Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1990. 13 DV Sviðsljós IgPj/" 1 • % :CÍÉÍÉMlfe?' Kraftur... .. og inniifun ... .. og svo getur maður nú verið svolítið sætur líka. Richard Scobie, söngvari Rikshaw og Loðinnar rottu. Fimmtudaginn 22. nóvember héldu meðlimir hljómsveitarinnar Rik- shaw útgáfutónleika í veitingahús- inu Gaukur á Stöng. Um næstu mán- aðamót senda þeir frá sér nýja plötu sem ber heitið Angels and Devils. Þetta er 10 laga kröftug rokkplata með lögum sem þeir hafa samið sl. 2 ár. Allir textarnir eru á ensku og er Richard Scobie höfundur þeirra aUra. Þeir félagar hafa undanfarið komið fram undir nafninu Loðin rotta en í þeirri hljómsveit eru alhr Rikshaw- strákarnir nema Sigfús Óttarsson trommuleikari. Ýmsum hefur þótt nafn þeirrar hljómsveitar harla sér- kennhegt en það er þannig tilkomið að Ingólfur Guðjónsson hljómborðs- leikari og Sigurður Gröndal gítar- leikari voru áður í hljómsveit sem kahaði sig Sköllótt mús. Þegar svo Jóhann Ásmundsson bassaleikari og Richard Scobie söngvari gengu th hðs við þá þótti nafnið ekki lengur við hæfi og þá varð th hljómsveitin Loðin rotta. Rikshaw er hins vegar kínverskur handvagn. Platan Angels and Devils var tekin upp í hljóðverinu Grjótnámunni og var ekki nema einn mánuð í vinnslu. Að sögn Richards Scobie er þetta mjög hrátt rokk en mikið er lagt upp úr vönduðum, innihaldsríkum text- um sem byggjast að grunni th á reynslu þeirra sjálfra. Troðfullt hús var á Gauknum á Sigurður Gröndal gítarleikari er einbeittur á svipinn í sólóinu. DV-myndir Torill fimmtudagskvöldið og komust færri inn en vhdu. Sviðsljós DV var á staðnum og voru myndir teknar. þá meðfylgjandi -H.Guð. Rikshaw rokk- ar á Gauknum Auglýsing frá HAGSTOFU ÍSLANDS Eruö þið rétt skráð í þjóðskrá? 1. Áríðandi er að heimilisföng séu rétt í þjóðskrá. 2. Skattkort, staðgreiðsluyfirlit, barnabætur, launa- seðlar og margt fleira er sent út eftir þjóðskrá. Skattframtöl eru send á lögheimili manna eins og þau eru skráð 1. desember ár hvert. Bent skal á að við alþingiskosningar eru menn teknir á kjörskrá í því sveitarfélagi er þeir áttu lög- heimili í 1. desember næstan fyrir kjördag. 3. Aðsetursskipti skal tilkynna til skrifstofu viðkom- andi sveitarfélags, í Reykjavík til Hagstofunnar, Skuggasundi 3, Manntalsskrifstofunnar, Skúla- túni 2, eða lögregluvarðstofu. Hagstofan sveppir Létt og ljúffengt á dagskránni kl. 18.55: Kjúklingur með valhnetum og chiligrjónum Uncle Bens 400 g kjúklingabrjóst salt og pipar^ 4 msk. hveiti 4 eggjahvítur (léttþeyttar) /i tsk. sykur 100 g valhnetur 1 tsk. sykur sojasósa og sérrí eftir smekk Chiligrjón: 100 g soðin hrísgrjón paprika laukur vorlaukur Sendiherrahjónin og dóttir þeirra ásamt Guðna Bergssyni, leikmanni Totten- ham Hotspur, og frú. DV-myndir GRS Framarar í London Guimar R. Svembjömsson, DV, Englandi: Sendiherrahjónin í London efndu th mótttöku fyrir leikmenn Fram- liðsins í knattspyrnu og fóruneyti þeirra eftir síðari leik liðsins við Barcelona í Evrópukeppninni á dög- unum. Framararnir stoppuðu í London í nokkra daga á heimleiðinni og not- uðu tækifærið til að fara í búðir og á völhnn. Þrír hressir Framarar. Frá vinstri: Þorsteinn Þorsteinsson, Birkir Kristinsson og Ríkharður Daðason. Bókahandbók 12. desember nk. kemur út Bókahandbók DV með upplýsingum um þær bækur sem gefnar eru út fyrir jólin ’90. Auglýsingar í Bókahandbók DV þurfa að berast í síðasta lagi 6. desember nk. Þeir auglýsendur, sem hug hafa á að auglýsa í Bókahandbók DV, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Þverholti 11, eða í síma 27022 milli kl. 9 og 17 virka daga, sem fyrst. ATHUGIÐ! I Bókahandbókinni verða birtar allar tilkynningar um nýútkomnar bækur ásamt mynd af bókarkápu. Birting þessi er bókaútgefendum að kostnaðarlausu. Æskilegt er að þeir sem enn hafa ekki sent á ritstjórn nýútkomna bók og tilkynningu geri það fyrir 6. desember svo tryggt sé að tilkynningin birtist Verð bókarinnar þarf að fylgja með. Umsjónarmaður efnis Bókahandbókarinnar er Hilmar Karlsson blaðamaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.