Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1991.
Fréttir
Páll Pétursson um hægagang 1 álversmálinu:
„Liggur ekki mikið
á að tala við okkur“
- fjármögnun tefur málið en rangt að álversmálinu hafi verið klúðrað
Páll Pétursson, sem situr í samn-
inganefnd íslendinga við Atlantsál-
fyrirtækin, segir það rangt hjá Matt-
híasi Á. Mathiesen, alþingismanni
Reyknesinga, að búið sé að klúðra
álversmálinu.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3-3,5 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 3-4 Lb.Sp
6mán. uppsögn 4-4,5 Sp
12mán. uppsógn 5 Lb.lb
18mán.uppsögn 10 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb.Lb.Sp
Sértékkareikningar 3-3,5 Lb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Allirnema Ib
Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6-6,25 Bb
Sterlingspund 12-12,6 Sp
Vestur-þýsk mörk 7.75-8 Bb.Sp
Danskarkrónur 8,5-9 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,75 Aliir
Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 13,5-14,25 Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(vfirdr.) 17.5 Allir
Utlán verötryggð
Skuldabréf 7,75-8,75 Lb
Utlán tíl framleiöslu
Isl. krónur 13,25-14 Lb
SDR 10,5-11,0 Lb
Bandarikjadalir 9,5-10 Lb
Sterlingspund 15,5-15,7 Allir nema Sp
Vestur-þýsk mork 10,75-11.1 Lb.lb
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
överðtr jan. 91 13,5
Verötr. jan. 91 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitalafeb. 3003 stig
Lánskjaravisitalajan. 2969 stig
Byggingavísitala feb. 565 stig
Byggingavisitala feb. 176,5 stig
Framfærsluvísitala jan. 149,5 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veróbréfasjóöa
Einingabréf 1 5,353
Einingabréf 2 2,895
Einingabréf 3 3,516
Skammtímabréf 1,795
Kjarabréf 5,264
Markbréf 2,803
Tekjubréf 2,050
Skyndibréf 1,568
Fjölþjóóabréf 1,270
Sjóösbréf 1 2,567
Sjóðsbréf 2 1,823
Sjóösbréf 3 1,782
Sjóðsbréf 4 1,540
Sjóðsbréf 5 1,074
Vaxtarbréf 1.8088
Valbréf 1,6954
Islandsbréf 1,112
Fjóröungsbréf 1,064
Þingbréf 1,110
öndvegisbréf 1,100
Sýslubréf 1,119
Reiðubréf 1,090
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100
nafnv.:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88
Eimsklp 5,64 5,92
Flugleiðir 2.43 2,55
Hampiöjan 1.76 1,84
Hlutabréfasjóðurinn 1.76 1,84
Eignfél. lönaöarb. 1.91 2,00
Eignfél. Alþýöub. 1,40 1.47
Skagstrendingur hf. 4,15 4,35
Islandsbanki hf. 1,45 1.52
Eignfél. Verslb. 1,36 1.43
Olíufélagiö hf. 6,00 6,30
Grandi hf. 2,28 2,38
Tollvörugeymslan hf. 1.07 1.12
Skeljungur hf. 6,40 6,70
Ármannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagiö 1,28 1,35
Otgeröarfélag Ak. 3,50 3,68
Olís 2,15 2,28
Hlutabréfasjóöur VlB 0,95 1,00
Almenni hlutabréfasj. 1.01 1,05
Auölindarbréf 0,96 1,01
islenski hlutabréfasj. 1.02 1,08
„Það er augljós hægagangur á mál-
inu og Atlantsálsmönnum liggur
greinilega ekki mikið á að ræöa viö
okkur. Þeir hafa hins vegar fullviss-
að okkur um að þeir hafi fullan
áhuga á aö reisa verksmiðjuna á
Keilisnesi."
Páll segir að Atlantsálsmenn skýri
tafir á máhnu með tvennum hætti.
„Þeir segjast ekki halda undirbún-
ingsfundi vegna þess að þeir fljúgi
ekki til funda af ótta við hryðju-
verkamenn. Nú er því talast við í
gegnum síma og efni símsent á fax-
tækjum.“
Bankamálin tefja
„Bankamál og fjármögnun verk-
smiðjunnar eru hitt atriðið sem þeir
bera fyrir sig. Ég tel það meginskýr-
inguna á töfunum af þeirra hálfu.
Þeim gengur miklu verr að fjár-
magna verksmiðjuna en reiknað var
með í upphafi.
Fyrirtækin, sem standa að Atlant-
sál-hópnum, ætla að stofna meö sér
fjögur eignarhaldsfélög sem síðan
Um þessar mundir er Hússjóður
Öryrkjabandalagsins 25 ára. Þaö var
því vel við hæfi að tekin yrði fyrsta
skóflustungan að nýju fjölbýlshúsi
sem mun rísa við Sléttuveg 7 í
Reykjavík.
stofna Atlantsáls-fyrirtækið og reka
verksmiðjuna. Fjármögnunin bygg-
ist á veðum í verksmiðjunni sjálfri.
Þessi bankaleið er til að vernda móð-
urfyrirtækin fyrir hugsanlegum
skelli af verksmiðjunni.
Það er hægt aö skilja þessi rök.
Engu að síður eru erlendir bankar
ekki eins ginnkeyptir að lána nýja
fyrirtækinu og ef um móðurfyrir-
tækin sjálf væri að ræða.
Raunar hafa erlendir bankamenn
sagt okkur að það taki marga mán-
uði að fá loforð um fjármagn í verk-
ið. Aukin óvissa í efnahagsmálum í
heiminum spilar þar óbeint inn í og
ekki síður óáran hjá bandarískum
bönkum vegna skakkafalla þeirra að
undanfómu sem stafa af óskynsam-
legum lánveitingum.“
Strandar tæplega á
orkuverðinu úr þessu
- Er Atlantsálsmáliö tilbúið af okkar
hálfu. Erum við tilbúnir að semja nú
þegar eða þarf frekari heimavinnu?
„Við í samninganefndinni höfum
fyrst og fremst lagt vinnu í að koma
Hlutverk sjóðsins er, eins og nafnið
bendir til, að eiga og reka íbúðarhús
fyrir öryrkja. Þessu hlutverki hefur
svo sannarlega verið sinnt eins og
upplýsingar gefa til kynna en í eigu
sjóösins eru í dag 379 íbúðir víðs veg-
inn ýmiss konar endurskoðunará-
kvæðum í samningsdrögin. Meðal
annars um endurskoðun á orkuverð-
inu, að það verði endurskoðað eftir
tíu ár og tryggt að verðið sé í sam-
ræmi við það orkuverð sem almennt
er í gildi til álvera í heiminum. Mitt
mat er að það beri lítið á milli í end-
urskoðunarákvæðunum og að það
strandi ekki á orkuverðinu úr
þessu."
- Því hefur verið haldið fram að
virkjunarkostnaður hér innanlands
vegna álverksmiðjunnar hafi hækk-
að um 20 prósent og því þurfi 20 pró-
sent hærra orkuverð en til þessa
hefur verið rætt um?
„Þaö er Ijóst að framkvæmda-
kostnaður hefur hækkað mikiö sé
hann reiknaður í dollúrum. Það
stafar af verri stöðu dollarans. Fram-
kvæmdakostnaður hefur hins vegar
ekki hækkað mikið sé hann reiknað-
ur í þýskum mörkum eða föstum
myntum."
* -JGH
ar á landinu, þar af300 í Reykjavík.
í nýja fjölbýlishúsinu verða þrjátíu
íbúðir fyrir öryrkja. Það var Amþór
Helgason, formaöur Öryrkjabanda-
lags íslands, sem tók fyrstu skóflu-
stunguna. -HK
Keflavik:
Á134 km hraða í miðbænum
Arnþór Helgason, formaður Oryrkjabandalags Islands, tekur fyrstu skóflustunguna að fjölbýlishúsinu við Sléttuveg.
DV-mynd Hanna
Hússjóður Öryrkjabandalagsins:
Skóf lustunga tekin að fjölbýlishúsi
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Ungur ökumaður var stöðvaöur af
lögreglu í Keflavík aðfaranótt laug-
ardagsins en bifreið hans mældist á
134 km hraöa á Hringbrautinni í
miðbænum. Fólk var að koma út af
skemmtistöðum um sama leyti og er
mesta mildi að ekki hlaust slys af
þessum ofsahraða. Lögreglan í Kefla-
vík segist aldrei muna eftir slíkum
hraða inni í bænum. Maöurinn var
fluttur til varðstjóra sem svipti hann
ökuleyfinu samstundis. Skýring
mannsins var sú að hann heföi verið
að prófa bílinn.
Þá varð umferðaróhapp við Sel-
tjörn er ökumaður ók á hhð sem þar
er. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús
en fékk að fara heim eftir skoöun.
Nokkuö var um smáárekstra í Kefla-
vík um helgina.
-ELA
Sandkom dv
Ábyrgðarmenn
óskast
Svarta
skýrslan, sem
bnmamála-
stjóri sendi frá
sérísíðustu
vikuvcgna
brunansí
Krossanes-
verksmiðjunni,
er sögð ljót lesning, enda virðist
ýmislegt hafa hjálpast aö til ]>ess að
úr yrði eldur og geysilegt tjón í verk-
smiðjunni. Hægt er að fully rða sam-
kvæmt skýrslunni að hönnuðir,
slökkvfliðsstjóri, eldvarnaeftirlit,
byggingafulltrúi og forráðamenn
verksmiðjunnar eigi allir einhverja
sök á þvi hvemig fór. Hins vegar er
jafnljóst að enginn þeirra verður lát-
inn standa fyrir máli sínu, bæjar-
félagið borgarbrúsann. Mikil reiði
er meðal margra á Akureyri vegna
þessa máls, enda viröist, samkvæmt
skýrslu brunamálastjóra, að mátt
hefði koma í veg fyrir þetta mikla tjón
efmennheíðu „staðiðí stykkinu".
Sundur eða saman
Þjóðarflokks-
menneru
margirhveijir
afaróhressir
meðþaðjxssa
dagana.ið
Heimastjórnar-
samtðkStefáns
Valgeirssonar,
sem þeir segja rey ndar að séu alls
ekki til nema í hugskotum einstakra
manna, séu að reyna aö reka fleygí
raðir jœirra, Þar sera Þjóðarflokkur-
inn er farinn að „mælast“ i skoðana-
könnunum þykir mörgum þar á bæ
engin ástæða til að vera i neinu
samkrulh með Stefánsmönnum sem
„mælast" ekki. Hefur verið býsna
fróðlégt að fylgjast með yfirlýsingum
aðOa en af þeim má helst skiija að
þama fari tvö geysiöflug samtök sem
verði óstöðvandi í komandi kosning-
um. Borgaraflokkurinn hefur einnig
verið orðaöur við sameiginlegt fram-
boð þessara aðOa en þar er konuð enn
eitt „aflið" sem ekki „mælist“ í skoð-
anakönnunum. Allir sem tengjast
þessum flokksbrotum og samtökum
sem „mælast" varla eða aUs ekki í
skoðanakönnunum tala hins vegar
eins og stórsigur sé í uppsiglingu.
Ersvogaman
SigrlðurRósa
Krisúnsdóttir,
sem veröurí
fyrstasætiá
; lMa bjoöar-
flokksinsá
Austfjörðum,
erorðin lands-
þekktfyrir i
pistla sína sera hún flytur þjóðinni á
laugardagsmorgnum i gegn um Rás
2. Þar skefur hún ekki utan af hlutun-
um og sagt er að hún geri það ekki
heldur þegar hún talar tO andstæð-
inga sinna í pólitikinni fyrir austan.
Sígríður Rósa segir sjálf að það sé svo
gaman á framboðsfundum að það
skipti i sjálfu sér engu máli hvort hún
fái nokkurt atkvaföi þegar til kosn-
inganna kemur. Hún talar enga tæpi-
tungu þegar andstæðinga hennar í
pólitíkinni ber á góma og Heima-
stjómarsamtök Stefans Valgeirsson-
ar heita t.d. „HeymaAisamtökin'' í
hennarmunni.
Akureyring-
areruekkiein-
hugaumþá
.ákvörðunbæj-
aryfirvalda að
hefjabyggingu
ástóruiþrótta-
húsiáfélags-
svæðiKA.
Margir telja að ekki sé þörf á öðru
keppnishúsi í bænum en í nýja hús-
inu, sem verður um 2000 fermetrar
og kostar um 150 mil)jónir, verða
áhorfendastæöi fyrir um 500 manns,
Benedikt Guðmundsson, sem er
Þórsari í harðari kantinum, skrifaði
harðorða grein um máliö í Dag og
lýsti andstöðu sinni við þaö. Benedikt
hjó nokkuð grimmt á bæði horö í
grem sinni, sakaði bæjaryfirvöld um
aö Ijúka ekki viö neitt íþróttamann-
virki sem bytjað hefði verið á undan-
farin ár og sem dæmi um þörfina
fyrir nýjahúsiðsagði hann að júdó,
sem er ein íþróttagreinin sem iökuð
er hjá KA, mætti iöka í lyftu ef þvi
væriaðskipta.
Umsjón: Gylfi Krisljánsson