Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991. Útlönd Bandaríska leyniþjónustan: Saddam býr sig undir stríð en ekki brotthvarf íraskir hermenn hafa íjölgað æf- ingum sínum og komið sér betur fyr- ir í varnarstöðvum í Kúvæt. Þetta þykir gefa til kynna að Saddam Huss- ein íraksforseti sé að búa sig undir stríð en ekki brotthvarf, að því er bandaríska dagblaðið New York Ti- mes hafði eftir bandarískum leyni- þjónustumönnum í morgun. Að sögn blaðsins hafa írakar fært til hermenn til að stytta þá línu sem þeir þurfa að verja. Blaðið greinir einnig frá því að írakar hafi undan- farnar vikur komiö fyrir tundurdufl- um undan strönd Kúvæts. Bandarískir embættismenn hafa greint frá því að sex flugmóðurskip með yfir 450 herflugvélar verði ná- lægt Irak í dag. Yfir 600 þúsund menn eru undir vopnum í fjölþjóðahernum og 2 þúsund orrustuflugvélar eru við Persaflóa. Yfirmaður íraska flughersins gaf í skyn í gær að írakar kynnu að gera sjálfsmorösárásir gegn bandamönn- um í lofti, á landi eða á sjó. Kúvæskur embættismaöur fullyrti í gær að írakar hefðu tíu þúsund Kúvæta í gíslingu á hernaðarlega mikilvægum stöðum í írak. Mikil spenna ríkir nú í ísrael og bjuggu bæði gyðingar og arabar sig undir stríð í gær. Herinn í ísrael hafði úthlutað gasgrímum til flestra gyðinga af ótta við efnavopnaárás Iraka en sagðist einungis hafa 175 þúsund grímur handa Palestínu- mönnum á herteknu svæðunum. Hæstiréttur í ísrael úrskurðaði í gær að öllum Palestínumönnum, 1,75 milljón talsins, skyldi úthlutað gas- grímum. Auk spennunnar vegna ótta við stríð fer spennan milli Palestínu- manna í austurhluta Jerúsalem og ísraelskra hermanna vaxandi. ísra- ísraelar æfðu í gær viðbrögð við efnavopnaárás. Símamynd Reuter elsmenn óttast að Palestínumenn heröi uppreisn sína nú þegar þörf er á hermönnum til vamar árás íraka. Palestínumenn eru aftur á móti hræddir um að ísraelsk yfirvöld noti tækifærið og flytji fjölda þeirra frá herteknu svæðunum. Óttast þeir að atburðimir frá 1948 endurtaki sig þegar þúsundir Palestínumanna voru neyddar yfir landamærin til JÓrdanÍU. ReuterogTT Frakkar með fríðartillögur - Drnnas til Bagdad? Frakkar ætla á elleftu stundu aö akshjáSameinuðuþjóðunumsagði reyna að koma í vcg fyrir stríð viö í gær að írakar bæru meira traust Persaflóa. Sennilegt er talið að Ro- til Frakklands en annarra aðildar- land Dumas, utanríkisráöherra ríkja í Öryggisráði Sameinuðu Frakklands, fari til Bagdad í dag, þjóðanna. að því er heimildarmenn við aðal- Tillaga Frakka var lögð fyrir Ör- stöðvar Sameinuðu þjóðanna yggisráðið í gærkvöldi samtímis sögðu í gærkvöldi. því sem Javier Perez de Cuellar, Dumasmunleggjasexliðatillögu framkvæmdastjóri Sameinuðu fyrir Saddam Hussein íraksforseta þjóðanna, gerði grein fyrir mis- um friðsamlega lausn á Persaflóa- heppnaðri ferð sinni til Bagdad. deilunni. Heimildarmennimir Bandaríkjamenn eru sagðir mót- sega að í tillögunni sé kveðið á um fallnir friðartillögu Frakka vegna brotthvarf frá Kúvæt, friðarsveitir ákvæðisins um friðarráðstefnu og Sameinuðu þjóðanna og tryggingar Bretar tóku tillögunni fálega. andstæðinga íraka fyrir því að ekki Frakkar eru sagðir reiðubúnir til veröi ráðist á þá eftir brotthvarfið. að taka þátt í hemaöaraðgerðum Auk þess er kveðið á um alþjóðlega meðan þær beinast að því að reka friðarráðstefnu um Miðausturl- íraka burt frá Kúvæt Hins vegar önd. eru þeir ekki sagðir vilja taka þátt Þetta eru aUt atriði sem ýmsir ibeinumárásumáírakeðaaðgerö- aörir aðilar hafa lagt til áður en um sem miða til dæmis að því að írakar vísað á bug. Sendiherra ír- steypaSaddamHussein. tt Dick Cheney: Tjáir sig ekki um notkun kjarnavopna Dick Cheney, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að fjöl- þjóðaherinn við Persaflóa hefði góða möguleika á að svara efnavopnaárás eða sýklahemaði íraka. Hann vildi þó ekki segja hvort kjarnorkuvopn kynnu að verða notuð. í viðtali við bresku sjónvarpsstöð- ina BBC sagði Cheney að bandarísku hermennirnir væru reiöubúnir til átaka þó svo að allar hersveitir væru ekki komnar á sinn stað. Ráðherrann vildi ekki segja hvenær mætti búast við árás gegn írökum. Sagði hann það vera Bush forseta að ákveða hvort gripið yrði til hernaöarað- gerða. Reuter Dick Cheney, varnarmálaráðherra Bandarikjanna. Símamynd Reuter Vígbúnaðurinn við Persaf lóa Varnir Iraka íKúvœt Skýringar yil Helstu herflugvellir IRAN TYRKLAND Kílómetrar Incirlik /mosuI Pversniö af varnarvirkjum Iraka Jarö- Skriödreka- Olíaog Niöurgrafnar gildrur. eldspr.^.^ sprengjuvörpur Varasveitir íraskra þjóö- varöliöa. Lítt þjálfaö liö almennra borgara. Herstöövar Basra \ JHöfuöstöðvar hersins SYRLAND sprengjur Flotadeildir fjöl- þjóðabandalagsins IRAK IMIVVtN lamaskus 'arbata, itíin/opnaverksmiðja Artawi Shuaiba iabbaniya Al Raship rsaflói KUVÆT ii AVlV i %Ámman„y~' “'O^le/úsaleíC \ /JÓRDÍÍNÍA IRAK IRAN Al Nassiriya NSÚY^t SAUDI-ARABIA King Khalid EGYPTALAND fíau Tabuk 1. Fremsta varnarlínan. 2. Varnarlína meö skriðdrekum, stórskotaliöi og fótgönguliössveitum. 3. Innri varnarlína meö stórskotaliöi og skriðdrekafylkjum. King Faisal Fjölþjóðlegi liðsaflinn . QATAR,,/ Abu Dþflbi Riyadh 5^VLAR^í§Jít5 n AIKharj ^RST^IMítolN ' SAUDI-ARABIA Helsíu sóknarvopnin lúskat I"LA Jeddah ÍB-2 sprengjuflugvél. Henni er ætiaö aö ivera buröarás bandaríska flughersins iinn í 21. öldina. Sést ekki í radar. iF-117 A. Eitthvert skæöasta vopn iBandaríkjamanna. Mjög hraöfleyg iog lágfleyg þota hönnuö til aö gera ileifturárásir á þéttbýlissvæöi. Sést í ekki í radar i Fjarstýröir og mannlausir i skriödrekar Bandaríkin 378.000 2.900 Khamis Mushayat ' jUAbdul Aziz Bandarískar F111 Sharurah iorrustuflugvólar Frakkland t 12.000 200 75.. Liðsafli íraka Núverandi 450.000 3.600 400-500 (nothæfar) V-22 Osprey. Flugvél sem flýgur jafnt lóörétt og lárótt. Einkum notuö af landgöngu- liöi flotans. EÞIOPIA MLRS. Færanlegir eldflaugapallar meö langdrægum eldflaugum. Abrahams M-1ai skriödreki meö 120 mm falbyssu Egyptafánd: - 35.500 600 mm Bretland 25.000 168 55 Sýrland 20.000 iÍÉ!l lilii Saudi-Arabía 20.000 200 130 ir— Varalift

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.