Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991.
29
Kvikmyndir
BÍÖHÖU1Í(.
SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Þriðjudagstilboð
í alla sali nema 1.
Frumsýning á stórgrinmyndinni
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRÍR MENN OG
LÍTIL DAMA
jaiy
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SAGAN ENDALAUSA 2
Tue
NE VER EÞÍDIMJ
StoryII
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýning nýjustu
teiknimyndar frá Walt Disney:
LITLA HAFMEYJAN
Sýnd kl. 5 og 7.
TVEIR í STUÐI
Sýnd kl. 9 og 11.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
BÍécccclL
SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Þriðjudagstilboð
í alla sali nema 1.
ALEINN HEIMA
Stórgrínmyndin Home Alone er
komin en myndin hefur slegiö
hvert aðsóknarmetið á fætur
öðru undanfarið í Bandaríkjun-
um og einnig víða um Evrópu
núna mn jólin. Home Alone er
einhver aeðislegasta grínmynd
sem sést hefur í langan tíma.
Home Alone, stórgrínmynd Bíó-
hallarinnar 1991.
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin,
Joe Pesci, Daniel Stern, John
Heard.
Framleiðandi: John Hughes.
Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRÍRMENNOG
LÍTILDAMA
4WÍ)Cw»f ncuws
Sýnd kl. 5
GÓÐIR GÆJAR
m W
Vtv
y v
„Svo lengi sem ég man eftir hefur
mig langað til að vera bófi.“ -
Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955.
GoodFellas
Þrír áratugír i Mafíunni
★ ★★★ HK DV ★ ★ ★ ‘ASVMBL.
Sýnd kl. 9.05.
Bönnuð innan 16 ára.
HASKOLABIO
asiMI 2 21 40
Þriðjudagstilboð
Miðaverð 300 kr. á allar
myndir nema Nikita.
Sérverð á poppi og kóki.
(þriller frá LUC BESSON
sem gerði „SUBWAY“,
„THE BIG BLUE“.
Frábær spennumynd, gerð af
hinum magnaða leikstjóra, Luc
Besson. Sjálfsmorð utangarðs-
stúlku er sett á svið og hún síðan
þjálfuð upp í miskunnarlausan
leigumorðinga.
Mynd sem víða hefur fengið
hæstu einkunn gagrýnenda.
Aðalhlutverk Anne Parillaud,
Jean-Hugues Anglade (Betty
Blue), Tcheky Karyo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
TRYLLTÁST
Tryllt ást er frábær spennumynd,
leikstýrð af David Lynch (Tvídrang-
ar) og framleidd af Propaganda
Films (Sigurjón Sighvatsson).
Myndin hlaut gullpálmann í Cannes
1990.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura
Dem, Diane Ladd, Harry Dean Stan-
ton, Willem Dafoe, Isabelle Rossell-
ini.
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.05.
Ath! Breyttur sýningartimi.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
islenskir gagnrýnendur völdu myndina
eina af 10 bestu árið 1990.
SKJALDBÖKURNAR
Skjaldbökuæðið er byrjað.
Aðaljólamyndin í Evrópu í ár. 3.
best sótta myndin í Bandaríkjun-
um 1990. Pizza Hut býður upp á
10% afslátt af pizzum gegn fram-
vísun bíómiða á Skjaldbökumar.
Leikstjóri Steve Barron.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 10 ára.
HINRIKV.
Sýnd kl. 5.05 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
PARADÍSAR-BÍÓIÐ
★ ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 7.30.
Fáar sýningar eftir.
DRAUGAR
Leikstjóri Jerry Zucker.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum Innan 14 ára.
GLÆPIR OG AFBROT
Umsagnir fjölmiðla
„í hópi bestu mynda
fráAmeríku."
★ ★ ★ ★ ★ Denver Post
Sýndkl. 7.15.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Þriðjudagstilboð
Miðaverð i alla sali kr. 300 kr.
Popp og kók kr. 100.
Laugarásbíó frumsýnlr:
SKÓLABYLGJAN
★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg.
- New York Post.
Tveir þumlar upp. - Siskel og
Ebert.
Unglingar eru alvörufólk, með
alvöruvandamál sem tekið er á
með raunsæi. - Good Moming
America.
Christian Slater (Tucker, Name
of the Rose) fer á kostum í þess-
ari frábæru mynd um ófram-
færinn menntaskólastrák sem
rekur ólöglega útvarpsstöð.
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð Innan 12 ára.
PRAKKARINN
Egill Skallagrímsson, A1 Capone,
Steingrímur og Davíð voru allir
einu sinni 7 ára.
Sennilega fjörugasta jólamyndin
í ár. Það gengur á ýmsu þegar
ung hjón ættleiða 7 ára snáða.
Þau vissu ekki að allir aðrir vildu
losna við hann.
Sýnd i B-sal ki. 5, 7, 9 og 11.
HENRY& JUNE
Nú kemur leikstjórinn Philip
Kaufman, sem leikstýrði Un-
berable Llghtness of Belng, meö
djarfa og raunsæja mynd um
þekkta rithöfunda og kynlífs-
ævintýri þeirra.
★ ★ ★ Víi (af fjórum) US To-Day
Sýnd i C-sal kl. 5 og 8.45 og kl. 11.05.
Bönnuð Innan 16 ára.
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
Þriðjudagstilboð
Miðaverð 300 kr.
A-salur
Á MÖRKUM LÍFS OG
DAUÐA
(Flatliners)
Þau voru ung, áhugasöm og eld-
klár og þeim lá ekkert á að deyja
en dauðinn var ómótstæðilegur.
Kiefer Sutherland, Juha Roberts,
Kevin Bacon, WilUam Baldwin
og OUver Platt í þessari mögn-
uðu, dularfullu og ögrandi mynd.
Fyrsta flokks mynd með fyrsta
flokks leikurum.
Leikstjóri er Joel Schumacher
(St. Elmos Fire, The Lost Boys).
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
★★★ MBL.
Bönnuð innan 14 ára.
B-salur
VETRARFÓLKIÐ
* KVrartAINMtNT -o,
t 'uomniixzs MrtCHBxmAs
* ui.vo .. » CAHA. sc« JKl IM>
Kurt Russel og KeUy McGilUs í
aðalhlutverkmn í stórbrotinni
örlagasögu fjaUafólks.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
REGNBOGINN
®19000
Þriðjudagstilboð
á allar myndir
nema Ryð.
Miðaverð 300 kr.
RYÐ
Innlendir blaðadómar:
„Magnað Ryð.. .sem allir ættu
að drifa sig á... “
-Sif, Þjóðv.
„Ryð er ósvikin, islensk kvik-
myndaperla" j M Alþbl
„Ryð er óumdeilanlega ein
metnaðarfyllsta mynd, sem
gerð hefur verið hérlendis á
undanförnum árum.“
-S.V., Mbl.
Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason,
Egill Ólafsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Christine Carr og Stef-
án Jónsson.
Leikstjóri: Lárus Ýmis Óskars-
son. Framleiðandi: Sigurjón
Sighvatsson. Handrit: Ólafur
Haukur Simonarson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Ævintýri
HEIÐU halda áfram
Urvals fjölskvldumynd.
Leikstj.: Christopher Leitch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÁSTRÍKUR OG
BARDAGINN MIKLI
Skemmtileg ný teiknimynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
SKÚRKAR
Frábær, frönsk mynd.
Handrit og leikstj.: Claude Zidi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
Skemmtileg- grín-spennumynd
sem kemur öllum í gott skap.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SjGUR ANDANS
„Átakanleg mynd“ -
★ ★ ★ A.I. MBL.
„Grimm og grípandi“ -
★ ★ ★ G.E. DV
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Leikhús
FACOFACO
FACDFACO
FACCFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEOI
fSLENSKA ÓPERAN
___lllll OAMLA BlO INGÖCFSSnLtn
RIGOLETTO
eftir Giuseppe Verdi
10. sýn. miðvikud. 16. kl. 20.00.
11. sýn. laugard. 19.1.
Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18,
sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
VISA EURO SAMKORT
ÞJÓÐLEIKHÚSH)
Næturgalinn
í kvöld, 15.1., ValaskjáK, Egllsstöðum.
Mlðvikudag 16.1. Egllsbúð, Neskaupstaö.
Flmmtudag 17.1. Félagsheimlli Eskifjarð-
ar, Félagsheimlli Reyöarfjarðar, Eiðar.
Föstudag 18.1. Félagsheimlllð Skrúður,
Fáskrúðsfirðl, Félagshelmilið Seyðlsflrðl.
Simi11205
________________ qoo—22.00
-----oplö: Mánudaga-fostudaga.^ qq
TQ22 ,aU^a9a 18.00-2200
iringir--*
birtuin.--
i ber árangurl
SSSS'’8-00-22'00
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
ŒTTAR-
MÓTIÐ
eftir Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Gylfi Gísla-
son.
Tónlist: Jakob Frímann Magnús-
son.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
8. sýn. föst. 18. jan. kl. 20.30. Uppselt.
9. sýn. lau. 19. jan. kl. 20.30. Uppselt.
10. sýn. sunnud. 20. Jan. kl. 15.00. Örfá
sæti laus.
Aukasýnig sunnud. 20. jan. kl. 20.30.
Miðasölusimi 96-2 40 73
Munið
pakkaferðir
Flugleiða
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
á 5jnnni
eftir Georges Feydeau
Fimmtud. 17. jan.
Laugard. 19. jan.
Fimmtud. 24. jan.
Á litla sviði:
Á litla sviði:
egerMUmmm
eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur
eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur
Þriöjud. 15. jan.
Miðvikud. 16. jan.
Föstud. 18. jan. Uppselt.
Þriðjud. 22. jan.
Miðvikud. 23. jan.
Fimmtud. 24. jan.
Laugard. 26. jan., uppselt.
Sigrún Ástrós
eftir Willy Russel
Fimmtud. 17. jan.
Laugard. 19. jan.
Föstud. 25. jan.
Sunnud. 27. ]an.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
eftir Ólaf Hauk Símonarson
og Gunnar Þórðarson
Föstud. 18. Jan.
Föstud. 25. jan.
Laugard. 26. jan.
Rmmtud. 31. jan.
i forsal:
I upphafi var óskin.
Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR.
Aögangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn
Reykjavíkur. Opin daglega kl. 14-17.
íslenski dansflokkurinn sýnir:
Draumur á
Jónsmessunótt
eftir Grey Veredon
Frumsýning 20. janúar kl. 20.00.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mánudaga frá 13-17.
Auk þesstekið á móti miðapöntunum I síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta