Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991. Miðvikudagur 16. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Tðfraglugglnn (12). Blandað er- lent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá laugardegi. 19.25 Staupaatelnn (22) (Cheers). Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökkl hundur. Bandarisk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Á tall h]á Hemma Gunn. Aðal- gestur þáttarins að þessu sinni er Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusöng- kona en einnig koma fram Viöar Gunnarsson, Langi Seli og Skugg- arnir o.fl. auk þess sem falda myndavélin verður á sínum stað. Stjórn útsendingar Egill Eðvarðs- son. 21.45 Dagbók þernunnar (Journal d'une femme de chambre). Frönsk bíómynd frá 1964. Myndin fjallar um unga stúlku sem gerist her-^ bergisþerna hjá auðugri fjölskyldu' úti I sveit. Leikstjóri Luis Bunuel. Aðalhlutverk Jeanne Moreau, Michel Piccoli, Georges Geret, Francoise Lugagne og Daniel In- vernel. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttlr. 23.10 Dagbókþernunnar-framhald. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóarnir. 17.40 Tao Tao. Teiknimynd. 18.05 Albert feltl (Fat Albert). Þáð er alltaf skemmtilegt að fylgjast með uppátækjum Alberts og vina hans. 18.30 Rokk. Hérna eru það ný og fersk myndbönd. 19.19 19:19. 20,15 Háöfuglarnlr (Comic Strip). 20.45 Raddlr frá Gaza (Voices From Gaza). I þessari athyglisverðu mynd kynnumst við því hvaða augum íbúar Gazasvaeðisins líta llfið og tilveruna með stöðugri nærveru ísraelska hersins. 21.40 Spilaborgln (Capital City). Bresk- ur framhaldsþáttur um llf og störf verðbréfasala. 22.35 Sköpun (Design). Efnishyggja þessa áratugar hefur getið af sér magnframleiðslu ýmissa hluta sem neytendur kaupa sem stöðutákn. I þessum athyglisverða þætti verður spjallað við hönnuði sem hafa get- ið sér gott orð við framleiðslu á sllkum stöðutáknum. Þar á meðal Ferdinand Porsche og Nick Ashley. 23.30 ítalskl boltinn - Mörk vikunnar. 23.50 Hasar i háloftunum (Steal the Sky). Bandarískur njósnari er ráð- inn til þess að fá Iraskan flugmann til að svíkjast undan merkjum og fljúga MIG orustuþotu til Israel. Bönnuð börnum. 1.35 Dagskrárlok. & Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGI8ÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 FráttayflrtH á hádegi. 12.01 Endurtáklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfráttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 i dagelne önn - Störf björgunar- sveita. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Einnig útvarpað f næturút- varpi kl. 3.00.) IWOeaiSÚTVARP KL 13.30-1S.00 13.30 Homeðflnn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Frálllr. 14.03 Úlvarpeaagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hanæn. Sveinn Skoni Höskulds- aon lea þýðingu Kjartans Ragnars- aonar (6.) 4 A rV\ IHlrSa nlátÁnllaf 14.JU MKMtgiVnHllllL 15.00 Fréttir. 15.03 í féum dráttum. Brot úr Iffi og starfi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. 8Í0DEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völutkrín. Kristfn Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni meó Asdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Hamskipti", Stúdía fyrir 23 strengjahljóðfæri eftir Richard Strauss. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórn- ar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjó. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Bragi Hlíð- berg leikur með félögum og Joe Basil leikur rússnesk lög á harmon- íku ásamt hljómsveit sinni. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Prefab Sprout. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Störf björgunar- sveita. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 1M#9S7 12.00 Hádcgisfréltlr. 13.00 Ágúsl Héölnsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayflrllt 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrsltt i getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg BlrglsdótUr I síðdeg- inu. 16.30 Sjöundl áratugurlnn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Béin lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Fiytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir fon/itna tónlistarunnendur. 18.45 í gamia daga. Skyggnst aftur í tim- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Ssevar Guójónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Slminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FlVfffl(19 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröiö fólk á öllum aldri. 13.30 GluggaÖ í siödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Tónaflóö Aðalstöövarinnar. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back- man. 22.00 Sálartetriö. Umsjón Inger Anna Aikman. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 -13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Hltt og þetta. Umsjón Guðbjörg Karlsdóttir. 16.40 Barnaþáttur. Endurtekinn þáttur Kristínar Hálfdánardóttur. 19.00 Dagskrárlok. 0^ 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another Worid. 14.15 Lovlng. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- m Fátœk en metnaðargjörn stúika gerist herbergisþerna hjá efnaðri fjölskyldu og kemur miklu róti á líf heimilismanna. Sjónvarp kl. 21.45: Ein af síöari myndum ine, fátækri en metnaöar- spænska leikstjórans Louis gjarnri stúlku sem ræðst til Bunuels er miðvikudags- starfa sem hcrbergisþerna mynd Sjónvarps aö þessu hjávelefnaðrifjölskylduúti sinni. Bunuel var löngum í sveit. Koma hennar á lagiö að koma við kaun heimilið vekur ýmsar áhorfenda sinna með ýms- kenndir hjá heimilisfólkinu um súrrelískum uppákom- og nágrannafjölskyldunni um. Dagbók herbergis- og flettir ofan af ýmsum . þernu, er Bunuel gerði áríð löstum sem blundað hafa 1964, þótti í hefðbundnari með heimamönnum. Célest- kantinum og því um kennt ine er sér meðvitandi um að hann hefði bundið sig um áhrif sín og nýtir sér þau til of við skáldsöguna eftir hins ýtrasta. Oetaves Mirbeaus en á í aöalhlutverkum eru henni byggði Bunuel hand- nokkrir frægustu leikarar rit sitt. Bunuel færði þó Frakka á þeim tíma og má söguþráðinn fram um hálfa nefna Jeanne Moreau, öldoglæturmyndinagerast George Géret, Michel Pic- 1930. coliogFrancoiseLugagne. Myndin segir frá Célest- KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Mlðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. Umsjónarmenn: Eva Asrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell: „Hejira" frá 1976. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Ný tónlist kynnt. Viðtöl viö erlenda tónlistarmenn. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og mlðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.c(5-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 11.00 Haraldur Gíslason á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Símatími hlust- enda milli kl. 18.30 og 19.00, sím- inn er 688100. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson Ijúfur og þægilegur. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, sím- inn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmunds- son er með hlustendum. . 0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orö dagsins á sínum staö, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. 19.30 The Secret Vldeo Show. 20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur um geimverur. 21.00 Wlseguy. 22.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Mickey Splllane’s Mike Ham- mer. 0.00 Unsolved Mysteries. 1.00 Pages from Skytext. 3.20 Krikket. Bein útsending frá Melbourne til næsta morguns. * ★ * EUROSPORT ★ ★ *★* 12.00 Eurobics. 12.30 Fallhlifastökk. 13.00 Rallí. París-Dakar. 14.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 18.00 Circus World Championships. 18.30 Eurosport News. 19.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 22.00 Rallí. París-Dakar. 22.15 The Ford Skl Report. 23.15 Waterskiing. 0.45 Motor Sport. SCREENSPORT 12.00 Go. 13.00 The Sports Show. 14.00 WICB. 15.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn ( Bandaríkjunum. 17.00 Stop-World og Champions. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 PGA Golf. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Knattspyrna á Spáni. 22.00 Íshokkí. 0.00 Trukkakeppnl. Hemmi tekur á móti mörgum mætum gestum í kvöld. Sjónvarp kl. 20.40: Átalihjá Hemma Gunn Heiðursgestur Hemma í kvöld er sjálfur silfurbark- inn úr nýhafinni uppfærslu á Rigoletto, Sigrún Hjálm- týsdóttir, og ekki að vita nema allt ómi af gleði og söng. Áfram verður haldið á sígildum nótum því af öðr- um gestum Hemma má frægan telja óperusöngvar- ann Viðar Gunnarsson sem gert hefur garðinn frægan hér heima og erlendis á síð- ustu árum. Kvæði verður vent kirfilega í kross þegar Langi Seh og skuggarnir stíga fram. Að vanda verður sitthvað nýtt og óvænt í þættinum og gestir með dáðadrenginn Dengsa í fararbroddi varpa birtu og yl yfir landsmenn. Og svo er aldrei að vita hvert falda myndavélin vill- ist... Störfbjörgunarsveita Þátturinn í dagsins önn stjórnað? Hvernig er sam- kemur að þessu sinnl frá starfi hinna ýmsu sveita Egilsstöðum. Þar situr Inga háttað? Hver stendur Rósa Þórðardóttir við straumafkostnaðiviöstarf- stjómvölinn og fjallar um semina? Og síðan en ekki störf björgunarsveita og þá síst; bera menn eitthvað úr einstaklinga sem leggja býtum og þá hvað eöa þurfa sveitunum lið, allt frá fjár- þeir að leggja út fyrír kostn- öflun til bj örgunarstarfa við aði og hugsanlegu vinnutapi hin erfiöustu skilyrði. sjálfir? Hvernig er sveitunum Ung kona á Gaza-svæðinu er meöal viðmælenda. Stöð 2 kl. 20.45: Raddir frá Gaza Þessi einstaka heimildar- mynd er hin fyrsta sem tek- in er í Gaza síðan óeirðimar hófust þar í desember 1987. Viðmælendur em fyrst og fremst Gaza-búar, 70% þeirra eru flóttamenn, sem segja söguna séða frá þeirri hhð. Tveir ungir drengir lýsa því hvernig það er aö vera aðskildir frá íjölskyld- um sínum vegna alþjóðlegu landamæranna. Bændur, fiskimenn, kennarar og verkamenn segja frá því hvernig líf það er að búa í hemumdu landi. í kjölfariö á uppþotunum hafa orðið margar félagslegar breyt- ingar og grasrótarhreyfing- ar standa fyrir félagslegri þjónustu sem í raun er ólög- leg vegna herlaganna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.