Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991. Útlönd Norrænir sendiherrar á fundi meö Boris Jeltsín: Sovétherinn hikar en óvíst hve lengi Sovétríkin: Nýjum utan- ríkisráðherra fagnað Á Vesturlönduœ hefur skipun Alexanders Bessmertnyk í stöðu utanríkisráðherra Sovétríkjanna veriö fagnað enda er hann talinn í röð frjálslyndari áhrifamanna í Sovétríkjunum. Fréttaskýrendur líta svo á að nýi utanríkisráð- herrann eigi öðru fremur að reyna að snúa almenningsálitinu í heiminum á ný Sovétstjóminni í hag. Bessmertnyk hefur undanfarið gegnt stöðu sendiherra Sovétríkj- anna í Washington. Hann er vel kynntur meðal ráðamanna í Bandaríkjunum og einn embætt- ismaður sagði að skipun hans væri fyrsta góða fréttin frá Sovét- ríkjunum á þessu árí. Bessmertnyk á að taka viö emb- ætti af Eduard Sévardnadse sem sagði af sér seint á síðasta ári til að mótmæla vaxandi áhrifum harðlínuthanna í sovésku þjóð- lifl. Orð Sévardnadses við afsögn sína hafa síðan ræst. Haft hefur veríð eftir mönnum sem ræddu við hann í haust að hann hafi þá þegar séð fyrir hvert stefndi. Keuter Alexander Bessmertnyk verður næstí utanríkísráðherra Sovét- ríkjanna. Símamynd Reuter „Átökin í Litháen áttu sér augljós- lega ekki upptök hjá einhverjum undirforingja í hernum. -Þau voru hður í víðtækri áætlun afturhalds- afla í hernum og kommúnistaflokkn- um um að stöðva allar breytingar í lýðræðisátt. Á þessari stundu virðist sem aftur- haldsöflin hiki við að framfylgja áætluninni en við vitum ekki hvenær hafist verður handa á ný. Það getur gerst á hverri stundu,“ sagði Boris Jeltsín, forseti rússneska lýðveldis- ins, á fundi sem hann átti í gær með sendiherrum Norðurlandanna í Moskvu. Ólafur Egilsson, sendiherra ís- lands, gat þó ekki komið því við að sitja fundinn að sögn sænsku frétta- stofunnar TT. Fundurinn var ákveð- inn með mjög skömmum fyrirvara. Jeltsín lagði áherslu á að ástandið í Eystrasaltsríkjunum væri mjög ótryggt og spennan þar mikil. Hann sagðist einnig óttast að hernum yrði líka beitt í Rússlandi gegn stjórninni þar. Mikhail Gorbatsjov forseti réðst í gær harkalega á Jeltsín og sagði að hann væri tæpast með öllum mjalla. Jeltsín hefur hótað að koma upp sér- stökum rússneskum her og að verja stjórn sína. Þá er augljóst að stuðn- ingur hans við Eystrasaltslöndin á mikinn þátt í að Sovétherinn hikar við að ganga lengra gegn stjórnunum þar. Umsátursástand varir enn við þinghúsin í Vilnú og Ríga. Fjöldi sjálfstæðissinna er þar stöðugt á vakt og hefur svo verið frá því fyrir helgi. í Ríga hafa sjálfstæðissinnar komið upp vegartálmum við þinghúsið og búast viö árás á hverri stundu. í öllum Eystrasaltslöndunum þremur hafa Moskvusinnar mót- mælt andstöðu heimastjórnanna við stjórnina í Kreml og reynt að lama atvinnulífið með verkföllum. Áhrifin hafa þó verið óveruleg enn sem kom- ið er. Hins vegar auka kröfur Moskvusinna enn á spennuna í lönd- unum. Nú í morgun ákváðu veðurfræð- ingar í Moskvu að fara í tveggja daga verkfall til að mótmæla framferði hersins í Vilnu. Engar veðurspár verða því að öllum líkindum gefnar út í Sovétríkjunum meðan á verk- fallinu stendur. Enn Refur þó ekki komið í ljós hvernig ríkisstjórnin ætlar að bregðast við ástandinu. Reuter Rikisstjóm Danmerkur hefur boðið Litháum að veita útlaga- stjóm hæli komi til þess að nú- verandi stjóm hrökklist frá völd- um og stjórnin í Kreml taki öll völd í landinu. Poul Schlúter forsætisráðherra sagði einnig að Danir væru reiðu- búnir að taka við fjölda flótta- manna komi til frekari átaka í Eystrasaltslöndunum. Svíar hafa einnig undirbúið komu flótta- manna og boðið útlagastjórnum hæh. Utanríkisráðherra Lett- lands er þegar kominn til Stokk- hólms með umboð stjórnar sinnar til að mynda útlagastjórn ef nauðsyn krefur. Efast um afstöðu Sovét- ríkjanna Algirdas Saudargas, utanríkis- ráðherra Litháens, hefur feröast milli landa í Vestur-Evrópu og kynnt málstað þjóðar sinnar. Ráðherrann segir að tæpast sé hægt að líta svo á léngur að Gor- batsjov sé við völd í Kreml. hann sagði að herinn og KGB réðu nú mestu í Sovétríkjunum. Meðal þess sem ráðherrann tók fram var að þegar á reyndi væri óvíst hvort Sovétsfjórnin styddi stefnu Sameinuðu þjóðanna í Persaflóadeilunni. Vitaö er að margir innan sovéska hersins eru ósáttir við hvernig haldið hefur verið á málum af hálfu Sov- étmanna. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram i dómsal embættisins, Skógarhiíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Borgartún 32, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Guðmundur Jónsson hrl. Fannafold 24, þingl. eig. Ágúst Nordgulen, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em tollstjór- inn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fífúsel 26, talinn eig. Pétur Jóh. Guð- laugsson, Fífúsel 26, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Trygg- ingastofaun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafeson hrl., Magnús Norðdahl hdl. og toUstjórinn í Reykjavík. Flúðasel 92,1. hæð hægri, þingl. eig. Anna Sigurlaug Jóhannsdóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Gyðufell 2, 2. hæð f.m., þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hróbjartur Jónatansson hrl. og tollstjórinn í Reykjavík. Háberg 3, íb. 03-04, þingl. eig. Hall- grímur Másson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Heiðarás 15, þingl. eig. Sigurjón Ámundason og Hálfdán Sveinsson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 13.45. Upp boðsbeiðendur era tollstjónnn í Reykjavík, Fjárheimtan hf., íslands- banki, Othar Öm Petersen hrl., Haf- steinn Haisteinsson hrl., Gjaldheimt- an í Reykjavík, Hróbjartur Jónatans- son hrl., Ami Einarsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Lögfræðiþjónustan hf. Heiðnaberg 4, þingl. eig. Helga Guð- jónsdóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjajd- heimtan í Reykjavík og Bjami Ás- geirsson hdl. Hildur Ara RE-880, talinn eig. Gunn- laugur Símonarson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Hró- bjartur Jónatansson hrl. Hjaltabakki 4, 3. hæð t.v., þingl. eig. ólafúr H. Sigurjónsson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Kristjánsson hdl. Hyrjarhöfði 6, hluti, þingl. eig. Öm Guðmundsson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg- ingastofhun ríkisins. Langagerði 120, þingl. eig. Elísabet Hannam, föstud. 18. janúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki og Guðríður Guðmundsdóttb- hdl. Laugarásvegur 22, austurhluti, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 92, efri hæð, þingl. eig. Helgi Valtýr Úlfsson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lækjarás 3, þingl. eig. Öm Guð- mundsson og Hulda Guðmundsdóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.00. Upp boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Melhagi 9, hluti, þingl. eig. Pólaris hf., föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendm em íslandsbanki, Bjöm Jónsson hdl. og Fjárheimtan hf. Mjölnisholt 4, þingl. eig. Pétur Hans- son, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaberg 14, þingl. eig. Gunnar H. Magnússon, föstud. 18. janúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tiyggingastofhun rík- isins. Neðstaleiti 18, þingl. eig. Elín Gísla- dóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gúst- afsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Ámi Grétar Finnsson hrl., Ári ísberg hdl., Guðmundur Pét- ursson hdl., Fjárheimtan hf. og Ásgeir Thoroddsen hrl.___________________ Nesvegur 66,1. hæð, þingl. eig. Frið- geir L. Guðmundsson, föstud. 18. jan- úar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Innheimtustofiiun sveitarfélaga, Jón Egilsson hdl., Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Njálsgata 52B, kjallari, þingl. eig. Bogey Hreiðarsdóttir, föstud. 18. jan- úar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki. Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Bjömsson og Sigríður Sveinsd., föstud. 18. janúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Skarp héðinn Þórisson hrl., Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafúr Axelsson hrl. og tollstjórinn í Reykjavík. Næfúrás 17, 03-02, þingl. eig. Hrafn- hildur Hlöðversd. og B. Sigurðsson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingastofiiun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Ofanleiti 14, talinn eig. Jónas Helga- son, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Reynimelur 90, 2. hæð t.v., þingl. eig. Erlendur Pétursson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki og bæjarfógetinn í Vest- mannaeyjum. Rofabær 47, hluti, þingl. eig. Laufey Helga Ásmundsdóttir, föstud. 18. jan- úar J91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur era íslandsbanki, Atli Gíslason hrl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Ólafúr Gúst- afsson hrl. Seilugrandi 5,01-02, þingl. eig. Karen Soffia Kristjánsdóttir, föstud. 18. jan- úar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Síðumúli 19, þingl. eig. Síðumúli 9 hf., föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipasund 21, hluti, þingl. eig. Ás- mundur Þórisson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Skógarás 2, 03-01, þingl. eig. Gaióar Gunnlaugsson og Helga Leifsdóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Smiðshöfði 23, 2. hæð, þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Smiðshöfði 23, kjallari, þingl. eig. Sveinn Jónsson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Bjöm Jónsson hdb______________________________ Snæland 6, hluti, þingl. eig. Láms Lárusson, föstud. 18. janúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki Islands. Spítalastígur 8, hluti, þingl. eig. Sigur- björg Bjamadóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í, Reykjavík, Bjöm Jónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Unufell 31, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ragnar Magnússon, föstud. 18. janúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Þórufell 6, hluti, þingl. eig. Elísabet Benediktsdóttir, föstud. 18. janúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.