Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 1990. 35 Skák Jón L. Arnason Svartur á sannkallaöan þrumuleik í meöfylgjandi stööu sem er úr skák tveggja Ungverja, Pogats og Hewer, frá 1979: 1. - Hf3! Býsna laglegur ieikur - rétt er aö geta þess að 1. - Hf2 má svara með 2. Dþ5 og skákhótun á e8 bjargar hvítum. Nú eru hins vegar góð ráð dýr. Ef 2. Dxa2 Hxfl mát; ef 2. gxf3 Dh2 mát; ef 2. Rb7 Hxh3+ 3. Kgl Bh2+ 4. Khl Bf4+ 5. Kgl Be3 og mát í næsta leik. Eini leikur hvíts er 2. Kgl en eftir 2. - Da7 + 3. Khl Hxfl + 4. Dxfl Dd7 5. DfB Bc7 er riddarinn fallinn og svartur ætti aö hafa sigur. Bridge ísak Sigurðsson Kalifomísk sveit, skipuð nær óþekktum spilurum, vann sterka Board-a-Match sveitakeppni sem fram fór nú í haust og átti þetta spil drýgstan þátt í sigrinum. Spilarar í sveitinni heita Mark Moss, Robert Thompson, Daniel Molochko og Jack Wholey en ef til viU eru þessir kapp- ar aö vinna sér nafn í vesturheimi. Sagn- ir gengu þannig, austur gjafari, enginn á hættu: * K9 V ÁG106 ♦ K3 + K9853 * G1065 V D942 ♦ G65 + 104 N V A S 743 ♦ V ♦ D742 + ÁDG762 * ÁD82 V K8753 ♦ Á1098 + -- Austur Suður Vestur Norður Pass IV Pass 2 G 3+ 4+ Pass 4¥ Pass 6* p/h Tvö grönd noröurs voru sterk áskorun með hjartastuðning og suður, Robert Thompson, lét ekki staðar numið fyrr en í slemmu. Útspil vésturs var lauftía, Íítið úr blindum og trompað heima. Nú var hjartatíu svínað og lauf trompað aftur. Síðan kom hjartaátta, vestur lagði nluna á og gosi átti slaginn. Vinningsslagir í spaða og tígh voru nú teknir og blindur var inni. í þeirri stöðu var lauf trompað með hjartakóngi og hjartaás og sexa blinds yfir drottningu og Qarka vesturs tryggðu ellefta og tólfta slaginn og titilinn með. Krossgáta 7 T~~ 3 □ (o 7- 1 10 il íj /3 TT" msmm 1 J _ IS' IUl J 18 >S 20 V p Lárétt: 1 mistök, 5 sekt, 7 hestur, 8 mat- reiða, 10 kækur, 12 sýl, 13 slotaöi, 15 jarð- yrkjuverkfæri, 17 óánægju, 19 fullkomn- ar, 21 blómi, 22 oddi. Lóðrétt: 1 skvampar, 2 loðna, 3 fljóta, 4 fínlegar, 5 leifar, 6 hróp, 9 vegsamar, 11 skekkja, 14 nægilegu, 16 skap, 18 undir- fórul, 20 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 obbi, 5 hem, 8 krá, 9 laga, 10 villu, 11 nn, 12 sauðir, 15 lán, 17 muna, 19 kl, 20 gára, 22 ómar, 23 amt. Lóðrétt: 1 ok, 2 bris, 3 bál, 4 illum, 5 hauður, 6 egni, 7 man, 10 volk, 13 anga, 14 raft, 16 álm, 18 nam, 21 ár.. ©KFS/Distr. BULLS [oES | & PeiNeR Þetta er í þriðja skipti sem Lalli kemst á breytingaaldurinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: • Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan SÍmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. til 27. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður opið í Garðs- apóteki fóstudag og laugardag kl. 9-22, aðfangadag kl. 9-12 og fimmtudag kl. 9-22. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 - Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyCaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. 'Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 27. desember Þjóðverjar verja 500 milljónum marka árlega til útbreiðslustarfs og njósna í öðrum löndum. __________Spakmæli_____________ Sá sem þiggur greiða ætti aldrei að gleyma honum, sá sem gerir öðrum greiða ætti aldrei að minnast þess. Charras. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kí. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið aíla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, . Seltjarnarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu eins mikið með Qölskyldu þinni og þú getur í dag. Ein- beittu þér að heimilislífmu og því sem því tengist. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): • Þú getur lent í vandræðum ef þú ert seinn í dag. Sérstaklega ef þú þarft að ferðast eitthvað. Sláðu ekki hendinni á móti aðstoð sem þér býðst. Hrúturinn (21. mars-19. april): Framkvæmdu hefðbundin störf jafnt og þétt því annars áttu á hættu að hafa of mikið að gera á síðustu stundu. Njóttu þín heima við eins mikið og þú getur. Nautið (20. apríl-20. maí): Óvæntar uppákomur koma þér á óvart. Þú heillast af éinhverju eða einhverjum sem er öðruvísi en þú átt að venjast. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): íhugaðu hlutina gaumgæfdega áður en þú framkvæmir til þess að þurfa ekki að sjá eftir neinu. Forðastu að láta aðra særa tilflnn- ingar þínar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að treysta á sjálfan þig í dag. Framkvæmdu það sem þú getur upp á eigin spýtur svo þú þurfir ekki að treysta á neinn annan. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nýttu hugmyndir annarra þér til framdráttar. Spáðu vel í hvem- ig best sé að hegða sér í ákveðinni stöðu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður mjög skemmtilegt í kringum þig þótt spiáskot komi annað slagið. Byggðu þig upp andlega fyrir komandi daga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver kemur þér mjög á óvart. Minnstu þess að fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Ástarsamband er mjög stormasamt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að klára það sem þú ert að gera því eitthvað óvænt kem- ur upp á og setur allt skipulag úr skorðum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Forðastu að láta fólk nota þig í eitthvað sem það vel getur gert sjálft. Allar breytingar em til góðs. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu lífinu með ró því allur æsingur eyðileggur andrúmsloftið. Vertu sérstáklega gætinn í ákveðnu máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.