Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991. Iþróttir_______ íslandsmótið íinnanhúss- Eins og fram kom í DV i gær varö Fram íslandsmeistari í karlaflokki og Valur í kvenna- flokki í innanhússknattspyrnu um helgina. Keppt var í 1. og 2. deild karla og í kvennaflokki en keppni í neðri deildum fer fram um næstu helgi. Lokaúrslit um helgina urðu sem hér segir: 1. deild karla A-riðill: Fyikir 3 2 1 0 11-5 5 Stjarnan 3 2 0 1 12-10 4 Þróttur.R... 3 1 1 1 9-8 3 Þór, Ak ......3 0 0 3 10-19 0 B-riðill: KR 3 2 1 0 13-7 5 KA 3 2 1 0 11-7 5 Selfoss 3 1 0 2 14-18 2 Víöir 3 0 0 3 8-14 0 C-riðiil: Fram 3 2 0 1 11-6 4 TK 3 2 0 18-7 4 Keflavík..... 3 1 0 2 11-12 2 Breiðablik.. 3 1 0 2 10-15 2 D-riðiH: ÍBV 3 2 0 1 11-4 4 Akranes..... 3 2 0 1 15-11 4 Valur .3 1 1 1 6-9 3 ÍR 1 2 6-14 1 8 liða úrslit: Fylkir - KA.................2-1 KR - Stjaman.................6-4 (eftir framlengingu) Fram - Akranes...............4-2 (eftir tramlengingu) IBV — ÍK..................6-5 (eftír framlengingu) Undanúrslit: Fram - Fylkir...............2-1 ÍBV - KR....................3-2 Úrslitaleikur; Fram - ÍBV..................3-2 • Þór Ak., Víðir, Breiðablik og ÍR féllu í 2. deild. 2. deild karla A-riðill: FH.............3 2 0 1 19-10 4 Leiftur........3 1 1 1 10-8 3 Árvakur........3 l l 110-16 3 Skallagr.......3 1 0 2 10-15 2 B-riðilJ: Grótta.........3 2 10 16-5 5 Leiknír.R......3 12 0 10-9 4 Einherji.......3 1 1 110-10 3 Ármann.........3 0 0 3 4-16 0 C-riðill: Vikingur.R.....3 3 0 0 18-3 6 Reynir.Á.......3 2 0 1 5-10 4 HSÞ-b..........3 1 0 2 7-10 2 KS.............3 0 0 3 4-11 0 D-riðill: Haukar.........3 3 0 0 13-1 6 Grindavik......3 2 0 1 15-8 4 Víkingur.Ó.....3 1 0 2 5-12 2 Bolungarv......3 0 0 3 4-16 0 • FH, Grótta, Víkingur R. og Haukar tryggöu sér sætl í l. deild en Skallagrimur, Ármann, KS og Bolungarvík féllu í 3. deild. Kvennaflokkur Breiðablik. Síndri A-riðill: 3 2 1 3 1 2 0 17 2 5 0 8-4 4 KS.............. 3 11 1 8-9 3 Stokkseyri 3 0 0 3 2-20 0 B-riðiU: KR 3 3 0 0 15-1 6 Höttur 3 2 0 1 6-8 4 Haukar 3 1 0 2 4-11 2 Aftureld.... 3 0 0 3 3-10 0 e-riðill: Akranes.... 4 4 0 0 17-5 8 Þór, Ak 4 1 0 3 6-12 2 Þróttur.N.. 4 1 0 3 6-12 2' Ð-riðill: Valur 4 3 0 119-8 6 Stjarnan.... 4 3 0 1 19-8 6 Austri, E.... 4 0 0 4 3-25 0 Undanúrslit: Akranes Breiðabllk... ..3-1 Valur - KR Ui .slituk’ikui« Vaiur - Akranes 3-1 • Keppt verður í 3. og 4. deild um mestu helgi, 18.-20. janúar, i íjiróttahúsi Seijaskóla í Reykja- vik. Þar keppa 16 lið í fiórum riðl- um í 3. deild og 24 lið í sex riðlum i 4. deild. Keppnin hefst klukkan 16.30 á föstudag og lýkur um klukkan 19 á sunnudagskvöld. -VS Styrkleikaflokkar Evrópu í árslok 1990 Wales Grikkland Tyrkland Búlgaría ísland N-írland Finnland 5 Malta 14% Lúxemborg 5% Kýpur 5% San Marino 0% Albanía 0% 1 « « * 2 3 Júgóslavía 91% Sovétríkin 70% : Rúmenía 61% j Svíþjóð 83% 1 Frakkland 68% |g§ Ungverjal. 55% Holland 78% Skotland 68% Q Færeyjar 50% Spánn 77% Ítalía 67% Austurríki 45% 1 írland 75% Belgía 67% ■fii Pólland 44% England 75% Portúgal 65% Sviss 41% Tékkóslóv. 73% : > -í Danmörk 61% Noregur 41% Styrkleikaflokkar Evrópu í knattspymu: ísland þarf fjögur stig til viðbótar - til aö eiga möguleika á að vinna sig upp um styrkleikaflokk Þaö virðist nokkuð ljóst að ís- lenska landsliðiö í knattspymu þarf að fá fjögur stig úr þeim fjórum leikj- um sem það leikur á árinu í Evrópu- keppni landsliða til þess að eiga möguleika á að færast upp um styrk- leikaflokk. Þjóðum Evrópu er skipt í fimm styrkleikaflokka eftir árangri þeirra í undankeppni tveggja síðustu stórmóta, heimsmeistarakeppni og Evrópukeppni, og ísland er í fjórða styrkleikaflokki. Árangurinn í síðustu undankeppni HM, þar sem ísland fékk 6 stig í 8 leikjum, eða 38 prósent árangur, verður lagður saman við árangurinn í undankeppni Evrópukeppninnar sem nú stendur yfir. Sú útkoma sem þar fæst ræður því hvernig þjóðirnar raðast í styrkleikaflokka þegar dreg- ið verður fyrir undankeppni HM sem hefst haustið 1992. Jafnan er dregin ein þjóð úr hverj- um flokki í hvern riðil undankeppninnar og því skiptir miklu máli að komast upp um flokk. Það gefur möguleika á að lenda í riðli með veikari mót- herjum og þar með möguleika á betri árangri. Kemst ísland í 3. flokk í fyrsta skipti? ísland hefur til þess ávallt verið í 4. eða 5. styrkleikaflokki en nú eru raunhæfir möguleikar fyrir hendi á því að komast í fyrsta skipti upp í 3. styrkleikaflokk. Til þess þarf ís- land líklega að minnsta kosti að ná 38 prósent árangri samanlagt og það þýðir 6 stig í Evrópukeppninni sem nú stendur yfir. ísland hefur leikið fjóra leiki í keppninni og er með 2 stig sem er 25 prósent árangur. Þar með hefur ísland sigið aðeins á styrkleikalistan- um, er nú í 25.-26. sæti en þarf aö komast í 21. sætið til að vinna sig upp. ísland var í 21.-22. sæti þegar Evrópukeppnin hófst og er því búiö að missa af dýrmætum stigum en ekki er öll nótt úti enn. Sigur verður að vinn- ast í Albaníu Til að draumurinn geti ræst þarf ís- land að vinna sigur í Albaníu þann 26. maí og þaö á ekki að vera óraun- hæf krafa. Síðan þurfa að nást tvö stig úr þeim þremur leikjum sem eft- ir eru, heimaleikjunum við Spán og Tékkóslóvakíu og útileiknum gegn Frakklandi. Þar er ekki ráðist á garð- inn þar sem hann er lægstur því þessar þrjár þjóðir eru í hópi þeirra tíu bestu í Evrópu samkvæmt styrk- leikaiistanum. Auk þess þurfa úrslit hjá öðrum þjóðum að vera hagstæð en eins og staðan er í dag virðist ísland vera í keppni við Færeyjar, Sviss, Noreg, Wales, Grikkland, Tyrkland, Búlgar- íu, Norður-írland og Finnland um tvö sæti í 3. styrjdeikaflokki. Júgóslavar efstir á Evrópulistanum DV hefur reiknað út hvernig styrk- leikaflokkarnir standa í dag þegar undankeppni Evrópukeppninnar er tæplega hálfnuð. Alls eru 33 þjóðir á Evrópulistanum en Þjóðverjar eru undanskildir þar sem þeir fara beint í lokakeppni HM í Bandaríkjunum 1994 sem heimsmeistarar. Eins og sést á meðfylgjandi lista eru Júgósla- var með bestan árangur Evrópu- þjóða, 91 prósent. Staðan Færeyinga í miðjum 3. styrkleikaflokki er at- hyglisverð, sigurinn á Austurríki fleytir þeim þangað en reikna má meö að þeir háfni öllu neðar þegar upp verður staðið og það kemur ís- landi væntanlega til góða. -VS Pét mei - Pétur Guc Lyíjanefnd íþróttasan lok síðasta árs á tvo 1 Hér var um að ræða \ kúluvarpara og Carl íþróttamann landsins bárust niðurstöður úi nefndar ÍSÍ og stóðust „Ég get sagt þér að niðurstöður í báðum prófunum voru neikvæðar, sem sagt allt í stakasta lagi. Við í lyfjanefndinni vorum mjög ánægðir með þessar niðurstöður og bjugg- umst reyndar ekki við öðru. Þeir Pétur og Carl voru kallaðir í lyfja- próf að meginhlutanum að þeirra ósk. Það voru farnar að heyrast radd- ir um hitt og þetta og því var um að gera að kveða þær niður,“ sagði • Xiaoqing Lim, badmintonkonan snjall Lim, sem nú þjálfar islenska landsliðið. Fetað í fótspor stóra bróður - Bjarki Pétursson genginn í raðir KR-inga Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Bjarki Pétursson, hinn ungi miðherji Skagamanna í knattspyrnunni, fór í gær fram á það við stjóm Knattspymufélags ÍA að hún gæfl honum grænt ljós á félagaskipti yfir í KR. Bjarki fetar þar með í fótspor eldri bróður hans, Péturs Péturssonar lands- liðsmiðherja, sem gekk til liðs við KR í byrjun febrúar 1987. Bjarki er þriðji leikmaðurinn sem Skagamenn missa frá því á síðasta sumri. Áður höíðu þeir misst þá Jóhannes Guðlaugsson og Sigurð B. Jóns- son sem báðir héldu utan til náms. Skagamenn veröa þó tæpast á flæðiskeri staddir í 2. deildinni næsta sumar því þeir hafa fengið til sín sex nýja leikmenn. Kristján Finnbogason, hinn unga markvörð KR-inga, Ólaf Adolfsson, miðvörð frá Tindastóli, Þórð Guð- jónsson frá KA og Luca Kostic frá Þór. Þá eru tveir Skagamenn, sem leikiö hafa með Skailagrími, á heimleið á ný, þeir Haraldur Hinriksson og Gísli Eyleifsson. • Bjarki Pétursson er hættur að leika með Akurnesingum og hyggst ganga til liðs við KR-inga eins og Pétur Pétursson bróðir hans gerði 1987. l.deildka] „ÍBV h - ÍBV vann örugg Ómar Garðarsson, DV, Eyjum: „Þessi leikur bar þess merki að þetta var fyrsti leikurinn eftir langt hlé í deildinni. Bæði liö gerðu mörg mistök. Það kostaði okkur mikinn kraft aö vinna upp forskot ÍBV í síðari hálfleik og í lok- in hafði ÍBV heppnina með sér. Dóm- gæslan var mjög slök og bitnaði hik- laust á okkur. En betra liðið vann,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, í samtali við DV eftir að lið hans haföi tapað fyrir ÍBV í Eyjum í gærkvöldi, 25-20. Eyjamenn komust í 11-5 í fyrri hálf- leik en staðan í leikhléi var 12-8. Hauk-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.