Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Síða 29
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990.
37
Kvikmyndir
■MHÍ
SlMI TUOO - ALFABAKKA • - BREIÐHOLTI
Frumsýnir
toppgrínmyndina
TVEIR í STUÐI
MY IIU I
Þau Steve Martin, Rick Moranis
og Joan Cusack eru án efa í hópi
bestu leikara Bandaríkjanna í
dag. Þau eru öll hér mætt í þess-
ari stórkostlegu toppgrínmynd
sem fengið hefur dúndurgóða
aðsókn víðs vegar í heiminum í
dag.
Toppgrínmyndin My Blue Heaven
fyrir alla.
Aöalhlutverk: Steve Martin, Rick
Moranis, Joan Cusack, Carol Kane.
Handrit: Nora Ephron (When Harry
met Sally)
Framleiðandi: Joseph Caracciolo
(Parenthood)
Leikstjóri: Herbert Ross (Steel
Magnolias)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SNÖGG SKIPTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
UNGU
BYSSUBÓFARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
TÖFFARINN FORD
FAIRLANE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10
nV III
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnir stórmyndina:
ÓVINIR - ASTARSAGA
Hinn stórgóði leikstjóri Paul
Mazursky (Down and out in Be-
verly HiÚs) er hér kominn með
stórmyndina „Enemies - A Love
Story“ sem talin er vera besta
mynd ársins 1990 af L.A. Times.
Það má með sanni segja að hér
sé komin stórkostleg mynd sem
útnefnd var til óskarsverðlauna
í ár.
Enemies - A Love Story
Mynd sem þú verður að sjá
Erlendir blaðadómar:
„Tveir þumlar upp“ Siskel/Ebert
Besta mynd ársins S.B. L.A. Times.
„Mynd sem allir verða að sjá“ USA
Today, Aðaihlutverk: Anjelica
Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan
King. Leikstjóri: Paul Mazursky.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Frumsýnir úrvalsmyndina
MENNFARAALLS EKKI
Eftir langt hlé er hinn frábæri
leikstjóri Paul Brickman (Risky
Business) kominn með þessa
stórkostlegu úrvalsmynd. „Men
don’t leave“ er ein af þessum fáu
sem gleymast seint.
Stórkostleg mynd með
úrvalsleikurum
Aðalhlutverk: Jessica Lange,
Chris O’Donneli, Joan Cusack, Arliss
Howard. Leikstjóri Paul Brickman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
GÓÐIR GÆJAR
„Svo lengi sem ég man eftir hefur
mig langað til að vera bófi“ -
Henry Hiil, Brooklyn. N.Y. 1955.
GoodFellas
Þrir áratugir í Mafiunni
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára
SSIMI 2 21 40
DRAUGAR
Befc
wosti
hetokJMolly
he'd love and protect
herforevec
GHOST
„AUt er fært í búning dúndur-
góðrar, spennandi, gráthlægi-
legrar og innilega rómantískrar
afþreyingar í sérlega áhrifaríkri
leikstjóm Zuckers sem ásamt
góðum leik aðalleikaranna og vel
skrifuðu handriti gera drauga að
einni skemmtilegustu mynd árs-
ins. Pottþétt afþreying, að mér
heilum og lifandi."
A.I. Mbl.
Leikstjóri Jerry Zucker
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 14 ára
RUGLUKOLLAR
Aðvörun: Myndin Ruglukollar
hefur verið tekin til sýninga.
Auglýsingamaðurinn Emory
(Dudley Moore) er settur á geð-
veikráhæli fyrir það eitt að „segja
satt" í auglýsingatexta.
Um tíma virðast honum öll sund
lokuð en með dyggri hjálp vist-
manna virðist hægt að leysa allan
vanda.
Þú verður að vera i biói tll að sjá
myndlna.
Leikstjóri: Tony Bill. Aöalhlut-
verk: Dudley Moore, Daryl Hannah,
Paul Reiser og Mercedes Ruehl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
DAGARÞRUMUNNAR
(Days of Thunder)
Sýnd kl. 5 og 9.15
KRAYS BRÆÐURNIR
„Hrottaleg en heillandi"
*★★'/, P.Á. DV
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára
PARADÍSAR-
BÍÓIÐ
★ ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 7
PAPPÍRS-PÉSI
Tilnefnd sem framlag
íslands tU óskarsverðlauna 1991.
Sýnd kl. 5 virka daga og
kl. 3 og 5 um helgar.
Miðaverð kr. 550
LAUGARÁSBfÓ
Sími 32075
FOSTRAN
Æsispennandi mynd eftir leik-
stjórann WUliam Friedkin. Sá
hinn sami gerði stórmyndina The
Exorcist. Grandalausir foreldrar
ráða til sín barnfóstru en hennar
eini tUgangur er að fórna barni
þeirra.
Aðalhlutverk: Jenny Seagrove,
Dwier Brown og Carey Lowell.
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PABBI DRAUGUR
fjLL!COSBYi
Fjörug ævintýramynd
Sýnd í B-sal kl. 5 og 7.
Á BLÁÞRÆÐI
Gaman-spennumynd með
Mel Gibson og Goldie Hawn.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HJARTASKIPTI
Stórkostleg spennu-gamanmynd
með Bob Hoskins og Densel Wash-
Ington.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
TALGRYFJAN
(Tripwire)
Terence Knox, David Warner,
Meg Foster, Andras Jones og Isa-
beUa Hoftnann í æsispennandi
þriller um harðvítuga baráttu
yfirvalda við hryðjuverkamenn
sem einskis svífast.
Þegar Jack DeForest skýtur son
alræmds hryðjuverkamanns til
bana er fjölskyldu hans og lífi
ógnað.
Æsispenna, hraði og harka i þessum
hörkuþriller.
Leikstjóri er James Lemmo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝNEMINN
MARLON BRANDO -
MATTHEW BRODERICK
ásamt Bruno Kirby, Penelope
Ann Miller og Frank Whaley í
einni vinsælustu kvikmynd árs-
ins sem slegið hefur rækilega í
gegn vestan hafs og hlotið ein-
róma lof og fádæma aðsókn.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
POTTORMUR
IPABBALEIT
Sýnd kl. 7.
g 19000
Frumsýnir grinmyndina
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
Bræðurnir EmiUo Estevez og
Charlie Sheen eru hér mættir í
stórskemmtUegri mynd sem hef-
ur verið ein vinsælasta grín-
myndin vestan hafs í haust. Hér
er á ferðinni úrvals grín-spennu-
mynd er segir frá tveimur rusla-
körlum sem komast í hann
krappan er þeir finna lík í einni
ruslatunnunni. „Men at Work“ -
grínmynd sem kemur öllum í
gott skap! Aðalhlutverk Charlie
Sheen, Emilio Estevez og Lesiie
Hope. Handrit og leikstjórn:
Emilio Estevez. Tónlist: Stewart
Copeland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JAPANSKIR
KVIKMYNDADAGAR
18.-23. nóvember
„Ég erþú-þú ertég“
(I ARE YOU - YOU AM ME)
Hér er á feröinni skemmtUeg
mynd sem naut mikiUa vinsælda
í Japan á sínum tíma. Hún fjallar
um strák og stelpu á framhalds-
skólaaldri sem verða fyrir þeirri
einkennilegu reynslu að skiptast
á líkömum. Við þetta skapast
vandræðaástand
Sýnd kl. 5, 9 og 11.05.
TRIUMPH OFTHE
SPIRIT
„Átakanleg mynd“ -
★ ★ ★ A.I. MBL.
„Gimm og grípandi" -
★ ★ ★ G.E. DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
SÖGUR AÐ HANDAN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ROSALIE BREGÐUR
ÁLEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
í.islensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir
Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gests-
son, Randver Þorláksson, Sigurð
Sigurjónsson og Örn Árnason.
Handrit og söngtextar: Karl Ágúst
Úlfsson.
Fáar sýningar eftir.
Föstudag 23. nóv,
Laugardag 24. nóv.
Laugardag 1. des.
Sunnudag 2. des.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala og simapantanir í Is-
lensku óperunni alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18.
Símapantanir einnig alla virka
daga frá kl. 10-12. Símar 11475 og
11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur
dögum fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Alþýóuleikhúsid
Iðnó
MEDEA
eftir Evrípídes
Fös. 23. nóv.
Sun.25. nóv.
Lau.Ldes.
Sun. 2. des. Síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó er opin alla daga frá
kl. 16-18 og f rá 16-20.30 sýningardaga.
Síminn í Iðnó er 13191. Einnig er hægt
að panta miða í sima 15185
(Símsvari allan sólarhringinn).
Nemendaléikhúsið
sýnir
DAUÐA DANTONS
eftir Georg Buchner.
Þýðandi: Þorvarður Helgason.
Leikstjóri: Hilde Helgason.
Leikmynd: Karl Aspelund.
Tónlist: Eyþór Arnalds.
Lýsing: Egill Ingibergsson.
Föstud. 23. nóv. kl. 20.00,
næstsíðasta sýning.
Laugard. 24. nóv. kl. 20.00,
síðasta sýning.
í Lindarbæ.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 21971.
GAMANLEIKHÚSIÐ
KYNNIR
Flytur í ÍSLENSKU
ÓPERUNA
Aukasýningar:
Örfá sæti laus.
15. sýn. 25/11 kl. 14. Uppselt.
16. sýn. 25/11 kl. 17. Uppselt.
Allra síðustu sýningar.
Miðaverð er 5001tr.
Miðapantanir i síma 11475.
Leikfélag Kópavogs
sýnir
SKÍTT MED’AÍ
Leikstjóri Valgeir Skagfjörö.
11. sýn. sun. 25, nóv., uppselt.
Allar sýningar hefjast kl. 20.00.
Tónlistarflutningur:
íslandsvinir.
Midapantanir i sima 41985
allan sólarhringinn.
Leikfélag Akureyrar
OaO
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
a 5jnrrni
Miöasala 96-24073
eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Leikstjórn: Sunna Borg.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Jngvar Björnsson.
Leikendur: Þráinn Karisson, Gestur
Einar Jónsson, Hannes ðrn Blandon
og Jón St. Kristjánsson.
Aukasýning
föstud. 23. nóv. kl. 20.30.
Allra siðasta sýning.
Munið áskriftarkortin og hópafslátt-
eftir Georges Feydeau
Laugard. 24. nóv., uppselt.
Föstud. 30. nóv., uppselt.
Laugard. 1. des.. uppselt.
Fimmtud. 6. des.
Laugard. 8. des., uppselt.
Ath. Síðustu sýningar fyrir jól.
Sígrún Ástrós
eftir Willy Russel
Föstud. 23. nóv., uppselt.
Sunnud. 25. nóv., uppselt.
Fimmtud. 29. nóv.. uppselt.
Laugard. 1. des.
Föstud. 7. des. Næstsíðasta sýning.
Sunnud. 9. des. Síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Leiksmiðjan i Borgarleikhúsinu sýnir
i æfingasal
inn.
Miðasölusimi (96) - 2 40 73
Munið pakkaferðir
Flugleiða
FLUGLEIDIR
Sunnud. 25. nóv. kl. 17.
Mánud. 26. nóv. kl. 20.00.
Þriðjud. 27. nóv. kl. 20.00.
U B litTTl/RÍ
FáMnvi .
eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsd.
Föstud. 23. nóv.
Fimmtud. 29. nóv.
Sunnud. 2. des. Næstsíðasta sýning.
Föstud. 7. des. Síðasta sýning.
Á litla sviði:
egermmnm
eftir Hrafnhildi Hagalin Guðmundsdóttir
Laugard. 24. nóv., uppselt.
Miðvikud. 28. nóv., uppselt.
Föstud. 30. nóv., uppselt.
Sunnud. 2. des., uppselt.
Þriðjud. 4. des., uppselt.
Miðvikud. 5. des., uppselt.
Fimmtud. 6. des., uppselt.
Laugard. 8. des., uppselt
Fimmtud. 27 des.
Föstud. 28 des.
Sunnud. 30 des.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mánudaga frá 13-17.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680
Greiðslukortaþjónusta