Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991.
Byrjendanámskeið
hefjast hjá Karatedeild
U.B.K. í Kópavogi í íþrótta-
húsinu Digranesi, miðviku-
daginn 16. febrúar nk.
Æfingar verða sem hér segir:
Mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga:
12 ára og yngri
kl. 19.30-20.30.
13 ára og eldri
kl. 20.30-21.30.
Skráð verður á námskeið á
staðnum og í síma 43699 milli
kl. 18 og 22.
Yfirþjálfari deildarinnar er
Sensei Poh Lim, 4. dan.
Endurskinsmerki
stórauka öryggi í
umferðinni.
IUMFERÐAR
Iráð
Sviösljós
Meðal veislugesta í fimmtugsafmæli Helga voru Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra, Arnór Pálsson, bæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, og Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur LÍÚ. DV-myndir B.G.
Helgi Laxdal
fimmtugur
Helgi Laxdal, formaður Vélstjóra- baminu á þessum merkisdegi.
félags íslands og varaformaöur Far- Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmynd-
manna- og fiskimannasambandsins, ari DV, tók meðfylgjandi myndir í
Afrhælisbarniö, Helgi Laxdal, ásamt hélt upp á fimmtugsafmæli sitt þann afmælisveislunni.
eiginkonu sinni, Guðrúnu Jóhanns- 9. janúar í Félagsheimili Kópavogs. H.Guð.
dóttur. Fjöldi gesta samgladdist afmælis-
Fjöldi bílasala, bíla-
umboöa og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval
bíla af öllurn geröum og
í öllum veröflokkum með
góöum árangri í DV-BÍLAR
á laugardögum.
Athugió aö auglýsingar í
DV-BÍLAR þurfa að berast
í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
á fimmtudögum,
Smáauglýsingadeildin er
hins vegaropin alla daga
frá kl. 09.00til 22.00 nema
laugardaga frá kl. 09.00 ti I
14.00og sunnudaga frá
kl 18.00 til 22.00.
Smáauglýsing í
HELGARBLAÐ veróuraó
berast fyrir kl. 17.00
á föstudögum.
Auglýsingadeild
Sigurjón Valdimarsson ritstjóri og Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri
Slysavarnafélags íslands, ræða málin.
Argentínska fótboltastjarnan Maradona brá sér til heimalands sins á dögun-
um til að heimsækja veikan föður sinn. Myndin hér að ofan er tekin á flug-
vellinum í Buenos Alres þar sem fréttamenn sátu fyrir kappanum. Þar ítrek-
aði hann áform sín um að hætta með liðl sínu, ítalska knattspyrnuliðinu
Napoli, siðar á þessu ári.