Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991.
r
"N
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Nemi, sem hefur lokið 1. og 2. önn og
15 mán. á hárgreiðslust., óskar eftir
að komast á hárgreiðslust. eða rak-
arast. sem fyrst. Sími 54563 e.kl. 14.
Kona óskar eftir vinnu, er vön af-
greiðslu, fleira kemur til greina. Uppl.
í síma 91-72299.
■ Bamagæsla
Barnagæsla i Grandahverfi. Óska eftir
að ráða barngóða manneskju, 14 ára
eða eldri, til að sækja dreng á leik-
skóla kl. 14 og gæta hans til kl. 16.30.
Uppl. í síma 91-625073 eftir kl. 18.
Pössun i Árbæ. Mig bráðvantar barn-
góða stelpu/strák, 11-13 ára til að
passa rúmlega eins árs stelpu ca 3
kvöld í viku. Hafið samband við
auglþj. DV í símá 27022. H-6546.
Við erum tvær systur 6 ára og 4 mán-
aða, okkur vantar barngóða konu til
að sjá um okkur 6 daga í mánuði.
Áhugasamar hafið samband við
mömmu eða pabba í s. 17009 e.kl. 21.
Vantar strák/stelpu, 12-15 ára, til að
passa 3'A árs stelpu nokkur kvöld í
mánuði. Er á Langholtsvegi.
Upplýsingar í síma 679431.
■ Ymislegt
Drottinn er nálægur öllum sem ákalla
hann, öllum, sem ákalla hann í ein-
lægni. Sálmur 145.18. Líflínan, sími
676111.
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Kennsla
Enska, isl., isl. f. útl., stærðfr., sænska,
spænska, ítalska, þýska. Morgun-,
dag-, kvöld- og helgart. Námsk. „Byrj-
un frá byrjun“, „Áfram“: 8 vikur/1
sinni í viku. Fullorðinsfræðslan hf.,
s. 71155.
Hola, lengua Espaniola - lifandi tunga.
Spænskt talmál hefst 21. janúar.
Innritun fer fram í skólanum, Lang-
holtsvegi 111, dagana 14.-18.
janúar, kl. 15-19. S. 91-685824.
Tónskóli Emils, kennskugreinar:
píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta, munnharpa. Kennslustaðir:
Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í
símum 91-16239 og 91-666909.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Launaforritið
ERASTUS
_____Kr. 14.000 + VSk_
M.Ttdvatt S: 688 933 og 685 427
^Dale .
(Jarneeie
námskeiðið
■ Skemmtanir
Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið
í gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell,
hringdansar, fjör og góðir diskótekar-
ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu
vana menn sjá um einkasamkv. þitt.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Café Milanó. Höfum opnað glæsilegan
veitingastað að Faxafeni 11. Leigjum
út staðinn fyrir einkasamkvæmi á
kvöldin. Tilvalinn fyrir smærri hópa,
t.d. brúðkaup, þorrablót, afmæli, árs-
hátíðir o.fl. o.fl. S. 678860 og 676649.
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11.
Getum tekið á móti litlum sem stórum
hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld,
ráðstefnur, árshátíðir og þorrablót.
Kynnið ykkur okkar verð og þjón-
ustu. S. 685090 og 670051.
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum Upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppi. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Næturgalar, Næturgalar. Hljómsveit
með blandaða músík fyrir flesta ald-
urshópa. Uppl. í síma 91-641715. Ath.
geymið auglýsinguna.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa nýlegt húsnæðis-
stjómarlán sem fyrst. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6543.
Óska eftir að kaupa fullt veðdeildar-
lánsloforð. Uppl. í síma 91-657158.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Tek að mér
bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Geri upp
fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt
launaútreikningum o.fl. Geri einnig
skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl-
inga með rekstur og einstaklinga án
rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta.
Aihliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald. Bókhald og framtöl fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.
Bergur Bjömsson, símar 91-653277 og
985-29622.
■ Þjónusta
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýsmíði og endurbætur,
úti sem inni. Uppsetning á innrétting-
um, milliveggjum, hurðum og loftum.
Fast verðtilboð ef óskað er. Örugg og
góð vinna. Uppl. í s. 91-72466.
Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Glerísetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerísetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Sími 32161.
■ Ökukennsla
★ Meira hugrekki.
★ Stærri vinahópur.
★ Minni áhyggjur.
★ Meiri lífskraftur.
PERSÓNULEGUR
ÞROSKI
STJÓRNUNARSKÓUNN
Konráö Adolphsson
Sími82411
Ný námskeið eru að hefjast.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum.
ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir
samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442.
Kristján Slgurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Suni 91-52106.
•Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friöriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Hjólbarðar
08ka eftir fjórum 44" dekkjum. Uppl. í
síma 642541 og 675014 á kvöldin.
■ Nudd
Er með ilmolíunudd. Frábær árangur
hefur náðst í meðferð ilmolía við and-
legu og líkamlegu álagi, þrýstipunkta-
nudd sem opnar orkuflæði um líkam-
ann, svæðanudd og heilun. Pantanir
í síma 91-46795 kl. 17-20. Er með af-
slátt fyrir ellilífeyrisþega.
■ Til sölu
Léttitæki í úrvali.
Mikið úrval af handtrillum, borð-
.vögnum, lagervögnum, handlyfti-
vögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði
eftir óskum viðskiptavina. Léttitæki
hf., Bíldshöfða 18, sími 676955.
■ Verslun
r
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„
pöntunarsími 91-52866.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, ljósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax €142375, einnig á
kvöldin.
25% afsláttur af öllum skartgripum
næstu daga. Greiðslukortaþjónusta.
GSE, Skipholti 3, s. 20775.
DV
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Ára-
tuga- reynsla, póstsendum. Víkur-
vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270.
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fátnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar og baö-
innréttingar. Sérsmíðað og staðlað.
Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í
allt húsið. Komum á staðinn og mæl-
um. Innréttingar og húsgögn, Flata-
hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.
■ Vinnuvélar
Baendur-Verktakar-Björgunarsveitir.
Hættið að hafa áhyggjur af
ófærðinni. Fáið ykkur vinnuvél sem
kemst hvert sem er allt árið. Látið
ekki útlitið blekkja ykkur. Skoðið og
reynið Fjölfarann.
Vélakaup hf., Kársnesbraut 100,
Kópavogur, sími 641045.
■ BOar til sölu
MMC Pajero Wagon, árg. ’86, ekinn 115
þús. km, blár, 5 gíra, vökvastýri,
rafinagnsrúður, útvarp/segulband,
breið dekk og krómfelgur. Fallegur
bíll, yfirfarinn og í mjög góðu ástandi.
Skipti á ódýrari. S. 91-624205.
Dodge Caravan sendibill, árg. '89, til
sölu, ekinn 15 þús. mílur, spameytinn
og rúmgóður bíll. Vsk. fæst endur-
greiddur af bílnum. Verð 1470 þús.
Uppl. í síma 91-51609.
Til sölu Toyota 4Runner, árg. ’85, lækk-
að og læst drif, 35" dekk og krómfelg-
ur, fallegur bíll, skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 91-54694 á
kvöldin.
■ Ýmislegt
Ungbarnanudd.
Námskeið fyrir foreldra. Árangursríkt
’við bamakveisu. Uppl. í s. 91-667223.
Leirubakka 36 S 72053
Gerið verðsamanburð. Dæmi um verð:
• Klipping og þurrkun kr. 1100.
• Permanent frá kr. 2500. •Skol frá
kr. 850. •Litun frá kr. 1380. 'Opið
laugard. kl. 10-14. Kreditkortaþj.
IFERÐAR
HVÍTUR STAFUR
TÁKN BLINDRA
í>
UMFERÐ
FATLAÐRA'
VIÐ EIGUM
SAMLEIÐ