, 11 lukka, 12 æða, 13 mark, 15 sigaði, 18 treg, 20 iða, 21 auð, 22 álag. Lóðrétt: 1 svo, 2 mægöir, 3 árla, 4 nauma, 5 orkaði, 6 sek, 7 skak, 12 æsta, 14 riða, 16 geð, 17 fag, 19 gá. 1 8 tl OES 7*/7 ! Hvenær ætlarðu að gera þér grein fyrir um hvað hjónaband snýst? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23.-29. nóvember er í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veUíum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Hemsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16,30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir50 árum Föstud. 23. nóv. Fylgismenn Karls, fyrrv. konungs í Rúmeníu, ofsóttir. Einn framdi sjálfsmorð. Annar hlekkjaður og hafður til „sýnis". Spakmæli Vansælastur allra er sá sem trúir því að hann sé það. Hume Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Ópið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið . alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. . Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir 'fyrir laugardaginn 24. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér reynist ekki eins auðvelt að umgangast fólk í dag eins og í gær. Ef þú fmnur að fólk vill ekki samstarf er eins gott fyrir þig að vera út af fyrir þig. Fiskárnir (19. febr.-20. mars.): Ósamkomulag getur virkað stressandi á vináttu og hvorugur aðilinn vill gefa eftir; Forðastu að taka á málum sem valda ónæði eða truflun. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur fengið þig fullsaddan af fólki og þarfnast hvíldar og frið- ar einn út af fyrir þig eða með einhverjum sem skilur þig. Listræn- ir hæfileikar njóta sín. Nautið (20. april-20. mai): Allt bendir til þess að erjur séu í heimilislífmu. Að öðru leyti verður dagurinn mjög afslappandi. Reyndu að gefa þér tíma fyrir letilíf. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að taka tillit til óska annarra og gætir jafnvel þurft að fresta gerðum áætlunum. Einhver sýnir þér mikinn velvilja. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Alit bendir til þess að aðrir en þú eigi frumkvæði að einhverju skemmtilegu sem skipulagt er. Hlutirnir ganga betur en þú bjóst við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er mikið um að vera í kringum þig. Jafnvægi ætti að komast á í fjármálum. Umræður eru til góðs varðandi eitthvað sem hefur valdið þér vonbrigðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það gæti vakið furðu þína hvemig sumir skemmta sér. Jafnvel yftr ófórum annarra. Eitthvað sem þú lest eða heyrir kveikir hjá þér frábæra hugmynd. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að einbeita þér og gefa þér tíma fyrir heimilið og Qölskyld- una þína. Leiðréttu misskilning og hafðu allt þitt á hreinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti verið þinn hagur að sjá hlutina með annarra augum. Sérstaklega það sem öðram er mikilvægara en þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samskipti þín við aðra ganga erfiðlega í dag. Reyndu þó að klára mikilvæg verkefni fyrir kvöldið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hafðu þau verkefni sem fyrir liggja í dag í lagi. Þú verður að gera þínar áætlanir sjálfur til að vera ekki óánægður með allt sem þú tekur þér fyrir hendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.