Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Qupperneq 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991. Fréttir Loðnuleitin: Ágreiningur milli skip- stjóra og f iskifræðinga - HjálmarVUhjálmssonsegirekkertnýtthafakomiðfram „Þaö kom ekkert nýtt fram í rann- sóknarleiðangrinum. Viö áætluðum í haust að loðnustofninn væri um 370 þúsund tonn og við höldum okkur enn viö þá tölu. Hins vegar eru menn ekki sammála um hversu loðnu- stofninn sé stór og það komu skiptar skoöanir í ljós á fundi okkar og skip- stjóra þeirra sex loðnuskipa sem hafa verið við loðnuleit umhverfis landið Alþingi um IitMen: Ofbeldisaðgerð- irnar harðlega fordæmdar „Alþingi ályktar aö fordæma Harðlega otbeldisaögerðir so- ' vésks herliðs gegn litháísku þjóð- inni og lýðræðislega kjörinni rík- isstjórn hennar. Alþingi skorar á stjórnvöld í Sovétríkjunum aö hætta þegar í stað hvers konar beitingu hervalds i samskiptum við Eystrasaltsríkin og flytja her- iið sitt á brott þegar í stað,“ segir í upphafi þingsályktunartillögu sem samþykkt var samhljóða á Alþingi í gærkvöldi. Tillagan var lögð fram í framhaldi af umræð- um um atburðina í Litháen á Al- þingi í gær. Segir að aðgerðir Sovéthersins séu brot á grund- valiarreglum í samskiptum rikja. Þeirri skoöun er lýst að eina við- unandi lausn á málefnum Eystra- saltsríkjanna sé fullt og óskoraö sjálfstæöi þeirra. „Alþingi skorar á þjóðir heims, og ríki Vesturlanda sérstaklega, að veita Eystrasaltsríkjunum þann stuðning sem þau þurfa til aö endurheimta sjálfstæöi sitt.“ -hlh ÓlafsQörður: íbúumfækkaði ásíðastaári Helgi Jónsaan, DV, ÓlaMrði; Sarakvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu íslands voru Ólafs- firðingar 1. desember sl. alls 1170 en árið áður voru þeir 1193. Bæj- arbúum hefur því fækkað um 23 eöa 1,9%. Skagamenn semjaviðBún- aðarbanka Sigurdur Sverríascn, DV, Akraneai: Knattsmrnufélag ÍA og Búnað- arbanki Islands undirrituðu 11. janúar auglýsingasamning til næstu tveggja ára. Skagamenn munu því bera auglýsingu bank- ans á bijóstum búninga sinna þarm tíma. „Ég held að þetta sé góöur samningur fyrir báða aðila,“ sagði Þorgeir Jósefsson, gjaldkeri Knattspyrnufélags ÍA, í samtah við DV. Fyrirtæki, sem auglýst hafa á búningum Skagamanna síðustu árin, hafa sum hver hlotið grimm örlög. Sunna varð gjaldþrota, sömuleiðis Amarflug og Þýsk- íslenska var kært vegna skatt- svika. ásamt skipum Hafrannsóknarstofn- unar,“ segir Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur. Sjávarútvegsráðherra, skipstjór- amir sex og fiskifræðingar frá Haf- rannsóknarstofnun funduðu í gær á Reyðarfirði um árangur loðnuleitar- innar sem staöið hefur yfir að undan- fomu en ljóst þykir nú að bann við veiðum á loðnu verður framlengt. „Kötturinn minn, hann Snobbi, fór út að viðra sig í gærmorgun og kom inn aftur allur útataður i floti. Lyktin af því var eins og af hangikjötsfloti og ég get ekki ímyndað mér annað en því hafi verið hellt yfir hann,“ segir Hulda Sassoon sem býr í Foss- voginum. „Kettinum leið greinilega mjög Ola þegar hann kom inn. Þegar ég fór að Friðarvaka verður haldin á Aust- urvelli í kvöld. Tilgangur vökunnar er að skora á ríki heims að leita frið- samlegra leiöa á lausn Persaflóadeil- unnar. í frétt frá hreyfmgunni „Átak gegn stríði", sem stendur fyrir vök- unni, segir að ef íslensk stjómvöld víkist undan þessari áskomn verði þjóðin meðábyrg í þeim voðaverkum sem framin kunna að vera ef til stríðs kemur. - Nú hafa þessir sex bátar verið að fá góða veiði. Bendir það ekki til að það sé nóg af loðnu í sjónum? „Loðnan er torfufiskur og afla- brögð em oft í htlu samræmi við raunverulegt magn í sjónum. Það er heldur ekki eins og það sé engin loðna, það er bara miklu minna af henni en við áttum von á,“ segir Hjálmar. skoða hann nánar sá ég að hann var með bmnablett á trýninu og útatað- ur í feiti frá toppi til táar. Eg fór aö reyna að þrífa hann með volgum þvottapoka en það gekk brösuglega að ná feitinni úr feldinum á honum." Að sögn Huldu er Snobbi, sem er sjö mánaða, ekki mjög mannblend- inn og ekkert fyrir að vera aö skipta sér af ókunnugum. Hann er vanur Friðarvakan hefst klukkan 18 og mun standa eitthvað fram eftir kvöldi. Fólki verður gefmn kostur á að koma hvenær sem er um kvöldið og tjá sig með sínum hætti, svo sem með kröfuspjöldum, söng, ávörpum, bænastundum og friðarkertum. í ályktun sem þingfiokkur Al- þýðubandalagsins hefur látið frá sér fara um ástandið fyrir botni Persa- flóa em íslensk stjómvöld kvött til Rannsóknarskipin Arni Friðriks- son og Bjarni Sæmundsson munu fara til loðnuleitar um leið og veður skánar en bræla var fyrir Austur- landi í gær. Sjávarútvegsráðherra mun í dag eiga fund með hagsmunaaöilum þar sem niðurstöður rannsóknarleiðang- ursins verða ræddar. að hafa sína hentisemi og rölta út og inn eftir því sem honum likar best en hann hefur ekki áður verið áreitt- ur á ferðum sínum utandyra. „Ég vil vara fólk við því að láta kettina sína vera eftirlitslausa úti við því fólk virðist ekki hika við að áreita þá,“ segir Hulda. að gera allt sem þeim sé unnt til að koma í veg fyrir herðnaöarátök. Bent er á að samþykktir Sameinuöu þjóð- anna feli einungis í sér heimildir fyr- ir hemaðaríhlutun en ekki ákvörðun um að hefja stríð. „íslendingar mega undir engum kringumstæðum gerast stríðsaðilar heldur ber þeim að leggja lóð sitt á vogarskál friðar og af- vopnunar," segir í lok ályktunarinn- ar., -kaa -J.Mar Hulda með Snobba. Eins og sjá má á myndinni er rófan á honum og feldurinn útataður i fitukleprum. DV-mynd GVA Fossvogur: Hangikjötsfloti hellt yf ir kött -J.Mar Persaflóadeilan: Friðarvaka á Austurvelli í kvöld Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvað á fundi sínum i gær lág- marksverð á hörpufiski er gildir frá 1. janúar til 31. júlí 1991 og er hækkunin 9 prósent frá síðasta verðlagstímabili. Hörpufiskur, sem er 7 sm á stærð og yfir, hækkar úr 29 krón- um kílóið í 31.60. Kólóiö af hörpu- fiski sem er 6 til 7 sm á stærð hækkar úr 22 krónum í 24 krónur kflóið. Næstkomandi miðvikudag mun Verðlagsráð svo reyna að komast aö samkomulagi um lágmarks- verð á rækju. Deilur eru í ráðinu um lágmarksveröið en verðfall hefur verið á rækju á erlendum mörkuðum á undaniörnum mán- uöum og vilja kaupendur því fá fram lækkun á lágmarksverði. -J.Mar Kveiktu í molotov- kokkteil við húsnæði MÍR Tveir grimuklæddir menn sáust kveikja í einhverju sem líktist molotovkokkteil í portinu hjá húsnæði Menningartengsla íslands og ráðstjórnarríkjanna við Vatnsstíg 10 á sunnudags- kvöld. Sovéskur kennari varð fyrst var við mennína þegar hann leit út um glugga og sá þá fyrir utan húsið. Um svipaö leyti bar vegfaranda að garði og kom sá auga á mennina tvo með grímur fyrir andliti og voru þeir þá að kveikja í flösku, sem líktist mo- lotovkokkteil. Ekki kom til þess að neitt spryngi en grímumenn- irnir tveir hlupu í burtu þegar vegfarandinn kallaði til þeirra. Þegar farið var að skoða verk- summerki kom í ljós að flaskan hafði verið skilin eftir og kom nokkurt sót á útihurð hússins. Kallað var á lögreglu sem svipað- ist um eftir þeim grímuklæddu. Það bar þó ekki árangur. Málið er nú í höndum Ranngóknarlög- reglu ríkisins. -ÓTT Ekið á pilt á Vesturgötu: Lýsteftiröku- manni svartrar BMW bifreiðar - pilturinn fótbrotinn Bifreið var ekið 18 ára pilt á móts viö Vesturgötu 38 á tjórða tímanum aðfaranótt sunnudags- ins. Pilturinn fótbrotnaöi og lá hjálparlaus á götunni í nokkurn tíma eftir slysið. Ökumaöur bfls- ins, sem ók á piltinn, fór i burtu afslysstaö. Manninum sagðíst svo frá hjá lögreglu að hann hefði verið að ganga yfir Vesturgötuna þegar bifreiðinni var ekiö á hann. Hann taldi að bíllinn hefði veriö svartur af gerðinni BMW. Eftir aö hafa ekið á piltinn stöövaði ökumað- urinn bflinn í fyrstu, bakkaði sið- an en staðnæmdist svo. Kallaði ökumaður einhver orð til pllts- ins, sem lá á götunni, en ók síðan í burtu. Vegfarendur gengu fram á pilt- inn þar sem hann lá á götunni nokkru síöar. Var hann þá oröinn blautur og kaldur. Kallaö var á lögreglu en pilturinn var síöan fiuttur á Landspítalann. Taliö var að hann heföi fótbrotnað. Vegna þessa óhapps biður slysarannsóknadeild lögreglunn- ar í Reykjavík ökumann svörtu bifreiöarinnar og vitni aö gefa sig fram. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.