Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Qupperneq 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991. AEmæli Anna Jónsdóttir - hundrað ára Anna Jónsdóttir, fyrrv. ráðskona á Höskuldsstöðum, til heimilis aö Skútustöðum m, Skútustaðahreppi, er hundrað ára í dag. Starfsferill Anna fæddist að Breiðumýri í Reykjadal og ólst upp í Reykjadal fyrstu árin en flutti með foreldrum sínum að Höskuldsstöðum 1898 þar sem hún ólst upp eftir það. Anna kynntist snemma öllum almennum sveitastörfum og var síðan vinnu- kona á Garöi í Aðaldal. Anna var síðan ráðskona á Hösk- uldsstöðum hjá bræðrum sínum í þrjátíu og tvö ár. Hún bjó hjá dóttur sinni á Akureyri á árunum 1952-58 og hefur svo búið á Skútustöðum III þar sem dóttir hennar hefur verið húsfreyja. Fjölskylda Dóttir Önnu er Gerður Benedikts- dóttir, f. 20.1.1920, húsfreyja á Skútustöðum m. Faðir Gerðar var Benedikt Baldvinsson, b. í Garði. Fyrri maður Gerðar var Jóhannes EgiU Guðjónsson vöruhílstjóri, Rauðholti 11, Selfossi, er sjötugur í dag. Starfsferill EgiR fæddist á Fomusöndum und- ir Vestur-Eyjafjöllum og ólst þar upp til 1931 er hann flutti með for- eldrum sínum að Beijanesi í Vest- ur-Landeyjum þar sem hann ólst upp eftir þaö við öll almenn sveita- störf. Er Egill hafði aldur til fór hann að vinna fyrir sér utan foreldra- húsanna. Hann teymdi vagnhesta við vegavinnu er hann var tólf ára, reri m.a. á áraskipi frá Landeyjar- sandi, fyrst sextán ára, vann við varnargarðana við Markarfljót, starfaði á veghefli um skeið, starfaði í sjávarplássum og var eitt sumar á síldveiðum fyrir Norðurlandi. Egill tók bílpróf 1942 og hefur síðan stundað vömbílaakstur. EgiR hefur haft ýmis áhugamál. Hann hefur unun af ferðalögum til fjarlægra landa, áhuga á sagnfræði Kristjánsson, pípulagningamaður hjá KEA en hann lést 1956. Sonur Gerðar og Jóhannesar er IngólfurÁsgeir, f. 1954, sagnfræð- ingur sem nú er að skrifa doktorsrit- gerð í kennslufræðum við Madison- háskólann í Wisconsin í Bandaríkj- unum. Seinni maður Gerðar er Jón Þor- láksson, fyrrv. b. á Skútustöðum III, en hann er sonur Þorláks Jónsson- ar, b. á Skútustöðum, og Amfríðar Sigurgeirsdóttur, húsfreyju og skáldkonu. Meðal systkina Þorláks var Sigurðar, skáld á Arnarvatni. Börn Gerðar og Jóns eru Arnfríð- ur Anna, f. 1959, við verslunarstörf á Skútustöðum, og á hún einn son, Jón Bergmann sem er ársgamall; Þorlákur Páll, f. 1962, starfsmaður Kísiliðjunnar, f. 1962 en sambýlis- kona hans er Ingunn Guðbjöms- dóttir húsmóðir og eiga þau saman einn son, Jón Ásgeir á öðru ári auk þess sem Ingunn á fjögurra ára son, MagnúsÞorra. Anna átti níu systkini og eru flmm þeirra á lífl. Systkini Önnu: Björg og er mikill áhugamaður um gróð- ur-ogtijárækt. Fjölskylda Egill kvæntist 17.6.1945 Guðrúnu Pálsdóttur frá Litlu-Reykjum í Hraungerðishreppi, f. 24.8.1924, d. 1.3.1983, en hún var dóttir Páls Ámasonar og Vilborgar Þórarins- dóttur Öfjörð, bænda á Litlu-Reykj- umíHraungeröishreppiíÁrnes- ' sýslu. Böm Egils og Guðrúnar eru Svan- borg ljósmóðir, gift Sigfúsi Ólafs- syni; Páll bifreiöasmiöur, kvæntur Hönnu B. Bjarnadóttur; Guðjón vél- fræðingur, kvæntur Óhnu Jóns- dóttur; Stefán vélstjóri, kvæntur Katrinu Ríkharðsdóttur; Pálmi vél- fræðingur, kvæntur Heiðdísi Þor- steinsdóttur; Gunnar skipstjóri, kvæntur Sæunni Lúðvíksdóttur; Guðríður matreiöslumaður, gift Guðmundi B. Sigurðssyni; Sigrún fóstra; Sigríður hárgreiðsludama, gift Guðmundi Sigurðssyni. Systkini Egils: Pálína, f. 29.10.1914 sem er látin, húsfreýja á Tjömesi, Húsavík og víðar, langamma Lindu Pétursdóttur fegurðardrottningar; Ásgeir sem er látinn, b. á Höskulds- stöðum; Elín sem einnig er látin, lengst af búsett hjá frændfólki á Gilsbakka í Eyjafirði; Hermína, f. 1897 fyrrv. húsfreyja á Lyngbrekku; Ásrún sem er látin, húsfreyja á Hól- koti í Reykjadal; Olgeir.f. 1902., fyrrv. b. á Höskuldsstöðum, nú til heimilis á Hvammi, dvalarheimili aldraðra á Húsavík, Sigfríður, f. 1904, fyrrv. húsfreyja á Húsavík, nú til heimilis í Hvammi, amma Guð- laugs Friðþórssonar, sundgarps frá Vestmannaeyjum; Dórotea, f. 1906, fyrrv. húsfreyja á Húsavík nú til heimilis í Hvammi, og Jakobína, f. 1908, búsett á Húsavík. Foreldrar Önnu vom Jón Olgeirs- son, b. á Höskuldsstöðum, og kona hans, Kristín Sigriður Kristjáns- dóttir. Ætt og frændgarður Jón var sonur Olgeirs, á Helluvaði í Mývatnssveit, bróður Jóns skálds og á hún eina dóttur-; Einar Guðni, f. 2.2.1916, d. 29.8.1982 og eru böm hans fjögur; Jón, f. 27.3.1917 og á hann einn son; Sigurður, f. 27.11. 1918; Sigríður, f. 17.9.1924 ogá hún fimm börn; Elín, f. 4.5.1926 og á hún þrjú börn; Guðlaug, f. 13.10.1929 og á hún tvö böm. Foreldrar Egils voru Guðjón Ein- arsson, f. 29.7.1886, d. 30.8.1968, b. á Fomusöndum og síðan í Beija- nesi, og Guðríður Jónsdóttir, f. 20.6. 1886, d. 17.4.1974. Ætt og frændgarður Guðjón var sonur Einars, b. á Fornusöndum, Pálssonar, b. á Minniborg undir Austur-Eyjafjöll- um, Jónssonar, h. á Króktúni hjá Stóradal, síðast b. í Nesi í Selvogi, Magnússonar, b. á Efrahvoli, Jóns- sonar. Guðríður, móöir Egils var dóttir Jóns, b. á Reynishólum, Jónssonar, b. í Skammadal, Þórðarsonar, b. þar, Einarssonar. Móðir Guðríöar var Sigríður Einarsdóttir, b. í Engi- á Helluvaði, foður Sigurðar, skálds á Amarvatni, fóður Málfríðar al- þingismanns. Jón á Helluvaði var einnig langafi Jóns Múla og Jónasar Ámasona. Þá var Jón langafi Hösk- uldar, fóður Sveins Skorra prófess- ors. Olgeir var sonur Hinriks, b. í Heið- arbót í Aðaldal, Hinrikssonar, b. í Tunguhálsi í Skagafirði, Gunn- laugssonar. Móðir Hinriks í Heiðar- bót var Katrín Sigurðardóttir, b. á Litla-Vatnsskarði, Ólafssonar, og Þórannar Jónsdóttur, harðabónda, b. í Mörk í Laxárdal, ættföður Harðabóndaættarinnar. Móðir Jóns Olgeirssonar var Guð- björg Eiríksdóttir, móðir Jóhanns Geirs, afa Hauks Halldórssonar, b. í Sveinbjarnargerði á Svalbarðs- strönd, formanns Stéttarsambands bænda. Kristín Sigríður, móðir Önnu, var dóttir Kristjáns, b. í Presthvammi í Aðaldal, Davíðssonar, b. í Glaumbæ í Reykjadal, Jónssonar. Móðir Kristjáns var Sigríður Jósefsdóttir, b. á Ytra-Tiamarkoti, Tómassonar, Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Guðmundar alþingismanns. Jón var sonur Þórðar, b. á Núpum, Jónsson- ar, b. í Sogni, Þórðarsonar. Móðir Jóns á Núpum var Ingveldur, systir Guðmundar, langafa Ólafs, afa Ólafs Ólafssonar landlæknis. Guðmundur var einnig langafi Lilju, ömmu Karls Kvarans listmálara. Annar bróðir Ingveldar var Jón, langafi Konráðs, langafa Júlíusar Hafsteins borgarfulltrúa. Ingveldur var dóttir Guðna, b. í Reykjakoti í Ölfusi, Jóns- sonar, ættfóður Reykjakotsættar- innar. Móðir Birgittu var Sigríður, systir Guðna, langafa Sigríðar, móð- ur Vigdísar Fnnbogadóttur. Sigríð- ur var dóttir Gísla, b. í Reykjakoti, Guðnasonar, bróður Ingveldar. Móðir Sigurbjargar var Guðbjörg Guðmundsdóttir, b. í Höfnum, Magnússonar, b. í Suðurkoti í Vog- um, ættaður af Suðurnesjum. Móðir Guðbjargar var Birgitta Ölafsdótt- ur, b. í Hvammi í Ölfusi, Ásbjöms- sonar, bróður Jóns, b. á Sogni. Egill Guðjónsson. gerði, Einarssonar, b. í Kerhngadal, Þorsteinssonar, b. í Kerlingadal, Steingrímssonar frá Þverá í Blöndu- hlíð, Jónssonar. Móðir Sigríðar var Ingibjörg Sveinsdóttir, læknis og náttúrufræðings í Suðurvík, Páls- sonar, b. og gullsmiðs á Steinsstöð- um í Tungusveit í Skagafirði, Sveinssonar. Móðir Ingibjargar var Þórann Bjamadóttir, landlæknis í Nesi við Seltjöm, Pálssonar. Egill tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í Mjölnishúsinu klukkan 20-22.00. bróðir Jónasar, afa Jónasar Hall- grímssonar. Sigríður var systir Kristjáns, langafa Jónasar frá Hriflu, og Kristjáns, föður Jónasar, forstöðumanns Ámasafns. Kristján var einnig langafi Jóhanns Sigur- jónssonar, skálds. Annar bróðir Sig- ríðar var Friðfinnur, langafi Þuríð- ar, móður Hallgríms Snorrasonar hagstofustjóra. Þriðji bróðir Sigríð- ar var Jósef eldri, langafi Páls, afa Steins Steinars. Systir Sigríðar var Sigurlauglangamma Sigtryggs, afa Hannesar Péturssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Sigurlaug var einnig langamma Ingimars Eydals, afa Ingimars Eydals tónhstamanns. Móðir Kristínar Sigríðar var Anna Þorláksdóttir, b. í Miðvík, og síðan í Leifshúsi á Svalbarðsströnd, Jóns- sonar, b:í Fjörðum, Nikulássonar. Móðir Þorláks var Þórann Bessa- dóttir. Móðir Önnu Þorláksdóttur var Margrét Þorsteinsdóttir Jóns- sonar, ogMargrétar Guðmunds- dótturÓlafssonar. Anna tekur á móti gestum á af- mælisdaginn síðdegis. Til hamingju með daginn 85 ára Halldóra A. Tryggvadóttir, Hjahabraut 33, Hafnarfirði. Sigríður St. Traustadóttir, Túngötu 15, Patreksfirði. Steinþör Sighvatsson, Vatnsnesvegi 36, Keflavík. 80ara Aðalsteinn Þórarinsson, Seljavegis, Reykjavík. Björn Böðvarsson, Baughóli 29, Húsavík. 75ára Kristberg Jónsson, Seljagranda 3, Reykjavík. Sigríður Halldórsdóttir, Ferjubakka II, Borgarhreppi. 70 ára Dallilja Jónsdóttir, Skúlagötu25, Stykkishólmi. Guðmunda Helgadóttir, Kirkjubæ, ísafirði. GuðmundurFr. Vilhjálmsson, Urðarvegi 15,ísafirði. 60 ára Erla Sigurðardóttir, Viðilundi 20, Akureyri. Jón Þór Haraldsson, Krummahólum 10, Reykjavík. Hólmfríður Ehrat, Hallfríðarstöðum, Skriðuhreppi. Hermann Sigtryggsson, Víðimýri 1, Akureyri. Hann tekur á móti gestum laugard. 19. jan. kl. 15-17 á Hótel KEA. 50ára Valgerður Sigurðardóttir, Baugholti 5, Keflavík. 40 ára Þuriður Jónsdóttir, Hamratungu, Gnúpveijahreppi. Magnús H. Valdimarsson, Klöpp, Bessastaðahreppi. Sigrún H. Gunnarsdóttir, Drápuhlíð 8, Reykjavík. Ólafur S. Vilbjálmsson, Litvangi 1, Haínarfirði. Sigrún Ágústdóttir, Fjölnisvegi 20, Reykjavík. Steingrímur Steinþórsson, Garðavegi 18, Hvammstanga. Auður Óskarsdóttir, ÞóroddakotiII, Bessastaðahreppi. Óskar Stcingrímsson, Vogalandi 1, Djúpavogi. Jón Sigurbergur Bjarnason, Silfúrbraut 32, Höfn í Homafirði. Stefán Þorleifsson, Hraunbæ 124,Reykjavík. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Hrafnhildur Guðmundsdóttir for- stöðumaöur, Klapparstíg 3, Reykja- vík, er fimmtug í dag. . HrafnhildurerfæddíReykjavík og ólst þar upp. Hún lauk gagn- fræðaskólaprófi frá Skógaskóla undir Eyjafjöllum 1956 og leikUstar- prófi hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1963. Starfsferill HrafnhUdur lauk prófi frá Drama School of London 1966, var leikari hjá LR1967-73, dvaldist í Tansaníu 1974 og lauk stúdentsprófi frá öld- ungadeUd MH1978. Hrafnhildur vann á skrifstofu Sambands al- mennra lífeyrissjóða 1975-1976 og á auglýsingadeild Þjóðviljans 1976-77, vann á skrifstofu Dagsbrúnar 1977-79 og var í stjómmálafræði í ffl 1978-79. Hún lauk prófi í hjúk: runarfræði frá Hjúkrunarskóla ís- lands 1984 og var hjúkranarfræð- ingur á Landakoti 1984-85. Hún var hjúkranarforstjóri á Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur 1985-86 og hefur verið forstöðumaður á Droplaugar- stöðum, Snorrabr. 58 í Rvík, síðan. HrafnhUdur var varamaður í Heil- brigðisráði Reykjavíkur 1987-90, í stjóm Öldrunarráðs íslands frá 1988 og hefur verið varamaður í fram- kvæmdastjóm Alþýðubandalagsins frál989. Fjölskyida HrafnhUdur giftist 17. apríl 1965 Baldri Óskarssyni, f. 26. desember 1940, viðskiptafræðingi og fram- kvæmdastjóra Sambands íslenskra bankamanna. Foreldrar Baldurs era: Óskar Jónsson, d. 1969, alþing- ismaður og fulltrúi hjá Kaupfélagi Vestur-Skaftfelhnga í Vík í Mýrdal, og kona hans, Katrin Ingibergsdótt- ir. Dætur Hrafnhildar og Baldurs eru: Katrín, f. 20. mars 1958, dag- skárgerðarmaður á rás 2, gift Eiríki Jónssyni, dagskrárgerðarmanni á Bylgjunni og rithöfundur; Ljósbrá, f. 24. júní 1971, menntaskólanemi, sambýlismaður hennar er Matthías Þorvaldsson, bankastarfsmaður og GuðbjörgEva, f. 16. júní 1982. Bróðir Hrafnhildar sammæðra er: Ingi Bergmann, f. 24. janúar 1931, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkur, kvæntur Jó- hönnu Ögmundsdóttur, aðstoðar- manni tannlæknis, og eiga þau einn son. Systkini Hrafnhildar era: Bryndís Sigurveig, f. 3. júlí 1933, sjúkraUði á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, og á hún þijú börn; Gísli Óskar, f. 28. ágúst 1934, d. 1936; Jón VUberg, f. 27. september 1935, tölvuráðgjafi í Landskrona í Sví- þjóð, og á hann tvo syni; Ágúst, f. 25. desember 1936, sölumaður í Rvík, kvæntur Sigrúnu Guðmundsdóttur skrifstofumanni og eiga þau tvö börn; Guðrún Hulda, f. 17. júní 1938, húsmóðir í Rvík, gift Ragnari Þor- steinssyni bifreiðarstjóra og eiga þau þrjú böm; Guðbjörg Ólöf Söbeck, f. 15. október 1939, skrif- stofumaður í Rvík, og á hún fimm dætur; Kolbrún Birgitta, f. 2. mars 1943, framkvæmdastjóri í Rvík, gift Stefáni Kristjánssyni forstjóra og eiga þau tvö böm og Sævar Örn, f. 26. september 1948, deUdarstjóri hjá Flugleiðum, kvæntur Hildi Gunn- arsdóttur skrifstofumanni og eiga þau tvö börn. Ætt Foreldrar HrafnhUdar eru: Guð- mundur Brynjólfsson, f. 13. ágúst 1915, bifreiðarstjóri hjá Reykjavík- urborg og kona hans, Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 24. júní 1914, d. 7. júlí 1989. Guðmundur er sonur Brynj- ólfs, sjómanns í Rvík, bróður Guð- bjargar, ömmu Hallvarðs ríkissak- sóknara og Jóhanns alþingismanns, Einvarðssona. Brynjólfur var sonur Gísla, b. í Þverspyrnu í Ytrihreppi, Guðnasonar. Móðir Gísla var Katrín Jónsdóttir, b. í Hörgsholti, Magnús- sonar, ættföður Hörgsholtsættar- innar. Sigurbjörg var dóttir Ólafs, sjó- manns í Rvík, Þorvarðarsonar, b. í Brekkubúð á Álftanesi, Jónssonar, b. í Sogni í Ölfusi, Ásbjömssonar. Móðir Ólafs var Birgitta, systir Hall- dórs, afa Halldórs Laxness. Birgitta var dóttir Jóns, b. á Núpum í Ölf- usi, systir Solveigar, langömmu Ar- inbjamar Kolbeinssonar læknis. Bróðir Jóns var Einar, langafi Vals leikara og Garðars Gíslasona, föður Egill Guðjónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.