Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1990, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990. Föstudagur 23. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli vikingurinn (5) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um vik- inginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum strönd- um. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Lína langsokkur (1). (Pippi Langstrump). Sænskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lind- gren. Þar segir frá ævintýrum einn- ar eftirminnilegustu kvenhetju nú- tímabókmenntanna. Þættirnir voru áður sýndlr 1.972 og 1975. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Aftur i aldir (5). Síðasta vígi mára (Timeline). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur þar sem sögu- legir atburðir eru settir á svið og sýndir í sjónvarpsfréttastíl. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Landsleikur i handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign Íslendinga og Tékka í Laugardalshöll. 21.15 Derrick. Þýski rannsóknarlög- /eglumaðurinn Stephan Derrick birtist nú aftur á skjánum eftir nokkurt hlé. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.15 Todmobile. Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Todmobile en hana skipa þau Andrea Gylfadóttir, Ey- þór Arnalds og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. Tónlistin verður send út í stereó á rás 2. 23.00 Æskufjör (Cooley High). Banda- rísk gamanmynd frá 1975. Myndin segir frá uppátækjum nokkurra unglinga í Chicago á 7. áratugn- um. Leikstjóri Michael Schultz. Aðalhlutverk Glynn Turman, Law- rence Hilton-Jacobs og Cynthia Davis. Þýðandi Reynir Harðarson. 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Sívin- sæll framhaldsþáttur. 17.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 17.35 Skófólkið. Skemmtileg teikni- mynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. (She- Ra). Spennandi teiknimynd. 18.05 italski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá siðastliðn- um miðvikudegi. Stöó 2 1990. 18.30 Bylmingur. Rokk er rokk er rokk. 19.19 19:19. Fréttir ásamt veðurfréttum. Stöð 2 1990. 20.10 Kæri Jón. (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.40 Ferðast um tímann. (Quantum Leap). Að þessu sinni er Sam í lík- ama náunga sem snýr aftur eftir þriggja ára fjarveru til þess eins aó koma í veg fyrir að konan hans fyrrverandi giftist aftur. 21.35 Bubbi Morthens á Púlsinum. í þessum þætti kynnumst við tón- listarmanninum Bubba Morthens og fáum að heyra lög af nýjustu hljómplötu hans. Þátturinn var unninn í samvinnu við Steinar hf. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Stöð 2 1990. 22.00 Ertu að tala við mig?. (You Talk- in' To Me?). Myndin segir frá ung- um dökkhæróum leikara sem vill í einu og öllu líkjast átrúnaðargoði sínu, Robert De Niro. Hann fer til Kaliforníu og ætlar að leita þar frama í kvikmyndaleik en verður fyrir miklum vonbrigðum þegar hann kemst að því áó það eru dökkbrúnir og Ijóshærðir leikarar sem eiga upp á pallborðið þessa stundina. Hann litar hár sitt Ijóst, .með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Jim Youngs, James Noble og Faith Ford. Leikstjóri: Charles D. Winkler. Bönnuð börn- um. 23.35 Morðin í Washington. (Beauty and Denise). Myndin greinir frá tveimur ólíkum konum, annars vegar Beauty sem er falleg fyrir- sæta og hins vegar Denise, sem er lögreglukona. Þegar Beauty verður vitni að morði er Denise fengin til að gæta hennar því að morðinginn leggur Beauty í ein- elti. Aðalhlutverk: David Carradine, Julia Duffy og Dinah Manoff. Leikstjóri: Neal Israel. Framleið- andi: Dan Enright. 1988. Bönnuö börnum. 1.10 Herstööin. (The Presidio). Morö er framið.í herstöð í nágrenni San Francisco og er lögreglumaður frá borginni fenginn til að rannsaka málið. Yfirmaður herstöóvarinnar er lítt sáttur við það, því hann og lögreglumaðurinn hafa lengieldað grátt sil|ur saman. Þrátt fyrir þaö neyðast þeir til að vinna saman að frágangi málsins og á niðurstaðan eftir að koma þeim óþægilega á óvart. Aóalhlutverk: Seen O'Conn- ery, Mark Harmon og Meg Ryan. Leikstjóri: Peter Hyams. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Dagskrárlok. © Rás I FM 92.4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Rauóagull hafs- ins. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (21). 14.30 Píanókvartett í g-moll K. 478. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða - Stjörnur. Hvað þurfa til dæmis leikarar að hafa til að bera til þess að kallast stjörnur? Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Hljómsveit Count Basies og magnaðir einleik- arar á borð við-4Harry „Sweets" Edinson og Eddie „Lockjaw" Davies leika við hvern sinn fingur á'djasshátíðinni í Monterey. Kynn- ir er Vernharður Linnet. (Endurtek- inn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Bylgjan kl. 13.00: Stefnxunót í beinni útsendingu Valdís Gunnarsdóttir fyrir henni. Fariö verður út verður meö þáttinn Stefnu- að horða á veitingastaðinn mót í beinni útsendingu á Argentinu og Bylgjan verð- Bylgjunni í dag. Falleg kona ur á staðnum! Blint stefnu- situr í hljóðstofu og það er mót á Bylgjunni, skemmti- karlmanna að hringja inn leg tilbreyting annan hvem milli klukkan 13 og 14 og fóstudag. gera hosur sínar grænar 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi'Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá Búlg- arska útvarpinu í Sofíu. 21.30 Söngvaþing. Inga Bachmann syngur íslensk og erlend lög. Jór- unn Viðar leikur með á píanó. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. & FM 90,1 HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. ©agsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða- Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Survival" með Grand funk rail- road frá 1971. 21.00 Á djasstónleikum - Eilífðarvél sveiflunnar. Hljómsveit Count Basies og magnaðir einleikarar á borð við Harry „Sweets" Edinson og Eddie „Lockjaw" Davies leika við hvern sinn fingur á djasshátíð- inni í Monterey. Kynnir: Vernharð- ur Linnet. (Áður á dagskrá í fyrra- vetur.) 22.15 Todmobile. Samsending í stereo með Sjónvarpinu á þætti þar sem hljómsveitin leikur frumsamin lög^, HÍómsveitina skipa: Andrea Gylfa^ dóttir, Eyþór Arnalds og Þorvaldur B. Þorvaldsson. 23.00 Nætursól. Herdís Hallvarðs- dóttir. (Þátturinn er endurfluttur 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fóstudag^- skapið númer eitt, tvö og þrju. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dasgurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 ísland i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuö og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársáell situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur við símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kri- stófer Helgason 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maður. Vinsældapoppið er allsráð- andi og vinsældalisti hlustenda verður kynntur. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 íslenski danslistinn. Á þessum tveimur tímum er farið yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslögunum á islandi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um málin með þinni aðstoð í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuðinu. FM^957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjan/fann, lagið, áriö, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag meö viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæöir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson á næturvakt. FM. Nú er fjörið að hefjast og hlustendur eru hvattir til að láta í sér heyra. Valgeir kemur kveðjum á framfæri og leikur lögin ykkar. 3.00 Lúövik Ásgeirsson. Þessi ungi sveinn fer snemma að sofa og vaknar til að stjórna besta nætur- útvarpi FM til kl. 06.00. FmI9Q9 AOALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödegisblaðið. 14.00 Brugöið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnrfiálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Ljúfir tónar í anda Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Draumaprinsinn. Umsjón: Oddur Magnús. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. fARP 12.00 Tónlist 13.00 Suðurnesjaútvarpið.Umsjón Frið- rik K. Jónsson. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Tónlist. 24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 16.00 FB.FIugan í grillinu. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ.Arnar stuðar upp liðið fyrir kvöldið. 20.00 MR.Ford Fairlane Style. 22.00 IR. Jón Óli og Helgi í brjáluðu stuði. Góð tónlistog lauflétt spjall. 0.00 Næturvakt FÁsíminn opinn,' 686365, fyrir óskalög og kveðjur. ALFA FM-102,9 10.00 Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. Tónlist. 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Orð Guös tíl þin.Jódís Konráðs- dóttir. Tónlist. 17.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Punky Brewster.Gamanmynda- flokkur. 17.30 McHale’s Navy. Gamanmynda- flokkur. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 Cricket Highlights. 00.00 Cricket - The Ashes Tour. Bein útsending frá Brisbane. * ★ ★ EUROSPORT *★* 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 Borðtennis.Bandaríska meistara- mótið. 14.30 Judó. 15.00 Billjard. 16.00 Evrópumót i ishokkí. 18.00 íþróttir helgarinnar. 18.30 Eurosport News. 19.00 P.G.A. Golf.Bein útsending frá Heimsbikarkeppninni. 21.30 Mobil 1. Vélhjólaíþróttafréttir. 22.00 TRAX. 0.00 Eurosport News. 0.30 P.G.A. Golf. SCREENSPORT 12.00 US College Football. 14.00 Ískhokkí. 16.00 Knattspyrna í Argentínu. 17.00 Motor Sport F3000. 18.00 íþrótlalréttir. 18.00 Golf. 20.00 GO. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Íshokkí. 0.30 US College Football. 2.30 Hnefaleikar. 4.00 Íshokkí. Gömlu góðu þættirnir um Linu langsokk verða endursýnd- ir í Sjónvarpinu. Sjónvarp kl. 18.20: Lína langsokkur Velflestir Islendingar, sem komnir eru yfir fertugt, muna eflaust eftir sýning- um Sjónvarpsins á sænsku þáttunum um hana Línu langsokk á áttunda áratugn- um. í þann tíð var ekkert sjónvarp á fimmtudögum og allt var sýnt í sauðalitunum. Kynslóðin, sem hvað mest naut þáttanna um Línu, er nú búin að skapa aðra kyn- slóð sem mun ekki síður njóta þessarar úrvalsfram- setningar á hinum sígildu bama- og unghngasögum Astrid Lindgren. Sjónvarpið mun því endursýna þessa þáttasyrpu sem var fyrst á dagskrá 1972 og 1975. Það er Inger Nilsson sem leikur Línu, furðuveruna sem enginn fékk skákað í uppátækjum, örlæti né kröftum. Með önnur hlut- verk fara Maria Persson, Paer Sundberg, Oellegard Wllton og Fredrik Ohlsson. 2 kl. 23.35: Morðin í Morðin í Washington, eða Beauty and Denise, er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin greinir frá tveimur ólíkum konum, annars veg- ar Beauty, sem er falleg fyr- irsæta á hátindi frægðar sinnar, og hins vegar Denise sem er lögreglukona, Be- auty verður vitni að morði á háttsettum manni sem vinnur í Hvíta húsinu, og er Denise fengin til að gæta hennar því morðinginn leggur Beauty í einelti. Den- ise fer að grufla í máhnu, en fær litla aðstoð frá bandarísku alríkislögregl- unni sem hefur yfirumsjón með málinu. Denise lætur það ekki stöðva sig en er svo að lokum sagt að hún þurfi ekki að gæta Beauty lengur, Morðin í spennumynd kvöld. Washington, á Stöð 2 í því alríkislögreglan muni sjá um það. Nú fara hlutirn- ir heldur betur að gerast hratt og liggur líf Denise jafnt við og líf Beauty. Count Basie - einn ástsælasti djassisti fyrr og siðar. Upp- tökur frá tónleikum hans 1977 verða á Rás 2 í kvöld. Ráslkl. 21.00: Eilífðarvél sveiflunnar Á djasstónleikum með ei- lífðarvél sveiflunnar á Mon- trey-hátíðinni 1977 heitir þáttur á Rás. 1 í kvöld. Þegar Count Basie lést fyrir sex árum hætti eitt heitasta sveifluhjarta allra tíma að slá. Sem betur fer er eilífð- arvél sveiflunnar - hljóm- sveit Count Basies - enn í gangi undir stjórn Franks Fosters en það er ekki sú vél sem viö hlustum á í þættinum heldur sveitin undir stjórn Basies og þegar hann slær píanóborðið hefst galdurinn. Auk þess blása tveir gamlir hðsmenn úr Basiebandinu með hryn- sveit. Það eru þeir Eddie Davis og Harry Edinson sem höföu gælunöfnin „Lockjaw" og „Sweets". Upptökurnar voru gerðar á djasshátíðinni í Montrey 1977 og hafa aldrei komið út á hljómplötu. Kynnir er Vernhai’ður Linnet.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.